Morgunblaðið - 08.08.1945, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 8. águst 1945
Bátar og skip frá
Svíþjóð til sölu
Eftirtalda mótorbáta höfum við til sölu frá Svíþjóð:
Nr. 1 Bygður 1943. Lengd 70—72 fet, breidd 2l1/5
fet, 225 hestafla Muntell vjel.
Nr. 2 Bygður 1943. Lengd 70 fet., breidd 20 fet. 180
hestafla Skandíavjel.
Nr. 3 Bygður 1943. Stœrð 64 br. smál. 225 hestafla
3ja cyl. Munktellvjel.
Nr. 4 Bygður 1944. Lengd 70 fet, breidd 22 fet. 200
hestafla 2ja cyl. Munktellvjel.
Nr. 5 Bygður 1942. Lengd 68 fet. breidd 20 fet. 180
hestafla Skandíavjel.
Nr. 6 Bygður 1942. 62 fet lengd, 20 fet breidd. 150
hestafla Bolindervjel.
Nr. 7 Bygður 1942. Lengd 68 fet, breidd 20 fet. 150
hestafla Bolindervjel.
Nr. 8 Bygður 1944. Lengd 71 fet. -— 180 hestafla
Skandiavjel.
Nr. 9 Bygður 1944. Lengd 65 fet. 150 hestafla Munk-
tellvjel.
Nr. 10 Pygður 1942. Lengd 70 fet. 150 hestafla Bo-
lindervjel.
Nr. 11 Bygður 1942. Lengd 65 fet, breidd 19,5 fet.
150 hestafla Munktellvjel.
Nr. 12 Bygður 1944. 68 fet á lengd. — 150 hestafla
Munktellvjel. ^
Nr. 13 Bygður 1944. Lengd 72 fet. 150 hestafla Bo-
lindervjel,
Nr. 14 Bygður 1940. 62 fet lengd. — 150 hestafla
Munktellvjel.
Nr. 15 Bygður 1944 með 180 hestafla Skandiavjel.
Einnig höfum við til sölu flutningaskip af ýmsum
stærðum, nýleg og í smíðum.
Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar
kl. 1,30 til 3.30 af manni, sem hefur skoðað skipin.
l&imenna
Fasteignasaian
Bankastræti 7. . Sími 6063.
- Alþj. veltv.
Framhald af bls. 6
reynd, að stríðið byrjaði með
samkomulagi milli Rússa og Þjóð
verja um það, að skipta Pól-
landi á milli sín. Molotov skýrði
æðsta ráði Sovjetríkjanna frá
því þann 31. október 1939, að
„eitt snöggt högg, greitt af rússn
esku og þýsku herjunum“, hefði
gert út af við Pólland, „ og að
ékki gæti komið til mála, að veita
þessu ljóta afsprengi Versala-
samninganna líf aftur“. — Með-
ferð Rússa á Pólverjum á sínum
helmingi landsins var ekki altaf
eins mildileg og hún gæti hafa
verið, og þegar Rauði herinn
sneri aftur til þess að frelsa Pól-
land 1944, þá var afstaða hans
til pólska heimahersins óþarf-
lega hörkuleg. Arangur þessa
varð sá, að erfitt var að finna,
jafnvel lýðræðissinnaða, sósíal-
istiska og andnasistiska Pólverja,
sem ekki voru einnig að ein-
hverju leyti óvinveittir Rússum.
Og hversu óvinveittir þeir voru
í raun og veru, hefir oft verið
leynt fyrir bresku stjórninni af
stjórnmálalegum ástæðum. — Ef
Anthony Eden hefir farið villur
vegar í að leyna þessu, þá hefir
hann sjálfsagt gert það í góðri
trú“.
Nýjar bækur, ódýrar
Síðustu dagana hafa eftirtaldar bæiíur komið í bókaverslanir:
1. ísland í myndum, endurprentun síðustu útgáfu. Það er öllum
kunnugt, og ekki síst íslenskum kaupsýslumönnum, að þessi
bók hefir á undanförnum árum verið besti landkynnirinn,
sem ísland hefir haft á að skipa, og hefir gert íslendingum
ómetanlegt gagn. Upplag bókarinnar er, vegna pappírseklu,
mjög lítið að þessu sinni.
2. Lífsgleði njóttu. Eftir Sigrid Boo. Bækur Sigríðar'Boo (svo
sem „Við, sem vinnum eldhússtörfin", „Allir hugsa um sig“
o. fl.), eru orðnar svo kunnar hjer á landi, að ekki þarf að
mæla sjerstaklega með þessum höfundi. En hitt er flestra
dómur, að bókin „Lífsgleði njóttu“ sje ein af bestu bókum
hennar, og þýðing Axels Guðmundssonar er afburða góð.
