Alþýðublaðið - 04.05.1929, Side 2

Alþýðublaðið - 04.05.1929, Side 2
 thalds hveUor. „Fjðregg fslendinga.” „Veriad flskveiðalagamia.t( Sigurðnp Eggerz les npp. ALÞÝBUBLABIB ssmur út á hverjum virkum degi. 4Sg'íei@sia i Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin trá kl. 9 árd. tll kL 7 síðd. ShrlSstofa á sama stað opin kl. 91/*—lOV'j árd. og kl. 8-9 síðd. Simar: 988 (aigreiðslan) og 2394 (skrifstoian). Verðlag: Askriftarverö kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Aipýðuprentsmiöjan (i sama húsi, simi 1294). S. U. J. í kvöld koma fulltrúar frá 4 æskulýðsfélögum, 2 hér í Reykja- vik og 2 utan borgarinnar, saman í þeim tilgangi að stofna samband sin á milli. Hefir Féiag ungra jafnaðarmanna hér i borginni gengist fyrir sambandsstofnun pessari og haft ailar framkvæmdir á hendi. Stofnpingið sitja 12 full- trúar. Hreyfing ungra jafnaðarmanna er nú í hröðum vexti og er pað víst, að sambandsstofnunin mun ýta mjög undir unga jafnaðarmenn um land alt til að stofna með sér félög, er siðan gerist meðiimir sambandsins. Samtökin eru pau öfl, er jafn- aðarmenn beita í baráttunni fyrir stefnunni. Petta skiija og ungu mennirnir og binda félögin, sem til eru í eitt allsherjarsamband svo að meiri árangur verði af starfinu og pað verði skipulagt vel. — Er petta góður vottur um viðgang alpýðusamtakanna, ekki sist pegar á pað er litið, að pað er æskan sem hér er á ferðinni. — „Ef æskan vili rétta pér örvandi hönd pá ertu á framtíðar vegi,“ segir Þorsteinn, og pað er víst að sann- ieikur mikill felst í pessum orðurn. Jafnaðarstefnan er framtíðar- stef nan og pví er hún æskulýðsstena Alpýðublaðið vill fastlega hvetja alla eldri flokksmenn til að styrkja samtök ungra jafnaðarmanna með ráðum og dáð, — pví að starf ungra. jafnaðarinanna er hags- munamál ailrar alpýðu um leið og pað er andlegt og líkamlegt hagsmunamál æskuiýðsins. Alpýðublaðið óskar ungu mönnunum tii heiliameð alt samj taka starf sitt. Ungfrú Fjóla Stefáns. hefir opnað matstofu, par sem áður var .söMbúð Sigurpórs úr- smiðs í Aðalstræti 9. Selur hún par .smuxt brauð, öi, te, mjólk og fcaffl Auk pess geta ntetm keypt .sér par böggla með smurðfu brauði; er pað tilvallð nesti í smá ferðalög, eða lát/ð senda pað heim til sin. Ungfrú Fjóla býr til ágætan mat. Þegar hinn ágæti árangur Síld- areinkasölumnar íslenzku varð kunnur í Noregi, fóru norskiir út- gerðarmenn að tala um að taka íslendinga sér til fyTirmyndar. Sama ólagið réði í síldarverzlun peirra eims og i síldarverzlun Islendinga áðúr. Síldin, isem Norðmenn veiða við tsland er seld á sömr stöðum og isú, er Isliendingar veiða. Of má|k- il veiði hjá öðrum hivorum eða báðum veldur verðfalli á saSt- og krydd-isíldarmarkaðnum, sem er mjög takmarkaður. Norskir sildveiðamenn áttu ný- lega fund mieð sér út af þessu: í Haugasundi og höfðu beðið tvo framikvæmdarstjóra S íidaneinka- isölunniar, sem voru erlendis, aö rmæta á fundinum, til þass aö ræða um samivinnax milli Islend- inga og Norðmanna um v.