Morgunblaðið - 29.03.1945, Síða 8
8
Mmtudag'ur 29. mars 1945.
Reykjavíkurhrjef
I ramh. af bls. 7.
ing ir yfirleitt láta sjer mjög í
ljel tu rúmi liggja, hverjum
nöftium Þjóðviljinn kallar for- |
ystlimenn þeirra. Og það er
hv^rju orði sannara hjá Þjóð-
viljanum, að samningarnir um
stjQrnarsrmvinnuna banna ekki
Þjöðviljanum að haga orðum
sínum svo sem honum sjálfum
líst: Enda hefir ,.íhaldið“ enn
lifað af alt orðskak andstæð-
inea sinna, og Reykvíkingar
yfiýleitt munu hvorki hvika frá
f.yrti stefnu nje láta sjer bilt
verða við óþokka-orðbragð frá
sociaiistunum, sem enn skortir
tölúvert á, að sjeu orðnir- líkir
englum, þótt þeir með stjórnar-
samvinnunni hafi færst í rjetta
átt.-
En fylgismenn socialistanna
spjrja hvern annan um, hvort
heldur sje alvara hjá Þjóðvilj-
anum: Að socialistarnir hafi
tekið höndum saman við frum-
kvöðla framfaranna eða erind-
reka dauðans? Á meðan Þjóð-
viljinn heldur áfram að kalla
sömu mennina þessum ólíku
nöfnum á víxl, er eina afleið-
ingin, að þeim fækkar dag frá
degi, sem taka mark á skrifum
hans.
suiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiitnniiiiiiiiiiiiiiiiD
3. Verndið heilsuna.
Magni h. f.
Sími 1707.
itinniiiinnimnniar
m:
SMIPAUTC ERÐ
E.s, „Elsa"
Vörumóttaka til Vestmannaeyja
árdegis á iaugardag. 1
Umferðarhann
í Köln
í ÞEIM þýskum borgum, sem
eru á valdi bandamanna, er um
ferðabann frá því klukkan 6 á
kvöldin til kl. 7 á morgnana.
Blaðið Time skýrir frá því,
hvert fyrirkomulag sje á her-
stjórn bandamanna, t. d. í
Köln. Þar eru tekin fingraför
hvers borgarbúa og fær hver
um leið skömtunarseðil. Banda
ríkjamenn láta útvarpa frjett-
um frá London þar gegnum há-
talara og. gefa út blöð þau, sem
út koma. Enginn maður má
hafa vopn undir höndum. Lög-
reglustjóri, sem sviftur hafði
verið embætti 1933, var skip-
aður og 123 lögregluþjónar, eft
ir að þeir höfðu verið prófaðir
af hernaðaryfirvöldunum. Köln
er hryllilega farin, flest húsin
þaklaus og heil hverfi hrunin.
Brjef: Læknir
í skúmaskoti
Hr. ritstjóri!
EINHVER „læknir1'' sendir
mjer tóninn í morgun í Morg-
unblaðinu á svo ósæmilegan;
liátt, að hann blygðast sín
fyrir að setja nafn sitt undir.
Jeg trúi því varla, að nokkur
íslenskur læknir beri svo litla
virðingu fyrir stöðu sinni og
stjett, að hann leyfi sjer að
ráðast þannig á einn kollega
sinn undir dulnefni. Brjef
þetta er fullkomið velsæmis-
brot gagnvart læknastjettinni
allri, sjerstaklega vegna þess,
að þett óhróðursskrif gæti
kastað skugga á saklausa
lækna um að hafa ritað það.
,Og það má einmitt búast við,
að vissir menn liggi undir
grun um að hafa samið brjefið
meðan höfimdur vinnur ekki
hug á bleyðuskap sínum með
því að skreiðast fram úr
skúmaskotim^.
Að sjálfsögðu mun jeg ekki
svara spurningum, hártogun-
um nje persónulegum aðdrótt-
unum þessarar nafnlausu hetju
a. m. k. ekki fyrr en jeg sje
ans rjetta andlit.
Reykjavík, 27. mars 1945
Jónas Kristjánsson,
læknir.
