Morgunblaðið - 29.08.1945, Síða 12

Morgunblaðið - 29.08.1945, Síða 12
Miðvikudagur 29. ágiíst 1945, 12 "1*1* Jw grckeyii frá erlend- iim .@rð[ii*iWa0íi í Skerjafirði í fyrrakvöld. 1.1 % • 0, t EINS OG FRÁ hefir verið skýrt áður, sendi forseti íslands hinn 16. þ. m. þjóðhöfðingjum aðalhernaðarþjóðanna árnaðar- óskír út af unnum sigri og fengnum friði, og hafa þessir þjóðhöfðingjar auk þeirra sem áður er getið, svarað: Chiang Kai Shek, forseti kín versk u þj óðastj órnarinnar. Harry S. Truman, forseti Bandarikjanna. M. Kalinin, forseti Æðstaráðs Sovjet-ríkjanna. Svar-skeytin eru svohljóð- andi: Herra forseti Islands, Sveinn Björnsson, Reykjavík, Chungking, 28. ágúst 1945. ,,Leyfið mjer að flyta yður, herra forseti, hugheilar þakkir fyrir hinar innilegu heillaóskir í tilefni af hinum sameiginlega sigri yfir Öxulríkjunum, Þar sem hinar sameinuðu þjóðir eru staðrráðnar í að vinna friðinn á grundvelli hinna göfugu hug- sjóna sinna, þá er það trú mín að hinn dýrlegi sigur banda- manna hafi skipað mannkyninu tímabil friðar og rjettlætis. Chiang Kai. Shek.“ Herra forseti íslands, Sveinn Björnsson, Reykjavík. Hvita húsið, Washington 25. ág. 1945. „Jeg leyfi mjer að þakka yð- ur, herra forseti, fyrir ham- ingjuóskir yðar í tilefni af sigri baridamanna yfir Japan. — Hin vingjarnlega kveðja yðar er mtkils metin. Harry S. Truman." Herra forseti Islands. Sveinn Bjöinsson, Reykjavík. Moskva, 26. ágúst 1945. ,,Jeg þakka yður fyrir ham- ingjuóskir yðar vegna unnins sigurs yfir sameiginlegum óvini allra lýðræðissinnaðra þjóða og sendi yður mínar bestu heilla- óskir. M. Kalinin.“ (Samkv. frjett frá ríkisstjórn- inni). Munir Þjóðfflinja- safnsins !i”!!ir fil bæjarins MUNIR Þjóðminjasafnsins, sem fluttir voru til geymslu vegna loftárásarhættu, þegar iandið var hernumið, hafa nú flestir, eða allir verið fluttir aftur til bæjarins og er verið að koma þeim fyrir í húsnæði safnsins í Safnahúsinu. Verður Þjóðminjasafnið opn- að aftur á ný í haust fyrir al- menning og -mun því almennt vera fagnað. Skömrnu eftir að landið. var hernumið, 1940, var allt hand- ritasafn Landsbókasafnsins og rtokkuð af Þjóðskjalasafninu ■ilutt burt úr bænum vegna loft- árásarhættunnar. Var bandrit- unum komið fyrir að "Flúðum í Hrunamannahreppí, geymd þar í góðu, upphituðu steinhúsi. I maí síðastliðnum voru hand ritin flutt til bæjarins aftur, öll óskemd og í góðu ásigkomu- lagi. Á mynd þessari eru fyrstu f rþegar. sem íslensk flugvjel flytur frá Höfn til íslands. — Myndina tók Ijósmyndari ÍVIorg mblaðsins í fyrrakvöld. — Er bótur sá, <Jr annast flutninga til og frá fiugbáínam, að leggja að bryggjuuni, er myndin var tekin. — Auk farþeganna eru flugmenn, forráðamenn Flugfjelags íslands og flugmálastjóri, sem tóku á móti flugbátnum. • Ljósm.: Friðrik Clausen. 