Morgunblaðið - 02.08.1945, Side 1
32, árgangur.
171. tbl. Fimtudagur 2. ág'úst 1945.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Breyíingar á belg-
ísku sljórninni.
líiiissel í gærkvöldi.
\ A X ACKER hefir nú tek-
iú men.n í helgisku stjórnína,
í staö þeirra sex ráðherra kat-
ólska flokksins, sem sögðu af|
s.jer fvrir nokkru vegna þeirra j
afstöðn, sem ríkisstjórnin tók
gagnvart Eeopold konungi. j
Eelgiska stjórnin, eins og
hún er nú, er síst róttækari en •
hún var fyrir breytinguna. í
stjórnina var til dæmis tekinnj
einn maðUr, sem fylgir íhalds-j
sámasta hluta katólska flokks-j
ins. Meðal hipna nýju ráð-
herra er de Vðgel, bankastjóri
]’»(•]gíubanka. ’l’ekur hann sæti
í‘j á rmála rá ðherra.
—Reuter.
Skolið á kvik-
myndaleikara
London í gærkveldi:
Kvikmyndaleikararnir Ing-
rid Bergman og Jaek Benny,
ásamt munnhörpuleikaranum
fræga, Larry Adler, eru nú á
ferð um býskaland, til þess
að skem.tá hermönnum Banda-
ríkjanna ]>ar. f fyrrakviild var
skotið á bifreið þeirrá, o<>
munaði minnstu að slvs yrði
af. t’að var amerískur varð-
maður, sem skaut, er hann
hafði skipað bifreiðastjóran-
um.að nema staðar, en Ipinn
sá ekki vwðmanninn. Kúlan
kom í bifreiðina aftanverða
og munaði mjóu, að hún lenti
Jaek Benny.
— Reuter.
Ráðsteinunni í
Potsdam lokið
London í gærkveldi. Einkaskeyli til Mbl.
frá Reuler.
RÁÐSTEFNUNNI í Potsdam er nú lokið. Attlee, Truman og
Stalin sátu fundi í dag. Þar mun hafa verið gengið frá sáttmála
eða yfirlýsingu, en ekkert hefir verið birt opinberlega um slíkt
ennþá. I sáttmálanum mun þó fjallað um eftirtöld atriði: — í
fyrsta lagi hernám og eftirlit Þýskalands, í öðru lagi viðreisnar-
starfsemi, í þriðja lagi ráðstafanir til þess að tryggja frið í heim-
inum í framtíðinni, í fjórða lagi Pólland og í íimmta lagi Júgó-
slafiu og ástandið á Balkanskaga yfirleitt.
Lengsta ráðstefnan.
Störf ráðstefnunnar töfðust
nokkuð vegna birtingu kosn-
ingaúrslitanna í Bretlandi og
veikinda Stalins, en hann tók
af þeim sökum ekki þátt í ráð-
stefnunni sunnudag, mánudag
og þriðjudag. Molotov utanríkis
ráðherra hefir setið fundi með
Truman og Attlee í hans stað.
En ráðstefnan hefir staðið yfir
í 12 daga, og er því lengsta ráð-
stefnan, sem „hinir þrír stóru“
hafa nokkurn tíma setið.
Kveðjur.
í kvöld verður skilnaðarhóf
þeirra Attlee, Trumans og Stal
Framh. á bls. 8.
Brjef frá Leahy lagt
fram í máli Petaias
París í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morg-
unblaðsins frá Reuter.
í DAG var lagt fram í rjettarhöldunum yfir Betain, brjef frá
Leahy flotaforingja, til Petains, en Leahy var sem kunnugt er,
sendiherra Bandarílcjanna hjá Vichystjórninni 1940 og þar til
er.Bandaríkin fóru í stríðið. Var brjefið svar við öðru slíku frá
Petain og honum mjög í vil.
í brjefinu segir Leahy m. a.:
„Þjer segið að uppástungur
mínar til yðar um að þjer sýn-
ið öxulríkjunum meiri mót-
spyrnu, sjeu ekki framkvæman
legar vegna þess, að slíkt myndi
aðeins hafa í för með sjer meiri
kúgun og harðrjetti fyrir
frönsku þjóðina. — Mjer er ó-
gerlegt annað en trúa því, að
þetta svar sje spr.ottið af ein-
lægum velvilja yðar og um-
hyggju fyrir frönsku þjóðinni
í heild“.
Þetta brjef Leahys hefir vakið
mjög mikla athygli. — Verjandi
Petains marskálks hefir gefið í
skyn, að hann muni 'ekki leiða
Laval, sem nú er kominn til
Parísar, sem vitni í málaferlum
þessum.
