Morgunblaðið - 05.09.1945, Page 11

Morgunblaðið - 05.09.1945, Page 11
Miðvikudagur 5. sept 1945 Bókhaldari Stúlka, helst raeð Yerslunarskólamentun, óskast nú þegar til að starfa við bókhald hjá einni af elstu heildverslunum bæjarins. Eiginhandar umsóknir send- ist afgreiðslu blaðsins auðkent „X — 953“. ATVINNA Þekta heildverslun hjer í bæiuun vantar nú þegar reglusaman, röskan og ábyggilegan ungan mann til ýmiskonar starfa. Umsóknir sendist í pósthólf 7, Reykjavík, fyrir 8. þessa mán. Ikaaaaaasaasaa■■■■■■■■»■«•■■■■■■■■■■■ Nýkomið: ORANGE JUICE, GRAPE FRUIT JUICE, APPLE JUICE. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Ý % Skrifstolustarf Ung stúlka eða piltur með enskukurmáttu og fær Y . . , | í vjelritun getur fengið atvinnu nú þegar við skrif- •Í* stofustörf, í 8—10 mánuði. 5* X Tilboð merkt ,,1000“, sendist Morgunblaðinu fyrir' Ý 8. þessa mánaðar. Ý Ý Ý Ý X Ý s Ý Ý f Í 4 Ý Ý Ý i X Ý Til greina getur komið notuð vjel í góðu standi. Ý v x X Tilboð um verð og upplýsingar sje skilað á afgreiðslu X •*♦ Ý Morgunblaðsins fyrir 15. þessa mán. merkt „Bátavjel“ *j* 4 Ý v ?X*‘X“X“X“XhX“X“X“X“X“«“*“*“*“«“*“X“X“«“*“*“*“*“H*‘M“*“*“*“X*‘*“Xh!‘ Sníðanámskeið Kenni að sníða og taka.mál, kvenna- og barnafatn- að, ásamt kjólaskreytingum og nýjar amerískar tísku- teikningar. ...........HERDlS MAJA BRYNJÖLFS, Laugaveg 68 (steinhúsið). Sími 2460. BÁTAVJEL Er kaupandi að 120 til 140 hestafla nýrri hæggengri báta vjel, helst Juni Munktell eða svipaðri þektri. teg- und. Vjelin þarf að vera til niðursetningar um endað- an september næstk. Til greina getur komiö notuð vjel í góðu standi. Tilboð um verð og upplýsingar sje skilað á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. þessa mán. merkt „Bátavjel“ Frá HaRdíðaskólanum Yfirkennari skólans verður fyrst um sinn til viö- tals í skólanum kl. 5—7 e. h. á mánudögum og fimtu- dögum. MORGUNBLAÐIÐ I 50 Pólverjar fyrir rjetti í Þýskalandi. HAMBORG í gær: — 50 Pól verjar komu fyrir rjett á her- námssvæði Breta á morgun á- kærðir fyrir ofbeldisverk gegn ! þýskum borgurum. Þeir eru m. i a. ákærðir fyrir að hafa brent 7 þýsk bóndabýli og fyrir að hafa orðið valdir að dauða þýskra borgara. — Reuter. , Rveðjuhljómleikar Adolfs Busch odoMHO protects YOUR CHAR^ Látið ekki svitalykt, trufla ánægju yðar i, dansinum. Odorono erl örugt gegn svita í 1—3 daga. Þess vegna skemm ist ekki danskjóllinn yðar. Odorono er eftirlæti kvenna um allan heim. Læknar nota það og mæla með því. (4-106) pERSPlRAt'°£TivE! Odorono lögur öruggur Odorono smyrsl auðveld í notkun, niiiuiiuiiuuiumuBimsaisiBBBBUiminmuuuiiB 5 1 Barnastóll I i i H með áföstu borði, óskast f E EE = til kaups. Uppl. í síma 4849. ffiiiuiiiuiiiiiuimmuiiiiiuuimiiiiiimmiiiiiinnuiii Cólfmottur (COCUS) fást hjá IBIERING = Laugaveg 6. Sími 4550. SIÐUSTU HLJÓMLEIKAR slunginn fúgu-smið og rneira Adolfs Busch að þessu sinni ekki. voru haldnir i Tripoli-leikhús- ‘ Adolf Busch leikur þau með inu s. 1. laugardag og sunnudag þeim þunga og krafti, þeirri á vegum Tónlistarfjolagsins. hófsemi og í senn *>fstæki, sem Viðfangsefnin voru tónverk lifir í hverri hendingu sem eftir Bach: konsertarnir í a- þessi meistari hefir fært í letur. moll og E-dúr og — á milli * C-dúr-sónatan er fjórða verk- þeirra — C-dúr-sónatan fyrir ið