Morgunblaðið - 06.06.1945, Side 11

Morgunblaðið - 06.06.1945, Side 11
Miðvikudagur 6. júní 1945. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúina krossgáta Lárjett: 1 unaðurinn — 6 fraus -— 8 ein söguhetja Kristmanns — 10 í húsið — 12 veldistáknið — 14 titill — 15 liggja saman — 16 reglu — 18 keltunnar. Lóðrjett: 2 bútaði sundur — 3 band — 4 á fætinum — 5 ætlað hinum dánu — 7 lán — 9 eldi- viður — 11 lærði — 13 uppnám •— 16 tveir eins — 17 ryskingar. •s. * Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 áfall — 6 lóa — 8 aka — 10 grá — 12 togaður — 14 H. T. — 15 ta — 16 áin — 18 kennari. Lóðrjett: 2 flag — 3 aó — 4 lagð — 5 mathák — 7 karaði — 9 kot — 11 Rut — 13 alin — 16 án — 17 Na. LO.G.T. ST. EININGIN Fundur í kvöld kl. 8,30 —< Nefndaskýrslur. FlokkaSepni 011. og VI. flokkur). — Æt. ST. MÍNERVA Fundur í kvöld kl. 8,30 —< kosning til Stórstúku. Eætt iim sumarferðalagið. Upplest- Ur: br. Helgi Helgason. Dans. Kaup-Sala BARNAKERRA og barnastrákarfa ei’u til sölu á Bergþórugötu 27 kjallari. , TVÍBURAVAGN óskast keyptur eða í skiftum fyrir enskan vagn. Uppl. í síma 9032 milli 4 og 7. GAMLAR BÆKUR TIL SLÖU Tilboð óskast í ca. 60 stk. gamlar bæk'ur, aðallega skáld- sögur og annar skemtiiestur. Islenskar, danskar, enskar. Uppl. í síma 1463 eftir lxá- degi. KAUPUM FLÖSKUR Sækjum. Versl. Venus, sími 4714 Nýkomnar amerískar ÞVOTTAKLEMMUR Eyjabúð Bergstaðastræti 35. Sími 2148., HÆNUUNGAR til sölu. Uppl. í síma 2486. VATNABÁTUR, til sölu. Sími 1909. Húsnæði HÚSNÆÐI ÓSKAST 3 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegag- eða 1. okt. n. k. Kaup á þriggja herbergja íbúð eða litlu liúsi getur kom- dð til greina. — Tilboð merkt „Ilúspláss 1945“ sendist afgr. þessg. blaðs 'f. 10. þ, m. í \ li.ij a cj. b ó h - *• -'w 157. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3.10. Síðdegisflæði kl. 15.38. Ljósatími ökutækja frá kl. 23.25 til kl. 3.45. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Hreyf- ill, sími 1633. □ Kaffi 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Veðriff. I gær var bjart veður um land alt. Hiti var 8 til 15 stig. Vindur var hægur af vestan um Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD í Mentaskólanum. Kl. 8—9 Isl. glíma. í Austui'bæjarskólanum. Kl. 8,30—9,30 Fimleikar 1. fl. A KR-túninu. Kl. 6,30 Knattspyrna 4. fl. HANDBOLTANEFND K. R. Áríðandi fundur verður hald- inn í fjelagsheimili V. R. (uppi) í kvöld kl. 8,30. Nýjar stúlkur velkomnar. Stjórn K. R. SKEMTIFUND heldur Sundfjelagið Ægir í Oddfellowhúsinu uppi í kvöld (miðvikudag) kl. 9. Rætt um ferðalög í sumar. — Dans. ÆFINGAR I KVÖLD eru sem hjer segir: Hjá meistara- og I. fl. kl. 8,30 á íþróttavellinum Hjá III. og IV. fl. kl. 7 á Fram-vellinum og hjá Hand- knattleiksstúlkum kl. 8,30 á. Háskólatúninu. LITLA FERÐA- FJELAGIÐ ráðgerir að fara skemtiför að Reykjanesi n. k. sunnudag. Lagt af stað frá Iváratorgi kl. 8 f. h. Farmiðar seldir í Hann- yrðaversl. Þuríðar Sigui’jóns- dóttur Bankastræti 6. Sækist fyrir fimtudagskvöld. FARFUGLAR. Ekið verður að Kleifarvatni á laugardag og tjaldað þar. iSunnudag. gengið á Keili og Trölladyngju. Hr. rektor Pálmi Hannesson verður með í för- inni og útskýrir fyrir okkur grasa- og jarðfræði xun þess- ar slóðir. Þessi ferð gefur gott tækifæri fyrir þá sem vilja kynnast náttúru- og gróður- fari landsins. Farmiðar verða seldir á skrifstofunni á