Morgunblaðið - 13.09.1945, Page 7
Fimtudagur 13. sept. 1945
MORG UNBLAÐIÐ
7'
Verður Oon Juan gerður konungur á Spáni?
Afstaða Don Juans til Franco.
DON JUAN, greifi af Barce-
lona, þriðji sonur Alfonso sál-
uga 13., sem um skeið var kon-
ungur á Spáni. bíður nú róleg-
ur og öruggur eftir því, að
verða kallaður til að taka við
þjóðhöfðingjatign á Spáni. •—
Þessa von hans má nokkuð
marka af afstöðu hans til ein-
ræðisherra landsins, Franco
hershöfðingja. Þegar borgara-
styrjöldin geisaði, reyndi Juan
Eftir Howard K. Smith
svo að raunverulega átti hann
í stríði við Þjóðvei'ja.
leikur það hvenær, sem hann
hefur tíma og tækifæri til.
Barcelona.
BARCELONA, eins og greif-
inn er stundum kallaður í sam-
kvæmislífinu hefur þann sjald-
gæfa hæfileika að geta komið
f .* • „ ! urn veginn víst, að hann mundi
mismunandi fram við mismun- & ’
1 erfa krúnuna sakir hrevsti sinn
Var alltaf álitinn erfingi
krúnunnar.
ÞÓ AÐ Juan væri sá fimmti
í röðinni af sex börnum Al-
fonsos, var frá upphafi nokk-
hvað eftir annað að ganga í lið ancji aðila. Þegar stuðnings
með hersveitum Francos, gekk | menn hans ræða við fólk, sem ar' Bræður hans virtust aldrei
í kirkjur og bað til guðs um 1 vill hafa konunga virðulega, taka alvarleSa rjettindi sín til hófst, fæddist fyrsta barn þeirra heldur krefðust þess, að stofn-
Vildi berjast með Franco.
UM eins árs skeið var Bar-
celona á sífeldu ferðalagi um
Evrópu þvera og endilanga með
hinum eirðarlausa föður sínum.
í Róm gekk hann í heil-
agt hjónaband og fór með
Enn sem komið er virðist eng
inn hafa gert sjer fulla grein.
fyrir einu mikilvægu atriði, —
§em sje, hvernig koma á í ki ing-
breytingunni — steypa Franco
af stóli og setja Don Juan i.
staðinn. Ein hugmyndin var sú,
að láta fram fara þjóðarat-
kvæði, sem gerði upp á millit
Juans og Francos. Þetta þóttit
samt ekki ráðlegt, þegar betur
konu sína í brúðkaups- J var að gáð, þar sem búast máttii
ferð kringum hnöttinn áður en j við. ag kjósendurnir notuðu
hann settist að í Cannes. Tveim j rjett sinn hvorki til að kjósa.
vikum eftir að Spánarstyrjöldin ’ Franco nje heldur Don Juan,
sigur Franco til handa. Þar til J draga þeir upp mynd af Juan krununnar- Elstl broðir hans,
nú fyrir skömmu siðan sáu sem eiginmanni æskufjelaga Atfo"a°’prinf af^turl;a^
stuðningsmenn Juans enga aðra síns Dg leiksystur, hinnar há-
leið til að koma honum á veld- j vöxnu Maria de las Mercedes
isstól en þá, að Franco byði!de Bourbon Sicily. Enda þótt
honum að koma heim úr út-
legðinni. En nú er Juan orðinn
svo viss um rjett sinn, að hann
er farinn að senda hinum al-
máttuga foringja harðorð brjef,
frá höllinni sinni í Sviss, þar
hann sje aðeins rúmlega þrí-
tugur er hann búinn að eignast
fjögur bráðlagleg börn, sem
hann er ákaflega hrifinn af. •—
Myndir af fjölskvldunni benda
I til þess, að fjölskyldulífið rje
ist stúlku af alþýðustjett frá
Kúba og afsalaði sjer formlega
rjettindum til krúnunnar árið
1933. Fimm árum síðar skildi
Don Juan vill gerast frjálslynd-
ur umbótamaður.
