Morgunblaðið - 04.05.1945, Qupperneq 7
FöstudágUr 4. noiaí 1945
MOKOUTf BLAÐIÐ
SPAMAÐURINN DE GAULLE
Það kemur fyrir að Char-
les de Gaulle hershöfðingja,
forseta bráðabirgðastjórnar-
innar frönsku, vinst tími
til þess, þrátt fyrir öll hin
margvíslegu störf, að horfa
á kvikmyndir.
Eftir för sína til Banda-
ríkjanna í fyrra, dvaldist
hann nokkurn tíma í Alsír,
í ágústmánuði, meðan hann
bjó sig undir að hverfa aft-
ur til Parísar. Einn af að-
stoðarforingjum hans sá þá
svo um, að sýnd væri kvik-
mynd Walts Disneys „Mjall
hvít og dvergamir sjö”, að-
allega til þess að gleðja
yngstu dóttur de Gaulles, en
hún er sextán ára að aldri.
Oll fjölskyldan skemti sjer
hið besta við sýninguna, en
það var sjerstaklega eitt
atriði, sem vakti hrifningu
hershöfðingjans, — það var
þegar Mjallhvít, sem hefir
legið lífvana og í álögum í
glerkistunni, vaknar úr dái
þegar konungssonurinn lýt-
ur niður að henní og kyssir
hana. Þá sneri de Gaulle sjer
að einum aðstoðarforingja
sínum og viðhafði eftirfar-
andi ummæli, sem eru mjög
sjerkennandi fyrir hann:
„Fvrirtak, jeg hef miklar
mætur á þeim, sem unt er
að vekja úr dái”.
Þessi smásaga virðist svo
hnitmiðuð, að menn gætu
freistast til þess að halda,
að húg væri tilbúin, ef de
Gaulle væri ekki einmitt
kunnur fyrir þekkingu sína
á þjóðsögum og munnmæl-
um. í þessu tilfelli, sem hjer
um ræðir, hefir hann vafa-
iaust sjeð sjálfan sig í hlut-
verki konungssonarins, en
Frakkland sem hina sofandi
Miallhvítu.
Nýíur óskoraðs trausts
þjóðarinnar.
Annars kvað de Gaulle
oft líkja sjálfum sjer við
Clemenceau, Napóleon og
Jeanne d’Arc. Sje það satt,
þá gerir hann sjálfum sjer
- að nokkru leyti rangt til,
því að, gagnstætt öllum
þessum fyrirmyndum, þá á
ferill hans og afrek sjer
enga hliðstæðu í sögu Frakk
lands. *
Sagan geymir mörg dæmi
um þjóðhetjur, sem þrosk-
ast hafa í heimalandi sínu,
og ósjaldan getur hún um
landflúfta menn, sem nutu
ekki viðurkenningar í föð-
urlandi sínu, en unnu sjer
völd, frægð og frama meðal
ókunnugra þjóða. En de
Gaulle kvaddi föðurland
sitt sem óbreyttur borgari,
og hvarf heim aftur sem
stjórnarforseti.
Áður en de Gaulle steig
aftur fæti sínum á franska
grund, í júnímánuði, eftir
innrásina í Normandi, voru
margir, sem drógu í efa að
landar hans myndu taka
honum með verulegri hrifn
ingu. Á því tæpa ári, sem
síðan er liðið, hefir það
greinilega sýnt sig, að hann
nýtur' mjög mikillar per-
sónulegrar virðingar með
þjóð sinni. í Frakklandi er
mikið um pólitíska flokka-
Fyrri hluti
I
T
kunnugt væri, að engu orði
Noel F. Busch segir hjer frá hershöfftingjanum og
skriðdrekasjerfræðingmim, sem sá niðurlægingu FraJck-
lands fyrir, varð tákn um einingu föðurlands síns á
tímum þrengingarinnar og síðan þjóðhöfðingi þegar end-
urreisnin hófst.
drætti, og það hefir reynst
miklum erfiðleikum bund-
ið að birgja þjóðina vistum,
en þrátt fyrir það hefir en-
inn keppinautur de Gaulles
sem þjóðarleiðtoga komið
fram á sjd'narsviðið, og allar
líkur benda til þess, að ef
þjóðaratkvæði færi fram um
þessar mundir, myndi yfir-
gnæfandi meiri hluti kjós-
enda fela de Gaulle stjórn-
arforsætið. En fvrst um sinn
verður ekki um neitt þjóð-
aratkvæði að ræða, því að
lershöfðinginn hvggst fresta
öllum almennum kosning-
um þar til 26.600.000 atkvæð
isbæri-a franskra borgara,
sem nú eru í haldi í Þýska-
landi, eru komnir heim.
Ekki þýður í viðmóti.
De Gaulle á fáa nána vini, |
og á stjórnarfundum er!
hann jafnan kaldur í við- j
móti, jafnvcr gagnvart trygg
ustu pólitískum fylgismönn
um sír.um og samverka-
monnum. Venjulega lætur
hann ráðherra sína tala í
friði þar til þeir hafa út-
rætt það mál, sem til um-
ræðu er; síðan setur hann
fram sínar eigin niðurstöð-
ur í stuttu, en nakvæmlega
yfirveguðu máli.
