Morgunblaðið - 06.04.1945, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.04.1945, Blaðsíða 1
13 síður 32. árgangur. 77. tbl. — Föstudagur 6. apríl 1945 Isafoldai’prentsmiðja h.f. NASISTAR MUNU ALDREI GEFAST UPP BANDAM. VIÐ WESER Á 75 KM. SVÆÐI Brjef Eisenhowers ti Roosvelts forseta London í gærkveldi. Einkaskeyli til Mbl frá Reuler. I DAG VAR birt í Washington b’rjef, sem Eisenhower vfirhershöfðingi hafði ritað Roosevelt Bandaríkjaforseta og lætur hershöfðinginn þar í ljósi, að hann sje þeirrar skpðunar, að Þjóðverjar muni aldrei gefast upþ, heldur hajda áfram að berjast þar til yfir lýkur. Byggir hers- höfðinginn þessa skoðun sína á þeirri revnslu, sem hann hefir þegar hlotið í viðureign sinni við Þjóðverja. Telur hershöfðinginn, að þýskt lið muni allsstaðar verjast, með- an það má vopnum valda, og friðurinn því fyrst koma, er bandamenn lýsi yfir sigri, þegar mótspyrna Þjóðverja er að fullu brotin. Bradley hefir miljón manna her austan Rínar Reynsla hershöfðingjans. Eisenhower segir, að reynsl- an hafi sýnt það, að alltaf sje eitthvað af sigruðum sveitum Þjóðverja, sem haldi áfram að berjasl og svo muni áfram haldið. Verði því sigur banda- manna tilkyntur af þeim sjálf- um, pegar öll mótspyrna hafi verið brotin á bak aftur. Tel- ur Eisenhower, að undir lokin ’ verði ekki um annað en skæru- hernað að ræða víðsvegar. — Þelta allt kveðst hershöfðing- inn byggja á þegar fenginni reynslu sinni af baráttuaðferð- urrí Þjóðverja. Aft-rir möguleikar. Hershöfðinginn kvað að vísu möguleika vera til þess, að al- menningur risi upp gegn styrj- öldinni og gerði hernum yfir- leitt illmögulegt að berjast, en það myndi ekki' gerast, meðan naáistar hefðu minstu völd í Þýskalandi, og þeir myndu aldrei fyrirskipa neins konar uppgjöf, heldur reyna að koma öllum til þess að berjast eins lengi og unt væri. Myndu þeir, þótl þeir hefðu misst vald á Þýskalandi sjálfu, halda áfram að verjast í Danmörku, Noregi, vestur-Frakklandi, á Ítalíu og hvarvetna þar, sem þeir enn hefðu her. Einnig kvað Eisen- hower líklegt, að þeir myndu hugsa sjer til varnar í Alpa- fjöllunum. En færi svo, áður en hætt væri að berjast, að ný stjórn tæki við, myndi hún að líkindum gefast upp. en nasist- ar holda áfram vörninni þar, sem þeir mættu nokkru ráða. Brjef Eisenhower hefir vak- ið feikna athygli. iapansstjórn segir aí sjer Gamlir kofar brenna. Þrír kofar, meira en 300 ára gamlir. brunnu nýlega í þorp- inu Portesham í Dorset, þar sem Hardy aðstoðarforingi Nel- sons fæddist. London í gærkvöldi. JAPANSKA stjórnin sagði öll af sjer í dag. Forsætisráð- herrann gerði þá grein fyrir lausnarbeiðni sinni, að nauðsyn legt væri að mynda sterkari stjórn vegna hinna alvarlegu horfa í stríðinu. Þrír fyrverandi forsætisráðherrar hafa gengiti á fund Hirohito keisara, ásamt nokkrum öðrum japönskum stjói'nmálamönnum, til þess að athuga möguleika á myndun nýrrar stjórnar. Oldungur tekinn við í Japan London í gærkveldi. SKAMMRI stundu eftir að tilkynt hafði verið í Moskva, að hlutleysissáttmálanum við Japana væri sagt upp af Rúss- um, tók nýr maður við stjórn- artaumunum í Japan. Er það 77 ára gamall flotafóringi, Suz iki að nafni, sem hætti að gegna störfum í þjónustu flotans fyr- ir 16 árum og varð þá hirðstjóri keisarans. Þegar fleslir af meiri hátlar stjórnmálamönnum Jap- ana voru myrtir og hernaðar- sinnar tóku völdin í landinu, var reynl að bana Suziki, en sár hans urðu grædd. Síðan hef- ir hann setið í helgum stein og ekkert skift sjer af opinberum málum. Þykir allkynlegt, að þessum manni skuli nú vera fal in forráð japanska veldisins, á miklum hættutímum. Að vísu gekk maður þessi hreystilega fram í stríðinu við Kínverja 1894 og við Rússa árið 1904— 05, en nú er langt um liðið. — líeuter. Nonni látinn ITiEUNIR liafa borist um, jiað. að Jóii Sveinsson, sem lengst af geklc undir nafninu Nonni, liafi andast í sjúkra- liúsi í Þýskalandi s.l. haust, | 8f> ára að aldri. Mun liaim' alllengi hafa verið við rúmiö Nonni tor ungur utan og> gerðist kaþólskur. Gekk