úr þeim flokki. laga fyrir ein- fiðlu án undirleiks. | leiksfiðlu, sem Busch hefir flutt Þeir, sem hafa átt kost á að hjer í Reykjavík, og mun hún hlusta á hina 4 hljómleika ein tilkomumesta þeirra. Suma Buschs, munu ef til vill hafa kafla þessara verka má ef til furðað sig á því, að eitt nafn vill telja ótækt að flytja nú á birtist á efnisskrám þeiíra dögum án þess að raska línu- allra —- nafn Johanns Sebasti- drætti þeirra, Ög stafar það, eins ans Bach. Ennþá er slíkt sjald- og áður er sagt, af þróun íiðl- gæft fyrirbrigði. Ennþá eru unnar og fiðlubogans á 18. öld. fiðluleikarar og píanóleikarar Bachfræðingurinn Albert um gjörvallan heim vanir að Schweitzer, að minsta kosti, er flytja Bach aðeins í upphafi þeirrar skoðunar, að bá fyrst hljómleika sinna — af kurteis- j muni áheyrandinn njóta feg- isástæðum, mætti segja — eða urðar þeirra til fulls, þegar þau sem eins konar „hoi's d’oevre", verða leikin með hinum forna áður en hinn eiginlegi „matur“ (hvelfda boga, sem leyfir fi'ðlu- er borinn á borð: verk hinna' strengjunum að hljóma sam- seinni klassisku og rómantísku tímis. höfunda, þótt ekki sje talað um Við flutning fiðlukonsertanna þann glingurskenda leirburð, | aðstoðaði Strengjasveit Tónlist- sem oftast er látinn fylgja með (arfjelagsins ásamt dr. Urbant- sem „ábætir“. schitsch, sem studdi raddir Ýms tákn í sögu síðustu ára- tuga benda þó til þess, að nýtt hennar með hljómum siaghörp- unnar. Samspil einleikarans og mat á verkum Bachs og fyrir-' hljómsveitarinnar tókst, að öllu rennara hans sje í vændum, og hefir framlag einstaklingsins og almenn þróun haft gagnkvæm áhrif í þessum efnum. Adolf Busch er einn þeirra manna, sem við þökkum þessa nýju „renaissance“ Bachs, og mun hún hafa í för með sjer enn róttækari afleiðingar en hin fyrri, sem hófst m. a. með starfi Mendelssohns um miðja 19. öld. Hvað viðvíkur flutningi tón- verkanna eftir Bach, þá má víst segja, að ekkert tónskáld hefir mátt þola eins misjafna túlkun á verkum sínum og hann. Þau hafa verið_leikin með ljettleika samanlögðu, mjög vel og með tilliti til aðstöðu hennar gagn- vart Busch jafnvel ágætlega, þó að hitinn í húsinu (einkum laugardagskvoldið) ylli ofur- litlum hæðarmismuni á milli djúpu strengjaraddanna1 og bassa slaghörpunnar. Hefir undirritaður varla heyrt önnur eins samtök í leik sveitarinnar, og ljek hún þó, að kalla má, stjórnlaust — eins og siður var til forna. En andi Busch — og andi Jóhanns Sebastians — rjeði. Koma Buschs mun marka djúpt spor í menningariíf þessa og ljettúð rokokkotímans, með j bæjar. Megi hann sjálfur hafa viðkvæmni og tilfinningarsemi haft gleði af heimsókn sinni! rómantíska tímans og loksins: Ósviknari móttökur mun har.n með hinum þurra, vjelræna sjaldan hafa hlotið. hætti þeirra, sem telja Bach Róhert Abraham. Sjerlega Púðurdósir nvkomnar. X“X“X“X“!“X“X“XmX'‘X“XhX“XmX“!*‘X“X*‘X“X”X“X‘*!ms“X**X“!“^ Skolppápur og TestegiMuigsr = ! X lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliill Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæstrjettarlögmenn, Oddfellowhúsið. — Sími 117L Allskonar lögfrœðistörf Nýkomið. Ilafnarstræti 19. Sími 3184. v*.* v *X“X“:“X‘‘i‘‘.“X‘‘X“.* *:*‘>*:* ‘.«»>*.* *>♦.* *>*:•♦:• *:*♦:•*:» *:♦ •>

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.