Morgunblaðið - 06.06.1945, Síða 8
‘8
ffilORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 6. júní 1945.
í
Sexfug: Halldóra Finnbjömsdótiir
SEXTUG er í dag fru Hall-
dóra Finnbjörnsdóttir. BalduijsV
götlz 18 hjer í bæ.. ,
Hún er ein af hinum hljóðu
etjum hversdagslífsins. Margt
jiefir drifið á daga henngx,
einkum framan af æfinni, þeg-
ar fátækt og mikið erfiði var
hlutskiftið.
Halldóra hefir verið fádæma
dugleg kona, og góðvild henn-
■'ar og hjálpfýsi við alla er við
■ brugðið. Um hana má segja, að
rhægri höndin hefir ekki vitað
hvað sú vinstri gerði, því ör-
læti hennar og greiðasemi hafa
verið sprottin af meðfæddri
góðviid og fórnfýsi.
Frú Halldóra er ættuð vestan, ar og góðvildar, senda henni
frá Isafjarðardjúpi. Faðir henn
ar var Finnbjörn Elíasson, sem
lengi var í Hnífsdal. þektur
gáfumaður.
Hún er tvígift. Fyrri maður
hennar var Kristján Egilsson,
ættaður frá Arnarfirði. Hann
druknaði 1919. Börn þeírra eru:
Baldvin Þ. erindreki, Kristín
verksmiðj ustúlka í Reykjavík,
Elías trjesmiður á Akureyri, og
einnig * áttu þau tvær telpur,
Sturlínu og Kristjönu, sem
dóu í bemsku, báðar í sömu
vikunni.
Seinni maður frú Halldóru
er Þorvaldur Magnússon sjó-
máður. Hann er mikill dugn-
aðarmaður. Hefir stundað sjó-
mensku frá barnæsku og hefir
nú í rúm 20 ár samfleytt verið
togarasjómaður. Þau hjón hafa
eignast tvo syni, Ásgeir mál-
.aranema og Finnbjörn skrif-
stofum., báða ennþá í foreldra-
jhúsum.
Á þessum tímamótum í lífi
frú Halldóru munu þeir mörgu,
sem hafa notið gestrisni henn-
Minningarspjöld
barnaspítalasjóðs Hringsins
fást í verslun frú Ágústu
Svendsen, Aðalstræti 12.
hugheilar kveðjur og treysta
því, að hún í öðru lífi, ef ekki
þessu, uppskeri eins og hún
hefir sáð. En slíks getur maður
ekki óskað öðrum en þeim, sem
engum hafa gert nema gott.
En slík manneskja er frú
Halldóra.
Vinur.
Kamtal við Ólaf
Johnson
Framh. af bls.k2.
fær til þess að halda vel á
st j órnartaumunum.
Reykjavík.
Að endingu barst talið áð
þeim breytingum sem hjer hafa
orðið í Reykjavík þau hátt í 6
ár, sem Ólafur hefir verið í
burtu, bæði í útliti bæjarins og
með þjóðinni yfirleitt. Þó hann
hefði heyrt að mikið hefði verið
bygt hjer í Reykjavík undan-
farin ár, þá kvaðst hann hafa
orðið undrandi þegar hann í
fyrradag tók sjer ferð á hendur
og fór um hin nýbygðu hverfi
í útjöðrum bæjarins.
V. St.
— Innl. vettvangur.
Framhald af 6. síðu.
legir í sundinu, en samkepnin
gríðarleg og rnikið hrópað á Dóru
að nú yrði hún að herða sig.
★
Vistlegt er í stofunum þeirra
Vigfúsarsystra og íslenska gest-
-risnin í hásæti. Þegar jeg var
stelpa í Reykjavík og Akureyri
var nefnd, datt mjer altaf hún
j fröken Valgerður í hug, því við
sáum hana stundum þegar hún
var að koma úr siglingum og
stóð við í Reykjavík. Þá stakk
hún altaf Reykjavíkurdömurnar
út með Kaupmannahafnar-ele-
gansanum sínum og vegna þess,
að hún bar sig svo óvanalega
vel. Jeg minni hana á þetta, en
hún segir: „Ekki var það mjer
að þakka, ef jeg bar mig vel;
hún mamma Ijet altaf stafprik
í beltið mitt, til þess að venja
mig við að rjetta úr bákinu“.
★
Einhvernveginn finnur maður
það ljóst, að hjer erum við ná-
lægt heimskautsbaug ... Enn er
hann fagur hann Kaldbakur og
jeg er ekkert að hafa á móti
því, þegar bæjarbúar segja, að
hann sje fegursta fjall í heimi.
Ætli við eigum okkur ekki öll
eitthvert fjall .... og þótt jeg
hafi sjeð Klettafjöllin í dýrð sinni
og hátign oft og mörgum sinn-
um, þá er nú mitt fjall altaf hann
Keilir.
2STÚLKUR
sem kunna að búa til algengan mat óskast sem fyrst
á veitingahús. Engin matsala eftir kl. 8 síðdegis.
Ilerbergi getur fylgt. Upplýsingar í síma 9292,
^t^aalóh
Hjónaefni. Laugardag opinber
uðu trúlofun sína ungfrú Svein-
sína Guðmundsdóttir, Bergstaða-
stræti 43 og Vilberg Skarphjeð-
insson stud. occon, Freyjugötu 7.
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfjelag-
anna. Fundur verður haldinn í
kvöld kl. 8.30 í Kaupþingsalnum.
Forsætisráðherra og þingmenn
Reykjavíkur mæta á fundinn.
