Morgunblaðið - 06.06.1945, Side 7
jMiðvikudagur 6. júní 1945.
MORGUNBLAÐIÐ
.7
Bandalag íslenskro skáto 20 ára Aðalfnndur Eimskip
Axcl V. Tulinius.
I
UM STÖRF skáta á íslandi
hefir ekki verið ritað mikið á
opinberum vettvangi, þó hafa
þau verið mörg og margvísleg,
menn þeir sem að að þeim hafa
unnið, hafa ynt af hendi þýðing
armikið starf í þágu æskulýðs-
ins.
Bandalag íslenskra skáta, sem
er tengiliður milli hinna ýmsu
skátafjelaga á Íslandí, er talið
stofnað 6. júní 1925, og eru því
í dag 20 ár frá þeim degi.
Aðalhvatamann að stofnun
B. í. S. verður að telja Ársæl
Gunnarsson skátaforingi, sem
var einn aðalforingi Skátafje-
lagsins Væringjar, byrjaði hann
fyrst að rita um það mál í Skáta
blaðinu Liljan 1916, en loks
1924 var fyrir hans forgöngu
sótt um viðurkenningu á íslensk
um skátum í Alheimsbandalag
Skáta, sem hefir aðsetur sitt í
London, og fjekst sú viðurkenn
ing strax og hefir B. í. S. verið
meðlimur þess sambands frá
fyrstu dögum sínum. í lið með
sjer við stofnun B. í. S. fjekk
Ársæll þáverandi forseta í. S. í.,
Axel V. Tulinius, en hann hafði
verið við yfirstjóm Væringja
síðla árið 1913, þegar sjera
Friðrik Friðriksson Ijet af stjórn
þeirra vegna ferðar til Vestur-
heims. Þeir ÁrsæU og Tulinius
fengu í lið með sjer Hinrik
Thorarensén, sem þá var fje-
lagsforingi Skátafjelagsins Ern-
ir. Fyrsta stjórn B. S. í. var því
skipuð þeim Axel V. Tulinius,
sem var formaður, Ársæli Gunn
arssyni og Hinriki Thorarensen.
Þannig skipuð starfaði stjórn
B. í. S. fram á árið 1926, en þá
hvarf Ársæll úr stjórninni
vegna vanheilsu, en í hans stað
tók sæti Sig. Ágústsson, og síð
ar Jón Oddgeir Jónsson, en á
aðalfundi B. í. S.? sem var hald
inn 17. júní 1927, var kosin 5
manna stjórn og samþykkt ný
lög fyrir B. I. S. Að samningi
þeirrar lagasmíði vann aðallega
H. Th., sem jafan síðar átti
drýgstan þátt í samningi ýmsra
reglugerða fyrir B. í. S.
Axel V. Tulinius, sem varð
fyrsti skátahöfðingi á íslandi,
vann mjög mikið starf í þágu
skátamálanna hjer á landi, með
al annars var hann aðalhvata-
maður að stofnun Ævifjelags-
sjóðs B. í. S., sem nú telur 37
meðlimi, en meðlimur þess sjóðs
getur hver sá orðið sem greiðir
í hann 50 krónur eitt dripti fyr-
ir Öll. A, V. T. var óslitið í stjórn
B. I. S. frá stofnun þess og til
dauðadags 1937. Var hann ætíð
formaðurinn stjórnarinnar og
stjórnaði fundunum með mik-
illi röggsemi og lipurð. Varð
mikil eftirsjón í honum, því
hann ljet sig skátamálin svo
miklu skipta. A. V. T. var sæmd
ur æðsta heiðursmerki skáta,
Silfurúlfinn, 1925. Að Tulinius
látnum varð Steingrímur Ara-
son skátahöfðingi, en hann hafði
þá um nokkurt skeið verið vara
skátahöfðingi, hann ljet þó af
starfi sem skátahöfðingi eftir
stuttan tíma.
