Morgunblaðið - 06.06.1945, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.06.1945, Blaðsíða 2
<T) MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. júní 1945, Iveir menn slasasi br hjólbarði springur I GÆH vildi þa'ð slys til jaustur við Þjórsárbrú, að '(bjólbarði hvellsprakk í and- !it tveggja manna og meiddust •beir svo að flytja varð, ])á tii bæjarins. Menn þessir voru ólafur Jónsson, bílstjóri á B. ís. R. og ísveinn Þorvaldsson, Kiikjustræti 6. Olafur Jónsson var á leið nustur í Landeyjar með fólk í tdórum farþegabíi, R-515. Þeg- í),t komið var að Þjórsárbrú, •tók Ólafur eftir því, að l)íll Sin’i tók að kastast töluvert tiL lí veginum. Tlgnn ók samt á Ifram yfir brúna, en þar skifti fiann um afturhjól. En þegar ’Ólafur og Sveinn Þorvaldsson, Bgm var honum til aðstoðai •voru að eiga við hjólið, sem fundati var tekið, hvellsprakk 3**. Við það þyrlaðist möl og ndur framan í þá og í augu •þeirra. Sveinn marðist allmik- 5ð andliti. En í augum meidd lust þeir báðir svo mikið, að rflytja varð þá til bæjarins og juíhugaði augnlæknir hjeí pi ðsliu. iappreiðar við Akureyri Frá frjöttaritara vorum á Akureyri. Hestamannafjelagið Ljettir, 'Akureyri, efndi til kappreiða, jsunnudaginn 27. maí í Stekkj- arhólma, sem er skamt innan við Akureyri, meðfram Eyja- íjarðará, Rcyndir voru 22 gæð ingar á vegalengdunum 250, 300 og 350 metra stökki,. í 250 jnetra hlaupi tóku þátt 10 hest- ar. Hlutskarpastur varð Boga- rfýr 6 vetra, á 21.5 sek.. eigandi •Gunnbjörn Arnljótsson, Akur- <eyri. I 300 metra hlaupi voru yeyndir 8 hestar. Hlutskarpast ur varð Stjarni, 3 vetra á 24.6 *ek. Eigandi Þorvaldur Pjeturs eon, Akureyri. í 350 metra lifaupi tóku þátt 4 hestar. Hlut ekörpust varð Stjarna á 28.8 nek. Eigandi Bjarni Kristinsson, lA.kureyri. Mótið fór vel fram. IMtkill mannfjöldi var þarna laman kominn, enda var veður Bnið besta. Veðbánki var starf- »rndi og jók það áhuga áhorf- fu-dS fyrir þeim. Bandaríkjamenn vilja af- nema verslunarhöftin ÍBadminionkepisi •á Laugarvafni Á sunnudaginn var, efndi “Tennis- og Badmintonfjel. Rvk. ^-fcil skemtiferðar að Laugar- vatni. Fór þar fram Badinton- ikepni í gamla íþróttahúsinu, jeem Bjarni skólastjóri ljeði fje laginu endurgjaldslaust. Þátt- "takendur í keppninni voru 12, en als tóku þátt í förinni 16 -manns. Af því sem þátttakend- njr sáu á Laugarvatni, þótti þeím ^anest koma til hins nýja íþrótta Jiúss, sem verið er að byggja þar. Er það vandað steinhús, og eennilega það eina, sem er nógu etórt fyrir tennisvöll, en þar er í því rúm fyrir þá tvo eða þrjá. -— Ferðin var öll hin skemtileg asta. ÓLAFUR JOHNSON konsúll er nýkominn heim frá New York, ásaml frú sinni og dótt- ur. Hann hefir verið fyrir vest- an síðan í október 1939. Hann fór til New York með fyrstu ferð Goðafoss þangað, eftir að styrjöldin braust út. til þess að svipast um eftir viðskiftasam- böndum, því hann bjóst við, að sækja myndi í sama horf sem í heimsstyrjöldinni fyrri, að viðskifti okkar myndu flytjast vestur. Jeg hitti Ólaf snöggvast að máli í gær í skrifstofu hans í Hafnarstræti. Hann mintist fyrst á hina breyttu ferðahælti. Nú hefði hann komist á 14 klukkutímum frá Bandaríkjun- um til Islands. -— Hvað um viðskiftin? — Færast þau ekki- aftur í fyrri farvegi? — Jeg á von á því, segir Ól- afur Johnson, þó ekki væri nema vegna þess, að vegalengd- in til viðskiftaborganna í Amer íku er þrefalt lengri en til Eng- lands. Mjer finst eðlilegast, að við höfum mestu viðskifti okkar við England á friðartím- um. — Svo íslenskir verslunar- menn, er verið hafa vestra fara nú að hverfa heim? — Jeg býst við því. Þelta var orðinn talsverður hópur. Þegar jeg -var vestra í fyrri styrjöld fjekk jeg mjer bústað í Forest Hill, en það er dreifbýlt hverfi í úljaðri