Morgunblaðið - 29.03.1945, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
I’ímtudag'ur 29. mars 1945.
MINNING:
Jóna Sesseija Jónsdóttir
.]()NA SESSELlA Jónsdótt-
ir, fædd 19 sept. 1918, dáin
12. mars 1945, dóttir Jóns Jóns
sonar og konu hans Sesselíu
(ruðbrandsdóttur, er bjuggu
búi sínu á Hvestu í Aarnarfirði
l>að er oft skamt milli lífs
og dauða. Átakanlega fundum
við j>að vinir þínir er þú svo
skyndilega varst kölluð frá
okkar. í gær varst þú kvödd
góða vina, af ástvinum og
vinum öllum, af öllum þeim,
sem þektu þig. Eftir eru minn
Í!igarnar.-----Minningarnar,
sem í hjörtum okkar munu
geymast, sem dýrmæt eign um
hreinlyndan og elskulegn vin. j
Vina mín! hvers manns hug-
Jjúfi varstu þeirra, sem kynni
höfðu af þjer, enda átturðu
ekki annað til, en gleði og inni
legheit í garð vina þinna og
kunningja. Dugleg varstu og
skyldurækin við störf þín og
eftirsótt af þeim, sem þú áðurj
haíðir unnið hjá, enda vanstu
st.örf þín með trú og tryggð.
,.Vertu trúr alt til dauðans
og guð mun gefa þjer lífsins
kórónu“. Og munt þá vissu-j
lega hJjóta hennar hjá fiiðuni-'
um á himnum. Það er trú
mín, að þjer sje ætlað mikið’
starf að vinna í þeim heim-
kynnum, sem þú nú dvelur í.
Sár er sorgin systkinum þín-
um er nú hafa fylgt þjer til
hvílurúms þíns er þínar jarð-
nesku leyfar eiga að hvíla.
Döpur er sorgin þeim, er svo j
fljótt urðu af þjer að sýá. }>ví
vart mun finnast betri sam-1
búð í millum systkina. en vkk-
ar var. Sárt skei’ sorgin elsku-
legan og Ijúfan föður, er svo
fljótt og skyndilega varð
barnið sitt að kveðja. I)immt
er í heimi fyrir honum, nem
hefir sjeð barnið sitt blómgv-
ast og þroskast frá vöggu til
grafar, sjeð og fundið það
taka þátt í gleði og sörg föð-
urs síns. -- - - i'undið, að það
var gott barn. — — En svo
kemur hinn óvelkomni getur
og gerir sín skil, —- •— teknr
það frá honum, sem honum
var svo mikils virði. Enda
leiðin okkar allra. -— Mun-
f
um við þar finnast fvr eðá
síðar í fegri heimkynnum þar,
sem eilíf gleði er allir eru
bræður og systur. Svo kveð
jeg þig elskulega vina míri
og við öll þökkum fyrir sam-
verustundirnar, sem eilífur
Ijómi st.afar af, með orðum
skáldsins:
Betra hjarta, hreinni sál •
heldur, en þína er vandi að
finna,
> fögur áttu e])tirmál
iimst í brjóstum vina þinna.
Kofðu, hvíldu sætt og rótt,
sumarblóm og vor þig
dreymi.
(íefi ]>jer nú góða nótt
guð, sem meiri er öllu í
heinii.
Drottinn minn gefðu dánum'
ró og hinum líkn er lifa.
Vinkona.
Akranes.
Febrúarhefti þess er nýlega
komið út. í því er m. a. þetta
efni: Söfnunarsjóður Islands.
Eftir sr. Vilhjálm Briem (fyrri
grein), fylgir mynd af stofn-
anda og fyrsta stjórnanda sjóðs
ins, prófessor Eiríki Briem. •—
Versalasamningurinn og van-
efndir hans, eftir Sn. J. (fyrri
grein). Landbjotið hjer er óg-
urlegt, eftir Ben. Tómásson. —
/ framhald ævisögu Geirs Zoega
Þar fylgir mynd af Sigurði
Símonarsyni skipstjóra, og af
fyrsttu þilskipum Reykvíkinga
Fanny og Reykjavíkinni. — Þá
er vísnabálkur Akraness. Ann-
áll Akraness o. fl.
Framvegis er seldur heitur matur daglega og alls-
konar rjómaís. Veitingasalirnir opnir öll kvöld þegar
ekki eru s'kemtanir. — Tekið á móti pöntunum á
Veishimat og smurðu brauði
fvrir fólk í heimahúsum.
'amKoiwiithMóL
Laugaveg 89. Sími 5327
Opið alla hátíðardagana
Páskamessur
DÓMKIRK JAN:
Skírdag. Kl. 11, sr. Bjarni Jóns
son (altaíisganga). Föstudaginn
langa, kl. 11, sr. Friðrik Hall-
grímsson (altarisganga). Kl. 5,
sr. Bjarni. Jónsson. Páskadag kl.