í frásögninni af hátíðahöldun-
um á Sjómannadaginn, sem birt-
ist í blaðinu í gær, urðu missagn-
ir um úrslit kappróðrarins. Skips
höfnin á bv. Skutli varð þriðja í
róðrinum á 2:21.9, skipshöfnin á
bv. Maí fjórða á 2:22.6 mín.
ÚTVARPIÐ í DAG:
12.10 Hádegisútvarp.
20.00 Frjettir.
20.25 Útvarpssagan: „Herragarðs
saga“ eftir Selmu Lagerlöf,
þýð. Björns Jónssonar (H.
Hjv.).
21.00 Hljómplötur: Sænsk lög.
21.15 Þýtt og endursagt (Her-
steinn Pálsson ritstjóri).
21.35 Hljómplötur: Þjóðkóririn
syngur (Páll ísólfsson stjórn-
ar).
22.00 Frjettir.
Kristófer Kristófersson spari-
sjóðsritari Blönduósi 60 ára
í DAG 6. júní er Kristófer
Kristófersson ritari Sparisjóðs
Húnavatnssýslu 60 ára. Fædd-
ur að Köldukinn á Ásum þ. 6.
júní 1885. Hann er sonur hjón-
anna Önnu Árnadótlur og
Kristófers Jónssonar bónda í
Köldukinn.
Hjá foreldrum sínum ólst
Kristófer upp og vann að bú-
störfum heima til tvítugs ald-
urs. Þá var heimilið í þjóðbraut
og oft margt gesta, sem öllum
var tekið með alúð og rausn.
Áttu börnin að fullu sinn þátt
þar í og ekki síst elsti son-
urinn Kristófer, sem strax í
æsku var hvers manns hug-
ljúfi.
Hann fór í Hóiaskóla og úl-
skrifaðist þaðan 1906 með góðri
einkun. StundaÚi síðan nám í
Gíoðrarstöðinni á Akiueyri og
vann svo næstu árin heima í
Köldukinn og víðar að jarðrækt
arstörfum, kenslu o. fl.
Árið 1914 varð hann fyrir
því óhappi að fá lömunarveiki
mjög slæma og varð eftir það
að hætta við sveitavinnu.
Vorið 1916 rjeðist hann til
Jóns Jónssonar læknis á Blöndu
ósi til að afgreiða meðöl o. fl.
og við þau störf var hann í 6 V2
ár, en þá hætti Jón læknisstörf
um hjer nyrðra. Var samvinna
þeirra Jóns og Kristófers hin
vinsamlegasla, enda var Jón
eins og kunnugt er. gáfaður
maður, fróður og fús til að
fræða þá, sem hjá honum voru.
Eftir burtför Jóns læknis rak
Kristófer verslun á Blönduósi
um hríð, en stundaði jafnframt
smíðar að nokkru. Var hann á
þær ákaflega vandvirkur og
munir þeir, er hann smíðaði,
mjög eftirsóttir.
Síðustu 15 árin hefir Kristó-
fer verið í stjórn Sparisjóðs
Húnavatnssýslu og altaf bók-
ari slofnunarinnar. Jafn framt
hefir hann gegnt margvísleg-
úm trúnaðarstörfum í Blöndu-
óshreppi. Verið í skattanefnd,
hreppsnefnd, sóknarnefnd,
skólanefnd, sáttanefnd, og
sýslunefnd sem varamaður. —
Einnig verið meðhjálpari,
stefnuvottur, úttektarmaður o.
fl.
Árið 1913 kvæntist Kristófer
e.
og er kona hans Dómhildur Jó-
hannsdóttir, hin mætasta kona.
Eiga þau þrjú efnileg börn öll
upp komin, Skafta bónda í
Hnjúkahlíð, Sverrir bifreiðar-
stjóra á Blönduósi og Jónu Sigj
ríði, sem hefir undanfarin sex
ár stundað nám í Danmörku
og getið sjer góðan orðstýr.
Kristófer Kristófersson er
mjög vinsæll maður og nýtur
almenns trausts sökum safn-
viskusemi, lipurmensku og
góðra gáfna. Hann er iðjumað-
ur með afbrigðum og einstak-
lega vandvirkur á alt, er hann
snertir á.
Heimili þeirra hjóna er gest-
risnis og glaðværðarheimili. —
Þangað á margur erindi, en hin
ir eru líka margir, sem koma
án þess.
Á þessum merku tímamótum
æfinnar senda margir vinir og
frændur fjær og nær hugheil-
ar kveðjur 'og góðar óskir til
Kristófers Kristóferssonar og
fjölskyldu hans, með bestu
þökkum fyrir liðinn tíma.
J. P.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband Vilborg Hans
dóttir og Richard C. Eckard í
U. S. Army.
Hjúskapur. Nýlcga yoru gefin
saman í hjónaband í Hafnarfirði
Þorgerður Sigurjónsdóttir, Rvík-
veg 7 og Jón Hansson, Vestur-
götu 26 B.
Hjónaefni. Á laugardaginn op-
inberuðu trúlofun sína Guðrún
Sæmundsdóttur, Efstasundi 45 og
Guðmundur Finnbogason, Kambs
veg 3.
X-9
ÍW
Eftir Robert Sform
1) Ritarinn: — Hjer eru pbningarnir, Jónas, í tíu
og tuttugu dollara seðlum, eins og þú baðst um —
álitleg hrúga! Herra Condo: —• Þakka þjer fyrir.
Farin! Jeg hefði nú getað tekið þetta út sjálfur.
en Frank gamli skammar mig í hvert skifti, sem
jeg tek eillhvað út!
2) Herra Condo: — Já annars, þelta er gamall
vinur minn, herra Logan.
3) Grímumaður: — T :r. ljekuð hlutverk yðar
vel, herra Condo. Fario akkann yðar. Þjer komið
með okkur í smaferð!