New York borgar. Þar settist jeg líka að í þetta sinn. Þangað komu síðan fleiri Is- lendingar. Alls voru þeir þar 60—70 talsins. Linað á höftunum. — Hvað er að segja um út- litið í verslunarmálunum al- ment? — í stuttu máli þelta, að allir leiðandi menn í Washington vilja losa verslunina sem mest úr öllum stjórnarböndum. Á því máli er Truman forseti og verslunarmálaráðherrann Wall ace. Á sama máli er forsttjórinn fyrir hernaðarframleiðslunni. Stefnan er því. Að einstak- lingsframtakið geti notið sín aftur. Og skattaálögur verði ekki það þungar, að altof mik- ið fjármagn verði sogið út úr hinu frjálsa alhafnalífi. Horfið verði alveg frá því t. d. að menn þurfi að sækja um út- flutningsleyfi til þess að koma framleiðslu sinni á erlendan markað. En það tekur vitanlega tíma að koma þessu í lag, eftir allar þær viðjar. sem lagðar hafa verið á viðskiflin á styrjaldar- árunum. En hluturinn er, að stjórnarafskiftin af versluninni hafa oft og tíðum haft alt aðrar afleiðingar, en til var ætlast, og farið í handaskolum. Nú þegar er mikið farið að losa um höftin. Innkaupanefndin. Á árunum 1942—44 var jeg annar forstjóri Innkaupanefnd- arinnar íslensku. Tók jeg það starf að mjer fyrir lilmæli Verslunarráðsins. Þá var ekki hægt að festa kaup á ýmsum Samtal við Ólaf John- son konsúl lengur en í eitt ár úr þessu. Máske ekki lengur en í 6 mán- uði. Og enn eru taldir þeir möguleikar að botninn detti úr Japönum alt í einu. Því vitað er. að þeir hafa leitað fyrir sjer um frið. En þeim hefir verið svarað þ^tí einu, og verð- * <■ ur ekki svarað öðru, en upp- vörum vestra, nema með þvi, að fara þessa leið, leita til stjórnarskrifstofanna, er höfðu yfirumsjón með útflutningnum. Þá var alls ekki hægt að fá neilt járn, stál, leður gúmmí o. fl., nema fyrir milligöngu stjórnarinnar. Nú er svo komið og það fyr- ir hálfu ári síðan, að yfirvöldin í Washington vilja draga úr þessum afskiftum svo viðskiftin komist aftur í rjett horf. Og þá þótli mjer, sem jeg gæli, sem fylgjandi frjálsri verslun, sagt forstjóraslarfi við Ir.nkaupa- nefndina lausu. Enda hlyti að koma að því, að þessi starfsemi yrði lögð niður. Að vísu eru enn hömlur á ýmsum viðskiftum. T. d. er ekki hægt að fá gúmmí nema með stjórnaraðstoð að einhverju leyli. Thor Thors sendiherra. í þessari * styrjöld var alt viðskiftaleyfa kerfið mikið flóknara en í styrjöldinni fyrri, og miklu meiri erfiðleikum bundið að fá greitt úr viðskift- unum. I öllum þeim erfiðleikum hefir okkur íslendingum orðið afskaplega mikill styrkur að Thor Thors sendiherra, er hef- ir mörg vandamálin leyst fvrir okkur. Hann hefir altaf verið reiðubúinn til þess að greiða úr vandamálum hvers þess manns, er til hans hefir leitað. Hann er í mjög miklum met- um meðal leiðandi manna í Washington. Hann á mikið lof skilið fyrir starf silt, áhuga og dugnað. Hann hefir áreiðanlega reynst rjettur maður á rjettum stað. Heimili hans hefir staðið op- ið öllum Islendingum. Hefir hann í frábærri gestrisni sinni notið hinnar fylstu aðsloðar konu sinnar frú Ágústu. En ekki aðeins íslendingar hafa komið þangað, heldur og marg- ir.áhrifamenn í Washington. Japans-styrjöldin. — Hverju spá menn fyrir veslan um það; hve styrjöldin við Japan muni slanda lengi hjer á eftir? — Alment er álilið að sú viðureign geti aldrei slaðið gjóf þeirra verði að vera skil- yröislaus. „Einangrun“ og eining. — Bar mikið á einangrunar- sinnum fyrir vestan framan af styrjöldinni? -— Já. Þeir ljetu mikið til sín heyra. Þeir voru eða virlust vera sannfærðir urp, að Banda- rikin þyrftu ekki og ættu aldrei að skifta sjer af styrjöldinni. Roosevell forseli var aldrei á þeirri skoðun. En hann ljet lít- ið uppi um skoðanir sínar lengi vel. Þegar hann birti stefnu sína afdráttarlaust, voru