Morgunblaðið - 28.08.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.08.1945, Blaðsíða 12
12 ísiands um Barða- sfrandarsýsiu FORSETI ÍSLANDS var í s. 1 viku á ferð um Austur-Barða sti'andarsýslu. í opinberri til- kynningu um ferðalag forseta segir á þessa leið: Aðfaranótt föstudags gisti forseti Islands hjá Jóni Olafs- syni hreppstjóra á Króksfjarð- arnesi. Á föstudaginn tóku bændur austan Þorskafjarðar, ásamt Knúti Kristinssyni hjer- aðslækni að Reykhólum og sjera Jóni Árna Sigurðssyni að Stað á Reykjanesi á móti for- seta við Kollabúðir. Þaðan fór forseti á hestum að Djúpadal, íæðingarstað Björns Jónssonar, en vestan Þorska- fjarðar komu til móts við hann bændur úr Gufudalssveit. í Djúpadal var kaffidrykkja, þar fluttu ræður: Andrjes Ólafsson hreppstjóri, Brekku, Knútur Kristinsson læknir, sjera Jón Árni Sigurðsson, Óskar Arin- björnsson, Eyri, Jón Hákonar- son, Michaei Hassing, en Júlíus Björnsson oddviti í Garpsdal flutti kvæði eftir Ingibjörgu Sumarliðadóttur á Valshamri. Forseti þakkaði móttökurnar með ræðu. Veður var hið ákjósanlegasta. Á laugardag er ferð forseta heítið um Hnappadalssýslu. fveir menn slasasf Á BUNNUDACÍINX vildi þíið »|ys til víð Blesugróf, að tveir menn, er voru á hestum, riðn á ]>ifi-eið og slösuðust híiðir nokkuð. Voru jietta briTiðurnir Oli og Itogi Isaks- synir, Frakkastíg íi A. \'oru þeir á skemtiferð og riðu hestum sínum á stökki, j>ar eð ekki sást nein um- ferð á voginum. — Er þeir komtí á móts við sandgryfjur, sem eru þama, kom vörubif- reiðin R-1604 úr gryfjunum á nóli þeiin. - Vitni að atburði þessum telja', að ekki hafi ver- ið hægt að forða árekstri, — Lentu báðir hestarnir framan á hifreiðimii. Báðir mennirnir hentust af hestunum. Við fall- ið mistu ]>eir háðir meðvitund- ina. Óli kom j)ó fyr til sjálfs sín, en Bogi var strax fluttur i sjúkrahús og raknaði hann við eftir um ]>að bil 10 mín. — t sjúkrahúsinu var gert að meiðslum Boga, en hann síð- an fluttur hehn. Jlestana nuui ekki hafa sak- að til muna. Wavell kominn fii London London í gærkveldi. V.'AVE I,L, va i*a kon un gur Jndlands, er kominn til Ijond- on ti! }>ess að ræða við ríkis- stjórn Bretlands uiri ástand og harfur í stjórnmálum og efna- legum málefnum Tndlands. Wavell hefir nú átt fyrstu viðræður sínar við Tndlands- málaráðherrann, en í kvöld mun hann snæða bvöldverð með Attlé'e forsætisráðherra, Reuter. Hafnargarðurinn í Hafnarfirði sígur skyndilega ÞAÐ VILDI til í llafnarfirði sJ. laugardag, að hafnargarð- urinn nýi, sem verið er að hyggja þar seig skymfiiega allmik- ið og var j>að aðcins fyrir sriarrædi j>ess manns er stjóruar stórimi gnfukrana, sem notaður er við hyggiugn garðsins að kranánuni var hjargað. Var búist við að garðurinn sígi Miirgiuihlaðið át-ti tal við Axe! S'.'cinssmi vifnmálastjóra í gærkveldi inn j>ctta sk.vndi- lc.ia og mikla sig hafnargarðs ins og skyrði hann hlaðuiu svo frá, að altaí líeíði vcrið gcrt ráð fyrir, að garðurinn myndi síga tölnvert, cn ckki var bú- ist við að Iiaun myndi síga j>ctta mikið í einu. (íarðurinn hvrjaði að síga við síðustu stórstraumsfjöru og liefir sigið 2.2 til 2,2 metra. Versti botn hjer á landi A.xel skýrði blaðinu enn- fremur svo frá, að s.jávarhotn- inn. }>ar sem þessi hafnargarð- ur er hygður sje einhver