MORGUNBLAfilÖ )
ísland og fforður-
löndln hin
OFT HEFIR á þessum tímum
verið minst á norræna sam-
vinnu. Virðist engin ástæða til
að ætla, að þar muni standa á
íslendingum. Vjer íslendingar
elskum Norðurlöndin hin, eins
og t. d. glögglega hefir komið
fram í Noregssöfnuninni. Ann-
að mál er það, hvort mönnum
annarsstaðar á Norðurlöndum
muni ekki um of hætta við að
gleyma Islendingum, og enginn
vafi er á því, að svo hefir vilj-
að vera. Jeg vil nefna t. d., að
ekki skuli fyrir iöngu hafa ver-
ið gerðar ráðstafanir til að auð-
velda Islendingum nám við há-
skólann í Osló og sænska há-
skóla. Annað, sem má nefna, er
það, hve gersamlega Islending-
ar hafa orðið útundan við veit-
ingu Nobelsverðlauna. Voru þó
alveg sjerstakar ástæður til að
gleyma þeim ekki þar, og eigi
einungis vegna þeirrar þýðing-
ar, sem forníslenskar bókment-
ir hafa haft fyrir öll Norður-
löndin. Og hjer hefir jafnvel
verið maður, sem alveg tiltak-
anlega góðar ástæður hafði til
að verða Nobelsverðlaunaþegi.
Á jeg þar auðvitað við Matt-
hías Jochumsson. Hann var
fyrst og fremst, alveg óefað í
tölu allra fremstu ljóðskálda
Norðurlanda. Hann var fátæk-
ur, og sætir því enn meiri furðu
hvílíku bókmentaverki hann
fekk afkastað. Hann varð svo
gamall, að draga mátti að veita
honum þessa viðurkenningu,
þangað til honum gat varla ver
ið það til neinnar ánægju, nema
vegna niðja sinni. Hann var
prestur, og svo mikill snilling-
ur sem hann var, þá var hann
þó enginn andlegur byltinga-
maður. — Vitanlega mætti
nefna ekki allfáa aðra, sem
verðir hefðu verið og væru
slíkrar viðurkenningar og
stuðnings, sem Nobelsverðlaun
eru; en þetta dæmi, sem jeg
nefndi, nægir til þess að sýna,
hversu mjög fjarri þeir, sem
fyrir þessu ráða, hafa verið því,
að láta sjer koma ísland til hug-
ar, hvað þá að jafnvel nokkur
sjerstök ástæða gæti verið fyr-
ir hendi til að muna eftir ís-
landi í sambandi við þessi svo
mjög frægu verðlaun.
26. marts.
Helgi Pjeturss.
Nýtt blað af Heim-
ilisblaðinu
NÝKOMIÐ er á markaðinn
1.—2. tbl. yfirstandandi árgangs
af Heimilisblaðinu. Er þetta 34.
árg. blaðsins. sem nú er að
heíjast.
Blaðið flytur að þessu sinni
kafla úr ferðabók þýskrar
konu, Ida Pfeiffer, sem kom
hingað til lands fyrir rjettri öld
síðan. Nefnist hann Islandsferð-
ir fyrir 100 árum. Segir þar frá
förinni til landáins, komunni til
Hafnarfjarðar og dvöl frúarinn-
ar i Reykjavík. Lýsir höfundur
allítarlega höfuðstaðnum og
bæjarlífinu, eins og þelta hvort-
tveggja kom henni fyrir sjónir.
Frásögn þessi er hin læsileg-
asta og fylgja henni nokkrar
gamlar myndir úr Reykjavik og
Hafnarfirði. — Blaðið skýrir
svo frá. að það muni framvegis
flylja valda kafla úr ferðabók-
um ýmissa útlendinga, er ferð-
asl hafa um íslard.
Þá er þátturinn Skuggsjá, sem
helgaður er nýjungum í vís-
indum og tækni, frjettum og
frásögnum af ýmsum toga. Upp
haf nýrrar framhaldssögu er í
þessu blaði. Nefnist hún Mað-
urinn frá Alaska og er eftir
kunnan og vinsalan amerískan
höfur.d, James Oiiver C'urwood.
blaðið flytur að þessu sinni
níundu grein sína um málara-
list. Fjallar hún um ítalska mál
arann Titian og eru birtar mynd
ir af málverkum eftir hann.
