Morgunblaðið - 14.08.1945, Side 1

Morgunblaðið - 14.08.1945, Side 1
32. árgangur. 180. tbl. — Þ'riðjudagur 14. ágúst 1945 Isafoldarprentsmiðja h.f. ALLSHERJARÁRÁS HÓTAÐ; EF SVAR JAPANA BERST EKEI BRÁÐLEGA Bardögum holdið áiramáKyrrahafs- vígstöðvunum Slórérás á Tokio-hjeraðið og áfram- Haidandi sókn í Mansjúríu. London í gærkveldi. Einkaskeyli til Mbl frá Reuter. í DAG gerðu á fimmtánda hundrað flugvjelar árás á verk- smiðjur og «amgönguleiðir á svæðinu umhverfis Tokio. Er þetta fyrsta stórárásin, sem gerð er á Japan, eftir að samn- ingaumleitanir hófustu um uppgjöf Ja]>ana. Rússar halda áfram sókn. I herstjórnartilkynningu Rúsa, sem birt var í kvöld, seg- ir að sveitir Rauða hersins hafi haldið áfram sókn sinni í Man- sjúríu í dag. Hafi sveitirnar brotið á bak aftur harða mót- spyrnu Japana bæði í austur- og vesturhluta landsins, tekið margar mikilvægar samgöngu- miðstöðvar og borgir og sótt fram 15—45 kílómetra. Eru framsveitir Rauða hersins á góðri leið með að komast til aðaljárnbrautarstöðvar lands- iris, Harbin. Landganga á Sakhalin. 'Útvarpið í Tokio segir, að hérsveitir Rússa hafi gengið á land á þeim hluta eyjarinnar Sakhalin, sem er undlr yfirráð- um Japana, en eins og kunnugt er- eiga Rússar og Japanar hvor ir.sinn hluta eyjarinnar. Tokio- útvarpið segir Japana hafa gert harðar gagnárásir geg'n land- göngusveitunum. Útvarpið segir ennfremur, að rússneskar hersveitir hafi brot ist inn á svæði Japana á suð- urhluta eyjarinnar frá norður- hluta hennar, sem Rússar ráða fýrir. Forsefahjénin kom- in heim úr norð- urförinni FORSETAHJÓNIN komu heim úr ferðalagi sínu um Þingeyj- arsýslu sunnudagskvöldið 12. þ. mán. A ferðalaginu skoðaði forseti Laxárvirkjunina og HveraVelli í Reykjahverfi með leiðsögn Júliusar Havsteen sýslumanns. Var síðan haldið til Reykjavík- ur með næturgistingu á Akur- eyri og Blönduósi. Heildsöluverð á M I •••*• nyju kjoti kr. 12.70 í GÆR ákvað Kjötverðlags- nefnd heildsöluverð á dilka- kjöti í sumarslátrun kr. 12.70. Smásöluálagning á súpukjöti verður sú sama og áður, eða 13%. Útsöluverð á því er þá kr. 14.35. Smásöluálagningu á kjöti í lærum og öðrum völdum stykkjum úr skroltknum, ákveður Kjötverðlagsnefnd ekki, heldur kaupmennirnir. Kjötverðlagsnefnd hvetur sláturleyfishafa til þess að hefja slátrun nú þegar, vegna þess að mjög litlar birgðir eru til af frystu dilkakjöti. ifwi ■■ ■■ I ■!!■■■ B I i ■■■-. —II. !■■■ III— M1 I « I Kjölkaupmenn neifa að selja nýja kjötið í GÆRKVÖLDI var haldinn fundur í Fjelagi kjötverslaná í Reykjavík, og var þar samþykt svo- hljóðandi ólyktun: ,,Vegna hins háa kjöt- verðs og vegna þess, að drcifingarkostnaður okk- ar er of lágt nietinn í á- lagningarákvæðum kjöt- verðlagsnefndar, verður nýtt dilkakjöt ckki til sölu í búðum okkfir að óbrcytt um aðstæðum. Dsmdur í dag! Rjettarhöldin í máli Petains marskálks. hins 89 ára gamla öldungs, hafa nú staðið í rúm- ar þrjár vikur. Mörg vitni liafa verið leidd í málinu, ba'ði af varnar- og sóknaraðiljunum. I dag er búist við að dómur verði kveðinn upp yfir Petain, og er lítinn vafi á því, að hann verð- ur dæmdur til lífláts. Sigurhátíð ekki haldin, fyrr en samningar. eru undirritaðir Borið til baka LONDON: — Yfirherstjórn bandamanna í Þýskalandi hef- ir neitað fregnum um það, að negrahermenn á vegum Frakka hafi nauðgað nokkrum þúsund um þýskra kvenna í borginni Stuttgart, London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. í TILKYNNINGU frá Hvíta húsinu, sem út var gefin í gærkvöldi, segir, að enn sje ókomið svar frá Japönum við orðsendingu bandamanna, þar sem tekið var