Forseti Islaads tekur við eoibætti
I FORSETI ÍSLANDS, herra Sveinn Björnsson, undirskrifar eið-
stafinn við emhættistöku sína í neðri deildarsal Alþingis í gær-
kvöldi. Við hlið forseta er Hákon Guðmundsson, hæstarjettar-
ritari. (Ljósm. Morgunbl. Friðrik Clausen).
Lavai og kona
hans komin til
París
París í gærkveldi:
PIERRE LAVAL, sá maður,
sem mest er hataður í Frakk-
landi, köm til París í kvöld.
Frjettaritari Reuters, var
staddur á Le Bourget-flugvell-
inum, þar sem flugvjelin, sem
flutti Laval og konu hans frá
Austurríki lenti.
Lavals biðu lögreglumenn og
eftiiúitsmenn á flugvellinum.
Allmikill mannfjöldi hafði einn
ig safnast saman við flugvöll-
inn í þeirri von að sjá Laval
bregða fyrir.
Lögreglumenn tóku Laval í
gæslu og óku með hann burt
í bifreið. Konu hans var einnig
ekið í fangelsi. Þegar bifreið-
inni, sem Laval var í, var ekið
um mannfjöldann, var hrópað:
„Drepið Laval!“
Málshöfðun gegn Laval.
Fyrir nokkru var ákveðið að |
höfða mál gegn Laval, en þá
dvaldist hann á Spáni. Átti að
prófa mál hans og dæma, að
honum fjarverandi. Nú, þegar
hann hefir verið framseldur 1
Frökkum, mun þess væntan-.
lega ekki langt að bíða, að hann !
verði látinn standa fyrir máli
sínu frammi fyrir dómstólun-
um. —Reuter.
Skaut konu í bílskúr
LONDON: — 18 ára gamall
piltur hefir verið tekinn fastur
og ákærður fyrir að hafa skoti \
á 28 ára gamla konu, sem var
að vinna við bíl sinn í bílskúr.
Konan ljest skömmu síðar af
sárum.
Hátíðleg athöfn
\ dómkirkjunni
og alþingishúsinu
FÝRSTI ÞJÓÐKJÖRNI for
seti Islands, herra Sveinn
Björrnssön tók við embætti
sínu í gærkvöldi og vann eið
að stjórnarskránni. Kjörtíma-
bil hans er frá 1. ágúst tii 31.
júlí 1949. Var athöfnin vió
embættistökuna hátjðleg mjög
en hún fór fram í dómkirkj-
unni og Álþingishúsinu. Við-.
staddir voru um 80 boðsgestir,
þar á meðal ríkisstjómin, al-
þingismenn, allir sendiherrar
og sendifulltrúar erlendc-a
ríkja hjer í bæ og nokkrir ís-
lenskii- emþættismenti.
Athöfnin í kirkjunni
Athöfnin í kirkjunni bófst.
laust eftir klukkan 8. Biskup-
inn yfir Islandi, herra Sigur-
geir Sigurðsson. og dóm]>ró-
fastur, síra Friðrik HaUgríms-
son gengu til móts við forseta
og forsetafrú og gcngu fyrir
þeim í kirkju. Páll Isólfsson
tónskáld ljek Præludittm, en
síðan var sunginn sálmttr ,,upp
þúsund ára þjóð“. Þá las bisk-
up upp ritningarkafla úr 95.
sálmi Davíðs og þar á eftir
var sanctus, en síðan flutti
hiskup bæn og veitti drottin-
Framh. á bls. 5.
Bæjarráð vill láta byagia
vararafstöh við Eliiðaár
Rafmagnssfjóri kaupi vjelar og
annisl undírbúning í Ameríku
Á BÆJARRÁÐSFUNDI, sem haldinn var í gærmorgun, var
lagt fram brjef frá rafmagnsstjóra varðandi fyrirhugaða eifn-
túrbínustöð við Elliðaárnar. Samþykti bæjari'áð tillögu til bæjar-
stjórnar um þetta mál og er tillagan á þessa leið:
„Bæjarstjórn ítrekar samþykt sína 21. júní 1945, um að reisa
svo fljótt sem verða má varastöð hjer í bænum til rafmagns-
framleiðslu.
Til þess, að svo megi verða fyrir haustið 1946, samþykkir bæj-
arstjói'nin að heimila rafmagnsstjóra að festa kaup í Banda-
ríkjunum á vjelum og tækjum til 7500 kw. eimfurbínustöðv-
ár og hefja aðrar nauðsynlegar framkvæmdir..
Jafnframt heimilar bæjarstjórnin borgarstjóra að taka lán til
stöðvarbyggingaiinnar, alt að kr. 7.000.000.00 — og undirrita
hverskonar skuldabrjef og veðbrjef vegna þeirrar lántöku,
enda samþykki bæjari'ráð lánskjörin“.
Jón A. Pjetursson gieiddi ekki atkvæði um tillöguna.