Morgunblaðið - 14.08.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.08.1945, Blaðsíða 7
Þiiðjudagur 14. ágúst 1945 MORQ ÖNBLAÐIÐ LÝS LÍFINU I BERLÍN ELLEFU vikum eftir að Russ- ar tóku Berlín og tveím vikum eftir að bresku og amerísku her námssveitirnar komu til borg- arinnar, skrifaði starfslið ,Time‘ þar þessa lýsingu á borginni: — Berlín er ekki dauð borg. Þrjár miljónir manna lifa þar enn,. og flestir þeirra munu | sennilega halda áfram að búa1 þar og reisa við borg Sína, þeg- ! ar þeir geta. Æðakerfi borgar- , innar, — göturnar, vatnsleiðsl- urnar, gasleiðslurnar, skolp- leiðslurnar, neðanjarðarbraut- irnar og rafmagnsleiðslurnar, er annað hvort óskemt eða hef- ir fengið viðgerð. Eyðilegging- in ofanjarðar er mikil, en Ber- ]ín er ennþá borg. B> ggingarcfnið nothæft. I miðhluta borgarinnar á hringsvæði, sem er rnn það bil fimm mílur í þvermál, er eyði- ( leggingin alger, eins og herinn kallar það. Þar sem áður voru byggingar, eru nú hrúgur af múrsteinum og molnuðu stein- lími. En það eru aðeins bygg- ingarnar, sem eru eyðilagðar, en ekki byggingarefnin. Mikið af múrsteinunum er hægt að nota aftur. Marmaraveggina úr' kanslarahöllinni er hægt að nota aftur. Á múrsteinshrúg- unum eru víða spjöld með áletrunum eins og til dæmis: „Þessir múrsteinar eru eign borgarinnar. Þeir, sem ásælast þá, verða látnir sæta refsingu“. Trjen í Tiergarten, sem mörg hafa kubbast sundur, vaxa aft- ur. Ernirnir hafa brotnað af styttu Vilhjálms keisara á Hallartorginu, en gamli maður- inn situr jafn keikur á hesti sín um og áður. Minna tjón í Vesturhverfunum. í vesturhverfum borgarinnar, er miðstjettirnar og efnamennirn- ir búa, er tjónið minna. Þessi hverfi eru á hernámssvæði j Breta og Bandaríkjamanna. — Þar getur maður gengið lang- | ar leiðir án þess að sjá nokkuð ósjálegra en pappa í gluggum í staðinn fyrir .gler. Og garð- I arnir eru í allgóðri hirðu. — í Zehlendorf á hemámssvæði, Bandaríkjanna hefir tjónið ver { ið rannsakað. Það mun vera '■ svipað í öðrum hverfum á þessum slóðum. 8% af bygging unum hafa ekki orðið fyrir neinum skemdum, 35% eru skemdar, 40% eru mismunandi mikið eyðilagðar, án þess þó, að hægt sje að segja, að þær sju gereyðilagðar. 8% eru ger- eyðilagðar. Blómsturpottar í rústunum. í austurhverfmn borgarinnar þar sem verkamennimir búa og Rússar stjóma, era skemdirn- ar meiri. í þessum hverfum var barist, og sumar göturnar þar eru enn ófærar. Á stóru svæði eru húsin í rústum. En svo vel standast húsin þó eyðilegging- uha, að í sumum þeirra er bú- ið í tveim eða þrem herbergj- um, og það eru meira að segja blómsturpottar í sumum glugg- unum. rJ.fjq Á, .íi.