Morgunblaðið - 29.03.1945, Qupperneq 7
Fimtudagur 29. mars 1945.
MORGUNBLAÐIÐ
?
Forsefakjörið.
ÁKVARÐANIR stjórnmála-
flokkanna um það, að sneiða
hjá ágreiningi um val forseta
mun mælast vel fyrir um land
allt. Að þannig skyldi til tak-
ast í upphafi, gefur góðar von-
ir um að flokkadeilum verði í
framtíðinni haldið utan við
forsetakjör. Að til íorseta verði
valdir þeir menn, sem standa
utan og ofan við flokkastreitu
Á árum áður töldu margir
landsmenn mikil tormerki á
því, að samkomulag eða hvers
konar þjóðareining gæti
skapast um það, hvaða íslend-
ingur ætti að hafa á hendi
æðstu tignarstöðu landsins. Að
aldrei myndi það kunna góðri
tukku að stýra, ef eigi yrði leit-
að út fyrir landsteina í því
efni.
Sveins Björnssonar forseta
mun ekki aðeins lengi verða
minst végna þess, að hann var
fyrsti forseti hins íslenska lýð-
veldis, engu að síður vegna
hins, að hann sameinaði þjóð-
ina um forsetakjörið.
Búnaðarþingið.
BÚNAÐARÞINGI lauk um
fyrri hélgi. Var fremur hljótt
um störf þess. Lokaðir fundir
haldnir um þau mál, sem skift-
ar voru skoðanir um innan <
REYKJAVÍKURBRJEF
menn til að annast leiðbeininga
og eflirlitsstörf. En ef efnt væri
til slíks framhaldsnáms, ætti að
rælast úr þessu.
Þá gerði þingið líka tillögu
um, að gerð verði skipuleg
gangskör að því, að safna ítar-
legri hagskýrslum frá landbún
aðinum. en verið hefir, og þær
yrðu tiltækilegar, áður en þær
yrðu allof gamlar, svo menn
geti jafnóðum fengið yfirlit yfir
alla framleiðslu landbúnaðaraf
ui'ða. Yrði að því mikill ljetlir
við ýmiskonar nauðsynlegar
ráðstafanir. Það hefði t. d. ver-
ið til mikils hagræðis, ef yfirlit
hefði fengist fyr í vetur um
yfirvofandi kartöfluskort í land
inu, vegna þess hve innlenda
uppskeran hrökk skamt.
Byggingar og ábúð.
TILLÖGUR komu frá búnað-
arbingi um það. að bygginga-
nefndir veroi settar á stofn í
sveitum, til þess að hafa eftir-
lit með þeim byggingum, sem
gerðar eru úr varanlegu efni.
Er til þess ætlast að tveir
28. mars 1945.
um lítt til margra verka, sem
þó eru nauðsynleg, þekking
okkar á landinu er mjög ábóta-
vant, jafnvel söguþekkingin, þó
þjóðin sje kölluð söguþjóð. —
Þegar nútímavísindi bera á
góma, þá verður vankunnáttan
tilfinnanlegust.
Á þeim sviðum, sem þekk-
ing manna er mest, er hún þó
meira og minna í molum. Af
nákvæmari kynni en nú af því
hvernig slík bók á að vera, og
hvernig hún á ekki að vera.
Söguþjóðin.
OFT gera menn sjer ekki
fulla grein fyrir því, hve að-
staða íslendinga er einkenni-
leg nú á tímum, gagnvart for-
tíð og núlíð.
Við höfum þurft að gerast
hraðstígir í ýmsum verkleg-
um framkvæmdum, til þess að
þessu skapast hundavaðsháttur íverða ekki alveS aftur úr' En
inn í orðum og verkum. Menn | samtímis hefir &ótSltl orðið að
venjast því að vita ekki ná
kvæmlega hið sanna og rjetta
um dagsins og lífsins mál.
Þeir, sem hafa augun opin
fyrir þessum miður heppilegu
þjóðareinkennum, hafa hug-
leitt það, hve mikið hlutverk
það væri fyrir núlifandi k.yn-
slóð, að efna til ritverks, sem
hefði að geyma þann almenna
fróðleik, er almenningi kemur
við. Þar skyldi alt vera fram
sett skýrt og skilmerkilega, ná-
kvæmlega rjett og á besta nú-
verði kosnir í hverjum iímamáli. Samnliða væri gerð
hreppi, í nefnd þessa. En í þjón
ustu hverrar sýslu sje einn
byggingafróður maður og sje
þingsins, svo sem um stofnun hann formaður allra nefndanna
framleiðsluráðs, verðskráningu
og verðmiðlun á landbúnaðar-
vörum.
