Morgunblaðið - 30.08.1945, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 30.08.1945, Qupperneq 5
 Fimtudagur 30. ágúst 1945. MOEGUNBLAÐIÐ 5 Innilegt þakklæti. fyrir skeyti, þlóm og aðrar gjafir í tilefní af 80 ára afmæli mínu, 5. þesSa mán. GhftrbresST ykkur mlr. ^ J. |. Guðrún Eggertsdóttir. Yfir .1400 fledir |Kims»lto: SjjNjj! mannaheimiiið á Siglufírði 1944 Glær Lökk Lituð Celluloce lökk. Löguð málning. — Hvítur. Þakmálning (ryðvarnar) Bíla- og málningarvöruverslun FRIÐRIK BERTELSEN Hafnarhvoli. Símar 2872, 3564 Þakka hjartanlega auðsýnda velvild og vinarhug á sextugsafmæli mímf 25. ágúst s.l. Sigurbjöm Þorkelsson. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem glöddu mig á 65 ára afmælisdegi mínum 25. þ. m. Guð blessi ykkur öll Ágústa G. Jónsdóttir, Lyngbergi. Tf ^OLING SYSTtV cleanser * «ui<V seale« i smj Vafnskassaþjeffir Hreinsa þarf vatnskassa með DU PONT Oooling System Cleanser á vori hverju og hausti. Fullkomnar notkunar- reglur fylgja hverjum bauk. tbitnskassaþjettirinn frá DU PONT lagar alla minni leka fljótlega. Nauðsynlegt fyrir alla bifreiðaeigendur. Bíla- og málningarvöruversiun FRIÐRIK BERTELSEN Hafnarhvoli. Símar 2872, 3564. Meir en 300 bindi af bókum lánuð út BLAÐINU hefir borist Ár- bók Sjómanna- og gestaheimil- is Siglufjarðar 1944. Er þar skýrt frá starfsemi heimilisins það ár. % Heimilið tók til starfa 11. júlí, eða lítið eitt seinna en undan- farin ár og starfaði til 30. sept. Þennan tíma heimsóttu heimil- ið, og voru skráðir í dagbók þess 7404 gestir, mest sjómenn af síldarskipum. Flestir gestir á einum degi voru 360. Á lesstofu heimilisins lágu frammi öll helstu blöð og tíma- rit landsins. Ritföng og pappír fengu gestir eftir þörfum og endurgjaldslar^st. Annast var um móttöku og sendingu brjefa, peninga og símskeyta, land- símatöl afgreidd, sjerstaklega eftir lokunartíma símstöðvar- innar. Geymd voru föt og mun- ir fyrir marga sjómenn og reynt að greiða fyrir þeim, sem ó- kunugir voru í bænum á ýms- an hátt. Bókasafn heimilisins hefir nú vei'ið aukið og er nú um 800 bindi. Var það mikið notað. Bækur voj'u lánaðar í lestrar- sal, og auk þess voru, eins og áður, hafðir sjerstakir bóka- kassar, er lánaðir voru í skipin og skift um bækur eftir þörf- um. Alls voru lánuð í skip um 280 bindi bóka og 30 bindi til fólks í landi, auk þess, sem lán- að var í lestrarsal. Allir bóka- kassarnir komu aftur með góð um skilum, og stundum komu fjeiri bækur aftur en út höfðu verið lánaðar. Sjómanna- og gestaheimili Siglufjarðar er rekið af stúk- unni Framsókn nr. 187 á Siglu- firði. Hefir heimilið átt mjög miklum vinsældum að fagna hjá sjómönnum, enda ekki nema að verðleikum, þar sem það.greiðir götu þeirra þar um sildveiðitímann mjög mikið. Barnamyndabækur Fallegar og ódýrar dýramyndabækur handa börnum, nýkomnar. Í^óiaueróian ^i^áóar d.ymunclóóonar og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugaveg 34. I MORGUNBLAÐINU Danir þakka Bretum London í gærkveldi: DANSK-BRESKA fjelagið í London hafði í dag hádegisverð arboð. Heiðursgestur var Attlee forsætisráðherra. Flutti hann ræðu, þar sem hann ræddi lok heimsstyrjaldarinnar og hverja þýðingu þau hefðu. Christmas Möller, utanríkisráðherra Dana, var einnig viðstaddur. Formaður dansk-breska fje- lagsins, sem er Dani, talaði einnig. Ságði hann, að þótt mörgum þjóðum mætti þakka hin farsællegu lok styrjaldar- innar, þá bæri bresku þjóðinni mestu þakkirnar, því að Bretar hefðu, ásamt samveldisþjóðun- um, ákveðið 1940, þegar verst horfði um styrjaldarrekstur- inn, að berjast til þrautar. Reuter. BEST AÐ AUGLYSA PIS T L AR TfMÍTls isrút Þingmenn eigast við.' . UNDANFARNAR vikur hafa allmerkilegar ritdeilur verið háðar í Tímanum og ísa*fold. Hafa þar áttst við alþingis- mennirnir Jón Pálmason og Bernharð Stefánsson. Ut if fyrir sig er ekki nema gott eitt um það að segja, að menn sem framarlega standa í stjórn málunum leiði saman hesta sína og skrif'i um þjóðmálin, hver út frá sínu sjóna'rmiði, og jeg get sagt fvrir mig, áð jeg het' fylgst með þessum deilpski-ifum af talsverðri at- hygli. En það sýnir vel hve Framsókn garnla er langt leidd í rökþrotum og öngþveiti í málf'lutningi, þegar jafn fpm- takshægur