Morgunblaðið - 21.06.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1945, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 21. júní 1945, HMiiiiiifiiMiiiimiiiimmimiTiiiiiimiiiiiiiiiiru'iiniMi í= s (Sumarbiistaðuil S Sumarbústaður til sölu við H Þingvallavatn, beint niður H undan Kárastöðum, stærð H 5x7. Lóð 40x100, girt. Upp S lýsingar í síma 1453, frá §§ 10—5. gllllimillllMMIMMIMIIIMMIMIMMIMMIMMMIMIMMMI 4 manna H í mjög góðu lagi, lítið keyrðs g ur, til sölu í Shellportinu E s við Lækjargötu, kl. 10—12 = S f. h. í dag. E gllllllllllllllllllllllllUÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlliirilMI.IM I Ungur s' | ppfræðinpr I = óskar eitir verslunarstörf = E um eða annari breinlegri E g atvinnu nú þegar. Tilboð = §1 sendist afgreiðalu Morgun s * H blaðsins fyrir föstudags- § g kvöld, merkt ,,Reglusamur g I 191.“ 1 plllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIMMll p Gott | j ORGEL j H til sölu á Rauðarárstíg 34. M Sími 5809. H 11111 n 11 i 111111111111111111111111111) 11111111111 u 111111111111 Nýtt B. S. A. | |Mótorhjól| E er til sölu á bílaverkstæð- E H inu Ræsir h.f. (kjallaran- = Í um), í dag og á morgun. i§ llllllMlllllillllMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIMIIIMIIillllllÍ 12 Ford I H fólksbílar til sölu. Skipti E = koma til greina á eldri bíl §§ s eða góðum vörubíl. Uppl. = Í í síma 5085, kl. 2—4 og 8 | | —9 síðd. | ÍlMIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIinilMllÍ (Stúdeni ( p sem Iesið hefir við við- §§ £ skiftaháskólann, vill taka = = að sjer skrifstofustörf í i = sumarleyfum eftir sam- p H komulagi. Tilboð merkt = = „Sumarleyfi — 196“, send = H ist blaðinu fyrir föstudags- §§ M kvöld. i =IIIMIIMMMIIinMMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIilllllllllM = (Plymouth 39 f s í góðu standi með stýris- i = skiptingu og me;ra ben- p H sínskammti, til sýnis og E = sölu á Hótel íslands-torg- E s inu milli kl. 7 og 9 í 1 kvöld. H §j IMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIilllMIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIir | Uppkveikju- 1 j timbur | E er til sölu í dag og næstu i p daga hjá trjesmíðaverk- E H stæði voru við Sandvíkur s Í veg, sími 1133, (við gamla = y Hagaveginn). tÍE E: umimimiiimimniimimmiiinimfiiiiiiiiihtiiiiiiiimi miiiiiMiiiiMiiimiimiiMiiiMMiiiiMiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiimi jZig-Zag ( i saumavjel, til sölu á Suð = E urgötu 35. Sími 4252. i = limiMM!MMMMI!MMMIMMIMMIMIMMMIMIMMMIMMII= = óskast strax í Mb. Braga. — = H um borð í bátnum við Æg-"e E isgarð og í síma 5005. j| ÍlllllMIIIMIIIIIIIIIIIIIMlMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMillli | Ábyggileg s óskast. — Sjerherbcrgi. — = Fátt í heimili. E Camilla Hallgrímsson § | Miðtún 7. | IIIIIIKLII!illlllllllllllilllllimilllllllllilllllMlllilMll § (Afgreiðslu-] 1 sfúlku | p (Buffetdömu) 1 E vantar nú þegar. — Her- = Í bergi. E Tjarnarcafé. = ÍIIMIIMIMMIIIIMMMIMIMMIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMM1 ■= ee (Færeyingn-1 1 fjelagið ( E fer skemtiferð til Akraness E = með m.s. Víðir, sunnudag E E inn 24. júní kl. 11.30 f. h. = h Lagt verður af stað frá = E Ægisgarði. E Stjórnin. p Imiimiiiiiiiiimiimimiiiiiiiiiiiiimiiimimiiiiiimiiiiimi| ( IVltírhiiðun ) E Óska eftir tilboðum á múr i = húðun að utan, á húsinu E p Hverfisgötu 108. Áskilinn i E rjettur til að taka hvaða E E tilboðum sem er, eða Háfna E ýf öllum. Nánari upplýsingar = á viðvíkjandi verkinu, gefur g = Haraldur Sveinbjörnsson, h E Hverfisgötu 108. i | MIIMlMIMMIMMMIIlMIIIIIIIMIIIIIMIIIMIMIMIIMIIIIIIl! | Nýtt! Nýtt! 1 1 .TOHNSON’S IMMMIIMMMMMMMMMIMMMMMIIIMMMMMMMMMMMMMMIl' Frá sambandsþingi sjálfstæðisverka- manna og sjómanna LANDSSAMBANDSÞING sjálfst. verkam. og sjóm. var haldið í Hafnarfirði miðvikud. 