0 jarrústir yrafnar u| Hrunamannaafrjetti UNDANFARNA J0 daga hafa verið gerðar ramisóknir á merkileguin rniðaldabæ á Ilrunamannaafrjetti. Var Kristján Eldjárú magister. fyrir raunsóknunum, en með honum unnu þeir dr. Jón Jóhannesson dósent, Maguús G. Jónsson menta- skólakennari og Bjarni Vilhjálmsson cand. mag. Allir þessir nrenn unnu kaup laust, sem sjálfhoðaliðar og þess vegna var kleift að fara. förina, en Þjóðminjasafnið stóð straum af öðrum kostn- aði. enda var rannsóknin gerð að áeggjan Þjóðminjavarðai'. Blaðið hefir haft tal af Krist jáni Eldjárn og segir hannsvo: — Bær sá, sem við rannsök uðum heitir Þórarinsstaðir* og er á Hrunamannaafrjetti um 30 km. frá efsta bæ í Hruna- manm^hreppi, Tungufelli. Bær inn er talinn með mörgum öðrum eyði býlum í Jarðabók Arna Magnússonar, þó að raunar sje óvíst, hvort nokk- urn tíma hafi verið nema tveir bæir, Laugar og .Þórarinsstað- ir, á þessum slóðum. Þorsteinn skáld Erlingsson athugaði þessa eyðibæi rjett fyrir alda- mótin, en nú rannsökuðum við bæinn á Þórarinsstöðum eins vandlega og kostur , var á. Róstir þær, sem við fundum voru af skála, stofu, búri, fjósi, hlöðu og hesthúsi, og verður ekki annað sagt en að vel hafi verið hýst á Þórarins- stöðum, auk þess sem rústirn- ar hafa varðveitst furðu vel, því að þær hafa snemma fylst af .vikri og mold, sem vari-ð I skála meðfram og eld- eins og hafa veggina hrurri. voru svéfnbálkar báðum langveggjum stæði á miðju golfi; títt var til forna. Tveir stórirj skyrsáir hofðu verið niður- gíafnir í búrgólfið, líkt og í Stöng. Fjósið var tvístæðu- fjós fyrir 12 nautgripi. Var flórinn hellulagður frata úr dyrum og hellur reistar á rönd milli bása. Bak við fjósið var heyhlaða. í stofu voru bekkir meðfram báðum langveggjum og hlóðir t horni. í öðru horni voru margir kljásteínar, og mun vefstóll hafa staðið þar. Nálægt bænum var hesthús og fjárhús, sem tekið hefir um 70 fjár á jötu. Öll hafa hús' jiessi verið vel gerð og snyrti- leg og minna að mörgu levti á bæinn í Stöng, néma hvað alt er stærra og höfðinglegra þar. En Þórarinsstaðabærinn er engu síður merkilegur fyr- ir sögu íslenskra bæja og má telja árangurinn af rannsókn hans mjög góðan. Dr. Sigurð- ur Þórarinssson telur, að hær- inn muni hafa eyðst í Ileklu- gosi árið 1300, satna ár og Þjórsárdalur. Virðist mjer kcnning hans sennileg, en eng- ir munir fundust í rústunum, s'em af mætti ráða aldur bæj- arins. Fleiri rannssóknir þyrfti að gera á Ilrunamannaafrjetti, t. d. Laugum. En það verður að biða sins tíma. Jeg vil að loknm nota tæki- færið tll að þakka fjelögum míiHim fyrir áhuga sinn á rannsókninni og einstæðan dugnað við moksturinn. Það Pr ekki víst, að allir geri sjer ljóst, hve mikið púl það er, að grafa upp fornleifar af þessu tagi. En þetta hafa þeir nú-gert með miklum skörungs skap, auk þess sem þeir eru vafalaust læruðstu verkamenn, sem nokku.r maður hefir haft í þjónustu sinni á þessu landi. a- fjelags Suðurlands AÐALFUNDUR Prestafjelags Suðurlands var haldinn í Hvera gerði dagana 26. og 27. ágúst. Fyrri daginn var messað í ýmsum kirkjum Árnessprófasts dæmis, en í Kotstrandarkirkju flutti Ásmundur Guðmundsson prófessor erindi um þing Evan- gelisk- lútherska kirkjufjelags íslendinga í Vesturheimi. Eftir messurnar söfnuðust prestarnir saman í Hveragerði. Um kvöldið flutti Ásmundur Guðmundsson prófessor erindi um ferð sína um íslendinga- bygðir vestan hafs. Á mánudag flutti Magnús Jónsson prófessor