8 árd., sr. Bjarni Jónsson, kl. 11,
sr. Friðrik Hallgrímsson, kl. 2,
sr. Friðrik Hallgrímsson (Dönsk
Messa). 2Í páskadag, kl. 11, sr.
Bjarni Jónsson (altarisganga).
Kl. 2 Barnaguðsþjónusta (sjera
Friðrik Hallgrímsson).
HALLGRÍMSSÓKN:
| Skírdagiir. Kl. 2 e. h., sr Jakob
Jónsson. Föstudagurinn langi, kl.
2 e. h., sr, Sigurjón Árnason. —
Páskadagur, kl. 2 e. h., sr. Jakob
Jónsson. Annar páskadagur kl. 2
e. h., sr. Sigurjón Árnason.
NESPREST AK ALL:
Á Skírdag messað í Mýrarhúsa
skóla kl. IVz. Á föstudaginn langa
messað í kapellunni kl. 2. Á
páskadaginn, messað í kapellunni
kl. 2. Annan páskadag, messað
í Mýrarhúsaskóla kl. 2V2. — Sr.
Jón Thorarensen.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Guðsþjónusta í Samkomusal
Laugarnesskirkju á föstudaginn
langa kl. 2 e. h. Páskadag kl. 2
e. h. Annan páskadag, Barnaguðs
þjónusta kl. 10 árd. Sr. Garðar
Svavarsson.
ELLIHEIMILIÐ:
Skírdag. Altarisganga kl. 7 síðd.
Föstudaginn langa, messað kl. 10
árd. Páskadag, messa kl. 10 árd.
Annan páskadag, messað kl. 10
árd. — Sjera Sigurbjörn Á. Gísla
son.
Sunnudagaskólinn í Háskóla-
kapellunni. Annan páskadag ki.
10 árd.
FRÍKIRK JAN:
Skírdag kl. 2, (altarisganga).
Föstudaginn langa kl. 5. Páska-
dagsmorgun kl. 8. Páskadag kl. 2.
2. páskadag kl. 2 (barnaguðsþjón
usta). — Sr. Árni Sigurðsson.
í kaþólsku kirkjunni í Reykja-
vik og í Hafnarfirði. Hámessa kl.
9. — Föstudaginn langa: í ka-
þólsku kirkjunni í Rvík, guðs-
þjónusta kl. 10, í Hafnarfirði kl.
9, krossganga kl. 6 síðd., í báðum
kirkjum. Páskadaginn: I ka-
þólsku kirkjunni í Rvík., há-
messa kl. 10, í Hafnarfirði kl. 9,
bænahald og prjedikun kl. 6
siðd., í báðum kirkjum. Annan
í páskum: I kaþólsku kirkjunni
í Rvík, hámessa kl. 10, í Hafnar-
firði kl. 9.
FRJÁLSLYNDI söfnuðurinn:
Föstudaginn langa, messað kl.
8.30 síðdegis. Páskadag, messað
kl. 9 árd. Sr. Jón Auðuns.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði:
Föstudaginn langa, messað kl.
8.30 síðdegis. Páskadag, messað
kl. 9 árd. Sr. Jón Auðuns.
HAFN ARFJ ARÐ ARKIRK J A:
Skírdag kl. 2 e. h. (Altaris-
ganga). Föstudaginn langa kl. 2
Páskadag kl. 2 e. h.
Kálfatjörn. Messað á páskadag
.klukkan 11 árd.
I Bjarnastaðir. Annan páskadag
kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson.
j ÚTSKÁLAPRESTAK ALL:
I Skírdag barnaguðsþjónusta í
' Keflavík (St. Nýársstjarnan) kl.
11 árd. Að Útskálum kl. 1.30 e.h.,
barnaguðsþjónusta (St. Siðsemd).
Föstudaginn langa, messað að Út-
skálum kl. 2 síðd. og í Keflavík
kL 5 síðd. Páskadag. Útskálum,
messað kl. 11 árd. í Keflavík kl.
2 síðd. og í Njarðvík kl. 5 síðd.
Annan páskad. í Sandgerði kl.
11 árd., barnaguðsþjónusta og
messa kl. 2 síðd. Sr. Eiríkur
Bryjnólfsson.
I Þingvallakirkja. Messað á
föstudaginn langa kl. 15.00.
I Lágafellskirkja. Messað á
páskadag kl. 12.30.
Brautarholtskirkja. — Messað
á annan páskadag kl. 13.00. Sr.
Hálfdán Helgason.
- ÚTVARPIÐ -
(Skírdag).
8.30 Morgunfrjettir.
11.00 Morguntónleikar (plötur):
Sálumessa eftir Fauré.
