Morgunblaðið - 06.06.1945, Síða 12

Morgunblaðið - 06.06.1945, Síða 12
'32. Miðvikudagar 6. júní 1945, Fulttrúaráðshndur Sjálhlæðisfjelag- amia í kröld í KVÖLD verður haldinn fundur í fulRrúaráSi Sjálfstæð isfjelaganna í Reykjavik í Kaupþingssalnum og hefst hfann kl. 8%. Umræður fara fram um atjórnmálaviðhorfið. Forsætis- ráðherra og þingmenn Reykja- víkur mæta á fundinum. Innan fulltrúaráðsins ríkir raikill áhugi fyrir því að fylgj- ast vel með gangi þeirra mála. f.em nú eru efst á baugi undir forystu ríkisstjómarinnar, enda studdi fulltrúaráðið mjög ein- dregið myndun núverandi stjórnar á síðastliðnu hausti. Aðaifundwr fuiltrúaráðs Sjálf stæðisfjelaganna var haldinn pann 31. maí s. 1, 3VlorontttW;ií>iO Teikning af hinni fyrirhuguðu bvggingu Gagnfræðaskólans í Re.vkjavík á Skólavörðuholtinu. Gagnfræðaskólanum í Reykjavík verður reist slæsilest hús Á fundinum voru kosin í stjórn ráðsins frk. MaríarMaack Guðmundur Benediktsson og Jóhann Hafstein. Formenn Sjálf stæðisfjelaganna eru sjáifkjörn ir- stjórnarmeðlimir, Bjarni Bénediktsson borgarstjóri, fyrir Vorð. frú Guðrún Jónasson fyr- ir. Hvöt, Lúðvíg Hjálmtýsson fyrir Heimdall og Sveinbjörn Hannesson fyrir Óðinn. í vara- stjórn voru kosin: Björn Snæ- björnsson, Gróa Pjetursdóttir og Sigurður Björnsson frá Veðrámóti. Jóhann Hafstein er formað- ux fulltrúaráðsins. Á aðalfundinum voru einnig kosnir fulltrúar fyrir hönd Sjálfstæðisfjelaganna til að mæta á Landsfundí ílokksins una miðjan mánuðinn. Fjörugar umræður föru fram um stjórnmál og starfsemí full trúaráðsins. ¥erðhæktan á iiski hl!d fliSur AÐ TILHLUTUN ríkisstjórn- arinnar hefir samninganefud ulanríkisviðskifta ákveðið. að 15% ‘verðhækkunin á nýjum fiski, sem ákveðin var í vetur í sambandi við skipulagningu fiskútflutningsins, skuli niður faila frá 1. júní. Frá sama tíma eru afnumin ákvæðin- frá 10. febr, s. 1- Er þetta gert vegna breyttra aðstæðna. Sumarverð á fiski er fyrir nokkru gengið í gildi í Englandi, og mestur hluti þess fiskjar, sem fluttur er nú út, er fluttur á vegum samlaga út- vegsmanna, en þeir eiga síðan eftir á að skila hagnaðinum tíl útvegsmanna og sjómanna og borguðu því ekkert verð- jöfnunargjald- ík Gaulle sendir forseta heillaósktr CHARLES DE GAULLE hers höfðingi, leiðtogi Frakka, hefir sent forseta ísiands heillaóska- skéyli út af endurkjöri hans og bætt við hlýjum óskum til lands og þjóðar. Forseti hefir þakkað skeytið og tjáð leiðtoga Frakka, að íslendingar hafi fagnað mjög endurheimt Frakklands úr óvina höndum- Frá ríkissf jórninni INNAN skamms verður haf- ist handa um að reisa skólabygg ingu fyrir Gagnfræðaskólann í Reykjavík. Mun það verða stærsta bygging framhaldsskóla hjer á landi. Blaðamenn áttu í gær tal við húsameistara ríkisins, en hann hefir gert teikningu að skóla- húsinu, og forráðamenn skói- ans. í skólanum eiga að verða 11 almennar kenslustofur og auk þess 6 stofur til sjerstakra starfa svo sem kensiu í náttúrufræði, eðlisfræði. efnafræði, teiknun, handavinnu pilta og stúlkna og bóka- og lesstofa. Þá eru og í skólabyggingunni tveir leik-1 fimisalir, annar allstór en hinn nokktu mir.ni. Húsinu