Hann fær með engu móti
þolað vífilengjur, óþarfa J
mælgi eða hik, í hvaða mynd
sem er. Fyrir rúmu ári síð-
an sat maður einn, sem þá
nýlega hafði sloppið frá
Frakklandi, á fundi með de
Gaulle og fleiri mönnum;
kvað fldttamaðurinn ástand
ið í Frakklandi komið á
næsta iskj-ggilegt stig. De
Gaulle hlustaði á með at-
hvgli, en sagði síðan: „Við
verðum að binda skjótan
endi á styrjöldina”. Einn af
fundarmönnum sem áfjáð-
ur var i að sýna hversu sam-
mála hann væri húsbónda
sínum, hneigði höfuð sitt til,
samþykkis og bætti svo við:
,Já, það er brýn nauðsyn,'
að styrjöldin dragist ekki á
langinn”. De Gaulle leit þá
til hans með lítilsvirðingu
og sagði: „Gáfulega athug-
að! Ef skjótur endir verður
bundinn á styrjöldina, mun
hún vissulega ekki dragast j
á langinn”.
Þá er honum ekki síður i
nöp við hvers konar hik og
staðfestuleysi. Þegar írelsis-
herinn franski átti í höggi
við setulið Vichy-stjórnar-
innar i Sýrlandi, var Vichy-
ofursti einn tekinn til fanga
og leiddur fyiir.de Gaulle.
Með óstöðvandi orðaflaumi
átti eftir að verða tákn hinn
ar þjóðlegu einingar. í flest
um frönskum nöfnum er
forsetningin „de’ tákn þess,
að um aðalsætt sje að ræða,
en í Norður-Frakklandi
stafar minnr ljómi af henni,
því að þar merkir hún blátt
áfram „frá”. Enda er de
Gaulle-f jölskyldan hvorki af
aðli nje auðmönnum komin,
og er hann sjálfur talinn
andvígur kapítalisma. Ætt-
menn hans hafa flestir. verið
embættismenn og heimspek
’ ingar.
Prófessor de Gaulle va-r
strangur en þó umburðar-
lyndur faðir, sem að ýmsu
levti varð fvrirmynd son-'
arins. Charles litli tileink-
aði sjer hina ströngu og há-
tiðlegu framkomu föður
síns., Atti hún að ýmsu leyti
vel við hinn langa og slána ■
lega vöxt hans. (Hann er
1.92 metra að hæð). Þegai"
fram liðu tímar varð fram-
koma þessi hluti af persónu
leika hans og kom honum
að góðum notufn í spámanns
hlutverki hans. Frá föðui'n-
um hefir hann jafnframt
erft hið stranga og hrein-
trúarlega kaþólska lífsvið-
horf sitt, en það er e. t. v.
sterkasta aflið, sem stjórn-
að hefir gerðum hans og
vissulega það afl, sem mest
hefir verið vanmetið í fari
hans. Með þessari rctföstu
sjálfsagatrú sinni tókst hon-
um ó 'prýðilegan hátt að
þroska með sjer hina sk'ru
rökvísi hins franska vit-
manns.
Sigurður Guðmundsson
Franth. af hls. 2.
Guðmundsson, stofnanda safns
ins, er mjer var falið að gera
uppdrætti að þeirri byggingu.
Áður en við göngum frá því
verki, vildi jeg geta komist í
svipför lil Svíþjóðar.
— Varst þú ekki einhvern
tima að hugsa um turn við Hóla
dómkirkju?
— Jú. Skagfirðingar \roru að
reyndi hinn franski ofursti tala um að 8era hkneski af Jóni
að afsaka framferði sitt.! y^raKyn'’ sem yrðl komið upp
Kvaðst hann ekki hafa sjeð fyrir 195°- En ^ stakk UPP á
blöðin um langt skeið, og al- því’ að heldur >;rði reislur turn
við kirkjuna, til þess að setja
útvarpsins væri treystandi,! meiri sviP á staðinn.
og hefði hann því enga að- iÞeir fjeilust á það. Oskóp að
stöðu haft til þess að kvnna1 Siá’. hvernis byggingum hefir
sjer hið raunverulega á- ! v-erið hagað á Hólum. Kirkjan
stand. De Gaulle gekk fast- nidd niður með Þvi> að bldra
upp að ofurstanum, bevgði skólahúsinu upp í brekkuna
sig yfir hann og hvislaði |fyrir. ofan kirkjugarðinn-
napurt: „Jeg skal segja yð-l Hörmulegt hvernig farið hef
ur eitt; jeg get sagt yður það ir venð með marfia staði hJer
eftir góðum heimiídum, að a lanai- Það barf að lara var'
Þjóðverjar eru í París”.