Það mun hafa vakað fyrir
flutningsmönnum m. a. að sam-
eina þá aðila, sem afskifti hafa
af landbúnaðarafurðum, eftir
að þær eru komnar úr höndum
bænda, og koma í veg fyrir, að
árekstrar verði á milli þeirra,
eins og nú getur orðið, meðan
sín nefndin hefir afskifli af
hvorri afurðategund, ein fjallar
um kjöt, önnur um mjólk o. s.
frv. En vel getur það svo vald-
ið ágreiningi, hvernig það fram
leiðslu og verðmiðlunarráð á
að vera mönnum skipað, ekki
síst á meðan bændur hafa ekki
í hreppunum, og jafnframl leið-
beinandi um bvggingamál.
Þingið samþykti að leggja til
að breyíing yi'ði gerð á ábúðar-
lögunum, sem miðar að því að
koma í veg fyrir að utansveit-
armenn kaupi jarðir, og leggi
þær síðan hálfgert- í eyði, með
þvi að byggja þær ekki, láta
hús og ræktun fara i niður-
níðslu, en hirði ekki um að fá
þangað ábúendur, sem halda
jörðunum við.
17. greinin.
EINS og áður hefir verið
skýrt frá hjer í blaðinu, vann
hið nýafstaðna búnaðarþing á
17. grein jarðræktarlaganna. —
dregið framleiðslumálsínund-|Var gú viðureign orðin bæði
löng og ströng, uns sú ófreskja
an áhrifum Framsóknarflokks-
ins.
Það vakti m. a. fyrir flutn-
ingsmönnum þessa máls, að
engin ástæða er til þess, að örfa
þá bændur með opinberum að-
gerðum til kjötframleiðslu, sem
búa á mjólkurframleiðslusvæð
unum, meðan segja má, að of-
framleiðsla sje á kjöti, en mjög
tilfinnanlegur skortur á mjólk
og mjólkurafurðum-
Eins má það heita eðlilegt, að
þeir bændur, sem framleiða
mjólk til smjörframleiðslu,
geti vænst þess- að fá svipað
verð fyrir hana eins og þeir
framleiðendur, sem sitja að
mjólkurmarkaðinum, eða a. m.
k. að nokkur verðmiðlun eigi
sjer stað þar á milli.
Yfirleitt sje framleiðslu og
verðafskiftum hagað þannig, að
örfuð sje framleiðsla á þeim
afurðum, sem þjóðina vantar
en framleiðslu þeirri stilt í hóf,
sem getur ekki borið sig með-
gjafarlaust.
Búnaðarnám.
BÚNAÐARÞENG lagði til, að
sett verði upp búfræðikensla
við Atvinnudeild Háskólans.
Þar fái úrvalsnemepdur frá nú-
verandi búnaðarskólum eins
árs framhaldsnám.
Sem slendur vantar búnað-
arsamböndin tilfinnanlega
í íslenskri búnaðarlöggjöf var
að velli lögð, sem lagði eins-
konar ríkisnámskvöð á jarðir
þeirra bænda, sem fengu lög-
bundinn styrk fyrir nauðsyn-
legar jarðabætur.
Timatóti er úrillur yfir því,
að hjer skuli ekki hafa verið
birtur lofsöngur um flokk hans
fvrir þá „hetjudáðil Framsókn-
armanna á Búnaðarþingi, að
hafa íallist á, að allt það, sem
í áratug hefir verið í Tímanum
sagt um ágæti þessarar ill—
ræmdu lagagreinar, hafi verið
staðlausir stafir.
Hefðu Framsóknarmenn horf
ið af jarðránsbraut 17. grein-
arinnar strax á fyrsta ári henn
ar, þá hefðu þeir átt þökk skil-
ið fyrir, hve fljótt þeir hurfu
frá vitlu sinni.
En úr því það kostaði 10 ára
baráttu að hamra það inn í
hausinn á þeim, að með laga-
ákvæði þessu, væru þeir að
gera jarðrækt landsins tjón og
bændum smán, þá l'insl mjer
ekki að þeir eigi skilið neina
ágætiseinkunn fyrir frammi-
stöðuna.
Mentun og hálf-
mentun.
OFT er það;minst manna.
á milli, hye íslenska þjóðin er
i mörgu-fákunnandi. Við kunn-
grem fyrir því, í hvaða ritum
innlendum og erlendum væri
hægt að afla sjer frekarí fróð-
leiks um hvað eina, er rúmast
gæti i slíkri íslenskri alfræði-
bók.