erindi um heimsádeilukveðskap síra Hall- gríms Pjeturssonar. — Aðalmál fundarins var: Altarissakra- mentið, en frummælandi var síra Sigurbjörn Á. Gíslason. - Urðu allmiklar umræður um málið. Þá voru fjelagSmál rædd og stjórn kosin, og skipa hana: Sira Hálfdán Helgason, form., síra Sigurour Pálsson, ritari, og síra Garðar Svavarsson, fje- hirðir. SíðarJ hluta dags hafði síra Bjarni Jónsson biblíulestur í Kotstrandarkirkju. Síðan voru fundarmenn til altaris. Síra Hálfdán Helgason þjónaði fyrir altari. Um kvöldið sátu fundarmenn boð hjá Ólafi Magnússyni og frú hans að Öxnalæk. Fundurinn var hinn ánægju- legasti, og ríkti þar eining og samhugur. Fjármáiaréðherra dæmdur London í gærkveldi: Fyrverandi fjármálaráðherra í fasistastjórn Mussolini hefir af ítölskum rjetti verið dæmd- ur í 30 ára fangelsi fyrir land- ráð, og illa meðferð á opinberu fje. — Reuter. Snurpunótaskip eru öll ú » hætta veiðum Frá frjettaritara vorum á Siglufirði, þriðjudag. REKNETAVEIÐI var svipuð í dag og í gær. — Snurpinóta- skip fengu hinsvegar enga síld„ enda eru þau öll að hætta veið- um. í sumar stunduðu hjer veiðar 60 norsk skip. — Afli þeirra er frá 5 til 700 tunnur á skip, í reknet. — Þá stunduðu 32 sænsk skip veiðar og er afli þeirra nokkuð meiri, eða 6 til 900 tunnur á skip. — Aflahæsta erlenda skipið var norskt. —• Fjekk það 1200 tunnur í snurpu. Það er nú nýfarið heim. Nokk- ur hinna erlendu skipa eru þeg ar farin heim. Þeim fjölgar nú óðum skip- unum, sem ætla að stunda rek- netaveiðar. Unnið er nú að affermingu á tunnum úr sænsku tunnu- skipi. — Verða tunnurnar geymdar í húsum Ríkisverk- smiðjanna. Hýr Svíþjóðarbálur lil HafnarfjarSar Aðfaranótt s. 1. laugardags kom frá Gautaborg til Hafnar- fjarðar vjelbáturinn „Björkö- land“. Tíðindamaður blaðsins átti í gær viðtal við eiganda bátsins, hr. skipstjóra Ólaf Ófeigsson. Ólafur sótti sjálfur bátinn og stjórnaði honum heim, en hon- um til aðstoðar voru tveir Sví- ar sem vjelamenn, og voru það fyrrum eigendur bátsins. Auk áðurgreindra manna voru fjór ir farþegar með bátnum, Islendl ; ingar, er biðu fars heim. Ólafur kvaðst harma það, að hafa ekkí getað tekið fleiri farþega, því fjöldi íslendinga væru í Sví- þjóð, er væru í hreinasta öng- þveiti með að komast heim. „Björköland“ var rúma sjö sólarhringa frá Gautaborg til Hafnarfjarðar, og gekk ferðin vel, þótt veður hafi eigi altaf verið hið besta, og sýndi bát- urinn sig vera hið besta sjó- skip. „Björköland“ er hið vandað- ast skip, bygður í Svíþjóð 1944, og er 65 tonn, vjel bátsins er 180 hestafla Super-Skandía. Báturinn verður gerður út frá Hafnarfirði. Kommúnisti lil íhungking London í gærkvöldi. FORSPRAKKI kommúnista í Grikklandi hefir stungið upp á því opinberlega, að Bretar færu sem fyrst með her sinn hrott úr landinu. Hafa út af þessu spunnist magnaðar deilur og hávær mótmæli flestra annara stjórnmálaflokka í landinu, sem heimta að Bretar verði kvrrir með herinn í bráðina. og lelja, að annars geti aftur kom ið til sömu óaldar í landinu, og par var, er Bretar þurftu að skerast í leikinn. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.