úðina. Fra pessu sögðu f-orstjórar einka- sölunnar peim, er petta ritair, á pessa leið: S í 1 d ve; ðamenniirnir inorsku vildu takmarka s idarsöit- un norskra skipa, er veiðá við Island, eftir samkomulagi við S.ldareinkasöluna, pannig að ko.mið- yrði í veg fyrir að metina yrði 'saltað en hæfiiegt pyikir. Vildu þeir pá efteir lcTöfum E. O. og P. Ó. leggja til við norsiku istjómina að pettp yrði gert með lögurn, ;svo enginn gæti skorist úr ' leik. Hims vegar voru framkvæmdar- stjórar einkasölunnar ekki ófáan- legir til, eftir ösk Norð.manna, að imæla með hér heima, að ef Norö- menn gerðu þetta; fengju þeir' að leggja upp síld í síldairverk- smiðjur í landi, auðvitað ekki ó- takmarkað, og að hafa fljótandi bræðsluffíöðvar í landhelgi. Þegar hér var komið máium, kom fulltrúi frá nonsku stjórninini til sögunnar og vildi auk pessa hafa ýms önnur hlumnindi til handa Narðmönnum. Vonu þau slík, að framkvæmdarstjórar einkasölunnar vildu ekká) mæla með peim og sögðu að sér fynd- iist ólíklegt að pau næðu fram aö ganga. Frá pessu skýra norsk blöð nokkumveginn rétt, m. a. „Ber- gens Aftenblad", sem Sigurður og „Mgbl..“ hafa söguna eftir. Alt öðru mál er að gegna um Sigurð Eggerz og „Morgunbiað- ið“. Það skýrir frá pví, að Sig- urður bafi á alpingi lesáð upp istutten kafla úr „Bergens Afíen- blad“ frá 25. apr. Þeir Einair og Pétur hafi verið á fundi i Hauga- sundi, og áuftngur þess fundar h*fi orðið sá, að pvi er norska blaðið ,segi, að peir hafi lofað að mæla með jrví við útflutn- ingsnefnd einkasöiuranar og stjóm Islands: „Að Norðmenn fengju að selja (ótakmarkað síld í verksmiðjur á íslandi, og að peir fengju leyfi til jress að hafa fljótandi sildarverksmiðj- ur innan landhelgi islands!“ „Morgunbliaðið" lætur líta isvo út og sýnist hafa eftir Sigurðli Eggerz, að annað og meÍTa hafi ekki farið fram á fundi pessum; blaðið sleppir pví alveg, að nokk- ur skilyrði hafi veröð sett af hálfu fionstjóra einkasöluinnar og etiins hinu, að peir npitu&u aa mœla mp& kröfum norsku stjórnorijmar en eiinmitt því skýrir „Bergens Aftenbiad“ frá penna dag, sem um, e:r að ræða, í pessari sömu grein. Þetta var ,járangiiriim“ af pessum árangursiausa fundi. Hef- ir pœsu venLö alveg snúið við í meðförum „Mg(bl.“ Er pví annaö' hvort að „Mgbl.“ hefir nangt efítir Sigurði, eða þá að ha'nn Irefir misraotað friiðhelgi alþiiingis til þess að rangfæra frásögn um gerðir fjarstaddira manna. Það er eiras og liann- hafi vant- að vind í sjá 1 fstæðfisbelginn. „Vernd fiiskveiðalöggjafarihnar“ er orðið „fjöregg" pjóöairtlnraar og Eiinar og Pétur eru að seija j>að í hendur Norðmömiium eftir sögn „Mgbl.“ Fisikveáðalöggjöfin er að mörgu leyti góð, en pette „fjör- egg“ hefir liengst af verið í um- sjá ilhaldsins og pað er nógu fróðlegt að sjá hvemig pað li«f(r gætt pess. Árið 1925 eru peim verksmiöj- um er vilja veiitt víðtæk leyfi ti! að kaupa sild af erlendum skip- um. Árið 1926 eru leyfiin veitt þann- ig: 27. fehr. Síldarverksmiðjunni ís- landi á Síglufirði léyft að kaupa af 10 skipum næsta siumar. 