Mikið verk.
ENGINN getur efast um, að
það mun taka langan tíma, að
semja og gefa út slíkt ritverk.
Fyrst þyrftu vísindamenn okk-
ar að gera sjer grein fyrir því,
hvaða efni innan hverrar sjer-
greinar þyrfti að taka til með-
ferðar í slíkri bók. Síðan að
afla sjer hinna nákvæmustu
upplýsinga um hvert atriði, svo
þeir gætu í stuttu máli skrifað.
skýrl og skilmerkilega og hár-
rjett um öll þau viðfangsefni,
sem fjellu í þeirra hlut. Síðan
þyrfti öflug ritstjórn verksins
að fella allan hinn mikla al-
hliða fróðleik í samhæft fonm,
svo bókin yrði ásjáleg heild,
hverju efni væri gerð þau skil,
sem vera bæri, eftir því, hve
merkilegt það er. Svo mikil
framför yrði -slík fróðleikslind
fyrir þjóðina, ef vel til tækist,
að leggja þyrfti áherslu á að
hún kæmist inn á sem ílest
heimiíi í landinu
Eðlilegt væri, að slíkt rit-
verk yrði samið fyrir opinbert
fje, en kaupendur fengju það
fyrir svipað verð og papoír,
og prentun kostaði og hin
vandasama umsjón með verk-
inu. En ritlaun fengjust með
óðrum hætti.
Líklegt er, að öll sú útgáfu-
vinna taki a. m. k. einn áratug,
kappkosta um það. að varð
I veila svo mikið af hinni fornu
j bókmenningu, að hún slitni
| ekki úr sambandi við fortíð
sína.
I I þessum átökum til beggja
! handa hafa svo. sem eðlilegt er,
skapast andstæður manna á
' milli og jafnvel í hug og at-
höfnum einstakra manna.
Sumir, einkum þeir, sem hafa
alist upp við hraðvaxandi tækni
sjávarútvegsins, hafa ekki hirt
um að leggja rækt við hina
þjóðlegu fortíð, lítið sjeð þar
annað en eymd, úrræðalevsi og
vesaldóm.
Aftur aðrir haft fylst ótla og
skelfing yfir hinum verklegu
framförum, lítið sjeð þar ann-
að en tortímingu hins gamla,
breyting á hugsunarhætti vor-
um og lungu. og haldið því
fram, að alt þetta væri í raun
rjettri í afturför, því í þessu
breytingaflóði týndi þjóðin
sjálfri sjer.
Menn hafa fram á síðustu ár
ekki getað hugsað sjer íslensku
þjóðina öðru vísi en fátæka aí
öllum veraldai'auði. Ríki henn-
ar hefir ekki verið, ekki átt að
vera af þessum heimi. Þeir
menn eru lifandi enn, sem
fengu þær leiðbeiningar í æsku,
að það væri óþjóðlegl og jafn
vel skaðlegt fyrir framtíðar-
heislu landsmanna, að hafa upp
hituð híbýli sín á vetrum, með
ofnum. Slíkan lúxus mætti
þjóðin ekki leyfa sjéi'.
Og til var sá hngsunarháttur
nokkuð fram á þessa öld, að
menn ættu ekki að ganga á
„dönskum skóm“, eða í vatns-
stigvjelum. Sauðskinnsskór
væru þao eina, sem þjóðlegir
Islendingar mættu hafa á fót-
um sjer. Og reiðsokka á fei'ða-
lögum. Rjett- eins og það setti
blett á þjóðina og menning
hennar, ef menn hættu þeim
aldagamla sið, að vera blautir
í fælurna.
Til beggja bantía.
SEM betur fer, hefir þess-
háttar hUgsunarháttur horfið.
En. þár sem hann er hoi'finn
þó vel væri unnið og skipulega. með öllu, þar háfa aðrar ófarir
Og jafnvel mun lengri tíma uns komið í staðinn. Því nú hittast
öll bókin væri prentuð.
þeir menn,
hneykslaðír
sem eru stórlega
á því, að ekki sje
Hraðútgáfa. ; alt lagt upp í hendurnar á öll-
KOMIÐ hefir til orða, eins og
blaðalesendur hafa sjeð, að gef
in yrði út bók með þessu sniði
á 2—3 árum. Hefir verið stofn-
að fjelag til þess að hrinda
slíkri útgáfu af stað, og allmarg
ir menn fengnir til þess að
vinna að henni.
