Morgunblaðið - 06.04.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.04.1945, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 6. apríl 1945 4 til fermingargjafa áerLalxíL Ibuffenn lávarh Sfálfsœfi Siaará Jón skáldsaga eftir Þorstein Stefánson Danskir bókmenntafræðingar Jieiðruðu höfund Itókar þessarar með verðlaunum. úr sjóði ævin- týraskáldsins II. C. Andersen. •— Hinar hugðnæmu náttúrulýsingar höfundar og hinn óspilti boð- skapur, sem bókin hefir að flytja ætti að vera hverjum unglingi hollur lestur. Hin öra sala bókar þessarar er óræk sönnun þess, að hún er. frábærlega skemmtileg og hefir'fallið Islendingum rnjög A'el í geð. — Verð bókarinnar í skinnbandi er kr. 55,00. Hin skrautlega útgáfa af sjálfs- ævisögu Einars Jónssonar, er veg leg|Og dýrmæt fermingargjöf. •— Bók þessa lesa öll fermingarböm sjer til ánægju og þroska, ekki aðeins einu sinni, heldur mun hún verða þeirn tryggur lífsföru- nautur. er tvímælalaust metsölubók vors- ins. 1 ritdómi í Morgunblaðinu fer Andrjes Björnsson, magister, mjög lofsamlegum orðum um bók ina og telur hana í senn skemti- lega og fræðandi: Gils Guðmundsson telur að bók Dufferins sje merkasta ferða bók um ísland, sem út hafi komið fyr og síðar. — Verð bókarinnar í skinnbandi er kr. 62,00. Fermingardrengur Jörundur hundadagakóngur Blítt lætur veröldin Þó að bók þessi s.je aflestrar sem spennandi skáld- saga, þá styðst hún við öruggar heimildir um hina viðburðaríku ævi sjóræningjans,,sem gerðist kon- ungur á Islandi í 40 daga, enda hefir hún hlotið viðurkenningu þriggja þekktra núlifandi íslenskra sagnfræðmga, þeirra Hallgríms Hallgrímssonar, bókavarðar, (Ilelgafell), Knúts Arngrímssonar, skólastjóra, (Morgunblaðið) og Sveinbjörns Sig- urjónssonar, magisters, (Skírnir). eftir Guðmund Gíslason Hagalín. Bók þessi, sem var í óvenju stóru upplagi, seldist upp á tveim mánuðum. Nú.hafa nokkur eintök borist utan af landi, sem hafa verið bnndin í sjerstaklega vand- að skinnband, sett í bókaverslanir undanfarna daga, með tilliti til fermingargjafa. — Verð bók- arinnar erkr. 48.00« Aðeins 2 söludagar eftir í 2. flokki. HAPPDRÆTIIÐ ^áuiLi^ feaur^ Lanclanna meÍ) CUTE\ Endist lengst Með fegurstum blæ Ódýrt í notkun. Gerir yður ánægða. ALT TIL HANDSNYRTINGAR f Steypumótatimbur Nokkur þúsund fet af steypumótatimbri er til sölu. Uppl. á Grenimel 21. itiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiniimimiiuinniiiiiiiiv Plymouth i II s'f I I § model 1940 með nýrri vjel = I og í góðu standi til sölu. | Stefán Jóhannsson. Sími 2640. I I iiiiiiniiiiii'iiiiiiiilimiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiiiiiiiimmii' j'iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiíijiiiiiriiiiiimmmii'i | Bíla. | | varahlutir j 1 í Ford 22 seljast með = § tækifærisverði. = C= Uppl. í síma 2760. I I iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiniiii "imiiiiminiiiiiiiiiiimmiiiniiimimimmiiimiimm | MAÐtR I § með verslunarskólaprófi, § 1 vanur skrifstofustörfum, = E svo sem bókhaldi, endur- E 2 skoðun og verðlagningum, 1 = sömuleiðis skipaafgreiðslu, i 2 óskar eftir atvinnu. I Sími 1539. | 3 — 'ouiiiiuiiiiiiiiiiiiii* '•niuiuuuiiuummin Símanúmer okkar er 5740 H.I. Glóðin Raftækjaverslun og vinnustofa. Skólavöi'ðustíg 10. AUGLtSlNG ER GULLtí IGILDI Stúlkur vanar saumaskap, helst kápusaum, geta fengið at- vinnu nú þegar. Ennfremur vantar nokkrar aðstoðar- stúlkur, mega vera unglingar. Húsnæði getur fylgt, ef um semst. Uppl. í versluninni kl. 4—6 ‘e. h. í dag. Feldur h.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.