Morgunblaðið - 08.08.1945, Síða 11

Morgunblaðið - 08.08.1945, Síða 11
Miðvikudagur 8. ágúst 1945 MOKGl'NBLAÐIÐ 11 I.O.G.T. MÍNERVINGAR fara skemtiferð um Borgar- fjörð um næstu helgi. Þátttak- endur gefi sig fram fyrir há- degi á föstudag 10. þ. mán. í síma 4005 til kl. 6 s.d. en eftir kl. 6 í síma 2672, sem gefa alla upplýsingar. Ferðanefndin. ST. SÓLEÝ nr. 242 Fiuidur í kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. Kosning og innsetning embættismanna o. fl ST. EININGIN nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Tnntaka nýliða. Skýrsla frá afmælisnefnd. ■— Skýrsla um Hvítárness- Kerlingarfjalla- og Hveravalla-förma. — Andrjes "Wendel, Freymóður Jóhanns- son, Fri'ðrik Brekkan, Jónas Guðmundsson og Þðrhallur Björnsson, segja frá ferðalag- inu. Æ.t. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- köllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- daga og föstudaga. Kaup-Sala Mikið af allskona'> HÚSGÖGNUM TIL SÖLU Ilentugt fyrir gistihús, mat- sölustaði o. fl. Snúið yður (fyr ir kl. 3 daginn) til Supply Officer, R.N. Camp. (á Melunum), sími 5933, og síðan beðið um ASTRA 23. ÞAÐ ER ÓDÝRARA lita heima. Litina eelur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta., verði, — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 6691. — Fomverslunin Grettisgötu 45. Vinna KJÖLAR og annar kvenfatnaður sniðinn FRIGG, Ingólfsstræti 5. ~ HREINGERNIN GAR Pantið í síma 3249. $3|f’ Birgir og Bachmann. HREINGERNINGAR. " Blakkfernisera þök Guðni & Guðmundur sími 5571. HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús Guðmunds. (áður Jón og Magnús). Utvarpsviðgerðastofa Ötto B. Arnar, Klapparstíg 16, eími 2799. Lagfæring á út- varpstækjum og loftnetum. Sækjum. Sendum. SETJUM 1 RÚÐUR Pjetur Pjetursson Glerslípun og speglagerð, Hafnarstræti 7. Sími 1219, Ef Loftur getur það ekki — þá hver? Minning Guðrúnar Pálsdóttur I I)AG verðUr frú Guðrún Pálsdóttir til , grafar borin. Hún Ijest sunnudaginn 29. f. m. á heimili sínu, Fálkagötu 23 hjer í bænum. Guðrún var fædd 5. sept. 1886 í Kolsholtshelli í Villinga, holtshreppi, og því 58 ára, er hún andaðist. Ilún var komin af merku og dugmiklu bænda- fólki í ættir fram. Faðir henn- ar var Páll söðlasm. Stefáns- son, frá 1 Iverakoti, nú Sólheim ar í Grímsnesi, hagleiksmaður hinn mesti, en móðir hennar var Guðrún Þorsteinsdóttir frá BÍLAR TIL SÖLU | Tveir bílar, sem notaðir hafa verið til sjúkraflutn- 1> I inga eru til sölu. — Tilboðum sje skilað fyrir 14. þ. f I mán. til Karls Bjarnasonar varaslökkviliðsstjóra, sem |> t gefur frekári upplýsingar. $ | Rauði Kross íslands f Faðir okkar, tengdafaðir og afi, SVEINBJÖRN STEFÁNSSON, Spítalastíg 2, andaðist sunnudaginn 5. þ. m. Börn, tengdabörn og bamaböm. Kolsholtshelli, Magnússonar, þin mætasta kona. Frá Kolsholtshelli fluttist Guðrún með foreldrum sínum, að Pálshúsum á Stokkseyri, en 9 ára fór hún að Fjalii á Skeiðum og var þar fram yf- ir fermingaraldur, eii þaðan fluttist hún að Kolsholti. — Ilingað til bæjarins kom hún .19 ára, árið 1905 og hefir dval ið hjer síðan, eða alt að 40 ár. Ilihn 8. sept. 1908 giftist Guðrún Bjarna Bjárnasyni, bónda Snorrasonar, frá Akra- tanga í Hraunhreppi í Mýras. EignuðUst þau sjö mannvæn- leg börn. Eitt þeirra, Bjarni, dó á bernskualdri. Hin eru: Júlíus, prentari, Emil Ottó járnsm., frú Laufey Svava og frú Fjóla, öll hjer í bænum, og frú Guðrún, búsett í Sand- gerði og frú Þórunn í Ports- mouth í Englandi. Æfistarf Guðrúnar var, eins og annara ísl. húsmæðra, inn- an vjebanda heimilisins,. sem hún helgaði starfskrafta sína og ijmhyggju. Samt var hún fjelagslynd og lagði hverju góðu málefni lið; hún var t. d. lengi fjelagi í st. Frón. Ilún var höfðingi heim að sækja, viðmótið glatt og hlýtt, og á heimilinu, þar sem hún naut sín best, komu hinir ágætu eiginleikar hennar og kostir skýrast í ljós. Hún unni hljóm list og fögrum söng, eins og hún átti ættir til. Gjafmild var hún pg vildi hvers