mið- vikudagskvöld kl. 8,30—10 e. h., og í Bókabixð Braga Brynj- 'ólfssonar á föstudag kl. 9—3. Allar uppl. varðandi ferð- ina verða gefnar í skrifstof- unni miðvikudagskvöld. Ferðanefndin. veaturhluta landsins, en annars- staðar var vindstaðan breytileg. Grunn lægð var milli íslands og Grænlands. — Veður hjer um slóðir mun verða-óbreytt í dag, vindur hægur af vestan og ljett- skýjað. » Höfnin. Bv. Hafsteinn fór á veiðar og Rán kom af veiðum í fyrrinótt og fór til Englands í gærdag. Færeyski togarinn Stella Argus kom i gærmorgun frá Fær eyjum. Kári kom af veiðum í gær morgun og fór til Englands um kl. 3.30 í gær. Baldur, breska hó- telskipið, er legið hefir hjer í 2 eða 3 ár, fór hjeðan í gærmorg- un til Englands. Karlsefni kom í gærmorgun frá Englandi. Þórólf ur kom af veiðum og fór til Eng- lands urn kl. 9 í gærkveldi. Gyll- ir fór á veiðar. Leiguskip Ríkis- skips, Ármann fór í strandferð og leiguskip Eimskip, Bjarnarey, fór í strandferð í gærkveldi. 40 ára starfsafmæli. Á þessu ári eiga 2 af starfsmönnum Slipp- fjelagsins í Reykjavík 40 ára starfsafmæli, þeir skipasmiðirnir Guðmundur Gíslason, Vesturg. 30 og Guðni Helgason, Mararg. 3. Þeir eru með elstu lærðu skipa- smiðum landsins og eru báðir hag leikssmiðir. — í tilefni afmælis- ins afhenti fjelagið þeim í gær vönduð, áletruð gullúr, sem þakk lætisvott fyrir vel unnið starf. Einar Ólafsson, kaupmaður, Akranesi er 65 ára í dag. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9.00, ef veður leyfir. — Stjórnandi Albert Klahn. Bifreiðaskoðunin: í dag verða skoðaðar bifreiðar frá nr. 2401 til 2500. Tapað INNPAKKAÐUR KVENJAKKI tapaðist í Alþý.ðixbrauðgerð- inni, Laugaveg 61. Skilist. á isama stað eða ,Grandaveg 39B ,gogu fundarlaunum. Vinna TELPA 11—14 ára óskast í sveit. Upp- lýsingar í Varmadal, sími um Brúarland. HREIN GERNIN G AR Vanir menn. Pantið í tíma. Sími ‘5271. HREIN GERNIN G AR Sími 5572. Guðni Guðmundsson. HREINGERNINGAR . Sími 5635 eftir klukkan 1. Magmús Guðmundsson. (áður Jón og Magnús.) Nokkrar stúlkur lxelst vanar saumaskap geta fengið atvinnu. Upplýsingar hjá verstjóranum. Magni h.f. Höfðatún 10. Gróft matarsalt nýkomið. Eggert Kristjánsson & Co., h.f. Vegna jarðarfarar verða skrifstofur vorar og verksmiðjur lokað- ar frá hádegi í dag ÍJrjótíiAuríqeJin Yjói _A// JJú hlnt (aíiiCjeiJin JJí t>nuá ^JJrei remn Maðurinn minn, faðir okkar og bróðir minn, JÓN STEFÁNSSON fyrverandi ritstjóri á Akureyri, andaðist á föstudag-inn 1. þ. m. — Lík hans verður jarðsett í kirkjugarðinum á Akureyri fimtudaginn 7. júní, og hefst athöfnin í kirkjunni kl. 2 e. h. Gerda Stefánsson, böm hins látna og Eggert Stefánsson. Bróðir okkar, HELGI HELGASON fórst í sjóslysi erlendis. Systkinin. Hjartans þakkir til hinna fjölmörgu, innan lands og utan, sem auðsýndu okkur hluttekningu og vinar- hug við andlát og jarðarför, KJARTANS SIGURJÓNSSONAR söngvara. Guð blessi ykkur öll og launi aðstoð ykkar og ástúð. Bára Sigurjónsdóttir. . Halla Guðjónsdóttir, Sigurjón Kjartansson, Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu mjer vin- áttu og hluttekningu við andlát og jarðarför manns- ins míns, MAGNÚSAR BENEDIKTSSONAR, verkstjóra, Hafnarfirði. Sjerstaklega færi jeg Verkstjóra’fjelagi Hafnar- fjarðar hugheilar þakkir fyrir þann hófðinglega sam- úðarvott, sem það sýndi mjer við það tækifæri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.