13. júní s.l. Eftir að forseti sam bandsins hafði sett þingið flutti hann allítarlega yfirlitsræðu yfir störf sambandsins s.l. 2 ár. Samþyktar voru eftirfarandi ályktanir um hlutfallskosning- ar og byggingamál: „3. Landssambandsþing Sjálf stæðisverkamanna og sjómanna haldið í Hafnarfirði 13. júní 1945, skorar á þingmenn Sjálf- stæðisflokksins að beita sjer fyrir því á Alþingi, að komið verði á hlutfallskosningum til stjórnar og annara trúnaðar- starfa í öllum stjettarsamtökum landsmanna, svo sem verka- lýðsfjelögum, iðnaðarmannafje lögurr^ búnaðarfjelögum og samböndum stjettarfjelaga. Einnig fari fram á sama hátt kosning til allra trúnaðarstarfa í samvinnufjelögum lands- manna“. „3. Landssambandsþing Sjálf stæðisverkamanna og sjómanna haldið í Hafnarfirði 13. júní 1945, skorar á miðstjórn Sjálf- stæðisflokksins að beita sjer fyrir eftirfarandi tillögum, að sem flest bæjar- og sveitarfje- lög, þar sem húsnæðisleysi er ríkjandi, styrki menn til hús- bygginga á eftirfarandi hátt: 1. Að bæjar- og sveitarfjelög láti mönnum í tje lóðir til íbúð- arhúsabýgginga með hagkvæm- um kjörum. 2. Að bæjar- og sveitarfjelög láti gera uppdrætti af mismun- andi gerðum íbúðarhúsa. 3. Að menn fái að byggja hús sín á lengri tíma en krafist er nú. 4. Að bæjar- og sveitarfjelög láti mann til leiðbeiningar og eftirlits endurgjaldslaust. 5. Að mönnum sjeu útveguð lán með góðum kjörum, sem lántakandi fær eftir því sem verðmæti nýbyggingarinnar eykst“. Þá voru meðal annars rædd af miklum áhuga ýms málefni sambandsins, sem og málefni Sjálfstæðisflokksins í heild. I stjórn voru kosnir til næstu 2ja ára: Forseti Axel Guðmundsson, Reykjavík, varaforseti Isleifur Guðmundsson, Hafnarf., ritari Meyvant Sigurðsson, Reykjav., gjaldkeri Sveinbj. Hannesson, Reykjav., fjármálaritari Þor- varður Þorvarðsson, Hafnarf. Fráfarandi forseti þakkaði fulltrúuna komuna og fráfar- andi stjórn gott samstarf. Þá ávarpaði hinn nýkjörni forseti þingfulltrúa, þakkaði þeim komuna. Þá þakkaði hann fráfarandi forseta mjög gott samstarf. sem og fráfarandi stjórn. Óskaði hann fulltrúum góðra heilla og heimferðar og sleit síðan þinginu. Mættir voru fulltrúar víðsveg ar að af landinu. London: — Um 75 flugvirki og Liberatorsprengjuflugvjelar, sem nauðlentu í Svíþjóð á styrjaldartímunum, munu bráð lega verða afhentar Bandaríkja mönnum af Svíum, að því er ænska útvarpið segir. <«> <mm SSLF-POLISHINf Háglansandi, sjálfvirkt « r a * frá du Pont ver gólFm hálku. du Pont bón-hreinsir nær óhrein- % indum og gömlu bóni upp úr gólf-1> unum áður en bónaS er. Heildsölubirgðir: g Friörik Bertelsen & Co. h.f. k Hafnarhvoli. — Símar 1858, 2872. % "SELF-POLISHING" WAX ■sí> AÐVÖRUN Hjer ineð er öllum stranglega bannað alt malarnám á lóðum vorum á Seleyri við Borgarfjörð nema að hafa áður fengið til þess leyfi frá oss. 1JerílbUiar^jelac} (Horcjarfjar<\ar li.f Borgamesi. «> «> Gardinustangir Patent-gardínustangir með rúllum einfaldar og tvöfaldar. Ludvig Storr Best að anglýsa í Morgnnblaðinu ARÐSÚTBORGUN Arður fyrir árið 1944 hefir verið ákveðinn Qc< og verður útborgað- ur í skrifstofu vorri gegn fram- vísun arðmiða. Stri&ó (a íilenóbra óLipóLa^na Garðastræti 2. Akranes — Hreðavatn um Svignaskarð. — Farið veröur á hvérjum degi eftir komu m/s. Yíðis til Akranes Frá Akranesi kl. 9. Frá Hreðavatni kl. 17. nema laugardaga Frá Akranesi kl. 15,30. Frá Hreðavatni kr. 18. Þórður Þ. Þórðarson, Akranesi. — Sími 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.