Morgunblaðið - 04.05.1945, Qupperneq 1
32. árgangur.
99. tbl — Föstudagur 4. maí 1945
ísafoldarprentsmiðja h.f.
VÖRN AÐ LJIJKA í IMORÐIiR- ÞV8KALANDI
BRE8KLR HER 8TEFIMIR TIL DANMERKIjR
Hröð sókn í Suð-
ur-Þýskalandi
London í gærkvöldi.
ÞRIÐJI OG SJÖUNDI Banda
ríkjaherinn haldá áfram sókn
'suður til Salzbui'g- og Bercht-
esgaden, og gengur hún' hratt
:og mótspyrnúlitið. Her Patlons
er nú við fljótið Inn á 160 kin
löngu svæði, hefir tekið borg-
ina Passau. og er kominn yfir
fljótið á 6 stöðum. Sjöundi her-
inn nálgast Linz. Ekki er búist
við mikilli vörn þarna suður í
fjaílvirkinu.
í Bæheimi hafa Rússar sótt
nokkuð fram óg tekið borgina
Teschen á landamærum Pól-
lands og Tjekkóslóvakíu. Her-
'fræðingar segja, að Bæheimur
sje öílugasta virki Þjóðverja,
sem eftir er, en Prag hefir ver-
ið lýstur „sjúkrahúsbær“ af
Dönitz. Óljóst er, hvað með
þessu er meint. Frank, lands-
stjóri í Bæheimi hefir lýst yfir
lrúnaði við Dönitz.
—Reuter.
Rústir í Hamborg
Bretar komnir til
Rangoon
London í gærkveldi.
E.PTIR þrjú ár og tvo mán-
uði. eru mi aftur breskar her-
sveitir í hafnarborginni miklu
Jíangoon í Burma. Þær fóru
inn í borgina í dag, eftir að
bafa farið 480 km. leið á tæp-
um mánuði. Ekki ér vitað
hvort öll borgin er á þeirra
valdi, n.je hvernig vörnum Jap
ana er háttað, en hitt er víst,
áð þangað er breskui’ her nú
komiiin.
Talið er, að það hafi m.fög
fiýtt fyi'ir framsókn þessa liers
að lið var sett á land fyrii’
nokkru um 30 km. fyrir sunn-
an þorgina, og eins hitt, að
flugmenn hafa varpað miklu
af liirgðum tir flugvjelum sín-
um til hersins, sem sót.ti fram,
og þ'ar með gei’t. sóknina greið
ari.
Rangoon, sem er ein mesta
liafnarliorg í Asíu, cr og mið
Btöð mikilla landsamgangna.
Þaðan liggja tvær járnbraut-
ii’ um P»urma. Báðar eru nú
að fullti-á valdi Breta.
Myndin er tckin í Hamboig, eftir að loftárásir byrjuðu á borg-
ina. Má glöggt sjá hrundar og hálfhrundar byggingar. 14 ferkm.
s\ æði af borginni er algerlega í rústum.
„Örlöy Þjóðverja eru ekki
lenyur í höndum þjóðarinnar”
Segir þýski ráðherrann Speer
London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun
blaðsins frá Reuter.
SPEER, framleiðslumálaráðherra þýsku stjórnarinnar, flutti
langa ræðu í útvarpið í Kaupmannahöfn í kvöld, og ljet svo
um mælt þar, að örlög þýsku þjóðarinnar væru ekki lengur í
hennar hendi. „Þýskaland er sigrað“, sagði Speer ennfremur.
„Aldrei fyrr hefir nokkurt land verið lagt eins í auðn í ofsa
styrjaldarinnar“.
Speer sagði að kjarkur allra væri nú að þverra. „í slað trausts
læðist nú örvæntingin inn í hugi yðar. Þjer verðið þreyttir og
vonlausir. En þannig má það ekki vera".
8000 flugvjelar.
London: — Bretar hafa allí
mist 8000 sprengjuflugvjelar
frá stríðsbyrjun, en alls hafa
flugvjelar þeirra varpað niður
950.000 smálestum sprengja
frá styrjaldarbyrjun.
Speer sagði, að ekki væri
hægt að líkja þessari styrjöld
saman við neina aðra, nema ein
ungis þrjátíu ára stríðið. Hann
lagði áherslu á það, að ekki
rnætti láta neyð og hungur ná
eins miklum tökum á fólkinu
nú eins og þá. Það og það eitt
er ástæðan til þess, að hinn nýi
foringi, Dönilz aðmíráll hefir
ákveðið að leggja ekki niður
vopnin, til þess að bjarga frá
dauða flýjandi þýsku fólki. —
Það er okkar síðasta skylda, og
hana verður þýska þjóðin að
takast á hendur. Það er á valdi
óvina vorra, hvort þeir vilja
veila þjóðinni nokkra mögu-
leika, en hún hefir barist'hetju-
legri baráttu".
jrjettir:
Þjóðverjar lýsa Kiel
óvarða borg
I Klukkan 1 í nótt sem leið,
bárust þær frjbttir, að Þjóð-
verjar hefðu lýst Kiel og Flens-
borg óvarðar borgir. — Hafa
breskar hersveitir fax-ið yfir
Kielai’skurðinn, og eiga skamt
ófarið til dönsku landamær-
anna. Þá hafa Þjóðverjar lýst
Flensborg óvarða. VTar svo sagt
í þýsku herstjórnartilkynning-
unni, sem út var gefin á mið-
'i naetti. að livorug hinna fyr\--
nefdu borga yrði varin.