>ní»Urfav'í-| Borgin verður endurreist. Já, í Berlín gefur áð ííla al- , gera eyðileggingu, og þótt tjón Astandsmeyjar þar sem víðar ið þar sje yfirleitt minna en til dæmis í Köln eða Frank- furt, þá er það samt nóg til þess að veita Berlínarbúum at- vinnu við húsbyggingar í mörg ár. Blaðið ..Berliner Zeitung“ giskar á, að það muni taka um 20 ár að byggja aftur hinar eyðilögðu íbúðir, og kostnaður- inn við það muni verða um 2 billjónir dollara. En það er enginn vafi á því, að Berlín hverfui’ ekki úr tölu borga og hún verður áfram höfuðborg Þýskalands. Þangað til lokið hefir verið við að reisa borgina aftur að nýju, verða Berlínarbúar að sætta sig við ýmiskonar harð- rjetti. Samanborið við líf manna i hvaða borg í Banda- ríkjunum, sem vera skal, er harðrjettið óskaplegt, en hins- vegar ekki, ef borið er saman við aðbúnað Parísarbúa, tólf vikum eftir að borgin var leyst undan oki Þjóðverja. Tilfinn- anlegastur er skorturinn á húsaskjóli. Menn leita skjóls í kjöllurum, skúrum og öðrum, óvistlegum og köldum stöðum. I Hrossakjöí og kjarnadrykkur. | Berlínarbúar hafa eins gott | viðurværi og Parisarbúar höfðu í nóvember síðastþðnum: nóg , til þess að seðja hungur sitt. En munurinn er sá. að margir 1 Berlínarbúar, sem , eiga nóg af peningum, geta ekki fengið kej^ptar kræsingar á svörtum markaði. en það var hægt í París. Venjuleg máltíð, sem | hægt er áð fá á svörtum mark- aði, er: tveir bitar af hrossa- kjötspylsu, lítið eitt af kartöfl- um og rófum og tvö glös af „kjarnadrykk“ Verð: fimm dollarar. ; J Berlínarbúar eru í gömlum görmum eins og Parísarbúar voru. — Berlínarbúinn kaupir eina sígarettu á tvo dollara, en Parísarbúinn gat iengið einn pakka fj'rir það verð. En París- arbúar fengu ekkert rafmagn á daginn allan síðastliðinn vetur, en Berlínarbúar iá rafmagn á daginn. Samgöngurnar í borg- inni eru nú í allgóðu lagi, en það er meira en hægt er að segja um París. í stuttu máli er aðbúnaður manna í Berlín fyllilega sambærilegur við að- búnaðinn í flestum borgum Evrópu. Hijómleikar og næturklúbbar. I Berlín eru opnir nætur- klúbbar, en vínið er þar vont og skemtiatriðin Ijeleg. Nokk- ur kyikmyndahú? eru starfrækt en fleiri bætast í hópinn, þeg- ar breskar, rússneskar og am- erískar myndir fást til borgar- innar. Menn geta farið í leik- hús, á listsýningar og hljóm- leika Filharmoníuhljómsveitar- innar i Berlín. Útvarpið i Ber- lin flytur nýjustu frjettir og ágæta hljómlist fram til klukk- an eitt á nóttunni. Á hernáms- svæði Rússa eru gefin út fjög- ur blöð. Tvö þeirra gefa Rúss- ar út, en tvö þýski kommúnista flokkurinn og sósíaldemokrat- ar. í þessum mánuði verður iíldnrafKínn meira en helmingi minni; en ó samn iíma í iyrro Á LAUGARDAGINN var' i bræðslusíldarmagnið orðið samtals 390.608 hektólítrar. — Á sama tíma 'í fyrra var magnið orðið 870.429 hl. Er, síldaraflinn því 479.821 hl.1 minni en í fvrra. Laugar-' daginn 28. júlí síðastl. var bræðslusíldarmagnið 321.126 hl. — Hefir ]?ví s.l.1 viku aflast alls 69.482 hl. | Aflahæsta skipið er nú Freyja frá Reykjavík, með 5454 mál. Næst er Snæfell frá Akurevri, með 5296 mál. Þriðja hæsta skipið er Dag- ný frá Siglufirði, með 5008 mál. Blaðið fjekk í gær eftir- farandi skýrslu,- frá Fiski- fjelagi íslands, yfir afla hvers síidarskips og er mið-, að við mál í bræðslu. , Botnvörpuskip: íslendingur, Rv 2742. Ólafur Bjarnason, Akran. 3004. Gufuskip: Alden, Dalvík 3180. Ármann Rv. 1656. Bjarki, Siglufj. 