Morgunblaðið - 16.08.1945, Page 7

Morgunblaðið - 16.08.1945, Page 7
Fimtudagur 16. ágúst 1945. MORGUNELAÐIÐ ÆTISHÁ0H OG SAMSTARFSMEIMIM HAIMS Þessi lýsing á Attlee, for- sætisráðherra, er þýdd úr ameríska tímaritinu Time. í FLOKKSSTJÓRN sem á að taka við völdum í Stóra Bretlandi eftir arman eins skörung og veitti síð-, ustu stjórn forstöðu, er hinn ■ nýji forsætisráðherra mjög, vel til síns starfs fallinn. —! Clement Richard Attlee er, einlægur maður, tilfinninga ríkur, feiminn og dálítið kuldalegur lítill náungi, er talar án nokkurra vífilengja, sem ræðumönnum er tamt að nota. Á ráðstefnu hinna þriggja stóru, segja gagn- rýnendur, að hann hafi helst mint á skósvein Chur- chills. En það er góður heili á bak við gljáandi skallann á honum. „Clem” Attlee er ekki orðinn verkamannaleiðtogi vegna neinna uppeldis- áhrifa. Hann aldist upp í útborg eins og forfeður hans i London. Hann er sonur í- haldssams lögfræðings, og fæddist i Putney 1883. — Mentun hlaut hann í Hailev bury, sem er einn af þeim skólum Englands, er aðeins betri borgarar hafa aðgang að, og í Oxford. Þegar hann var |52 ára gamajl virtist hann eiga góða framtíð fyr- ir sjer sem lögfræðingur og var í íhaldsflokknum. Örlögin í East End. Þá komu örlögin til skjal- anna í mynd ritara Hailey- bury klúbbsins. Þessi mað- ur bauð hinum unga lög- fræðingi að heimsækja fá- tækrahverfin í East End. — Attlee lagði af stað í kjól og hvítt og með pípuhatt. Út- lit hans var næstum því bú- ið að koma af stað uppreisn meðal lýðsins. í uppþotinu, misti hann pípuhattinn sinn og fjekk blátt auga. Hann íjekk líka áhuga fyrir þjóð- fjelagsvandamálum. Hann byrjaði nú að lesa hina stærri spámenn breska socialismans þá John Rusk- in, gagnrýnanda og skáldið William Morris. Hann gekk í flokk hinna hægfara soci- alista, sem undir hlífiskildi Sidney og Beatrice Webb hafði hafnað hinum upp- reisnarkendu kenningum Karl Marx og tekið þá af- stöðu, að lokasigur social- ismans hlyti að byggjast á frjálsum kosningum fremur en blóðugri uppreisn. Þessi flokkur hjelt því fram, að þróunin hlyti að leiða til soci alisma. Síðar gekk hann í verkamannaflokkinn, þegar hann var stofnaður. Brátt fann hinn ungi Attlee sig knúðan til að taka afdrifarríkt spor. Hann flutti úr íbúð föður síns í tveggja herbergja íbúð í East End. Hann varð ritari Toynbee Hall, sem var braut ryðjendaflokkur með social- istiska stefnuskrá og tók nú að leggja stund á kennslu við viðskiftaskóla í London. ATTLEE FÆST ViÐ HÆNSNARÆKT ilokksms viija nauðsynlegar OG TRJESMÍÐAR í T.ÓMSTUNDUM SSISS Hinir tötrum klæddu íbúar hinna víðáttumiklu Lime- house-hverfa -fóru nú að þekkja hinn köflótta jakka hans og pípuna, sem hann mjög sjaldan skilur við sig. Hann aflaði sjer hinnar fylstu þekkingar á örbyrgð og vandamálum öreigalýðs- ins. Málamiðlunar foringi. Verkamennirnir í Lime- house voru fullir þakklætis til Attlee, sem hafði skrifað áhrifamiklar greinar og kvæði í „Socialist Review”, sem þá var gefið út af löng- um slánalegum Skota, sem lijet Ramsay Mac Donald. Þeir kusu Attlee á þing ár- ið 1922. Frá þeim tíma hefir. sæti hans verið eitt örugg- asta þingsæti í Bretlandi. Heimsstyrjöldin fyrri kom*í veg fyrir frekari reynslu og menntun Attlee í pólitísk- um efnum, en hann öðlaðist þekkingu á ýmsum öðrum hlutum, er honum máttu að haldi koma. Hálfri annari klukku- stund eftir að Bretland hafði lýst yfir stríði, ljet hann skrásetja sig í herinn, sem