ÞÓ ER ekkert sjáanlegt, sem
Franco hefur fram yfir Juan.
sem hann stingur upp á því, að mjög ákjósanlegt En sumt fólk
hann hypji sig af fúsum og vill líka hafa konungana með
frjálsum vilja áður en hann einhverjum ævintýrablæ og Ju- J
verði rekinn með harðri hendi. j an virðist einnig geta uppfyllt;
Að svo miklu leyti sem mögu óskir þessara manna, og virð-
leikar hans á því að verða kon- j ist jafnvel stundum ætla sjer
ungur á Spáni, eru komnir und- að feta ; fótspor frænda síns 1
ir afstöðu yfirstjettanna í land- Játvarðar af Windsor. — Síðan
inu, þá hefur hann fulla ástæðu hann settist að i Sviss, hefur
til að vera bjartsýnn. Aúðugir hann sífelt verið að likjast
landeigendur á Spáni styðja meira karlmönnum Bourbon-
hann af heilum hug. Hann ættarinnar í því að vilja njóta
nýtur einnig stuðnings hinnar hfsins í í íkum mæli. i
voldúgu kaþólsku kirkju. Sagt
er að áhrif Francos fari stöð-
ugt minkandi meðal herforingj-
hjóna. An þess að bíða eftir því,1 ag yrði lýðveldi í landinu.
að barnið væri skírt, fór Juan |
á laun yfir Pyreneafjöllin, dul-
búinn sem bóndi og reyndi að
komast í sambandi við heri
. Mola hershöfðingja. Þá kallaði
hann við konu sína og giftist hann sig Juan I.opez. En það ■ prá fimm ára aldri hefir hann
annari alþýðustúlku frá Kúbu komst upp um krónprinsinn, I hlotig Uppeldi undir handleiðslu
með því að ákafir áhangendur' vigon hershöfðingja, sem nú er
Francos í bændastjettinni eru flugmálaráðherra Francos. Að-
ekki margir og Spánverjar J stogarforingi Juans er Roca-
þekkja líka sína Bourbona á' mora, Sem var í foringjaráði
fimmtíu metra færi með ber- j uppreisnarforingjans Mola í-
um augum. I Spánarstyrjöldinni. Einkaritari
Juan skrifaði Franco" þrjú Juans er Ramon Padilla, sem.
brjef, þar sem hann bað for- 1 áður var varaliðsforingi í her
ingjann að leyfa sjer að berj- Francos og síðar ,,diplomat“
ast á landi eða sjó, en foring- hjá stjórn hans. Það er ekki
in neitaði hæversklega. Eitt af Juan, sem greiðir honum kaup,
Enda þótt Juan sje afkomandi
hinna úrkynjuðu Bourbona, þar
sem giftingar skyldmenna hafa 1
en skildi einnig við hana. Hann
Ijet lífið á þann hátt. að hon-
um blæddi út. er hann fjekk
skrámur nokkrar í bílslvsi í
Miami. Næstur honum í röðinni
var bróðir hans Jaime, hertog'i
af Segovia. Hann kvæntist
franskri konu af aðalsætt, en
afsalaði sjer rjetti til hásæt-
isins í hendur ’Juan sama árið
og Alfonso gerði það. Yngsta
hróður Juans, Gonzola blæddi
út eins og eldri bróðurnum Al-
fonso. eftir að hann hafði skrám
ast lítillega í bílslysi í Austur-
ríki árið 1934. Systur Juans
hafa lagt meiri áherslu á að
ná sjer í eiginmenn af háum
stigum en bræðurnir. Beatriz,
anna, sem áður voru hans styrk öldum saman verið hin ríkjandi
asta stoð. Hvað snertir almenna
prinsessa er kona ítalsks prins
I af Tolonia. Maria Christina,
regla, er hann ovenjulega1 . .... , ..
borgara á Spáni alM8„„a, Þá hriu8tul, ve, vaxinn sterk'r P™““. *>«■« 'tokk"m
er varla hægt að segja að skoð-
anir hennar skifti miklu máli.
En þó er ekki hægt að ganga
algerlega á snið víð þær. Og
almenningur mundi mjög
gjferna vilja fá einhvern ann-
an þjóðhöfðingja. jafnvel Juan,
aðeins til þess að Josna við
Franco.
og fríður. Einkennilegt er, að
hann er sá eini af sonum Al-
fonsos, sem ekki hefir þessa
framstandandi neðri vör, sem
Velázquez á sínum tíma gerði
að eins konar vörumerki
spönsku konungsættarinnar. —
Samband Dons Juans við
stjórnir stórveldanna.
Marone, sem varð ríkur á því,
að selja Cinzano vermouth og
fjekk greifatitilinn frá Victor
] Emmanuel viku fyrir brúðkaup
ið til þess að halda blóðinu
bláu.
i
Var i breska flotanum.