er ætlaður staður í brekkunni við suðausturhlið Skólavörðutorgs. Fær skólinn lóðina frá torginu niður að Bar ónsstíg sunnar. við F.gilsgötu og að gönguslíg, sem kemur sem framhald af Leifsgötu frá Barónsstíg upp að torginu. Grunnflölur hússins er 1356 ferm. Lengö þeirrar hliðar, sem snýr upp að Skólavörðutorgi er 52.5 m, en hliðin út að Egils- götu er 36.5 m að lengd. Sjálft aðalhúsið er bygt í fer hyrning. Það er 36.5 m á lengd en 24 m að breidd. Langhlið þess móti norðaustri veit út að Egilsgötu en stafnar að Bar- ónsstíg og Skólavörðutorgi. — Leikfimisaiir eru bygðir horn- rjett frá suðurhlið. En til þess, að eigi spiliist rúm fyrir kenslu stofur á fyrstu hæð, er þak þess salar, sem na&r er, lægra en gluggar á fyrslu hæð aðal- hússins. Annar salurinn fær aðallega ljós frá suðaustri, en hinn frá suðvestri. Aðalinngangur er í kjaliara hússins-frá suðurenda. I kjall- ara eru fatageymslur nemenda og snyrtiherbergi, smíðastofa, geymslur umsjónarmanns. svo og búningsberbergi og böð fyr- ir slærri leikfimisalinn og er innangorgt í hann, TJr kjallara er gengið upp 1 stóran skála í miðju húsinu, hann er 10.5X 29.0 m að stærð og nær upp í gegnum báðar hæðir hússins. Út frá skálanum eru kenslustof- urnar á þrjár hliðar, en fyrir öðrum gafli eru samfeldir glugg ar frá lofti að gólfi. Auk þess fær skálinn ofanljós frá glugg- um í þaki hússins. Skálinn notast í stað ganga á neðri hæð, en á efri hæð eru svalir á þrjá vegu og opnast skólastofurnar út á þær. Auk þess kemur skálinn að notum sem samkomu- og hátíðasalur og er hægt að tala þar við nem- endur alla í einu. Uppdrætti alla að husinu hef ir eins og áður er sagt, húsa- meislari ríkisins, prófessor Guð jón Samúelsson, gert. — Hann mun og hafa yfirumsjón með byggingu þess. Byggingarkostnað greiðir rík issjóður að 2/5 hlutum, en bæj- arsjóður Reykjavíkur að 3/5 hlutum. Ekki er talið líklegt, að skólinn geti flutt í hin nýju heimkynni fyrr en haustið 1947 því að efnisskortur og erf- iðleikar við að reisa slíkar byggingar eru miklir. Landsþing Kvenlje- lagasamb. íslands Sjötta landsþir.g TCvenfjelaga sambands íslands var sett í Skíðaskálanum í Hveradölum í fyrradag. Þingið sitja 29 fulltrúar frá 9 sambandsfjelögum, Mun það standa yfir í nokkra daga. Fá Atlantshafsstjörnuna, LONDON: Tilkynnt hefir ver ið í Bretlandi, að allir þeir bresk ir sjómenn, sem sigldu til Norð ur-Rússlands á styrjaldarárun- um, verði sæmdir Atlantshafs- stjörnunni, einu af hinum nýju heiðursmerkj um Breta. Eldur í gréðri við Heiðmörk og á Hellisheiði ENN' einu sinni hefir kvikn- ! að í gróðri. Það var rjett við Heiðmörk, um 200 metra frá suð-austur-rönd kjarrsins. — Slökkviliðsstjóri og skógræktar stjóri fóru þangað uppeftir, eft- ir hádegi í gær, með um 40 manna hóp til að slökkva eld- inn. — Vegna þess, hversu langt var í vatn urðu þeir að grafa í kringum brunasvæðið, til að hefta frekari útbreiðslu eldsins. Þetta tókst þrátt fyrir erfiða aðstöðu og var slökkvistarfinu nær lokið um kl. 7 í gærkvöldi. Um það bil tvær dagsláttur brunnu þarna. Það þykir nær fullsannað að fólk hafi verið þarna á ferli. Vegsummerki