Ennfremur eru í blaðinu ýmsnr
frásagnir i'ir gömlum blöðum
undir fyrirsögninni Fyrir 75
árum, framhald skáldsögu eítir
Rarinveigu Kr. Guðmundsdótt-
ur o. fl. — Er blaðið alt hið
skemtilegasta og læsilegasta.
Heimilisblaðið er kynlega ó-
dýrt. Áskriftarverð þess er að-
eins kr. 10.00 árgangurinn. en
það er í tvöfaldri bókarstærð,
minnst 200 bls. á ári. Afgreiðsla
þess er á Bergstaðastr. 27, sími
4200.
Þjófar fljúgast á.
London: — Uppþot varð í
þjófadeild Reginafangelsisins í
Róm, er frjettist, að Roatta her
foringi hefði sloppið úr sjúkra-
deild fangelsisins. Flugust þjóf
arnir á af miklum móði, en óð-
ur lýður utan af götunni rudd-
ist inn og lenti í áflogum við
þjófana. Loks gat lögregla og
brunalið komið reglu á aftur.
Frá starfsemi
Fjeilhu biskups
Frá norska blaðafull-
trúanum.
ÁRNE FJELLBU biskup Finn
merkur er nú staddur í Stokk-
hó.imi. Hann er kominn þangað
til skrafs og ráðagerða. Hann
heíir m. a. skýrt sænskum blöð
um svo frá:
Ellefu kirkjurúslir hefir hann
sjeð i Norður-Noregi af kirkj-
um. er Þjóðverjar hafa brent,
en þrjár kirkjur eru notnæfar
í hjeruðum þeim, sem laus eru
orðin við Þjóðverja. Fjellbu hef
ir haldið guðsþjónustur um
hverja helgi þá 3 mánuði sem
hann hefir verið þar norður frá,
og hefir aðsókn allsstaðar verið
mikil. Mikið og erfitt verk verð
ur það fyrir söfnuðina að end-
urreisa kirkjurnar.
Svo lítið er um húsnæði bar
nyrðra, að biskupinn hefir ekki
nema eitt herbergi, og verður
að nota það sem skrifstofu, við-
takstofu og svefnherbergi. Svo
lágt er þar undir loftið, að fuil-
orðnir geta eliki staðið upp-
rjettir.
Biskupinn segir, að almenn-
ingur geri alt sem í hans valdi
stendur, til þess að ryðja öllum
erfiðleikum úr vegi. Og menn
sjeu þar ótrúlega ánægðir og
hugrakkir eftir allar hörmung-
arnar.
í einni verstöðinni þar nyrðra
var ekkert skýli þar sem hægt
var að halda guðsþjónustur,
fyrri en refl var yfir kjallara-
grunn, og þar haldnar guðs-
þjónustur.
— Innlendur vetv.
Framh. af bls. 6
að stöðva huga sinn, til þess að
setjast út í horn og lesa með sjálf
um sjer gömul ágætisljóð. Því
væri það tilvalið tækifæri þá
daga, sem blöðin draga ekki at-
hyglina að sjer, að menn líti í
bókahillur sínar og velji sjer
eina eða tvær ljóðabækur til
lestrar í einrúmi.
Jeg er alveg sannfærður um,
að margir komast að þeirri nið-
urstöðu, að þarna eigi þeir góð-
vini og kunningja, sem þeir eiga
að leggja meiri rækt við en þeir
hafa gert á undanförnum árum.
London: — Sabu, hinn ind-
verski kvikmyndaleikari, sem
nú er afturskytta í amerískri
sprengjuflugvjel, hefir nýlega
verið sæmdur heiðursmerki,
X-9
Efttr Robert Storm
i—3) Vilda: — Það,var fallega gert af Phií
þera inii éídrftqi Ic|eákjá ;!ar|néldin}|.KfJrir mig.
í»að er að vísu ekki eini eldurinn sem hann tendraði
éti r en hann fór. En jeg verð að hætta að hugsa
þennári dreng, ef jeg ætla að koma þessu slúðrj
á pappíririri./Sagan er: „Qullni sporðdrekinn greið-
ir annað högg“, eftir.. Vliðij Öarré, ^
4) Á meðan: X-9
1 Marden Anson.
Múefi
: :-+t Það er þesl að jcg líli upp.
I I* .’." wrjfeœaT ~~
í' i
Á i B