JUAN fæddist í sumarhöll
svarbrjefum Francos endaði lieldur er það Franco! Einn a:f
þannig: ,,Þjer verðið að varð-
veita líf yðar. Yðar bíður mik-
ið hlutverk“, — en þetta er setn
ing, sem Franco hefir lagt á-
herslu á að gleyma alla tíð síð-
an. Þegar Juan hafði þannig
verið gerður afturreka sneri
hann ásamt fjölskyldu sinni til
Rómar og bjó hjá systur sinni
Beatriz. Er Alfonso faðir hans
dó þgnn 28. febrúar 1941, varð
Juan Hans Hátign Juan III.
Þegar Italía var orðin þátt-
takandi í styrjöldinni dró hann
sig í hlje, hjelt til hins hlut-
lausa Sviss til þess að bíða
öflugustu stuðningsmönnurn
Juans er Juan March, sem hef-
ur veitt Franco mestan fjár-
styrk allra einstaklinga. Sjálf-
ur hefur Juan ekki dvalist á
Spáni í tólf ár og hefur aldrei
haft neina aðstöðu til að kynn-~
ast almenningi í landinu' skoð-
unum hans og vandamálurri.
Það virðist vera svo, að Juan
sje talsvert Trjálslyndur um-
bótamaður. Hann vildi heldur
bera titilinn greifinn af Barce-
lona heldur en hinn venjulega
titil krónprinsins prinsirin af
Asturias, til þess að ?ýna hinni
hirð sinni í grárri tveggja hæða
.,villu“, sem nefnist Les Roca-
illes við Genevavatn.
Hann hefur heldur ekki „mal-
occhio“ eða illa augað, er korrP^föður síns, San Udefonso, sem
ítölum til að signa sig, hve- 1 er afar skrautleg stæling á Ver
nær, sem þeir mættu Alfonso á sölum, þann 20. júni 1913. —
götu í Róm. Italir tóku söguna Hann var skirður Don Juan Car
MEÐ því að engin spönsk um hið illa auga Alfonsos mjög los Teresa Silverio Alfonso. — Tekur drjúgan þátt í nætur-
stjórn getur vænst langra líf- hátíðlega. Þeir hafa skýrt frá Konungurinn vildi láta uppá- lífiinu.
daga, ef hún nýtur ekki stuðn- því, að þrír hermenn hafi beð- | halds son sinn lesa verkfræði, ÞESSA höll tók hann á leigu
ings hinna sameinuðu þjóða, lð bana, þegar verið var að en að lokum komu sögurnar um með húsgögnum af Louis Ruc-
sjerstaklega Breta, byggjast skjóta heiðursskotum er Al- | nýlenduveldi Spánar, er hann . honnet, sem var forseti Sviss-
möguleikar Juans á því, að fonso steig á land á Ítalíu i var óspart látinn heyra, og j lands. Um helgar dvelur hann
verða konungur, að talsverðu fyrsta skifti, ög að þrír aðrir koma honum til að leggja fyrir j oftast á fjölsóttum skenimtistöð
lpyti á því, hvernig honum herrpenn hafi fallið í yfirlið, sig- sjómennsku. Hann gekk í um, leikur golf og tekur þátt
tekst að koma ár sinni fyrir þegar hann var í liðskönnun. Escuela Naval í San Fernando. j í næturlífinu. Á vetrum held-
borð í London, Washington og j Sumir ítalir eru enn á þeirri í apríl 1931 þegar Alfonso varð . ur hann sig í Gstaad, og reynir
Moskvu. Það er varla ástæða til skoðun, að dvöl Alfonsos i land að flýja land, var hinn ungi sjó árangurslaus að læra á skíðum
að taka það fram, að Rússar | inu hafi verið orsök þess, að liðsforingi Juan sendur á tund- ! og tekur þá einnig drjúgan þátt
eru ekki sjerlega hrifnir af lion! ítalir gerðust þátttakendur í urspilli suður til Gibraltar. — í næturlífinu. Nálægt hundrað
um. En Bandaríkjastjórn hefur annari heimsstyrjöldjnni. Godley távarður, breski virkis- metra frá Rocailles býr móðir
ekkert á móti konungdæmum. j Don Juan þjáist ekki af stjórinn á staðnum hafði verið Juans í hinu gamla. skuggalega
og Juan er mjög nákominn kon- ; „hemophilia". þessum arfgenga skólabróðir afa Juans, Alfonso Hótel Royal og heldur um sig
ungsfjölskyldunni ensku. Móðir sjúkdómi, sem lýsir sjer í því, 12., í Sandhurst aðalherskóla smáhirð spánskra útlaga. Hirð-
hans Victoria Eugenie, drottn- | að blóðið storknar ekki, ef sár Breta. Þessi maður ráðlagði Ju- stjóri hennar er Fontanar greifi.