sýndu það. Þá kviknaði eldur í mosa á Hellisheiði í gær. Menn er fóru þarna um tókst að hefta út- breiðslu hans, með því að grafa í kringum brunasvæðið. Fimieikaliokkur ísfirskra siúlkna í Reykjavík Sýning í Iðnó í kvöld. STÚLKUR úr Gagnfræða- skóla Isfirðinga munu sýna fim leika hjer í Reykjavík í dag únd ir sljcrn Maríu Gur.narsdótlur, fimleikakennara, Verður sýn- ing þessi í Iðnó og hefst kl. 6.15 síðdegis. Taka 10 stúlkur þátt í henni. Isfirsku stúlkurnar hafa áð- ur sýnt list sína á ýmsum stöð- um Norðanlands og á Akranesi. Þær eru í hópi nemenda úr Gagnfræðaskóla ísafjarðar, sem eru á skemmtiferðalagi. — Eru nemendurnir als um 30, og er Hannibal Valdimarsson, skóla- stjóri, fararstjóri. Fimleikasýn- ing stúlknanna hefir alsstaðar vakið mikla athygli og aðdáun þeirra, sem sjeð hafa. Eru slíkar heimsóknir íþróttaflokka utan j af landi kærkomnar höfuðstað- j arbúum og þarf ekki að efa, að , aðsókn að þessari sýningu í kvöld verður mikil Sala fogarana í s. I. viku Samkvæmt síðustu söltm skýrslu íslenskra togara, er blað ið hefir fengið hjá Landssam- bandi ísl. útvegsmanna, hafa þessir togarar selt afla sinn í Englandi: Hafsteinn seldi fyrir 10.496 pd., Faxi. fyrir 10.598, Gyllir fyrir 11.631, Karlsefni fyrir 10.698, Júpiter fyrir 14.847, Tryggvi Gamli fyrir 10.628, Maí fyrir 11.415, Sur- prise fyrir 11, 289 og Vörður fyrir 11.995 pund og íslending- ur fyrir 6.322 pund sterling. Af þessum togurum hefir Júpiter selt best, 14.874 pund. — Þess skal að lokum getið að togarar þessir seldu í s.l. viku, ísiensfca fcnatl- spyrnulandsiiðið LANDSLIBIÐ, sem keppin við úrvaldslið breska hersiust Irjer í .knattspyrnu n. k. fiistm dag, er sem hjer scgir: Márkmaður: Anton Siguvðs! ,son (Vík), vinstri bakvörður: Guðbjörn ■ Jónsson (KRi^ iiægri bakvðrðnr: Iljöi-n <>la:D son (Val), miðframherji: Birt? ir Guðjónsson (KR), vinstri,1 framherji: Sveinn llelgasnu (Val), hægri framherji: S; - mundur .Gíslason (Frain), Vinstri útherji: Hafliði Guði mundsson (KR), vinstri innli. : Jón Jónsson (KR), miðfranili,; Albert Guðmilndsson (VaDÍ hægri innherji: Óli B. Jónsson, (KR) og liægri útherji: Ellert, Sölvasou (Val). Varamenn eru: Uermamij ITermannsson (Val), Sigurður Ólafsson (Val) og Haukur Antonsen (Fram). Hinn breski dómari Victori Rae dæmir leikinn. Varadónn ari er Guðjón Einarsson. Ijíiiui vei’ðir verða lærðir knnft-' spyrnudómárar, annar bresk íri og hinn íslenskur. Nefnd send til Svíþjóðar Sí LDARÚT' VEG SN EFNI >. hefir ákveðið að senda þrigg ja, rnanna nefnd til Svíþjóðar. — Nefnd þessi skal ganga emL anlega frá samningum iu i. kaup á síld. Formaður nefmL * arinnar er Sigurður Kristjánsl son, Siglufirði, en auk ha n eru þeir Erlendur Þorsteins- son og Ársæll Sigurðsson. 100 skip leggja afla sinn lil S. R. UM 100 skip munu leggja afla sinn til Síldarverksmiðja ríkisins á þessu sumri. — Uni- sóknarfrestur til löndunarleyf- is við verksmiðjurnar er nýlega útrunninn. Tala skipanna skift - ist þannig, að vjelbátar eru 72, línuveiðarar eru 4, 22 bátar verða tveir um nót og hring- nótabátar 13.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.