Morgunblaðið - 13.09.1945, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.09.1945, Blaðsíða 1
B2. árgangnr. 203. tbl. — Fimtudagur 13. september 1945. Isafoldarprentsmiðja h.f. RÆTT UM FRIÐARSKILMÁLA ÍTALA Engin geisla- verkun í Hiroshima eftir atomsprengjuna 'VVAHI-IINGTON í gær: Amerískir. sjerfræðingar hafa- faiið ti] Iliroshima, til þess, að athuga afleiðingar at' atom- sjH'eng.junni, sem varpað var niður á ])á borg. Sjerfræðing- arnir segja, að ekki hafi fund- ist nema geislaverkun í jörðu vegna, sprengjunnar og sje J)að ekkiaf neinumgeislum sem fólk hafi dáið löngu eftir að sprengjan varð heldur af af- lejðingum kvilla, sem fólkið hefði tekið strax við spreng- inguna. Og muni margir ]átast enn af þessum völdum. H.jeifræðingarnir seg.ja, að; spreng.jan hafi sprungTð í all- mikilli lia'ð yfir borginni. Við sprenginguna eyðilögðust 68,000 hús í borginni. eða 80 — 90% af öllum byggingum borgarinnar. — Reuter. „Tiger Moth“ flug"vjel, eins og þær, sem Flugskóli Akureyr- ar hefir fengið til kenslu. Elugskóli stofnsettur ú Akureyri Skólinn hefir fengið tvær vjelar, á vcn á þremur iil Amerískar njósna- sföðvar t Kína WASIILNTON í gær: — Áð nr en Japanar gáfust upp böfðu Bandaríkjamenn, með bjál]) Kínverja komið sjer upp í.jölda n.jósnastöðva bak við víglínu Japana í Kína. Prá pessum stöðvum voru sendar veðuyfregnir, sem höfðu hina mestu þýðingu fyrir flugher liandarikjanna og Kínverja. Prá einni af þessum njósna- stöðVum bárust fregnit- um flota-Tapana áður en sjóorust- au mikla á Leyteflóa átti s.jer slað en þær fregnir voruBanda rík.jamönnuni lífsnauðsyn við frelsun Pilipseyja, - - Reuter. TOKIO í gær: — Jonatan Wainwright hershöfðingi, sem EINHVERN NÆSTU DAGA, eða strax og flugfært verður varðist lengst og var tekinn hjeðan norður í land, fljúga hjeðan tvær „Tiger Moth''- kenslu- höndum á Corregidor, var bar flugvjelar til Akureyrar og kensla hefst þá í flugi fyrir norðan \ *nn hörkulega þrisvar sinnum í nýjum flugskóla, sem hefir bækistöð á Melgerðismelum, sem , a meðan hann vai fangi Japana. er um 22 km. frá Akureyri. Fyrsta vandamáliö, sem utanríkisráðherrá - íundurinn í London tekur fyrir London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. UTANRÍKISRÁÐHERRAFUNDURINN, sem stendur yfir hjer í borginni ræddi í dag friðarskilmála fyrir ítali, en í því sambandi kom upp margskonar vandamál, sem erfitt verður að ráða úr, t. d. landamæri Ítalíu og hvað gera á við nýlendur þeirra. _________________ Afvíkunýlendurnar. Bretar unnu sem kunnugt er Afríkunýlendur Itala í hernaði. Ráðherrafundurinn ræddi hvað gera ætti við nýlendurnar, hvort. þær skuli fá sjálfstjórn að ein- hverju leyti. Verði nýlendurnar settar undir yfirstjórn einhvers stórveldanna, hver eigi þá að hafa þá yfirstjórn með hendi. Wainwrighl hershöfðingi var barinn Reuter. Vísitalan 278 stig KAUPLAGSNEFND og Hag- stofan hefir reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar, fyrir sept embermánuð. Reyndist hún vera 278 stig, eða þrem stigum hærri, en fyrir ágústmánuð. Hækkunin stafar af verð- hækkun á molasykri, kjötfarsi og pylsum. Fjelagið, sem stendur að þess um ílugskóla er stofnað af Árna Bjarnarsyni, sem er framkvstj. Gísla Olafssyni lögfræðingi og Steindóri Hjaltalín útgerðar- manni. Kennari skólans verður Kristján Mikkaelsson flugrríað- ur. Mikil aðsókn að skólanum. Árni Bjarnason framkvstj. skólans er staddur hjer i Reykja vík um þessar mundir. Morgun blaðið átti tal við hann í gær. „Við höfum þegar fengið tvær kensluflugvjelar, sem búið cr að setja saman, en við eigum von á þremur í viðbót á næst- unni“, sagði Árnþ Fyrst í stað verður aðeins kent undir minna flugpróf, sem veitir rjettindi til að fljúga einn, eða með farþega, sem ekki greiðir fyrir farið, en í ráði er að fá í framtíðinni stærri vjel ar, þannig, að hægt verði að kenna flug til meira prófs. Mikil aðsókn er þfgar að flug skólanum og hafa tugir manna sent fyrirspurnir og beðið um kensiu. Er það fólk úr öllum landsfjórðungum. Tojo að hressad TOKIO í gærkveldi hershöfðingi virðist nu l ojo vera sjálfs heldur að hressast eftir morðstilrannina og eru 'eins miklar. líkur t.il að lífi hans verði bjargað, var homrm gef- ið penicilin-lyf. Nánar gpet-ur cru hafðar á ]>ví, að To.jo tak- ist ekki að ráða sjer hajia. Japanar gefast upp í Hong Kong og Hollensku Austur-lndíum JAPANAR munu gel'ast upp opinberlega í Ilong Kong ein- hvcru allra næstu daga. Ráðstafaivir er þegar farið að gera, að Baudamenn taki við ILollenskú Austur Indlandsevjum. Hefir hollenskur verkfræðingur verið sendur til Surabaya flotastöðvarinuar til að undirbúa komu .flota handamanna þangað. Uppgjöf á Malakkaskaga. Mountbatten flotaforingi I *r’ sem bera ábyrgð Breta hefir nú tekið við upp- gjöf landsvæðis af- Japönum, þar sem 128 miljónir manna búa- Ennþá verjast Japanar víða í einangruðum hersveitum í Burma. Hafa verið sendir Jap- anskir liðsforingjar til Burma sem eiga að leita uppi þessa ein angruðu flokka ,og skýra þeim frá uppgjöfinni. Handtökum japanskra for- sprakka haldið áfram. Haldið hefir verið áfram hand tökum japanskra forsprakka, sem talið er að beri ábyrgð á stríðsglæpum. Þar á meðal illri meðferð fanga. Eftir því, sem fleiri fangar eru leystir úr haldi hjá Japönum, berast hryllilegri fregnir af ómannúð- legri meðferð Japana á föngum. Víða voru þeir sveltir og mis- þyrming'ar og' kvalir voru al- gengar. Bandamenn eru ákveðn á ómannúðlegri meðferð fanga, taka út hegningu fyrir glæpi sína. Drukknuðu í sundlaug LONDON: Tveir drengir, 9 og 11 ára að aldri, drukknuðu nýlega í sundlaug hjer í borg. Voru þeir þar með foreldrum sínunT, en þau höfðu synt yfir laugina. Hvorugur drengjanna var syndur. Landamæri Ítalíu. Kröfur hafa komið fram frá Frökkum um að þeir fái landa- mærahjeruðin, þar sem ítalir rjeðust á þá 1940, Grikkir krefjast Tylftareyja, sem þeir segja, að sjeu grískar bæði sögulega og vegna þess, að íbúar eyjanna sjeu grískir. Júgoslafar krefjast Trieste og landsvæðis umhverfis borgina. Austurríkismenn krefjast hluta af Tyrol. Fundum frestað. Það var opinberlega tilkynnt í kvöld, að utanríkisráðherrarn ir muni ekki hittast til funda- halda aftur fyrr en á föstudag, þó fundur hafi verið ráðagerð- ur á morgun. Er þessi fundar- frestur sögð stafa af því, að þýða þurfi margskonar skjöl, sem koma umræðunum um frið arskilmála fvrir Itala við. Aðstoðarmenn utanríkisráð- herranna munu hinsvegar koma saman til fundar á morgun kl. 11 lyrir hádegi. Oifast faugaveiki í Seriín BERLÍN í gærkveldi: — Heil brigðisyfirvöld bandamanna í Berlín óttast mjög að tauga- veikisfaraldur brjótist út í Ber lín í vetur. Hafa þegar verið gerðar margskonar heilbrigðis- ráðstafanir til að reyna að koma í veg fyrir sjúkdóma. — Reuter. Sðltsíldin rúmar 67 þús. tunnur Á SÍLDVEIÐISUMRINU ’45 öfluðu 167 íslensk skip samtals 463 þús. 238 hektolítra bræðslu síldar. Sumarið 1944 var bræðslusíldaraflinn samtals 2 milj., 355 þús. 207 hektolitrar. Er aflinn því 2.108 þús. hekto- litrum minni. Síðastliðinn laugardag, hafði verið saltað á Norðurlandi 64.529 tunnur. Þann sama dag höfðu verið saltaðar 3.210 tunn ur Faxasíldar. — Er því alls búið að salta 67.739 tunnur síld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.