Núverandi skátahöfðingi, dr.
med. Helgi Tómasson, hefir á-
orkað miklu í starfi sínu fyrir
skátafjelagsskapinn. Var þar
hæðst skátaskólinn á Ulfljóts-
vatni, sem hefir staríað undan-
i farinn við mikla aðsókn, og
i I
sem án efa á eftir að verða til
mikils gagns fyrir yngri skát- j
ana, sem dvelja þar á sumrin
og foringja hinna ýmsu fjelaga j
sem sækja þar námskeið á|
haustin. Dr. H. T. var sæmdur
silfurúlfinum 1940.
Alt fram til ársins 1944 var
B. í. S. aðeins samband drengja
skáta, én á aðalíundi B. í. S. það
ár var samþykkt að bjóða kven-
skátunum einnig þátttöku í B.
í. S. Hafa þegar nokkur fjelög
kvenskáta gengið í B. í. S. —
Störf hinna ýmsu stjórna B. I. ;
S. hafa verið mikil, í fyrstu lá
aðalstarfið í því að semja ýms-
ar réglugerðir, samræma skáta-
prófin, samþykkja sameiginleg
an búning fyrir alla drengja-
skáta, undirbúa þátttöku skát-
Helgi Tómasson.
anna á erlend skátamót, fela
einstökum fjelögum forstöðu
hjerlendra skátasveita, sjá um
útgáfu Skátablaðsins, úthlutun
heiðursmerkja B. í. S. o. m. fl.
Nú er starfandi innan vje-
banda B. í. S. 31 fjelag og sveit-
ir drengjaskáta og 9 frá kven-
skátunum.
Núverandi stjórn B. í. S. er
skipuð Helga Tómassyni, skáta-
höfðingja, Hinrik Thorarensen,
varaskátahöfðingja, Axel L.
Sveins, Hannesi Þorsteinssyni,
Jóni Sigurðssyni, Páli H. Páls-
syni og Þorsteini Einarssyni.
Vonandi á B. í. S. eftir að
inna af hendi mikið og gæfu-
ríkt starf í þágu skátamálanna
á íslandi, mun stjórn þess að^
sjálfsögðu berast margar hlýjar
óskir á þessum timamótum.
C.
Heiðnrsdoklorar
%
Hafnarháskóla
Khöfn í gær.
PAAL Berg hæstarjettarfor-
seti, Berggrav biskup og Seip
háskólarektor, fulltrúar norsku
dómstohmna, kirkjunnar og
háskólanna og baráttu þeirra,
eru komnir til Kaupmanna-
hafnar til að taka á móti
doktorsnafnbótum við frelsis-
hátíð háskólans í dag. Þeir
segja að samvistirnar í Grini-
fangelsinu hafi verið mjög þýð
ingarmiklar. Grini átti að buga
mótspyrnuna, en varð sjerstæð
ur lýðbáskóli, þar sem menn
úr ölium stjettum voru saman
og stæltu sig til sameigir.legr-
ar baráttu. Vor.andi verður and
inn frá Grini einkennandi fyrir
framtíð Noregs. segja þeir. Bú
ast við að stjörnmálaþróunin í
Noregi fari rólega fram.
Páll Jónsson.
Sjerfeyfi veitf
fil hvaíveiða
STJÓRNARRÁÐIÐ hefir
veitt Stephen Stephensen kaup
manni, Reykjavík, sjerleyfi til
hvalveiða um 10 ára skeið. Leyf
istíminn hófst 1. júní s. 1.
Leyfið er bundið því skil-
yi'ði, að hvalveiðin verði þeg-
ar hafin og rekin meS sæmi-
legum hraða. Ekki munu færri
en þrjú skip stunda veiðarnar.
Hlutafjelag mun Stofnað til
þess að reka veiðarnar, og sjer-
leyfishaía er heimilt að fram-
selja því leyfið.
Sfrang ráðunatthir
Monfgomerys
London í gær.
SIR William Strang hefir ver
ið skipaður stjórnmálaráðunaut
ur Montgomerys yfirhershöfð-
ingja bresku hersveitanna á her
námssvæði Breta x Þýskalandi.
Einnig hefir hann verið skipað-
ur fulltrúi Breta í hernáms-
stjórn Bandamanna í Þýska-
landi.
Strang var fulltrúi Breta í
evrópsku ráðgjafarnefndinni,
en nú hefir Sir Ronald Ian
Campbell komið í hans stað þar.