ing, er dótturdóttir hinnar' koma á likamann. Tveir bræð- an að fara til Darmouth. Með- I annari ,,villu“ þarna í ná-
miklu Victoríu af Englandi og ur hans dóu úr þessum sjúk- an Juan var í flotanum ferðaðist grenningu býr eini bróðirinn,
er því Juan bamabarn Victoríu . dómi. Þyiðji bróðirinn hefur hann 53.000 mílur, aðallega ná- sem Juan á eftir á lifi, Jaime
drottningar og náskyldur einnig veikina og auk þess lægt Vestur-Indíum, lærði að ásamt konu sinni. Juan hefur
bresku konungsfjölskvldunni. fæddist hann bæði mállaus og drekka eins og maður og ljet spánskt ,,diplomata“ vegabrjef
Einn frænda hans er Louis heyrnarlaus. Ólánið hefir ekki „tattúera" á sjer framhandlegg og það veitir honunl m. a. heim
Mountbatten, lávarður, en Ju- J algerlega látið fjölskyldu hans ina. Hann vildi gjarna vera á- ild til að kaupa bensín, sem
an líkist hónum mjög í vexti í friði, með þvi að ein dóttir' fram í breska flotanum, en á nægjanlegt er til bílferða hans
og andlitsfalli og skapeinkenni hans fæddist blind. Sjálfur er þessum tíma áttu breska og ít- um helgar. Juan ekur bifreið-
þeirra virðast einnig vera svip- ! Juan ekki aðeins laus við öll alska stjórnin í einhverjum brös inni með hreinasta Bourbona-
uð. Fyrir stríð hafði Juan út- ] þéssi úrkynjunareinkenni ætt- um og Alfonso áleit best, að kæruleysi eftir hinum bugð-
skrifast úr breska sjóliðsfor- arinnar, heldur er hann óvenju krónprinsinn yrði losaður úr óttu vegum Svisslands — Það
ingjaskólanum í Dartmouth og lega hraustur og heilbrigður breska flotanum. Hann fór lítur ekki út fyrir að hinn glað
var eftir það tvö ár í breska' maður. Hann er snillmgur íjfram á það við flotastjórnina lyndi Don Juan hafi áhyggjur
að láta son sinn fá „ótakmark-! út af nokkrum sköpuðum hlut
að ofíof“. í veröldinni.
og sjá hverju fram yndi. í dag'rauðu höfuðborg Kataloniu
situr Spánarkonungurinn ásamt . virðingu sína. Ekki alls fyrir
löngu skipaði hann prófessor
Raparez að koma til sín íiÞ
Lausanne og fræða sig eitthvað
um skoðanir hinna frjálslyndu
hagfræðinga, þar á meðal Key-
nes. Nýlega keypti hann sje:
meira að segja eintak af Bev-
eridge áætlununum á frönsku
til þess að fræðast eitthvað ura
sltoðanir þessa mikla hagfræð-
ings. En andstæðingar Juans
segja að þetta sje stærsta frnm
lag hans (bókin kostaði þrjá
franka) til eflingar lýðræðisins
fram á þennan dag.
flotanum. Hann er enn „í or-' tennisleik, en er nú búinn að
lofi“ úr flota Georgs frænda, \ fá meiri áhuga fyrir golfi og
Úfför Kristjáns
gasonar
ÚTFÖR Kristjáns Helgasonar
verkamanns. sem fórst í bif-
reiðaslysi hjer í bænum 5. þ.
m. fór frarn í gær að viðstöddu
fjölmenni. Sr. Jón Thorarensen
jarðsöng. í kirkjunni söng
Karlakórinn Fóstbræður.
Kristján heitinn var starfs-
maður i Alþingishúsinu í 30 ár
og ákvað forseti Alþingis í við
urkenningarskyni fyrir gott
starf hins látna, að útförin
skyldi kostuð af Alþingi.
Kristjáh Helgason var vin-
sæll vaður og vel látinn, enda
merkur maður.