sjálfboðaliði. Fimm árum síðar kom hann aftur með titilinn majór, heiðursmerki fyrir frækilega framgöngu og nokkur alvarleg sár. í fyrstu verkamanna- stjórninni 1924 var Attlee ^ aðstoðarhermálaráðherra til að byrja með, en fjekk ■síðan ýms önnur ráðherra- embætti. Þeir vinstrisinn- jaðri í verkamannaflokknum ; litu á hann sem ágætt skot- |mark, þegar þeir höfðu þörf jfyrir að koma gagnrýni sinni á framfæri: — Það taka fá- ir eftir því, hvort hann er viðstaddur á fundum eða ekki — sögðu þeir —. Ræð- ur hans vekja meiri aðdáun áður en þær eru haldnar en eftir. Honum tekst betur að sigla kringum aðalátrið- in heldur en taka þau föst- um tökum — og þar fram eftir götunum. Þeim þótti gaman að minnast á, að eini ræðumannstakturinn, sem hann hel'ði í ræðustól væri að rjetta upp hægri hend- ina og klóra sjer í höfðinu rjett fyrir ofan vinstra eyr- að. —' En hin tiltölulega hlut- lausa afstaða hans — sami eiginleikinn er gerði hann besta manninn, sem verka- mannaflokkurinn gat boðið liinum níu miljónum felmtr aðra íhaldskjósenda upp á sem forsætisráðherra — skapaði honum einnig braut argengi í hinum sundurleitu fylkingum verkamanna- flokksins, Áttlee varð sá maðurinn, sem allir gátu Eitt af því, sem Attlee ræddi um við konung, var myndun hinnar nýju verka- tækar breytingar. Allix for- ustumennirnir eru ábyrgir ■ raenn. Flestir hafa þeir reynslu sem ráðherrar áður. mannastjornar. stakk upp á Ernest Bevin, sterkasta manni verka- mannaflokksins og væntan Attlee Þeirra bíða gífurleg ver.k- efni. Styrjöldin við Japana var þar fyrst á dagskrá, en hún lega færasta manni hans er nú til lykta leidd. Clement Attiee. sætt sig við fyrir foringja — fyrst í baráttunni milli hins slæga Arthur Green- wood og hins ákafa Herbert Morrison, síðar milli Her- bert Morrison og hins þrek- vaxna leiðtoga verkalýðs- sambandsins Ernest Bevin. Frístundavinna forsætisráð- herrans og heimilislíf. Attlee er fyrst og fremst maður heimilisins. Hann er meðjlimur Athenaeum klúbbsins, þar sem hann borðar á stundum og sýnir stundum alveg óVænt hina ágætu kímnigáfu sína. En frístundum sínum eyðir hann að mestu heima hjá sjer í Middlesex og er þá að bardússa eittbvað í garð- inum sínum, huga að kjúkl- ingunum sínum eða þá að I hann fæst við trjesmíðar. — , Hann er búinn að rífa t hænsnakofann sinn fjórum sinnum og byggja hann upp á nýtt og er enn ekki ánægð ur með hann. Árið 1922 giftist Attlee dóttur miðstjettarlijóna í Hampstead. Þau eiga þrjár dætur og einn son, sem nú er í kaupskipaflotanum. Frú Violet Attlee, sem er mjög röggsöm kona að eðlisfari, kann að verða enn meira á- berandi persóna við hlið rrranns síns en frú „Clemm- ie” Churchill nokkui'n tíma varð. Eftir stjórnarskiftin hjálpaði hún hinni nýju stjórn til að brjóta fyrstu erfðavenjuna og hneykslaði með því ýmsa góða menn. Hún sem sje ók manni sín- um í bifreið á fund Georgs konungs VI. þegar hann átti að taka við embættisinn- sigli sínu. en Attlee kann ekki að aka biíreið. — Hún þrammaði meira að segja beina leið inn í konungshöll ina með manni sínum, en hirðsiðirnir og formfestan í höllinni, sem þarna birtist ljóslifandi í líki Sir Piers Legh, stallara konungs, varnaðii frúnni þefes að kom- ast inn í það allra helgasta. sem fj ármálaráðherra, en það embætti vildi Bevin gjarna fá. — En konungur lagði fast að Attlee að gera hann að utanríkismálaráð- herra, og Attlee samþvkti að lokum. Hinir nýju ráðherrar. Áður en hann og