2394. Eldey, Hrísey 3183. Elsa, Rv. 2796. Huginn Rv. 3984. Jökull Hafnarf. 2569. Sigríður, Garður 1333. Mótorskip (] um nót): Álsey, Vm. 3102. Andey, Hrís ey 3258. Anglía, Drangsnes 205. Anna, Ólafsf. 1367. Ársæli, Vm. 1321. Ásbjörn, Akran. 799. Ás- björn, ísafj. 504. Ásgeii', Rv. 3090. Auðbjörn, ísafj. 1465. Austri, Rv. 1600. Baldur, Vm. 1408. Bangi, Bolungavik 1163. Bára, Grindavík 600. Birkir, Eskiíj. 1253. Bjarni Ólafsson, Keflavík 300.. Björn, Kel'lav. 1681. Brqgi, Njarðvík 538. Bris, Ak. 994. Dagný, Siglufj. 5008. | Keflav. 933. Richard, ísafj. 2761 Dagsbrún, Rvr. 413. Dóra, Hafn Rifsnes, Rv. 3777. Rúna, Ak. arfj. 2342. Edda, Hafnarfj. 4620 4242. Siglunes, Siglufj. 358. Sig Egill, Ólafsfj. 1320. Eldborg, urfari, Akran. 1882. Síldin, Borgarn. 4750. Erlingur II. Vm. Hafnarfj. 3332. Sjöfn, Akran. 890. Erna, Siglufj. 3495. Ernir, 947. Sjöfn, Vm. 1309. Sjöstjarn Bolungavík 541. Fagriklettpr, | an, Vm. 2281. Skálafell, Rvík Hafnarfj. 4113. Fiskaklettur,! 1526. Skíðbiaðnir, Þingeyri 47. Hafnarfj. 3628. Freyja, Rv 5454 Skógafoss, Vm. 823. Sleipnir, Friðrik Jónss. Rv. 3261. Fróði, Neskaupst. 3354. Snorri, Siglufj Njarðvík 851. Fylkir, Akranesi 780. Snæfell, Ak. 5296. Stella. 1782. Garðar, Garður 440. Geir, Neskaupst. 1019. Stuðlafoss, Siglufj. 1474. Geir goði, Keflav. Reyðarfj. 138. Súlkan, Ak. 2757. 670. Gestur, Siglufj. 155. Glað- Svanur, Akranes 2542. Sæbjörn ur, Þingeyri, 2640. Gotta. Vm. ísafj. 1537. Sæfari, Rv. 3875. 310. Grótta. Sigluíj. 1990. Sæfinnur, Neskaupstað 3412. Grótta, ísafj. 4659. Guðmundur Sæhrímnir, Þingeyri 3241. Sæ- Þórðars, Gerðar 1768. Guðný, rún, Sigluíj. 1792. Thurid, Kefla Keflavík 1415. Gulltoppur, Ól- vík 2580. Trausti, Gerðar, 959. afsí'j. 1825. Gullveig, Vm. 211. Gunnbjörn, ísafj. 1967. Gunn- Valbjörn, ísafj. 1129. Valuf, Akran. 537. Villi, Siglufj. 84. vör, Siglufj. 3020. Gylfi, Rauða Víðir. Garður 424. Vjebjörn, vík 1105. Gyllir, Keflav. 473. Isafj. 1315. Von II, Vm. 1768. Hafborg, Borgarn. 1043. Heim- ir, Vm. 1551. Hermóður, Akran. 1467. Hilmir, Keflav. 1287. Hilmir, Vm. 118. Hólmsberg, Keflav. 553. Hrafnkell goði Vm 2412. Hrefna, Akran. 531. Vöggur, Njarðv. 1009. steinn, Rv. 1740. Þor- Mótorskip (2 um nót): Alda/Nói 647. Baldvin Þor- valdss./Ingólfur 1406. Barði/ Hrönn, Siglufj. 658. Hrönn, (Vísir 2324. Björn Jörundss./ Sandg. 1301. Huginn I, ísafj. \ Leifur Eiríkss. 2922. Bragi/ 3338. Huginn II, ísafj. 4190. (Gunnar 337. Egill Skallagrímss. Huginn III. ísafj. 2137. Jakob,1 /Víkingur 1065. Einar Þveræ- Rv. 316. Jón Finnsson,, Gai'ður, ingur/Gautur 1165. Freyja/ 464. Jón Þorlákss Rv. 1506.! Svanur 1637. Frigg/Guðmúnd- Jökull, Vm. 1162. Kári, Vm. I ur 1336. Fylkir/Grettir 484. 2508. Keflvíkingur, Keflavík, I Magni/Fylkir 2185. Guðrún/ 2213. Keilir, Akranes 1237. , Kári 584. Gunnar Páls/Jóhann Kristján, Ak. 4511. Kristjana, Dagsson 756. Hilmir/Kristján Olafsf. 1402. Kári Sölmundars. Ólaísf. 9. Leó, Vm. 357. Liv, Vm. 1229. Magnús, Neskaupst. 3190. Már, Rv. 886. Meta, Vm. Færeysk skip: 658. Milly, Siglufj. 