Morgunblaðið - 05.09.1945, Page 6

Morgunblaðið - 05.09.1945, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 5. sept 1945 Sunnukórinn frá isafirði FRÁ ÍSAFIRÐI er kominn hingað tii bsejarins „Sunnukórinn“, sem mun halda hjer nokkr- ar söngjkemtanir. Hjer birtist mynd af kórnum. Góðir sönggestir í bænum Á SUNNUDAGINN VAR kornu til bæjarins gó'öir gestir. Er ]>að Sunnukórinn frá ísa- firði, sern ætlar sjer að halda .söngskemtanir hjer í bænuni á morgun og á föstudag. — J’laðið hefir fengið eftirfar- andi upplýsingar frá forinanni. kórsins og söngstjóra: Kórinn var upphaflega kirkjukór. Sunnukórinn er stofnaður 25. janúar 1934 (25. janúar sjer fyrst sól í Isafjarðarkaup- stað eftir sólvana skammdegi). Stofnendur voru 30 söngmenn konur og karlar, sem flestir höfðu um langt skeið sungið í Jsafjarðarkirkju, (sumir alt frá aldamótum) og ílutt i>æði kirkjuhljómleika og almenna ' hljómleika á ísafirði. undir stjórn Jónasar Tómassonar, en hann hefir verið organieikari. Aið Isafjarðarkií’kju i 35 ár. Það var þessi ófjelagsbundna söngsveit, sem fjekk Sig Birkis til að þjálfa söngmenn sína 1.925, og var það fyrsti kórinn, sem Birkis þjálfaði. Nokkrum mönnum hafði hann áður kent. í einkatímum. Þeii'. sem höfðu forgöngu í að hefja þessa söngkennslu, og^ eru því þrautryðjendur í þessari merku starfsemi, voru þáverandi sóknarprestur ís- firðinga, Sigurgeir Sigurðsson, biskup og .Jónas Tómasson, kirkjuorganisti. Þessir menn voru einnig aðalhvatamennirn- ir að stofnun Sunnukórsins. Sigurgeir Sigurðsson var for- maður kórsins frá stofnun nllt til ]>ess er hann flntti til Reykjflvíkur 1939 og tók við biskupsembættinu. Síðan Sunnukórirín var stofn nður, hefir hann æft um 20 verkefni og haldið rúmlega 40 opinbera hljómleika. Auk )>ess hefir hann sungið við íjölmörg tækifæri, svo sem á nfmælisfagnaði ýmsra fjelaga, við íitisamkomur (17. júní), á íjiróttamótum og fl. í fyrra' söng hann á lýðveldishntíð Js- firðinga 17. júní og á lýðveld um. 2. Að styrkja til starfs í ishát.íð Norður-ísfirðinga í Reykjanesi 1.8. júní. Kinnig söng' hann við komu forsetans tj 1 Isafjarðar í fyrra. Nokkrar söngferðir hefir hann farið í nágrenni ísafjarðar, en þetta er fy.rsta söngferðin til fjarlæg ari staða. Ilefir verið reynt a.ð vanda undirbúning og vildu ])ó forráðamenn kórsins, að betur hefði gengið að 'sumu leyti. Til dæmis þykir þeim að af 47 söngmeðlimum, :;em bænum söngstjóra, kirkjuorg- arusta söngkennara, eða aðra þá, er starfa að söng- eða tón- ; list bæjarbúum til uppbygging ar. Alt eftir nánari ákvörðun ' stjórnar sjóðsins. Sjóðurinn er , nú orðinri um 16'þús. krónur. Xirkjuhljómleikarnir. Kirkjubljómleikar kórsins býrja á lagi eftir hinn aldna söngfræðing præp. hon. Sig- trygg Guðlaugsson að Núpi. Er það lag við sálminn Heilagur, æfðu í vetur, geta nú aðeins'heilagur’ eftir Vald’ Briem og ler lagið tileinkað Sunnukórri- um. Tvö önnur íslensk lög eru á þessari söngskrá. Annað er 32 tekið ])átt í þessari ferð. j* i Hefir notið góðrar kenslu. Barnabæn eftir söngstjórann og hitt er Frelsisbæn eftir Grím Kórinn hefir átt því láni að heitinn Jónsson, sem lengi í'igna siðustu árin að hafa inn- | dvaldi á ísafirði. Er lagið sam- an sinna vjebanda lærða söng- konu, sem Reykvíkingar kann- ast við. frú Jóhönnu Johnsen. Hefir hún tekið einstaka kór- fjelaga í tíma undanfarna vet- ur. Hafa allar söngkonur kórs ins notið kenslu hennar og nokkrir af karlmönnunum. íð við sálminn: Sjá himins opn- ast hlið, og hefir verið sungið i Isafjarðarkirkju á hverri jóla