Bevin utanríkisráðherra flugu til Potsdam, tilkynti Attlee um fjögur önnur ráclherraem- bætti: Forseti Jeyndarráðsins: Hinn klóki Herbert Morri- son, 57 ára gamall, frægur fyrir að setja skýrt; fram stefnumál sin, en hann mun framvegis verða í fyrirsvör Þá eru húsnæðismálin. — Meira en 500.000 hús í Bret - landi hafa verið gjöreyðt - lögð á styrjaldarárunum. - Þörf var þegar í stað fyrir eina miljón nýrra húsa. Enn eru það verslunarmál-' in, sem bíða úrlausnar Til ' þess að öðlast viðskiftajöfn- uð út á við verða Bretar að auka útflutning sinn «m 1 50% frá því er var árið 1938 og um 500% frá því, sem * nú er. Til þess að skipuleggja • framleiðsJuna svo að hún verði að sem fulJkomnust- um riotum, hefir verka- mannaflokkurinn stu .gið upp á því að þjóðriýta nám- um fyrir hinn gífurlega n' nar og rafmagnsiðnaði nit. verkamanna- neðri málstof- meirihluta flokksins unni. Fjármálaráðhetrra: — Dr. Hugh Dalton, 58 ára gamall, Þetta er gífurlegt verkefni. Þjóðnýting járnbrautanna og Englandsbanka er vænt • anlega komin undir því, hvernig tekst með þjóðnýt- sprenglærður maður bæði! frá Eton og Cambridge. Viðskiftamálarájðherra: það er gáfnaljós flokksins, jtóguna á þessu sviði. Með stjornarskiftunum var eitt timabil í sögu Rret- lands greinilega á enda runn Sir Stafford Cripps, 56 ára ið. Hvort nýtt tímabil er haf . gamall, fyrrum sendiherra ið, er undir þvi komið, hvern í Moskva. Hann hefir nú ver verkamannafJokki am ið tekinn aftur í verkamanna leysa þau aokall- • flokkinn eftir að hafa verið an;;” verkefni, sem íyriv brottrekinn um tíma fyrir sameiningartilraunir sínar við kommúnista. Innsiglisvörður: Arthur Greenwood, 64 ára gamall, ræðuskörungur og sjerfræð ingur í þeim stefnuskrárat- riðum flokksins, er lúta að endurbyggingu húsa. hendi eru. Hafnarfjörður Rafhakepnin fer HIN ÁRLEGA kna.ttspyrnu Lordkanslari: Sh Williám ke™mi miHi F IT' °« 1Tanka Jowitt, 60 ára gamall, fræg- mn Rsfhabikarinn, ter *ram ur lögfræðingur, sem nú a knattspymirvellinum í Hafn man hljóta lávarðstign, og arfirði á morgun kl. 8 e. h. veita flokknum forustu í I Keppni þessi dregur nafn efri málstoíunni. jsitt af því, að stjórn RaCtcxkja Hinn vinstri sinnaði kenni verksmiðjunnar h.t’. í Hafnar- maður verkamannaflokks- fírði, gaf fyrir þrem áriun ins, piófessoi Harold J. ()ijcar tjl kiiattspynnikeopni Laski, er ekki í hinni nýju mlUi x -ai^rsflokW PH mr stjorn, en stendur forsæt- jlaulta . isráðherranum mjög nærri., ‘ . . . , , v . ' Laski var ekki seinn á sjer Keppni þeRS1 er .nu 1 að tilkvnna, að hreinsað ^nðjíl sinn’"*n í þau tvö s’nfti j yrði til í öllum þeim stöðum sera fee9þt hefir verið, hefir iEvrópu, þar sem fasistasótt- tli. borið sigur úr bítum, og |in hefir geisað,- einkum og vinnur því bikarinn t.il eignar jsjer í lagi á .Spáni Francos. ef þeim tekst að vinna nú í þriðja sinn í röð. Þessi keppni Hvað ber framtíðin í skauti hefir ávalt vakið mikla athygli sinu^ meðal Hafnfirðinga, og er ekki Þegar vika var liðin frá kosningaúrslitunum voru menn nokkurn veginn búnir að átta sig' eftir reiðarslágið. Hvað þýðir. sigur verka- mannaflokksins í Bretlandi |]úóðkunni í dag? Vitanlega verðpr ekki * spyrnudómari Guðjón Einars- um nema byltingu að rseðá son, Reý'kjúvík. að efa að svo verður einnig í þetta sinn, er ef til vill er keppt, til úrslita unf bikarinn. Dómari leiksins vérður hinn og ágæti knatt- , tr- ~ .y

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.