Morgunblaðið - 05.09.1945, Page 1

Morgunblaðið - 05.09.1945, Page 1
16 síður 82. árg-angur. 196. tbl. — Miðvikudagur 5. septenibcr 1945 Isafoldarprentsmiðja h.f. De Gaullf neifar að tala við full- trúa verklýðsf jelaga LONDON: — De Gaulle hers höfðingi neitaði í gær í París, að veita sendinefnd vinstri flokkann frönsku og verklýðs- fjelaganna - áheyrn. Átti að ræða við hann atriði varðandi kosningar þær, sem í hönd fara i Frakklandi, en hann var sagð- ur hafa látið svo um mælt, að hann vildi alls ekki að verka- lýðssamtök skiftu sjer af stjórn málum, þar sem þau væru að- eins hagsmunasamtök, eða ættu að vera það. —Reuter Andstæðingar Francos handtefcnir á Spáni MADRID í gærkvöldi: — Nokkrir andstæðingar Francos hafa verið handteknir í hjer- aðinu Huesca, við frönsku landa mærin og ennfremur í Sara- gossa hjeraði. Sumir stuðningsmenn lýðveld isins, sem handteknir voru ljetu svo um mælt, að þeir hafi verið að buast við stuðningsmönnum lýðveldisins frá Frakklandi. í Saragossa voru handteknir kommúnistar og meðlimir ný- stofnaðs sósíalistaflokks. de Gaulle vill stofna fjórða lýðveldið í Frakklandi París í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. ('IIARLES DE GAULLE hershöfðingi hjelt útvarpsræðu í kvöld til frönsku þjóðarinnar í sambandi við þjóðaratkvæða- greiðsluha, sem fram á að fara um nýja stjórnarskrá fyrir Frakkland þann 24. október næstk. Kvatti de Gaulle frönsku þjóðina til að vel.ja nýtt og og stofna íjórða franska lýði ,,1 dag er afmæli'sdagur þriðja lýðveldisins. sa-gði de Gaulle. Á þeini 70 árum, sem þriðja ríkið hefir staðið hefir Frakkland unnið mikið. Þjóð- in reitjti sig úr kútnum eftir hörmungar 1870—1871, varð að heimsveldi, gerðist banda- maður stórvelda og náði Al- sace og Lorraine aftur á sitt vald. Ileimafyrir urðu miklar framfarir. En þrátt fyrir alt var komin einhver rotnun í þjóðskipulagið, - sem virtist hafa larnandi áhrif á þ.jóðina og hafði nærri greitt henni rothögg 1940. Allir vita hvað olli þessu. Á 21 ári, frá vopna hljeinu í síðasta stríði til hér- námsins 1940 voru hvorki meira nje minna en 20 for- sætisráðherrar við völd í Frakklandi og þeir stofnuðu samtals 45 ríkisstjórnir á þess- um tíma, og eru þá smábreyt- ingar á ríkisstjórnum Frakk- lands ekki taidar með. Þetta öryggisléysi átti sjer stao þeg- ar við þurftnm á friði að haida". Fýjar stjórnaraðferðir nauðsynlcgar. De Gaulle benti á, að nú yrðu Frakkar að taka á öllu sem þeir ættu til við upp- bygginguna. Mikil vandamál væm framundan. Það mætti' Framh. á 2. síðu öruggara stjórnarfyrirkomulag ’eldið. Henriksen og Arup verða í dansk-ís- lensku samninga- nefndinni Kaupmannahöfn í gær. ÞAÐ ER NÚ ákveðið, að þeir Halfdan Henriksen og Erik Arup prófessor, sem báðir áttu sæti í dansk-íslensku sam- bandslagahefndinni, verða full trúar í nefnd þeirri, sem á að semja um málefni íslendinga og Dana í sambandi við upp- sögn sambandslaganna. Jafnaðarmenn og Vinstri flokkurinn hafa enn ekki til- nefnt fulltrúa frá sjer í nefnd- ina. Mohr, sendiherra Dana í Berlín, verður formaður samn- inganefndarinnar. — Páll. Póíverjar og kom- múnlsiar berjasl London í gærkvöldi. TIL bardaga hefir komið á Norður-Ítalíu milli pólskra her manna og ítalskra kommúnista. Mun bardaginn hafa verið all- snarpur og fjellú tveir komm- únistar, en nokltrir særðust. — Herstjórn btmdamanna lætur nú ásamt ítölskum -stjórnar- j völdum rannsaka árekstur. þenna. —Reuter. ÞESSI MAÐÚR hjer á myndinni í umbúðunum brendist hrotta- lega er íkveikjusprengja sprakk í flugvjel, sem hanu var í. — Maðurinn bjargaði áhöfn fiugvjelarinnar með því að taka iogandi sprengjuna og varpa henni úr flugvjelinni. Fyrir þessa hetju- dáð var hann sæmdur æðsía heiðursmerki, sem Bandaríkja- mönnum er veitt fyrir afrek í hernaði. * 9* Irafa m ú Franco flytji i sitt ler París í gær. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FJGGUR STGRVELDI, Bretar, Bandaríkjamenn, Rússar og Frakkar, hafa sent Franco áskorun um að hann hverfi með her sinn úr alþjóðahjeraðinu Tangier nú þegar, en Franco hernam þetta hjerað 1940. Breski sendiherrann í Madrid afhenti þetta áskorunarskjal í spænska utanríkisráðuneytinu í dag. Þetta er talið mjög alvarlegt; áfall fyrir Franco. Ekki hefir fengist birt hvað stendur í skjali þessu, sem stjórnmálasjer fræðingar telja víst, að fjórveld in hafi tilkynt Franco, að Spán- verjar muni ekki fá neinn full- trúa í Tangier eftirlitsnefndinni þar sern fyrnefnd stórveldi munu eiga fuiltrúa. Llússar fá Kurll- syjar og Sakhalin NEW YORIv í gærkvöldi: — Skömmu áður en James F. Byrnes, utanríkisráðh. Banda- ríkjanna fór um borð í „Queen Mary“ í kvöld til þess að fara Ennfremur er talið víst, að í skjali þessu hafi verký tekið fram, að Spánverjar muni ekki fá fulltrua á ráðstefnu þá. sem halda á eftir sex mánuði til að ræða um framtíðarskipan Tan- gier, nema að Spánverjar hafi þá komið upp hjá sjer lýðræðis- stjórn. Bandamenn hjeldu nýlega ráðstefnu um framtið Tangier og var Spánverjum ekki boðið á utanríkisráðherrafundinn í London ljet hann svo um mælt, að Bandaríkjastjórn myndi ekki vera mótfallin því, að Rússar fengju Ivurileyjar og Sakhalin alla. Ráðherrann gat þess, að ekki hefði verið endanlega geng ið frá þessu, en að málið hefði fyrst verið rætt milli þeirra Roosevelts, Churchills og Stal- ins í.Yalta. ■—Reuter. 15,000 hermenn væntaniegir ti! íokio SINGAPORE mun komast undir yfirráð Breta þá og ])eg ar. Beit.iskipið Suxxess er nú á leið til flotahafnarinnar irieö her rnanna undir stjórn Hol- lands varaflotaforingja. - Fjórir breskir tundurdufta- slæðarar hafa hreinsað sigl- ingaleið fyrir bresk herskip til Singapore og japanskir tundurduflaslæðarar og önnur smáskip fóru til móts viö her'- skipin í dag til að vrsa ]>einu leið til háfnarinnar. Hehnám Tokio. Búist er við 15,000 hermönn um bandamanna til Tokio á föstirclaginn og hefst þar rneð hernám Tokio. Hingað til hat'a ekki aðrir en foringjar banda- manna og nokkrir blaðamenn fengið að fara til borgarirrrrar. 1 Ýoltohoma, hafnarhorg Tokio hafa ainerískir hermenn unnið að því að hreitrsa til í rústum borgarinnar með vjel- skóflum undanfarna daga. Bruce Fraser flotaforingi Breta á Kyrrahafi kom til Tokio í dag og ritaði nafn sitt r gestabók bresku sendisveitar- rnnar. Fleiri og fteiri ’fangar hafa verið leystir úr haldi hjá .Tan- önum, træði á Japanseyjunr og annarstaðar. Keisarinn setur aukaþing. Japanskeisari setti aukaþing í da-g. Hjelt hann ræðu fr-á gullnu hásæti og sjálfur var hann klæddur purpuraskykkju Harrn hvatti þjóðina til aðsýtta stillingu og fostu í erfiðleik- unurtr, sem hennar biðu, eft ekki nefndi hanrr orðið upp- gjöf í ræðu sinni. Allur þingheimur hnevgði sig er keisarinrr hafði talað. ' Churcbj?! á Ítalíu. LONDON: — Chufchill er nú staddur á Norður-Ítalíu, og er hann þar gcsíur Alexanders marskálks. Hann er þarna sjer til hvíldar, og vill ekki láta þekkja sig. Samt þektist hann í Milano og var þar ákaflega fagnað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.