Strang var sendur til Moskva
til umleitana um samningsgerð
milli Breta, Frakka og Rússa
um viðnám gegn ágengni ann-
ara ríkja. Hann var trúnaðar-
maður margra forsætisráðherra
og utanríkisráðherra Breta.
Campbell hefir verið í utan-
ríkisþjónustu Breta síðan 1915.
— Reuter.
EINS og skýrt var frá í blað-
inu á sunnudag, var aðalfund-
Ur Eimskipafjelagsins haldinn
s.l. laugardag. í upphafi fund-
arins mintist formaður fjelags-
ins Eggert Claessen hins hörmu
lega slyss, er e.s. Dettifoss fórst
hinn 21. febrúar s.l., og þeirra
mörgu mannslífa er þar týnd-
ust. Bað hann fundarmenn að
votta minningu þeirra sem fór-
ust virðingu sína, en samúð eft-
irlifandi aðstandendum. Risu
fundai’menn úr sætum. — Þá
mintist formaður Sigurðar Guð
mundssonar fjehirðis og skrif-
stofusljóra frá stofnun þess, en
hann ljest 24. mars s.l., svo og
varaendurskoðanda fjelagsins
Ólafs Bx-iem skrifstofustjóra, er
andaðist 19. nóvember f. á. —
Voltuðu fundannenn virðingu
sína minningu þessara manna.
með því að rísa úr sætum.
Eftir tillögu formanns, var
dr. jur. Björn Þórðarson fvrv-
forsætisráðherra valinn fund-
arstjóri, og tilnefndi hann síð-
an Tómas Jónsson borgarritara,
sem fundarritara. Eftir að
fundarstjóri hafði lýst fundinn
löglega boðaðan og fundarsókn
þannig, að hann væri lögmæt-
ur samkvæmt fjelagslögunufn,
tók formaður Eggert Claessen
til máls. — Lagði hann fram
skýrslu fjelagsstjórnarinnar
um starfsemi fjelagsins á liðnu
starfsári og starfstilhöguninni
á yfii’slandandi ári. Aðalatriðin
úr þeirri skýrslu voru birt hjer
í blaðinu, og því ekki ástæða
til að endurtaka það hjer, en að
öðru levti ræddi formaður eink
um þörf fjelagsins fyrir aukinn
skipakost og hverjar horfur
væru um úrlausn í því efni. Þá
skýrði frarhkvæmdastjóri fje-
lagsins, Guðmundur Vilhjálms
son frá því, hvað liði starfsemi
stjórnarinnar í þvi máli að fje-
lagið gerðist aðili að flugsam-
göngum. Kvað hann heita
mega, að samningar um það
mál væru íullgerðir við h.f.
Flugfjelag íslrnds.
Þá las Halldór Kr. Þorsteins-
son, gjaldkeri íjelagsstjórnar-
innar upp reikning fjelagsins
árið 1944 og skýrði einstaka
lioi hans.
Reikningurinn ásamt tillög-
um fjelagsstjórnarinnar um
skiftingu ársarðsins, sam sam-
þykíur í einu hljóði.
Aður en gengið var til stjórn
arkosningar lýsti Jón Ásbjörns
son hæstarjettardómari því yf-
ir, að hann gæti ekki tekið við
endurkjöri í stjórn fjelagsins,
vegna núverandi embættisstöðu
sinnar. Þakkaði hann sam-
[ verkamönnum sinum um stjórn
íjelagsins um 16 ára bil. góða
samvinnu og óskaði fjelaginu
alha heilla á komandi
í stjórnlsni sem fulltrúi ríkis-
stjórnarinnar
Sem endurskoðandi var end-
urkosinn Sigurjón Jónsson frv:.
bankastjóri í einu hljóði ög sem
varaendurskoðandi Hiörtur
Jónsson, sem áður var bók&ri
fjelagsins.
Þá voru samþyktar í einu
hljóði tillögur stjórnarinnar
um heimild til þess að smíða
sex skip, og um 100.000 króna
gjöf til landssöfnunarinnar.