Þegar sú fræðibók er komin
úú'myndi vera rjettur timi til
um. Að ekki skuli vera á fáum
ái'um hægt að búa svo um hnút
ana, að öllu landsfólkinu sjeu
boðin fyi'sta flokks húsakynni,
þó ekki alls fyrir löngu, hafi
hjer flestir mannabústaðir
verið saggafullir torfkofar.
Framfarir í sveitum í rækt-
un og öðru, hafa víða tafist
vegna þess. áð menh gerðu Sjer
þess að hefja fyrif alvpru úrtd- lengi ekki gx-eih fyrir nauSsyn
iibúning að vandaðri alíi'æða- þeirra. Kyrstaðan vrar í sjálfu
bók, er menn hafa hjer fengiðUjer þjóðleg í augum ýmsra
manna og umbreytingarnar.. þó
nauðsynlegar væru, þá að
nokkru leyti „ill nauðsyn“.
Þetta var ekki nema eðlilegtt-
Það getur orðið ofvaxið hverj-
um meðal manni, sem elst ti.pp
við sama umhverfi og forfeð-
urnir, að eiga að sinna svo ó-
líkum hlutverkum samtímis, að
gerbreyta starfsháttum og hugs
unarhæt+i í öllu því, er að verk
legum efnum lýtur. 'en rækja
samtímxs þær skyldur, að halda
sambandinu við foi'tíðina.Eink-
um þegar þess er gætt að margt
í hinu daglega lífi varð að
breytast vegna þess, að bætt-
ur efnahagur þjóðarinnar gerðl
það að verkum, að menn gátu
ekki unað venjum og aðbúð ör-
birgðarinnar.
Tvennskonar aðfarii,
HINN daglegi listi yfir morð
og önnur illi'æðisverk Þjóð-
verja í Danmörku og Noregi,
verður sífelt lengri. Þó má geta
nærri að fátt eitt frjettist til
litlanda af því, sem gerist i
löndum þessum af því tagi.
Tvo lækna skutu Þjóðverjar
í Vejle fyrir nokkrum dögum.
Þeir voru vaktir um miðja nótt,
þeim skipað að klæða sig. og
síðan voru þeir skotnir x
hnakkánn. Brotist var inn til
prests í Esbjerg. Hann vai
ekki látinn fara í föt. Hann
var skotinn i rúmi sínu.
Ungur maður var tekinn
höndum i Breiðgölu í Khöfn
Nasistar leituðu í vösum hans
Síðan var hann skotinn, þax
sem hann stóð á götunni.
Slíkar fregnir berast frá Dan
mörku dagl. í Köln er það svo
og vafalaust í fleiri borgum, að
sögn, að fólk opnar helst ekki
íbúðir sínar, þegar kvatt er
dyra, neitía gestirnir hafi með
einhverju móti gert boð á und-
an sjer. Allir geta búist við þvi.
að nú sje komin röðin að þeim
Samtímis þessu taka Þjóð-
verjar hvern skólann af öðr-
um í borgum landsins, til þess
að komá þar fyrir flóttafólki
sínu, sem flúið hefir úr hrund-
ixm borgum Þýskalands, og
særðum hermönnum. Og þegar
Þjóðverjar eru í vandræðum
með að koraa þessu vegalausa
fólki sínu undir þak, þá ern
þeir visir til að leita á náðir
danskra heimilisfeðra og biðja
þá um húskjól fyrir hina bág-
stöddu landa sína.
Valdsherrar Danmerkur hafa
sem sje skammbvssuna í ann-
ari hendinni. En hin er orðin
betlilúka.
TVískinnungur
Þjóðviljans.
ÁRÁSIR Þjóðviljans á stjórn-
endur bæjarmála Reykjavíkur
þessa dagana hafa ekki mikil
áhrif. Þó eru þær ekki með öllu
áhrifalaúsar. Þær hafa opnað
'augu ýmsra lesenda Þjóðviljans '
fyrir óheílindum eða a. m. k.
tvískinnungi í starfsemi social-
istanna. Þeir háfa sarhið við
Sjálfstaeðismeftn um Stjórn rík-
isinsi Meðal helstu- hvatamanna
þess samstarfs af hálfu Sjálf-
stæðismanna, voru forráðamenn
i bæjarmálefnum Reykjavíkur,
Af því tilefni hefir Þjóðviljinn
í vetur sí og æ kallað þessa
menn „framfara- og frelsisöfl“
þjóðarinnar. En þegar blaðið
fer að tala um bæjarmálin. þá
kennir* það stá’rfsemí þeirra við
.id'áuða vg allsléysi,‘
Sjálfstæðismertn tjg Reykvík-
Framhald á 8. síðu.