hann í Jesúitaregluna og starfaði mikið fyrir hana. Ilann var ákaflega víðförull maður. — Hann hefir kynnt Island flest- um inönnum betur með ritum sínum, en aðeins fá þeirra hafa komið úl á íslcnsku. Alls hafa rit hans birtst á 29 tungúmál- ■um, og flest fjalla þau um ísland. Eru þau alls 14, og auk þess hefir Nonni flutt mörg þúsund fyrirlestra um ísland víða um heirn. Hann var f. 1<>. nóv. 1860 á Möðru- Framh. á 2. síðu London í gær — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. BANDAMENN eru komnir að Weserfljóti á 75 km. kafla, en hvergi yfir það, svo enn sje vitað. Hafa Þjóð- verjar sprengt allar brýr á fljótinu, á þessu svæði. Nú hefir Bradley hershöfðingi aftur tekið við yfirherstjórn amerísku herjanna austan Rínar, og er talið að hann hafi þar meira en miljón manna her, eða fjóra heri alls, þriðja, sjöunda, níunda og fyrsta Bandaríkjaherinn. Montgom- ery hafði yfirstjórn allra herjanna með höndum frá því er Þjóðverjar hófu gagnsókn sína á Ardennasvæðinu í desember síðastliðnum. Fyrsti Kanadaherinn heldur áfram sókn í Hollandi. en mótspyrna er harðnandi þar. Nyrstu sveitirnar við Weser eru nú 60 km. frá Bremen. Var Göring í bíln- um! Frjettaritarar í Stokkliólmi 1 þykjast hafa komist að því, að Göring hafi verið í bifreið i þeirri, er skotið var á nærri Berlín fyrir nokkru, og var þifreiðstjórinn: drepinn og einn ig tveir farþegar. Eklci er vit- ! að hversu margir voru í bif- reiðinni, og telja frjettaritar- arnir, að verið geti að Göring Annar og níundi herinn Sókn Kanadamanna. í Hollandi sækir fyrsti Kan- adaherinn fram, en vörn Þjóð- verja er þar harðnandi, eftir að fyrsta fallhlífaherfyllcið kom á vettvang, og hafa Kanadamenn aðeins getað sótt fram um tæpa 8 km. Skothríð Þjóðverja er mjög hörð á þessum slóðum, og hafa þeir mikið af fallbyssum. Ekki hafa Kanadamenn komist neitt nær Zudersee í dag, en talið er að brottflutningur Þjóð verja frá Hollandi haldi enn áfram. !hafi sloppið. En vegna þess, hve háum launum Þjóðverjar h.jetu þeim, sem vísaði á menn ina. sem árásina gerðu, er tal- ið að í bílnum hafi verið hátt- sett persóna. Þýska titvarpið hefir lýst því yfir, að ekkert hafi komið fyrir Giiring. •— Reuter. Rússar segja upp hlut- leysissamningnum við Japana London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter í DAG klukkan 3 e. h. kallaði Mololoff, ulanríkisfulltrúi Sovjetstjórnarinnar, sendiherra Japana í Moskva á sinn fund og tjáði honum að Sovjelstjórnin hefði ákveðið að segja þegar í stað upp hlutleysissamningnum við Japana, en hann var gerð- ur árið 1941, í aprílmánuði. Astæður þær, sem Molotoff færði fram eru þessar: Japanar hjálpa Þjóðverjum, sem Rússar eiga í styrjöld við, og auk þess eru Japanar i styrjöld við Breta og Bandaríkjamenn, sem eru bandamenn Rússa. Vegna þessara staðreynda er hlutleysissátt- málinn tatinn þýðingarlaus af Rússum. I samningunum hjetu Rússar og Japanar hvor öðrum hlutleysi í styrjöld. sem hinn aðilinn kynni að lenda í eru nú við Weserfljót, sem fyrr er greint. Vestar eiga þeir í bardögum við þýskar svcitir, sem verjast við tvo skipaskurði. Sveitir úr þessum herjum eru komnar inn í bæinn Munden við Weserfljótið, og einnig inn í Hameln, nokkru sunnar. Bú- ist er við því, að bandamenn freisti þá og þegar að komast yfir Weserfljótið, en það er mik ill farartálmi. Lausafregnir um að þeir væru komnir yfir, reyndust ekki rjettar. A Ruhrsvæðinu. 1 nánd við Paderborn geisa í kvöld miklir bardagar. Þar reyna bandamenn að breikka landssvæði það, sem þeir hafa á sínu valdi austan Ruhr-hers Þjóðverja, en mæta öflugri mót spyrnu S. S.-sveita. Þýska lið- ið í Ruhr hefir enn gert nokkur áhlaup, en þeim hefir flestum verið hrundið. Sunnan Ruhr- hjeraðsins, við Siegen, á fyrsti ameríski herinn í bardögum og vinnur ekki mikið á, en noi'ðar hafa skriðdrekasveitir komist nokkuð inn í Ruhrhjeraðið. Potton heldur áfram sókn. A Gothasvæðinu halda sveil- lir þriðja hers Paltons áfram l Framh. á 2. s(ðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.