í fundarlok kvaddi fundar-
stjóri, dr. Bj6rn'"Þórðarson sjer
hljóðs og miníist 30 ára starf-
semi fjelagsins og árnaði fje-
laginu og stjórn þe-'s allra
heilla, en. hann kvaðst vera því
persónulega kunnugur nú nra
margrar ára skeið, að stjórn
fjelagsins bæri fyrst og fremst
hag alþjóðár fyrir brjósti.
ASalfsindur Sjóvá-
öanir faníia lieint-
koiRu Hákonar ‘
kontmgs -
Khöfn í gær.
Um alla Danmörku verður
heirnkoma Hákonar Noregs-
konungs haldin hátíðleg 7. júni.
Verða þá útisamlcomur, fjár-
safnanir handa Norðmönnum
og margl annað til hátíða-
brigða. Búis} er við stórkost-
legri móltöku konungsins í ingsdeildar Sambands1 íslenskra
Qslo. samvinnufjelaga, með 13921
AÐALFUNDUR Sjóvátrygg-
ingarfjelags íslands h. f. var
haldinn j fy-rradag.
Rekstur fjelagsins hefir eins
og að undanförnu verið mjög
mikill og er tekjuafgangur árs-
ins tæpiega 349 þús. kr. Af
upphæð þessari hafa 75.000 kr,
verið lagðar í varasjóð og rúm-
lega 200.000 kr. í viðlagasjóð,
og eru sjóðir þessir nú rúmlegá
1 miljón 26 þúsund krórmr,
Auk þessara sjóða eru iðgjalda-
varasjóðir fyrir Sjó-, Bruna-
og Bifreiðadeild tæplega 4 milj-
ónir 140 þúsund krónur og hafa
þeir á árinu verið hækkaðir um
tæplega 460 þús.' kr.
I Líftryggingardeild eru auk
| þessara varasjóða sjerstakur
iðgjaldavarasjóður, sem heÆir
I verið hækkaour um rúmlega
1 350 þús. kr. og nam við árslok
| um 2 miljónum 748 þúsnnd
krónum.
Iðgjaldatekjur fjelagsins hafa
í þrem fyrinefndum deildum
verið um 8 miljónir 477 þúsund
krónur og í Líftryggingardt ild
tæplega 1,6 miljónir.
Tjonabætur, sem fjelagið hef
ir innt af hendi, hafa numið
um 9,9 milj., en dánarbætur
og aðrar útborganir til þeirra
trygðu í Líftryggingardf ild
hafa numið tæplega 400 þús.
kr.
Líftryggingaupphæðir i gildi
eru nú rúml. 48 milj. og fara
ört vaxandi.
Úr stjórn fjelagsins áttu að
ganga þeir Halldór Kr. Þor-
steinsson skipstj.. sem verið
hefir formaður fjelagsins und-
anfarin ár, og Lárus Fjeldstéd
hrm. og voru þeir báðir end-
arum.
Formdður þakkaði sl jórnarstörf urkosnir. F'ýrireru í stjórninni
hans fyrir fjelagið og ióku fund þeir Aðalsteinn Kristinsson
armenn undir bað þakklæti með forstj., Guðmundur Ásbjörns-
því að rísa úr sætum. Hinir j son kaupm. og H. A. Tulinius
aðrir, sem ganga áttu úr stjórn stórkaupm-
fjelagsins voíu endurkjörnir j Endurskoðendur fjelagsins
þe:r, Hallgrímur Benediktsson, eru eins og áður þeir Hallgrím-
er fjekk 14084 alkv., og Halldór ur Benediktsson stórkaupm. og
Kr Þorsteinsson með 14045 at-
kvæði, en í stað Jóns Ásbjörns-
sonar var kosinn Jón Árnason
framkvæmdarstjóri útflutn-
Einar E, Kvaran aðalbókari.
F'orstjóri fjelagsins er nú
Brynjólfur Stefánsson, mag.
scient, og hefir hann gengt því
starfi síðan fyrsti forstjóri, Axel
V. Tulinius, sem einnig var
Páll Jónsson. atkv- Hefir Jón lengi átt sætí í stofandi, fjel! frá