3. Kímnisögur. Þorlákur Einarsson frá Borg á Mýrum safnaði og
tók saman. Þorlákur og faðir hans, sjera Einar á Borg, voru
áður þjóðkunnir fyrir skemtilega frásögn og ótæmandi
birgðir skemtilegra sagna. Iljer kemur í dagsljósið fyrsta
hefti Kímnisagna, sém mun verða lesið með óblandinni
ánægju um land allt.
4. Kenslubók í sænsku, önnur útgáfa kenslubókar þeirra Pjeturs
G. Guðmundssonar og Gunnars Leijström. En þessa útgáfu
bjó Jón Magnússon fil. cand. undir prentun.
5. Hjartarfótur. Indíánasaga eftir Edward S. Ellis, en hann og
Cooper eru taldir slyngustu höundar Indíánasagna nú á
tímum.
Ráðstefna UNRRA
self í London í gær
RÁÐSTEFNA hjálparstofn-
unar hinna sameinuðu þjóða.
var sett í London í dag.
Bevin utanríkisráðherra
Breta, flutti ræðu við setningu
ráðstefnunnar. Sagði hann, að
ólýsanlegar hörmungar biðu
margra Evrópuþjóðanna, ef
ekki' væri hafist handa um
hjálparstarf hið fyrsta.. Væri
í mörgum.löndum mikill skort
ur nauðsynja, auk matvæla.
Sagði Bevin, að Breta væru
reiðubúnir að leggja ítrasta
skerf af mörkum til hjálpar-
starfsins.
Sagði Bevin, *að vitað væri,
að margar þjóðir, sem að
hjálparstofnuninni stæðu,
hefðu ekki l’agt eins mikið af
mörkiún eins og þeim væri
unnt. Væri nauðsyn á því, að
þær legðu sig betur fram.
Að lokum brýndi Bevin það
fyrir fulltrúunum á ráðstefn-
unni að láta ekki pólitíska
misklíð hafa áhrif á ákvarð-
anir sínar.
Fulltrúum ráðstefnunnar
voru sýndar kvikmyndir frá
hjálparstarfi UNRIíA í Grikk-
landi og ítalíu.
-— Reuter
Sigurgeir Sigurjónssön
' 'i hœstaréttorlögmaöur
Skrifstofutíml 10-12 og 1-6.
Aðalstrœti 8 Simi 1043
Eggert Claessen
Einar Ásmundsson
hæstrjettarlögmenn,
Oddfellowhúsið. — Sími 1171.
Allskonar löofrmflintörf
LISTERNl
RAKKREM
6. Meðal Indíána. Spennandi saga eftir Falk Ytter. Sá, sem byrj-
ar að lesa þessar bækur, leggur þær ógjarna frá sjer, fyrr en
hann hefir lokið bókinni.
7. Dragonwyck, eftir Anya Seton. Þessi saga og
8. í leit að lífshamingju, eftir W. Sommerseth Maugham, birtust
neðanmáls í Morgunblaðinu, en mikili fjöldi kaupenda
blaðsins óskaði þess, að þær væru sjerprentaðar, enda er
hvortveggja ágætar bækur.
9. Grænmeti og ber, fjórða útgáfa, eftir Helgu Sigurðardóttur,
forstöðukonu Húsmæðrakennaraskóla íslands, er nú komin
í bókaverslanir. Bókin hefir verið uppseld um tíma, en hana
þarf hver húsmóðir að eiga.
10. Lísa í undralandi. Eftir Lewis Carrol. Prentuð með stóru og
fallegu letri og prýdd fjölda mynda. Bókin er prentuð 1937,
en dálítið af upplaginu var geymt óbundið, og því er bókin
nú svo ódýr, að þótftiún sje 200 blaðsíður, prentuð á falleg-
an pappír og í laglegu bandi, kostar hún aðeins 10 krónur.
Lísa í undralandi er barnabók, sem prentuð hefir verið
oftar og ef til vill fleiri eintök en af nokkurri annari barna-
bók í enskumælandi löndum.
Fást hjá bóksölum um allt land.
Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju.
*!♦*!* ♦!♦ ♦!♦
Útsala
DÖMUKJÓLAR.
BLÚSSUR
BARNAFATNADUR
allskonar.
Útsala
TELPUKJÓLAR
PILS.
BÚTAR
og margt fleira.
Kjóiabú&in
Bergþórugötu 2
f
X
*!**X*v*X**Xm!m!»
Vjelritunarstúlka
Vana vjelritunarstiílku vantar nú þegar.
Landssamband íslenskra
Ilafnarhvoli.
pímar: 1483 og 5948.