Hin meinháðska tunga de
Gaulle og útskúfun hans á
hverskonar sviksemi og
hverflvndi, er ekki það eina,
sem vekur athvgli þeirra, er
kvnnast manninum. Um það
bil sem Bandaríkjastjórn
veitti de Gaulle viðurkenn-
ingu sína, \raknaði sú spurn-
ing, hvort veita skyldi hon-
um viðurkenningu sem hern
aðar- eða stjórnmálaleið-
toga. Hvorugt hugtakið nær
algerlega vfir stöðu hans eða
þýðingu. Hann er fvrst og
fremst spámaður i skilningi
gamla testamentisins —
skjótvirkur og athafnasam-
ur heimspekingur. Sem.slík
ur hefir de Gaulle stundað
snámensku all frá blautu
barnsbeini.
legar með sögustaði landsins,
en gert hefir verið.
— Erlu ánægður með starf
þitt undanfarin 20 ár hjeT
heima?-
— Jeg er frekar óánægður
með flest það, sem jeg heíi gert
ennþá.
Stransmr og háíiðlegttr
í framkomu.
— Er það ekki góður siður að .
vera ekki ánægður með það, er
maður gerir?
— Jeg veit ekki. Jeg held, að
manni líði mikið betui', ef mað-
ur er ánægður með sjálfan sig.
— Finst þjer ánægjan sú
ekki bera vott um kyrstöðu?
— Jeg býst nú við því, að
það sje kannske rjett athugað.
Vinnuaðferðirnar við húsa-
byggingar þurfa líka að taka
miklum framíörum. Fyrir um
20 áritm vorum við komnir að
ýmsu leyti eins langt í bygg-
ingum steinsteypuhúsa eins og
nágrannaþjóðirnar. En síðan
hafa of lillar umbætur komist
á. Alment má segja, að tækni
lega kunnugur ennþá. Þegar
farið verður að byggja upp þæi’
borgir, sem nú eru hrundar,
gerbreytisí þetta allt saman.
Það hafðist upp úr öllum loft
árásunum, að nú er tækifæri til
að ■ endurbæta hinar hrundu
borgir. • En það tækifæri kom
ekki til okkar, sem betur fór,
vei-ð jeg að bæta við-
—- Heldur þú ekki að nú sje
að komast skriður á skipulags-
mál bæjarins, segir Sigurður.
Jeg vildi óska að svo væri. Jeg
hefi mikið hugsað um það mál
og ekki getað orða bundist, því
jeg tel það Ijelegan þegnskap,
ef maður minnist ekki á,
þegar maður hefir eitthvað á
hjarta, sem til umbóta horfir.
Ýmsir þegja um sín áhugamál.
Af því að þeir hafa of mjög
heillast af hinu gamla óhræsis
orðtæki: — „Það er ekki til
rieins“!
Mjer hefir alltaf verið illa við
þessa reglu, þessar úrlölur. —
Þær hoi'fa ekki til framfara.
Það er ekki nóg að byggja
húsin, kirkjur og annað. Það
þarf líka að sjá um að bygg-
ingarnar sjeu gerðar í samra;mi
við umhverfi sitt. Ekki nægi-
lega um slíkt hugsað. — Hefir
þú t. d, ekki tekið eftir því, hve
margar sveitakirkjur fara illa
í landslaginu. Eogu lÍKara, en
þær hafi verið skildar eftir af
hending, þar sem þær eru sett-
ar, aðeins til bráðabirgða. Eigi
þar alls ekki heima. Svona
má það ekki til ganga,
sagði Sigurður. En nú ætla ieg
að fara að sinna þarfari störf-
um, en masa hjer.
Nokkrir kunningjar Sigurðar
efna til afmælisfagnaðar fyrir
hann í kvöld.
V. St.
Prestur líflátinn.
London: — Útvarpið í Mil-
ano flytur þá fregn, að líflát-
inn hafi verið í Parma ítalski
Faðir hans var prr/essor í hftsabyggingum sje á fremur
við Jesúitaskólann í Paris, lágu stigi, miðað við ýmsa aðra
og h nn verðandi ríkisieið- tækni, þessvegna verða húsin
toyi fæddist fvrir 54 árum svo óiiemjulega dýr.
síðan. Fjölskvldunafnið , — Er ekki hægt að taka upp presturinn Calgano. Hann var
„Gaulle” er franska mynd- (hentugri aðferðir? [ bannfærður af páfa fyrir að
in :
að
f „Gallia”, sem oft er.not! — Mjer vitanlega hafa þær skrifa og gefa út ádeilubrjef á
sem annað nafn fyrir hentugu aðferðir ekki verið ^ ítalska kommúnistaflokkinn
Frakkland, þ. e, a, s. nafnið fúnánar upp. En þetta lagast, fyrir nokkru. Éftir bannfær-
er sjerstaklega vel við eig-
andi fyrir mann, sem síðar
Ný bygsingárefni koma til sög inguna flýði Calgano á náðir
unnar, sem maður er ekki nægi) Mussolini. — Reuter.