tilboði Japana um uppgjöf. Er nú liðið töluvert á þriðja sólar- hring síðan sendiherra Sviss í Washington var afhent orð- sending bandamanna. Ritari Trumans forseta ljet svo um mælt i dag, að ef svar Japana bærist ekki alveg á næst- unni, myndi ekki líða á löngu, þar til allsherjarárás yrði hafin á Japan. _____________________________Viðbúnaður. Starfslið svissneska utanrík- isráðuneytisins hefir fengið fyrirmæli um að vera viðbúið allan sólarhringinn, ef svar Japana skyldi berstst. Sviss- hershöfðingi neskar stuttbylgjustöðvar standa í stöðugu sambandi við Tokio, samkvæmt beiðni út- varpsstöðvarinnar þar. Tilkynnt samtímis. Ríkisstjórnir Bandamanna munu ræða svar Japana, þegar er það berst. Ef svarið verður jákvætt. mun efni þess tilkynt í öllum höfuðborgun Banda- mannalandanna samtímis. En sigurhátið verður ekki haldin fyrr en samningar hafa verið Eísenhower í Moskva Dómur í múli Petains væntanlegur í dag London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. Á MORGUN (þriðjudag er búist-við, að dómur verði kveðinn upp í iuáli Petains marskálks, en rjettarhöldin hafa nú staðið yfir í rúmar þrjár vikur. Við rjettarhöldin í dag sagði verjandi Petains, að saksókn- arinn hafi orðið að taka aftur þá ákæru á hendur Petain, að hann hafi gerst sekur um sam- særi gegn heill og öryggi Frakk lands. Petain hefði aldrei beðið um miskun. Stjórnmálamennirni- ir, sem vitni höfðu borið gegn Petain, væru yfirleitt þeir sömu og alment væru álitnir hafa átt sök á hinum hörmulegu örlög- um Frakklands. Rjettarhöld yfir Laval hefjast bráðlega. Pierre Laval var í dag til yf- irhe.vrslu fyrir sakadómara, og er búist við að rjettarhöld í máli hans hefjist innan skams. EisenhoWer dvelst nú í Moskva. 1 dag horfði hann ó skrúðgöngu í- þróttámanna á Rauðatorgmu, en í dag var. dagur íþrótta- manna í Rússlandi. Stalin bauð Eisenhower að horfa með sjer á skrúðgönguna af þaki graf- hýsis Lenins. 1 dag flutti Eisénhower ræðu. Kvað hann hafa skýrt Bandaríkjaþingi frá afstöðiv Bandaríkjahersins og Rauða|Undirritaðir, en það getur dreg hersins í málefnum Þýska - (ist 2—3 daga eftir að svarið lands. jberst. Á sigurdagmn mun Ge- org Bretakonungur flytja ræðu. Ósammála um komu svarsins. Útvarpið Tokio fullyrðir, að orðsending bandamanna hafi ekki borist Japönum í hendur fyrr en í dag, og heldur því fram, að svissneska sendiráðið í Tokio hafi afhent hana. En sendisveitin fluttist burt frá Tokio í mestu loftárásunum á borgina og dvelst nú í borg upp til fjalla, en þaðan er þriggja klukkustunda ferð með ýárn- braut til Tokio. Vill útvarpið kenna þessari óhægu aðstöðu sendiráðsins um, hve seint orð- sendingin barst Japönum í hend ur. - Segir í tilkynningu frá svissn eska utanríkisráðuneytinu, er lesin var í svissneska útvarpinu að frásögn Tokio-útvarpsins sje ekki á rökum reist. Stað- festing hafi borist ráðunéytinu þess efnis, að orðsendingunni hafi verið veitt viðtaka í gær (sunnudag) kl. 9,30, en hins- vegar er þess ekki getið, hvort miðað sje við svissneskan eða japanskan tíma. I tilkynningu ráðuneytisins segir, að japanski sendiherrann i Bern hafi komið orðsending- Fromhald á bls. 11, Brelakonungur heiðrar Niemilz Hotaforingja London í gærkvöldi. í DAG sátu Bruce Frazer, flotaforingi Breta, og Niemitz, flotaforingi Bandaríkjanna, á ráðstefnu um borð í breska her- skipinu „Hertoginn af York“. Að ráðstefnunni lokinni fór fram hátíðleg athöfn um borð í skipinu, og sæmdi Frazer, fyr- ir hönd Georgs Bretakonungs, Niemitz einu æðsta heiðurs- merki Bretlands. Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.