12.10 Hádegisútvarp.
14.00 Messa í Hallgrímssókn (sr.
Jakob Jónsson).
15.15 Miðdegistónleikar (plötur)
Tónverk eftir Corelli, Vivaldi
og Bach.
19.25 Hljómplötur:
a) Prelúdíum og fúga í Es-dúr
eftir Bach.
b) Toccata og fúga í d-moll eft
ir sama höfund.
20.00 Frjettir.
20.25 Útvarpssagan: „Kotbýlið og
kornsljettan“ eftir Johan Boj-
er, XIX (Helgi Hjörvar).
21.00 Kórsöngur: Karlakórinn
„Þrestir" í Hafnarfirði (sjera
Garðar Þorsteinsson stjórnar).
21.25 Upplestur: Gömul helgisaga
(Sigurbjörn Einarsson dósent).
21.45 Orgelleikur í Dómkirkjunni
(Páll ísólfsson).
22.10 Frjettir.
22.20 Hljómplötur: Concerti
grossi eftir Handel.
Föstudagurinn langi).
11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr.
Friðrik Hallgrímsson dómpró-
fastur).
12.10 Hádegisútvarp.
14.00 Messa í Fríkirkjunni (sr.
Jón Auðuns).
15.15 Miðdegistónleikar (plötur):
Föstutónlist.
19.25 Hljómplötur: Þættir úr
Mattheusar- og Jóhannesar
passíum eftir Bach og „Messí-
asi“ eftir Hándel.
20.00 Frjettir.
20.20 Erindi: Grátmúrinn og
harmljóðin (Ásmundur Guð-
mundsson prófessor).
20.45 Sálumessa eftir Verdi
(hljómplötur). Flutt af ítölsk-
um söngvurum.
Laugardagur 31. mars.
8.30 Morgunfrjettir.
12.10 Hádegisútvarp.
15.30 Migdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Sálmalög eft-
ir gömul ítölsk tónskáld.
20.00 Frjettir.
20.20 Kvöld Norræna fjelagsins:
Ræður. Upplestur. Tónleikar.
22.00 Frjettir.
22.05 Hljómplötur: Ýmis klass-
isk tónverk.
Sunnudaginn 1. apríl.
(Páskadagur).
8.00 Messa í Dómkirkjunni (sr.
Bj. Jónsson).
11.00 Morguntónleikar (plötur).
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
14.00 Messa í Fríkirkjunni (sjera
Árni Sigurðsson).
15.15— -16.30 Miðdegistónleikar
(plötur).
19.25 Hljómplötur.
20.00 Frjettir.
20.20 Tónleikar. a) Einsöngur
(frú Guðrún Ágústsdóttir). b)
Orgelleikur (Páll ísólfsson).
21.00 Erindi: Tímamót (Ásgeir
Ásgeirsson alþingismaður).
21.25 Helgimessea (Missa solem-
is) eftir Beethoven (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Mánudaginn 2. apríl.
(2. í páskum).
11.00 Morguntónleikar (plötur).
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
14.00 Messa í Hallgrímssókn (sr.
Sigurjón Árnason).
15.15— 16.30 Miðdegistónleikar
(plötur).
18.30 Barnatími (Pj. Pjetursson,
og fleiri).
19.25 Hljómplötur: Cappriccio
Italien o. fl. eftir Tschaikow
sky.
20.00 Frjettir.
20.30 Um daginn og veginn
(Magnús Jónsson prófessor).
20.50 Kórsöngur: Samkór Reykja
vikur syngur (Jóhann Tryggva
son stjórnar).
21.30 Upplestur (Jón Sigurðsson
frá Kaldaðarnesi),
21.50 Hljómplötur: Frægir píanó-
leikarar.
22.05 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 3. apríl.
8.30 Morgunfrjettir.
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
19.00 Enskukpnsla, 2. fl.
19.25 Hljómplötur: Lög leikin úr
óperettum og tónfilmum.
20.00 Frjettir.
20.25 Tónleikar Tónlistarskólans.
(dr. Urbantschitsch stjórnar).
20.45 Samtíð og framtíð: — Hug-
myndir í smíðum (Gísli Hall-
dórsson verkfræðingur).
21.10 Hljómplötur: Lög leikin á
píanó.
21.20 Upplestur: „Sjómannasaga“
bókarkafli (Vilhj. Þ. Gíslason).
21.45 Hljómplötur: Kirkjutónlist.
TTús úr
?.
S
w
„Akursteinum
hafa ))egar hlotið viðurkenningti fyrir
styrkleika,
góða einangrun
og útlitsfegurð
Leitið upplýsinga í skrifstofu vorri.
H.í. Akur
I lafnarhvoli 3. hieð. — Sími 1134.
z
I
?
I
I
I
y
4>