Morgunblaðið - 06.06.1945, Síða 5

Morgunblaðið - 06.06.1945, Síða 5
íÆiðvikudagur 6. júní lÖ4b. IORGUNBLAÐIÐ imnmMMnniMmmmnwniiwiiiiMinmimiiim Z^'Écií^'undur Ilúsmæðrafjelags Iíafnarfjarðar verður lialdinn í Sjálf stæðishúsinu, Strandgötu 29, þriðjudaginn 12. juní kl. 9 síðdegis. STJÓRNIN. K»xS>«>^xSx$^><3S><$>3><?''íx$><S><Sx$*í>'?xí*S*S*í><SxSxí*$x$x$><V'jx$*í>^><*''3--4xsxSxS>^><$*s><$'<íxSxS><3><s HÚSEIGN Bátafjelags Hafnarfjarðar hf. við Limietsstíg er til sölu. — Húsið er hentugt til aliskonar iðnaðar. Húsið er steinsteypt 10x12 metr. kjallari og' 1 hæð og ris. Yið hfisið er viðbygging G (/>x 12 metr. Tilboð sendist til Jóns Halldórssonar. Linnetsstíg 7, Ilafnarfirði, (sem gefur nánari 'upplýsinar í síma 9127) fyrir 15. þ. m. . Roímagnseldavjelar ^ get jeg útvegað, gegn því að fá til leigu 1—2 herbergi % og eldhús. Tilboð merkt „Júní“ sendist Morgunblað- inu fyrir næstkomandi laugardag. ^$*$>3>^^^^>3,^S>^^<$*$<$x8>3>^*^<$>^3>^^><$$*$^>3*$*$>$>4x&<$>®<^4><$*^>^<* Vörumóttaka til Vestmannaeyja órdegis í dag. Esja 1 róði er að Esja fari bróólega til Danmerkur og ef til vill Sví- þjóðar. Þeir, sem óska að fá flutning með skipinu frá þess- um iöndum tilkynni það skrif- iega fjTÚr 10. þ. m. Samráð mun verða haft um það við Viðskipta ráðið, hvaða vörur hafi forgang. n • “ „dverrir Tekið á móti flutningi tii Pat- reksfjarðar í dag. Ný bók um Fýramýdann og' spáuóm hr.ns: Boðskapur Pýramídans mikla Eftir ADAM I«JTHERFORD. Þetta er ný bok iini Pýrámídann og spádóma þá, sem á honum eru reistir. Áður hefir komið út á is- lensku stórt rit tm Pýramídann eftir(sama höfund, en hann er nafnkunnastur þeirra vísindamanna, er lagt hafa fyrir sig ^rannsóknir á þessurn mólum. Þessi nýja bók er ekki vísindarit, heldur rituð við hæfi alþýðu manna. Er þar á ljósan og auðskildan hátt lýst allri gerð Pýramídans ásamt merkustu forspám um heimsviðburði, sem grundvallaðar ern.á mælikerfi og tóknmáli Pýramídalis. Öllum þeim, sem fræðast vilja um Pýra- ínýdann mikla og boðskap hans, mun reynast þessi bók handhægur og auðskil- inn leiðarvísir. Það er kunnara en frá þurfi(að segja, að fjölmarg- ir hinir merkustu heimsviðburðir, sem skeð hafa á Hðnum árum, hafa verið sagðir 'fyrir með tilstyrk Pýramídans. Enn á réynslan eftir að skera úr um gildi margra spádóma um stórviðburði framtíðarinnar. Með því að lesa og eiga þessa bók getið þjer af eigin rammleik skorið úr því, faversu þeir munu ganga eftir. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar. Það hefir komið í Ijós, að <«> HÚSNÆÐI Ein af þektustu skartgripaversluimm bæjarins vant- ar húsnæði, helst í sumar eða haust. Kaup á verslun gæti komið til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu eru vinsamlega beðnir að leggja tilboð inn á afgr. Morg- unbl, fyrir 15. þ. m. merkt: „Skartgripaverslun", ODOROH0 PROTECTS vour CHARM r Skrifstofumaður § eða stúlka óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. | Umsóknir sendist á ski'ifstofu vora, Hafnarstræti 10—12 JJamhand \Jejna dan/örn-irmjlijtjenda uinclía- ocj- cicjarettubueihjara eru áhættuminsta eldfærið. Nokkrar tegundir eru enn- þá fyrirliggjandi og Tinnusteinar (Flint’s) og lögur (Flukl) í þá. Þetta er athujfandi meðal amiars fyrir sjómenn og sveitafólk. Sent gegn póstkröfu um land alt. Bristol Bankastræti. Símí 4335. Reykjavík-Kcflavík-Sandgerði Frá 1. júní s. 1. er hurtfarartími frá Reykjavík kl. 1 e. h. og kl, 6 síðd. I Bifreiðastöð Steindórs ! Látið ekki svitalykf trufla ánægju yðar jí dansinum. Odorono eri örugt gegn svita í 1—3' daga. Þess vegna skemm ist ekki danskjóllinn yðar. Odorono er eftirlæti kvenna um ailan heim. Læknar nota það og mæia með því. (4-106) ?umaraiótiliúóíÉ í 'umcircp l^et^hfcióhólc ct z I z 1 I I tekur til starfa 18. þessa mán. Sundlaug og gufubað til afnota fyrir gesti. — Upplýsingar gefur Guðmundur Gíslason I skólastjóri. — Símstöð Borðeyi'i. NÝ ÞVOTTAVJEL til sölu. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt „Þvottavjel“. persPcor^l: Odorono lögur öruggur Odorono smyrsl > auðveld í nctkun. Cggert Ctaessen Cinar Ásmundsson hæstrjettarlögmeun, Oddfellowhúsið. — Sími 1171. Allskonar lögfrœðistörf Frámtíðaratvinna Stúlka, vön afgreiðslustörfum, get- ur fengið vel launaða framtiðarat- vinnu við sjei*verslun í Miðbænum. Umsóknir ásamt mynd og meðmæl- um, sl"st sendar afgr. Mbl. sem fvrsb, uei'kt .,Sjerversluna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.