manns vanda leysa, enda ráðholl og bjartsýn. Hún var övenjulega þrekmikil kona, og kom það máske skýrast fram í banaleg- unni, þungri og langri, sem ln'in bar af einstöku æðruleysi, jafnan örfandi og livetjandi þá, er til hennar komu. Söknuður okkar, sem kynnt- ust þessari ágætiskonu, er mik Tapað RAUÐ REGNHLÍF var skilin eftir í bíl síðastl. fimtudagskvöld á leiðinni frá Sundlaugrveg að Laugaveg. Vinsamlegast gerið aðvart í síma 2142 frá kl. 1,30 til 6 e.h. REGNHLÍF tapaðist á Baugsvegi í fyrra- kvöld. Uppl. í síma 2310. ill. Mestur sviftir er þó að orðinn fyrir eftirlifandi eigin- mann hennar, börn, barnabörn og nánustu ættingja, en óskift’ samúð okkar, vina hennar og kunningja, beinist til þeiri'a á þessum degi. . Vinur. 219. dagur ársins. Árdegisflæði 6.35. Síðdegisflæði 18.55. Ljósatími ökutækja 22.50—5.14 Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. Hreyf- ill, sími 1633. Stúart 59458106 Helgafell 59458107 Edda 59458108 □ Kaffi 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Hjónaband. Sl. laugardag voru gefin saman af sjera Garðari Svavarssyni Kristín Árnadóttir, (sr. Árna Þórarinssonar frá Stóra hrauni) og Sveinn Helgason yf- irprentari í Gutenberg. Heimili þeirra er að Mjölnisholti 6. Hjónaband. Sl. laugardag voru gefin saman af sjera Garðari Svavarssyni ungfrú Sigrún Dag- mar Sigurbergsdóttir og Árni Bjarnason bifreiðarstjóri. Heimili þeirra er að Laugarnesveg 44. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Guð- leif Hallgrímsdóttir. Laugaveg 41A og Hafliði Jónsson, garð- yrkjumaður, Grettisgötu 20C. Frá Svíþjóð komu loftleiðis s. 1. laugardagskvöld frú Hólmfríð- ur Gunnarsson, frú Bergljót Fried (dóttir Eiríks Hjartarson- ar rafvirkjameistara )og Áskell Löve. Frá Bretlandi hafa nýlega kom ið loftleiðis: Sigurður B. Sigurðs- son ræðismaður og Niels P. Sig- urðsson, stud. jur. Sumardvalanefnd er illa við, að foreldrar eða aðstandendur barna, sem dvelja á vegum nefnd arinnar komi í heimsóknir í leyf- isleysi. Slíkar heimsóknir valda oft vonbrigðum og leiðindum hjá börnum og þar að auki er ótt- ast, að farsóttir geti borist í barnaheimili með fullorðnum. Er alvarlega skorað á foreldra að fara ekki í heimsóknir í leyfis- leysi til heimila þar sem börnum þeirra hefir verið komið til sum ardvalar. Einkum er þetta hættu legt nú, þegar vart hefir orðið við mislinga og jafnvel mænu- veiki. Til Esjufarþeganna (afh. Mbl.) Carl D. Tulinius kr. 100.00. Maðurinn minn, SIGURÐUR ÍSLEIFSSON andaðist í Landakotsspítala 5. þ. mán. Sigríður Jónsdóttir, Gegnishólum. Tengdafaðir minn, MAGNÚS MAGNÚSSON, fyrrum bóndi á Gunnarsstöðum, Dölum, andaðist í gær í spítala í Reykjavík. Fyrir hönd aðstandenda, Jón Sumarliðason. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að mað- urinn minn og faðir okkar, KORT ELÍSSON, andaðist 4. þ, m. að heimili sínu, Sigtúni Sandgerði, Jaðarförin auglýst síðar. Guðný Gísladóttir og börn. Frænka okkar, KATRÍN HAFLIÐADÓTTIR, sem andaðist 26. júlí s. 1. var jarðsett 3, ágiist s, 1. Við þökkum sýnda hluttekningu. Fyrir hönd systkina og annara vandamanna Rósa Einarsdóttir. Lúðvig Einarsson. Það tilkynnist að konan mín, móðir okkar og systir GUÐRÚN PÁLSDÓTTIR, verður jarðsett frá Fríkirkjunni, miðvikudaginn 8. ágúst. — Athöfnin hefst með bæn frá heimili hennar, Fálkagötu 23 kl. 1,30. — Jarðað verður í gamla kirkju- garðinum. — Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annara vandamanna Bjarni Bjamason. Þakka innilega samúð og hluttekningu við and- lát og jarðarför systur minnar, FRIÐSEMDAR INGIMUNDARDÓTTUR. Svanhildur Ingimundardóttir. Þakka auðsýnda samúð við jarðarför, GUNNARS H. YIGFÚSSONAR, skósmiðs. F. h. fjarstadds sonar. Rannveig Vigfúsdóttir. Þakka auðsýnda þátttöku við andlát og jarðar- för SIGURGEIRS JÓHANNSSONAR Agnar Magnússon. Við þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför JÓNASAR ÞORVARÐARSONAR frá Sandi. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.