Hamborg gafst upp
fyrir Bretum í gær
Lohdon í gær — Einkaskeyti til Morgun-
blaðsins frá Reuter.
BRESKAR hersveitir sækia nú norður á bóginn í áttina
til dönsku landamæranna, og mæta að sögn lítilli sem
engri mótspyrnu. Stokkhólmsfregn, sem. barst seint í
kvöld, hermdi, að þær væru komnar yfir dönsku landa-
mærin. Þessi fregn er ekki staðfest, enn sem komið er.
Vamir Þjóðverja í Norður-Þýskalandi eru nú að mestu
úr sögunni. Hamborg gafst upp bardagalaust í dag, og er
nú á valdi Breta. Mikið af borginni, þriðju mestu hafnar-
borg heimsins, er nú í rústum eftir loftárásir bandamanna.
Rússar hafa sameinast Bretum og Bandaríkjamönnum
fyrir austan Elbe, en Þjcðverjar hafa þar gefist upp tug-
þúsundum saman fyrir herjum vesturveldanna. — Engin
berstjórnartilkynning birtist í útvarpi í dag frá Þjóðverj-
um. —
Verður starfstíma skól-
anna breytt? .
Barnaskólarnir
starfa til maíloka
r r
\ ar
Á SAMEIGINLEGUM fundi
skólanefnda barnaskólanna, er
haldinn var fyrir nokkru, var
samþykt að barnaskólarnir
störfuðu aðeins til maíloka í ár.
I stað þess, að áður hafa þeir
starfað til 15. júní, er styrjald-
arástæður hafa eigi hamlað því.
Jafnframt Var rætt um, að
laka til athugunar hvort eigi
væri tiltækilegt, slrax og hin
nýju skólahús, sem nú eru í
smíðum, væru tekin að fullu
til notkunar, að yngri börnin
byrjuðu skólanámið 1. septem-
ber ár hvert, en þau eldri 1.
okt. og stunduðu öll börnin
nám fram um miðjan maímán-
uð. Þá væru sameiginleg próf,
fyrir vngri sem eldri börn og
yrðu skólaslit síðasl í maí. Af
þessu mundi leiða að 7 ára
börn yrðu ekki skólaskyld 1.
maí, sem hingað til hefir tíðk-
asl, h^ldur 1. sept.
Þella fyrirkomulag mun tal-
ið heppilegra, en hið eldra,
sem í rauninni orsakaðist af
húsna-ðisvandræðum.
Bandamenn dæma
London: — Herdómstóll
' Bandamanna í Köln hefir dæmt
fimtugan Þjóðverja, Lorenz
Schaeffer að nafni, í fimm ára
þrælkunarvinnu fyrir það að
hafa ólöglega í fórum sínum tvo
riffia. Var þetta fyrsti dómur
herrjettarins.
Reyna sumir að komast undan.
Breskir könnunarflugmenn
hafa orðið varir við miklar bif-
reiðalestlr, sem slefndu norður
á bóginn til Danmerkur í dag.
Einnig hafa mörg skip sjest á
ferð til norðurs. Árásir hafa
verið gerðar á flutr.inga þessa.
Einnig hefir orðið vart við all-
miklar skipaferðir frá höfnum
í norðvestur-Þýskalandi, en þar
eru ýmsir hafnarbæir enn á
valdi Þjóðverja. Stefndu skip
þessi til Danmerkur. Ekkert er
vitað, hvar Dönitz heldur sig
sem stendur, en síðast var talið
að hann væri í Danmörku,
ásamt utanríkisráðherranum.
A Schwerin-svæðinu.
Mikið var um að vera í dag
á svæðinu austan Elbe, þar
sem herir Breta og Rokossov-
skys mættust í dag, en sunnar
hittust amerískir herir og sveit
ir Zukovs- Gáfust þar upp heil-
ar þýskar herdeildir, og er nú
ekki haldið uppi neinum telj-
andi vömum á þessu svæði. —
Þýsku hersveitirnar sóttust
eftir því, að gefast upp fyrir
sveitum Vesturveldanna. Talið
er að alls hafi verið tekin um
hálf miljón þyskra hermanna
höndum á Norður-Þýskalands-
vígstöðvunum í dag.
Ekkert að frjetta frá Danmörku
Þjóðverjar hafa aftur hert á
frjettabanni frá Danmörku og
var ekkert símasamband þaðan
við Svíþjóð í dag. Er því alll
óljóst um ástandið í landinu,
en óstaðfestar fregnir herma, að
til einhverra óeirða hefði kom-
ið í Kaupmannahöfn í gær. —
Talið er að Dönitz hafi rætt við
dr. Best og Terboven, lands-
stjóra í Noregi fyrir nokkrum
dögum
\