nærri allir farnir að sjá, að Banda- ríkin þurftu — sjálfra sín vegna -— að taka virkan þátt 1 styrjöldinni Svo kom árás Jap ana, er gerði að verkum að þjóðin stóð sem einn maður Truman forseli. — Hvað segir almenningur um Truman forseta? — Sem eðlilegt er, hugsa kjósendur ekki mikið um það, hvern þeir kjósa sem varafor- Seta. Því menn eru ekki að búast við því að forsetaefnið, sem þeir kjósa, lifi ekki kjör- tímabilið. Bandaríkjaþjóðin þekti Tru- man forseta lítið er hann tók við völdum. Margir óttuðust í upphafi, að hann myndi ekki reynast starfi sínu vaxinn sem skyldi. En þelta hefir breyst mikið þann stutta tima, sem hann hc-fir verið við völd. Það leynir sjer ekki, að hann er að mörgu leyti íhaldssinn- aðri en Roosevelt var. Það gengur fjöllunum hærra vestra, að nokkrar mikilsverðar breytfngar sjeu í vændum á sljórn Trumans. umfram þær, sem þegar eru orðnar. Að t. d. Morgenthau muni fara frá sem fjármálaráðherra, og jafnvel Steltinius utanríkismálaráð- herra líka. En ekkert verður fullyrt um þetta. Það hefir mælst vel fyrir vestra, að Truman hefir kallað ýmsa menn úr hópi pólitískra andslæðinga sinna til funda við sig í Hvíla húsið til skrafs og ráðagerða. T. d. hefir Her- bert lloover komið þangað svo Truman forseti gæli ráðgast við hann um matvælaútvegun og malvæladreifingu til Evrópu þjóða. En Herbert Hoover hafði lengi þau mál með höndum upp úr fyrri slyrjöld, Thomas E. Dewey hefir líka verið kvadd- ur á fund Trumans. Þetla þykir all benda til þess að Truman reynist maður full- Framhald á 8. síðu. Noregsfrjettir Frá norslca blaðafnlL trúanum: NORSKA birgðamáIaráðu-< neytið efir farið þess á leit við hlöðin, að þau noti ekki meira, pappírsmagn en svarar tiL þelmings þess magns, sem noU aðlvar fyrir 1939 til blaða. Blöð. sem bönnuð voru íu hernámstímanum, geta með .sjerstaki'i umsókn fengið meiiþ pappírsskamt. Blöðin í Oslo em yfirleiit; G—10 síður, nema „Aftenpost- on“, en morgunútgáfa ])essi þlaðs.er 10 síður, en síðrlegis- útgáfan 4 síður. NORSKI landbúnaðarráðhei i'- ann, Ystgáard ríkisráð, hefii* gefið aðalmálgagni Bændafi. þær upplýsingar, að stjórnin þafi tryggt Norðmönnum 360.000 smálestir af þrauð- korni. Ennfremur, að keyptar hafi verið 40.000 smál. af rnais og allmikið af öðru kraftfóðri, sem búast má við til landsins á næstunni. í Svíþjóð hafa. yerið keyptar 4000 sláttuvjel- ar, og er búist við þeinr viI landsins á næstunni. E’innig jiiefir stjórnin tryggt sjer alL- Imikið af tilbúnum áburði, jarð. yrkjuverkfærum og annað1 nauðsynlegt tii jarðræktar. ★ ARNE SUNDE sigLingamála ráðherra segir í viðtali við: ,,Daghiadet“, að það muni itaka 8—10 ár að reisa við verslunarflota Norðmanna, ef skip fáist ekki bygð annars- staðar en í Evróþu. ★ SAMKVÆMT hagskýi's 1 um hefir mjólkurframleiðsla Norð manna á árunum 1939—1943 ’minkað um 52,7%, og á sama tíma hefir smjörframleiðslan minkað úr 17.557 smálestum á ári í 8.94.‘> smálestir á ái i. ★ „ARBEIDERBLADET1 ‘ skýrir frá því, að til Oslo her- ist nú svo mikið af fiski, að hægt sje að afnema sltömtun á ■ollum tegundum fislgar nenuii makríl. Skamtur annara fa-ðu- tegunda hefir einnig aukist jnjög. ★ ÞAÐ ER nú fuilvíst, að jhinir grunsamlegu hlutir, seiu Þjóðverjar fluttu til Noregs í apríl og maímánuð á þessu ári og menn hjeldu, að væru V. 2.-sprengjur, voru í raun og veru smákafbátar, sem höfðu aðsetur á ýmsurn stöðum við Vesturströnd Noregs. ★ SAMBANI) listamanna í Oslo samþykti á fundi, seiu það hjelt ef'tir að Noregur var brðirin frjáls að reka 37 moð- limi úr sambandinu, þar á meðj al Ivnut Ilamsun, vegna sam- vinnu þeirra við Þjóðverja og* quislinga. Rithöfundurinn og blaðam. Odd Hölaas var kjörinn foiN maður sambandsins..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.