og værukær maður og Bernh. Stef. veður fram á, ritvöllinn með allmiklum bæxl agangi til að revna að bera hönd fyiár liöfuð henni. Deiluefnið, AÐALDEILUEFNI þingmannanna hefur þetta: Jón hefur haldið fram að eðlilegast sje, að stjórnmálaflokkarnir sjeú ekki nema tveir, annarsvegar sá,. sem aðhyllist eignarjett ein- staklinga á hlutunum og hins- vegar sameignarmenn (sosial- istar). Þessa skoðun hefir Bernharð aftur á móti talið hina mestu óhæfu og segir að í framkvæmd geti hún ekki leitt til annars heldur en full- komins einræðis. Eina leiðin til að forðast enræðið sje að hafa flokkaníT fleiri en tvo og að mjer skilst, því betra, sem þeir eru fleiri. Um þetta kemst Bernharð þannig að orði í grein í Tímanum 14. ágúst: „Að þ.jóðfjelagið skiftist að minnstakosti í þrjá flokka og að hvorugur þeirra, sem yst standa, hafi hreinan meiri hluta er eina algera trygging- in gegn einræði.“ Ekki reyndist þetta nú mikil 1 rygging í Þýskalandi gegn Nasismanum. Þar voru samt flokkarnir ,,að minnsta kosti þrír“. Þeir voru hvorki meira nje minna en eitthvað milli 10 og 20 að mig minnir. Þar var nú ekki „tveggja flokka kerfið“, jiessi Voðalegi ein- ræðisvegur .Jóns Pálmasonar, heldur hin algera trygging Bernharðs. Allir vita nú hvern ig það í'ór þar. Jeg er afar hræddirr um að þessi trygging sje ekki jafn alger og Bern- harð vill vera láta. Bernharð og Bretar. ÞAÐ lítur lit fyrir að þetta bernharðska sjónarmið hafi ekki verið túlkað nægilega skýrt fyrir enskum kjósend- um nú í kosningunum. Bretar virðast sem sje vera á góðri leið með að taka upp tveggja flokka kerfið. Þeir eru að skiftast í sosialista og íhalds- menn en frjálslyndir að hverfa úr sögúnni, þrátt fyri’' allar fer, held jeg nú samt, að enska þjóðin sje ekki á neinni ein- ræðisbraut, Jeg held, að hún hafi aldrei verið jafn ákveðin í því eins og nú, að hafna einræðinu með öllu en halda sjer fast við lýðræðið, þó að þeirra milliflokkur virðist. #iú ætla að fara að léggja upp laupana. Jeg hef heyrt, að Bernharð sje nú í siglingu og máske bregður hann sjer til Englands til að k'oma vitina fyrir Bret- ann, því s.jálfsagt er honum. }>að hjartans mál að ekki gangi aðrar þjóðir í sörau * giötun og Þýskaland. Og Bern- harð er ekki í neinum vand- ræðum. I fíuin hefur hina „al- geru tryggingu gegn einræði“ á reiðum höndum. Það er bara að hafa nógu márga flokka, a. m. k. f'leiri en jirjá. Hvenær -er hætta á einræSi? BERNIIARÐ segir: „Það jliggur beinlínis fyrir að t.ölu- jverður hluti stjórnarl. eru ein- jræSismenn'í. Samt telur hann. ^ekki mikla einræðishættu stafa af stjórninni, og hann kveður j)að trú sína, að lýðræði muni, haldast lijer á landi. Það væri mi eðlilegt að spyrja: Ilvenær er hætta á einræði, ef það er ekki þegar einræðismenn eru við völd? Jeg geri ráð fyrir að Bernh. svari: Skoðanamun- ur stjórnarflokkanna er svo mikill, að j)ó þeir vilji báðir ganga einræðisveginn, halda jþeir hvor í sína áttina, Komm- .únistar vilja alræði öreiganná; | Sjálfstæðisfl. vill einræði auð- valdsins. En jeg er viss um að þetta segir Bernh. gegn. betri vitund. Jafn greindur og fordómalaus maður og Bernh, er, hlýtur aö vita betur e£ hann er ekki orðinn því rugl- aðri í því öngþveiti sem Tíma- dótið er í stjórnarandstöðunni. Sannleikurinn er sá, sem Bern- harð hlýtur áð vita eins og aðrir, að ef Kommúnistar næðu völdum. myndu þeir tak- marka i'relsi mnnna í líkingu við það sem nú er í Rússlandi. Þeim hefir aldrei verið- nein launung á því, svo að menu vita vel að hverju þeir ganga í-ieð J>ví að fylgja þeiin. Jafn- íst er hitt, að j)ó Sjálfstæðis- flokkurinn næði hreinum þing- meirihluta, myndi það enga frelsisskerðingu hafa í för með sjer, af því nð hann er fnllkominn lýðræðisflokkur og heíur á stefnuskrá sinni jafn- an og almennan kosningarjett, trúfrelsi, rit- og málfrelsi og persónufrelsi yfirleitt í einsi ríkum mæli og tíðkast í borg-i aralegum þjóðfjelögum nútítn- ans. Sú fullyrðing Bernharðs, að 'inhver sjerstök einræðis- hæt.a sta'faði af valdatöku S;:' ’stæðisflokksins er því •ukærum og gætnum; B. St. hefur jafnau talinn. Bjartur. þeirra verið því aðvaranip Tímans. sppt betur i i mámti yu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.