Morgunblaðið - 30.08.1945, Síða 4

Morgunblaðið - 30.08.1945, Síða 4
4 MOKGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 30. ágnist 1945. Fljótandi gólfbón er sjálfvirkt- og' ver gólfin hálku. Pre. VJax DL' CL eaner hreinsar ui/|) gólfin áður en bónað er. i Bíla- og málningarvöruverslun FRIÐRIK BERTELSEN, Uafnarhvoli. Hímai- 2872, 3564. f Sjónaukar ^ Höfu'ni nú fengið dálitla viðbótarsendingu af. sjón- aukum (Sömu góðu gerðinni og áður). Pantanir sótt- % ar sem fyrst, annars aelt öðrum. Utsalan Lækjargötu 8. Hafnfirðingar Laghentur maður óskast um óákveðinn tíma í hrein- lega vinnu J Hafnarfirði. Upplýsingar gefur Jón Mathiesen, eða Þórður Teitsson, Versl. Nova í Rvík. Fulltrúastaða er laus hjá stóru heildsölufirma. Einungis reglusamur maðtir, sem hefir reynslu í verslun, kenlUJ■ til greina. Þarf að kunna ensku. Hátt kauj) í boði. Umósóknir, merktar: „Framtíðaratvinna 700“, sendist blaðinu. V eitingastof a með öllu tilheyrandi, til sölu eða leigu. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt: „Matsöluhús". Sýningu Svavars Guðnasonar lýkur í dag SÍÐASTI DAGUR listsýning- ar Svavars Guðnasonar listmál ara er í dag. Aðsókn að sýn- ingunni hefir verið ágæt. Fyrsti sýningargestur 1 gærmorgun var Sveinn Björnsson forseti íslands. Alls hafa selst 15 myndir á sýningunni. Málaði myndir, er „voru eflir Ver- meer" London í gærkvöldi. FRÁ HAAG berast þær fregn ir, að Hans Vanmeegeren, hol- lenskur listmálari, hafi játað, að hann hafi á undanförnum árum málað fjölda málverka, og sagt þau vera eftir Vermeer og aðra forna meistara. Hefir Vanmeegeren grætt miijónir á sölu þessara verka. Hann er nú að mála eitt verk. sem hann ætlar að láta sem sje eftir Vermeer, en líkiega trúa honum ekki margir að þessu sihni. Segist hann líka hafa sagt frá þessu, til þess að sýna listkunnendum, að hann geti raunverulega málað, þann ig að allir sem sjái, trúi því, að myndin sje eítir einn hinná fornu meistara, og að játningar hans um að hafa málað mynd- ir. sem hann sagði að væru eftir Vermeef, sjeu rjettar. Og þótt hann sje ekki alveg búinn með myndina enn, eru sjerfræð ingar vissir um, að myndirnar, sem hann hefir grætt mest á, eru .eftir hann sjálfan, en ekki Vermeer. — Reuter. f Bækur til sölu: V'Idalmsþostilla, G'rallarinn frá 1779, Fornrithi íEgils saga, Eyrbyggja, Grettis saga, Vatnsdæla saga), Forn- aldarsögur Norðurlanda, Biskupasögur Bókmentafje- lagsins, Klaústurpósturinn I. árg., Gullöld Islendinga, Fuglinn í fjÖrunni, Dagleið á fjöllum, Sjálfstætt iolk, Þú vínviður hreini, Hús skáldsins, Islandskiukkan, Bí, bí og blaka, Samt mun jeg vaka, Jeg læt sem jeg sofi, Bjartar nætur, Sturla í Vogum, Ljóðmæl^ Matthi- asar, Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar, Þyrnar, Eið- urinn, Vogar, Ilafblik, Ilrannir, Kvæðasafn Davíðs Stefánssonar. Ennfremur mikið af góðum íslenskum og dönskum bókum. L eikfan gah ú ðin Laugaveg 45. Málarameistarar! Iíöfum jafnan fyrirliggjandi: ÞAK MÁ LNIN G U (riðvarnar) CELLULQCE-LÖKK UNDIRMÁLNINGU HVlTUR, — ÞVNNIj — FERNIS. HJriciril Í^erteíien &T* do. L.j. Uafnarhvoli. Símar 1858, 2872. x AUGLTSLNG eh gulls IGILDI Margrjet Smiðsdóttir Sænsk sveitalífssaga frá öndverðri 19. öld eftir sænsku skáld- konuna Astrid Lind. — Konráð Gíslason íslenskaði. „Heiðraði lesari! Þú hefur efkiust lieyrt sögur sagðar, þegar >ú varst barn. Sjálf heyrði jeg þær harla margar. Hrifnust var jeg þó að heyra æviþætti þeirra, er átt höfðu bóll'estu )jer í byggðinni á undan mjer. -Teg hlýddi á þá, seni fluttu óessi fræði; og fúsir voru þeir að fræða mig. Svo dóu mínir ?ömlu sögumenn. Ef til vill höfðu þeir sjálfir sjeð og þekkt, elskað eða hatað sumt af því fólki, er þeir sögðu frá. E£ til jvill! Ekkert veit jeg um það. Við, sem búum hjer uppi i hin- jum víðlendu skógum, erum ekki vön að spyrja. Við sitjum j >g hlustum, þegar sagt er. frá. . Og við ségjum þeim aftúr; 3h hlusta.4 „íleil öld er nú liðin síðan fólk það, er sagan Margrjet Smiðs- dóttir segir frá, lifði lífi sínu norður hjer í Námahjeraði. Allt var það — hver einasti maður— lífrænir hlekkir í langri festi kynslóðanna. Það er nú horfið af þessari jörð. Ótalmargir höfðu runnið skeið sitt á undan því, og ærinn fjöldi h.efur síðan lifað og starfað á sama vettvangi, — nimað, hatað og syndgað, þolað og þjáðst. Öld af öld fellur hinn ævarandi og stríði örlagastraumur eftir hinum norðlægu og víðlendu skógum Námahjeraðs. Skógurinn einn er æ hinn sami. öld af öld vakir hann á vei'ði um lífsferil vor allra, er lifuin hjer norður frá. — Og alltaf skapast ný og ný örlög. .. Þessi örlagaríka saga fæst hjá öllum bóksölum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.