15. mars. Hjélmari Tryggvasyifi leyft sama. 11. maí. Æjgi í Krossanesf. lei'ft. sjama. 30. júní. Sören Gaos á Siglu- firði leyft að kaupa bræðslusííld af 14 erlendum skipium á yfflr- standandi sumrii. S. d. Æjgi í Krossane'sii Jeyft að kaupa af 25 erLendum skipurn næstu 2 ár. 8. júli. Síldarverksmiðjunni ís- landi leyft að kaupa af 16 ertend- um skipum yfirstandandi sumar: 14l ágúst. Ægi í Kr-ossanesl teyft að kaupa síld til bræðsíLu af ertendum skipum út yfirstendandt' isíIdveiðStímai. Og 1927 eru pessi teyfi vertt: 3. marz. Dx. Poul á Sigluiífftröí ieyft að kaupa sild til bræðslu af erl. skipum næsta sumíar. 16. maí. Sören Goo-s á Siglú- firðii teyft að kaupa af 20 skip- um sama, tíma. 25. maí. Æg.i í Kr,assc.n(Jf leyft tíö. kaupa brœtíil.usjld af erlend- um skjpuni nœstu 2 ár frá datgs dntó., M. ö. o. ihaldsstjórnin, sem annars oft er að reynia að eigna sér „fjöreggið", fiskveiðalögin, og á Sigurð Eggerz með sjálfstæðls- belgnum, færir sig alt af meira og meira upp á skaftíð með að teyfe úttendingum og pá mest Norðmönnum, að teggja síld upp í bræðslra. Þrisvar á árinu 1926 fær Krossanesverksiniöjan teyfi til að kaupa sild af útlendlingpm. og ait af er leyfið rýmkað. Áfið 1927 er enn liðkað tíl og Krossa- nesverksmiðjan fær ótakmarkaö leyfi l 2 ar í einui. Þá var lika Magnús Guðmiundssora r'áðherra. Svona fór íhaldið með „vemd“ fiskveiðaiöggjafaxinnar. Það veiittf svo rífleg leyfi til aö leggja sild upp í bræðslu, að verksmiðjum- ar gátu ekki við meiru teidðii Eina nýmætíð í ,;samnrngun;unT‘, ,sem strönduðu, er pá sikiar- bræðslan á floti. Mestu áhyggjúr síidveiðimanna:. eru ems og sakir standa yfir pví, ef síldarbræðsla ríkisins kemst eigi. á flot á pessu ári Það hefðí pví verið óginar skaðliegt pó Norðmönnuim hefði liðiist að hafa eina eða tvær bræðslustöðvair á floti í landlhelgi, auðvitað gegn fullu gjaldi í ríMssjóð, tl að- feka afgangs s'ld! í blaðinu „Vfsi“ e.r nýiega gizk- að á að Norðmenn leggi hér á lland í ár undir „verrad“ fiskveiða- laganna um 20—30 þús. skpd. af fiski, pó um minraa væri a& ræöa sýnist ,’vernd“ pessara laga ekki stör, hvorki fyrir porsk- né .sUd-veiðar Isleradinga. Hefir þetta verið sv-o um nokk- ur ár, og hvað er pað pá, sem lögin verrada, eiras og pau hafe verið framkvæmd ? Það er eitt af furðúverkum í- haldsins að hrópa upp um vemd jressara laga, sem pað sjálft hefir fótumtroðið frá öndverðu, og' er petta hinn mesti skrípaleikur. Þá er pað ekki síður furðulegt að heyra þvf hampað ,sem einhverj- um voða fyrir sjáifstæði pjöðaa'- iinnar, þó tveir áhugasamir menn komi að máli við Norðmenn og tali um við pá á hvern hátt bezt ,sé hægt að tryggja síldarútveginn fyxir skakkaföllum. Það er alveg nýtt ef trygt síldarvérð er hættu- legt '.sjálfstæðinu, og aö minsta koisti er víst að stofnun, sem Sig: Eggerz er nákominn, væri sjálf- stæðari en hún er, hefði síldar- verðið verið .stöðugra. Að sjálfsögðu er pörf á a& islendingar verndi atvmnuvegi

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.