nottu síðan um aldamót. Af öðr um verkefnum á kirkjuhljóm- Ir-ikunum má nefna hinn fagra ivlo'gunsöng (úr ,,Elverskud“) eftir N. W Gade og Ave María Auk þess var Sigurður Birkis I e.ftir César Franck með radd- hálfsmánaðartíma hjá kórnum, I setningu söngstjórans. Þá verð áður en hann lagði af stað í ur flutt á þessum hljómleikum þessa för. Birkis ferðast nú um orgelverk eftir Pál organleik- lrestíirði og stofnar og biálfar kTkjukóra þar vestra. Hefir 'nann nýlega stofnað kór i Bol- ungarvík og annan á Núpi. Frú Jóhanna Johnsen er ein af fjór ?ra Halldórsson frá Hnífsdal. Er það Partíta yfir sálmalagið Hin mæta morgunstund. Verð- ur það flutt af dr. Urbants- chitsch, en hann annast allan um einsöngvurum kórsins í för j undirleik fyrir kórinn, bæði inni. Hinir eru: Frú Margrjet; við kirkjuhljómleikana og við Fmnbjarnardóttir, Jón Hjörtur almennu hljómleikana, sem í innbjarnarson og Tryggvi munu verða í Gamla Bíó. Tryggvason. | Ýmislegt fleira hafa meðlim Almennu hljómlcikarnir. ir Sunnukórsins unnið í þágu i Almennu hljómleikarnir byrja tónlistarinnar. T. d. hafa þeir naeð sólkomusöng ísfirðina, Rís um langt skeið unnið að fjár- heil, þú sól, eftir Jón Laxdal. söínun fyrir orgelsjóð ísafjarð Textinn er eftir Hannes Haf- arkirkju, með kirkjuhljómleik stein og er hvorttveggja samið um. j á Isafirði um síðustu aldamót, I en þá voru bæði þessi skáld bú- Sjóðstofnunin. ! sett þar og gerðu talsvert af Þann 2. des. 1943 stofnaði Því yrkja, hver á sína vísu. Sunnukórinn sjóð til minning- Þar verður einnig flutt Gígjan, ar um einn stofnfjelaga sinn, eftir Sigfús Einarsson í nýjum frú Önnu Ingvarsdóttur. Segir búningi, sem söngstjórinn hef- í skipulagsskránni, að tilgang- *ir fært hana í. Þrjú önnur lög ur sjóðsins sje: 1. Að styðja til á.þesari söngskrá hefir Jónas söng- og tónlistarnáms, með Tómasson raddsett, þar á meðal rtyrkveitingurn . eða iánum, lagið Ástarsæla eftir Vestur- efnilega nemendur í þeim grein fYamhald á bls. 12 Tilkynning frá F iskimálanef nd Fiskimálanefnd hefir lokið við að reikna út verð-, jöfnunargjald fyrir mars-mánuð, og or verðuppbótin. sem hjer segir: 1. svæði: Faxaflói. Verðjöfnunarsjóður kr. 450,634,68. Verðuppbót 6,08 %.. 2. svæði: Breiðafjörður, að Bíldudal. Verðjöfnunarsjóður kr. 39,469,03. Verðuppbót 4,13,% 3. ..svæði: Vestfirðir. Verðjöfnunarsjóður kr. 139,614,02. Verðuppbót 8,5%; 4. svæði: Norðurland. Enginn útflutningur. 5. svæði: Austfirðir. Verðjöfnunarsjóður kr. 33,481,44. Verðuppbót 12,3% 6. svæði: Vestmannaeyjar, Stokkseyri og Eyrarbakki. Verðjöfnunarsjóður kr. 300,074,15. Verðuppbót 10,08% Fiskim álan efn d MÖTUNEÝTI STÚDENTA vantar RÁÐSKONU frá 1. október næstkomandi. Þarf að hafa góða þekk- ingu og reynslu í rekstri matsölu. Allarnánari upplýs- ingar gefur Magniás Jónsson, Nýja stúdentagarðinum, kl. 5—6 í dag. Sími 4789. i Stjórn Stúdentagarðanna. ATVINNA Duglegir drengir óskast til innheimtustarfa. Til mála gæti einnig komið að ráða eldri mann til sömu starfa. _S'jóuátnjcjcjincfarpjeiacj ^JiianÁí h.j íbúð til sölu 3ja herbergja íbúð í húsi við Hafnarfjarðarveg (Silf- !U'tún 6) er til sölu, ef viðunandi boð fæst. Upplýsingar gefa undirritaðir. Sveinbjörn Jónsson, Gunnar þorsteinsson, hrl. -Sími 1535. ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖ PÍPURNAR svartar og galvanizeraðar, eru komnar. Menn vitji pantana sinna strax. t t v Ý uiq mmm & a líaftiarstræti 19. Sími 3184. \*\* %♦ y \» y yÝ V V V V v V V AliGLYSiNÖ ER GULLS ÍGILDl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.