versti hotn, sem nokkurt hafnar- manmirki lijer á landi hefði verið reist á. Jlaldið vei’ður áfram að fylla upp í garðinn og síðar verðnr hann steyptur eins og ráðgert hafði verið. Ekki er hægt að segja með neinni vissu hvenær garðurinn hættir að síga, en vonast er til að ekki verði langt þar til uppfylling- in kemst, á tryggan botn. Úlför Magnúsar Biöndal Siglufirði, mánudag. Frá frjettaritara vorum. JARÐARFÖR Magnúsar Blöndal fór fram s. 1. laugar- dag, og var ein allra fjölmenn- asta jarðarför, sem hjer hefir sjest. Verksmiðjustjórn sá um útíörina. Karlakórinn Vísir annaðist sönginn og Daníel Þórhallsson söng einsöng. Samstarfsmenn og fjelagar báru hann til kirkju, nánustu vinir í kirkjuna, verk- smiðjustjórn og skrifstofustjóri út, verkstjórar að kirkjugarði og útgerðarmenn að gröfinni. Blómsveigar bárust frá Síld- arverksmiðj um ríkisins, bæjar- stjórn Siglufjarðar og útgerð- armönnum. Keynes fer á morgun K E V N ES I á víi rð ur, fjá r- m á I a s j e i* f r æð i n gur b r esk u stjófnarinnar, lagði af stað í dag til Bandaríkjanna ásamt nokkrum ráðunautum, til þess að ræða við llandaríkjastjóm umi láns- og leigulögin. Halífax Jávarðui', sem verður einnjg í jiessum viðræðum, mun fara Innhrof í Nýborg Á SUNNUDAG var brotist inn í Nýborg og stolið þaðan víni. Ekki var þó vitað í gær, hversu rniklu var stolið. Þá hafði ekki heldur tekist að hafa hendur i hári þjófsins. BifreiS sfolið | Á laugardagskvöld var bif- reiðinni R 1758 stolið, eign G. Helgason & Mclsted- Bifreiðin stóð fyrir utan húsið nr. 6 við Vífitsgötu, er þetta gerðist. — Lögreglúnni var þegar gert að- vart. Eftir skamma stund fanst bifreiðin inn við Sjóklæðagerð. Maður sá, er stolið hafði bif- reiðinni, var þá ehn í henni. Aukaskammlur af molasykri MOLASYKUR er nú kominn til landsins, og hefir Viðskifta- ráðið ákveðið, að frá og með 28. 'ágúst til 1. okt. n. k. sje heimilt að afhenda gegn stofnauka nr. 6 af núgildandi matvælaseðli 5 pakka af molasykri, V2 enskt pund hvern, eða 1133 gr., og auk þess 1 kg. af strásykri. Verslunum er óheimilt að af- greiða molasykur gegn öðrum sykurseðlum en stofnauka nr. 6. Danir vinna Norð- menn í knatt- spyrnu í GÆR kepptu Norðmenn og Danir í knattspyrnu hjer í Kaupmannahöfn og fóru leikar svo, að Danir unnu með fjórum mörkum gegn tveim, eftir mjög sltemmtilegan leik. Var norslca liðnu fagnað ákaflega og áhorf- endur voru yfir 40 þúsund. — Kristján konungur og Alexand- rína drottning horfu á leikinn. Haukar unnu hrað- keppni S.L. LAUGARDAG og sunnu dag, var í Hafnarfirði háð hrað keppni í handknattleik kvenna. Fjögur fjelög tóku þátt í kepni þessari, Haukar og F. H. úr Hafnarfirði og Ármann og K. R. hjeðan úr Reykjavík. Hauk- ar unnu keppni þessa, sigruðu fyrst Ármann með 4 mörkum gegn 2, en K. R. vann F. H. með 3 mörkum gegn 2. Þetta var á laugardaginn. Á sunnudaginn fór svo fram úrslitaleikur milli Hauka og K. R., og unnu Haukar hann með 7 gegn 1. Ekkja Mussolini EKKJA Mussolini, Donna ( Rachele, sjest hjer á myndinni að ofan. Hún er nú í haldi hjá | bandamönnum fyrir norðan Róm, ásamt tveim börnum sín- um, þeim yngstu. Lúðrasveitin Svanur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 8.30 ef veður leyfir. Stjórandi: Karl O. Runólfsson. Þriðjudagur 28. ágúst 