1006. Minn- ' ie, L.-Árskógsandur 709. Mugg- ur, Vm. 836. Nanna, Rv. 632. Narfi, Hrísey 4859. N^áll, Ólaís íj- 2052. Oliyette, ^yhkisþ. 748 ■Otto, Ak. 1848. i Reykjaröst, Jónsson 359. Jón Guðmundss./ Þráinn 678. Vestri/Örn 898. Bodasteinur 2646. Bp,rglyn 1248. Fagranes 292. Fugloy 1507 Godthaab' 542'. Kyi'jasteinur 4359. Mjóáhes' 2293. Nordstjarn an 3030. Seagull 582. Sudúroy Framh. á bls. 11 hafin útgáfa blaðs á hernáms- svæði Breta og Bandarlkj- anna. Hræddir við ftússa. Rússar höfðu frumkvæðið um flest, sem horfði til dægra- styttingar fyrir Be'rlínarbúa. — Bretar og Bandaríkjamenn fet- uðu svo í fótspor þeirra Auð- vitað eru borgarbúar vinveitt- ari Bandaríkjamönnum en Bret um, og báðum þeim vinveittari en Rússum. Þeim finst auð’veM ara að umgangast Bandaríkja- menn en Breta, en hernáms- sveitir beggja þessara þjóða, eru undir ströngum aga, en hernámssveitir Rússa vnm fyrst i stað skipaðar skæruiið- um, sem reyndu að hefna- íyrir níðingsverk Þjóðverja 1 Rúss- landi. En nú eru hernámssveit- ir þeirra jaín vel agaðar og sveitir Breta og Bandaríkja- manna. Því ber ekki að leywa, að margir Berlínarbúar era hræddir við Rússa, einkum íólk af miðstjettum og æðri stjett- um. En sú staðreynd, að fólk- ið streymir frá hernámw: æði Rússa inn á svæði Breta og Bandaríkjamanna á meða'J a,nrv ars rót sína að rekja til þess, að þar er roeira húsaskjól. Ástandsmeyjar í Berlín. Joe Weston iiðþjálfi 1 vs:: pvi hvernig ein ,,Fráulein“ í Bertm tók fregninni um að bai iirui við því, að Bandaríkjanieim urn ^engjust Berlínarbúa, væri ívf- ljett: ,,I hverfinu, þar sem jeg var barst fregnin um, að bahnið væri afnumið, einna fyrst 111 evrna 28 gamalli, ljóshærðri, þýskri stúlku, sem heitir Helga. Amerískur hermaður, er hafði haft hana í herbergi sínu síð- asta mánuðinn, sagði heami frjettirnar. Hún áttaði sig' ekki almennilega ög sagði: „Nú þurf um við ekki að fara í íelur lengur“. En svo dofnaði gleðin og hún sagði: „En það er rmfclu skemtilegra að þurfa að fara í felur“. Annar hermaður skýrir svo frá: „Birgitte Heidenrich og Inge borg Gassau, báðar 21 ára áö aldri, heyrðu frjettirnar klukk- an hálfníu um kvöld. — Tveir amerískir hermenn sögðu þeim þær, þar sem þær voru úti .í glugga í stæðilegu húsi. Annar hermaðurinn kallaði: „Hæ, Birgitte, hvernig er iáte an, elskan? Megum við konw upp til þín? Nú er það ekfci „verboten“ lengur“! — Hanw talaðl blending af ensfcu, frönsku og þýsku. Hermerm- irnir tveir þutu upp stiganm tdi stúlknanna“; ■ - • ■Þessi frjettafitari' hirti efetei um að skýra frá því, hvenær hermaðuiánn hafði kom st i I kunnrngsskap við Birgitte. | Einn hermaðurinn segir: „Jeg sagði Ilse Sehmidt, désam lega fallegri, dökkhærðri stúlkn frjettina. Hún sagði: „Jeg heíi aldrei lent í neinum vandræð- um. Áttu sígarettu?" En ekki voru allir Þjóðverjac hrifnir af afnámi bannsins, — Nokkrar slúlkur. sem umgeng- ust hermehnina, voru snoSáðar eins pg ifrúngktí, ásþgndsmeyj- arnar. ■ ; 4 .,,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.