1945. Bræðslusíldar- magnið: 454.099 hl. 47.778 tunnur saltaðar Bræslusíldarmagnið var s. 1. laugardagskvöld orðið 454.099 hektolítrar. Á sama tíma í fyrra var það orðið 1 milj. og 700 búsund hektolítrar. Aflahæsta ;kipið er nú Dagný, með 6.213 Tiál, þá Freyja með 6.011 mál )g þriðja hæsta skipið er Snæ- fell, með 5.995 mál. Um síðustu helgi nam söltun á öllu landinu 47.778 tunnum, þar af um 1600 tunnur af Faxasíld. Á sama síma í fyrra nam söltunin 26.620 tunnum. Söltunin skiftist þannig nið- ur á söltunarstöðvarnar: Á Siglufirði hafa verið saítaðar t0.247 tunnur. Dalvik 2071. Alc ureyri 1467. Hrísey 1611. Húsa- vík 234. Sauðárkróki 370. Hólmavík 144. Ingólfsfirði 37. Aðrir fónleikar Adolphs Busch ADOLPH BUSCH fiðlusnill- ingur hjelt aðra tónleika sína í Gamla Bíó í gærkveldi fyrir fullu húsi og við mikla hrifn- ingu áheyrenda. Það fór eins og á fyrstu tón- leikunum, að áheyrendur stóðu ekki upp úr sætum sínum fyrr en listamaðurinn hafði leikið' aukalag. Næstu og síðustu opinberu tónleilcar Adolph Busch verða í Gamla Bíó annað kvöld. Valur Islandsmeist- ari 1945 Vann K. R. 1-0. ÞAÐ VARÐ VALUR, sem hreppti íslandsmeistaratignina 1945, á því að vinna K.R. í úrslitaleiknum í gærkveldi, með eintí marki gegn engu. Þetta er í 11 sinn, sem Valur verður Islandsmeistari, K.R. heí'ir verið það 10 sinnum, og Fram ll sinnum, J>ar af þrisvar án keppni. Víkingur tvisvar. Leikurinn í gærkveldi var í heild ekki sem bestur. Fyrri I hálfleikur var að ýmsu betur j leikinn en hinn seinni, sem var aii þvæiukendur á köflum. Varla getur talist að fallegur samleikur sæist, svo nokkru næmi. Bæði liðin voru æði taugaóstyrk fyrst í stað, og var þá margt í handaskolum. Á ann ari mínútu leiksins skutu K. R.- ingar á mark Vals. Hermann misti knöttinn og hann rann íil K. R.-ings, sem skaut fram hjá opnu markinu. Liðin voru alljöfn og bæði björguðu oft marki nauðulega, j)ótt lítið væri um hættuleg skot. K. R.-ingar sóttu snarp- lega og með Hermann úr leik, skallaði Óli B. Jónsson á stöng- ina. Menn sögðu: Heþni. — Valur náði góðu upphlaupi. Guðbrandur skaut af löngu færi, ekkert sjerlega fast, að þyí er virtist, en Sigurður mark maður K. R. hjelt ekki knett- inum, sem fór í netið. 1—0 fyr- ir VaL Eina markið í leiknum. Seint i hálfleiknum meiddist Guðbjörn Jónsson hægri bak- vörður K. R. og kom varamað- ur, Einar Einarsson, í hana stað. Síðari hálfleikur var meira Val í vil, hvað sókn snerti, en smiðshöggin vantaði á upp- hlaupin. K. R.-ingar gerðu og nokkur upphlaup, og var Her- mann nauðulega staddur nokkr um sinnum, en kom ekki að sök. Lauk svo leiknum með sigri Vals 1—0; Bæði lið geta leikið betur. Islandsmeistarar Vals eru þessir, talið frá markmanni til vinstri útherja: Hermann Her- mannsson, Björn Ólafsson, Frí- mann Helgason, Geir Guð- mundsson, Sigurður Ólafsson, Sveinn Helgason, Gunnar Sig- urjónsson, Guðbrandur Jakobs- son, Jóhann Eyjálfsson, Haf- steinn Guðmundsson og Ellert Sölvason. Dómari var Guðjón Einars- son, línuverðir Haukur Óskars- son og Einar Pálsson.. Seinni hálfleiknum var útvarpað, og lýstu þeir leiknum Björgvin Scllram, Jón Magnússon og undirritaður. Mannfjöldi mik- ill var á vellinum, enda veður sæmilegt. J. Bn,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.