Morgunblaðið - 13.09.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.09.1945, Blaðsíða 11
Fimtudag'ur 13. sept. 1945 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf ÁRMENNINGAR! ... Kveðjusamsæti fyrir Skarphjeðirin Jóhanns son verður að fjelagsh«imili V. R. Vonarstræti 4 niðri, fimtudaginn (í kvöld) 13. sept. kl. íl síðdegis. Tilkynnið þátt- töku í Körfugerðina, Banka- stræti. Stjóm Ármanns SKÁTAR Stúlkur og piltar! rúttúgu og fimm ára afmæli Lækjarbotnaskálans verður minst urn næstu helgi. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að tilkynna þáttt. sína á Vegamótastíg, fimtudag 13. sept. kl. 8—9. Skálastjóm. I.O.G.T. ST. FREÝJA Fundur í kvöld kl. 8,30. — Erindi frá útlöndum: Einar Björnsson. ST. FRÓN NR 227 heldur fund í Bindindishöll- inni í kvöld kl. 8,30. Inntaka ICarl Karlsson segir frá för templara til Vestmannaeyja. Mætið vel og stundvíslega. Æt. UPPLÝSINGASTÖÐ nm bindindismál, opin í dag kl. 6—-8 e. h. í Templarahöll- inni, Fríkirkjuveg 11. Kensla ENSKUKENSLA Er byrjuð að kenna. Eldri nemendur óskast'sem fyrst til viðtals. Kristín Óladóttir, Grettisgötu 16. Kaup-Sala NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta., verði, — Bótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fomverslunin Grettisgötu 45. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns ó. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6 A. 85 óra: Kjarlan Þorkelsson Í|AXX 12. ]). m, varð Kjart- an Þorkelsson fyrrv. hrepp- stjóri í Hagaseli í Staðarsveit 85 ára. Fæddur, var hann að Borg á Mýrum 1860, sonur þeirraa merku prestsh.jóna, Þorkels Eyjólfssonar og Ragn- hildar Pálsdóttur, prófasts í Hörgsdal. Varð þeim prests- hjónum 10 barna auðið er á legg komust og náðu öll há- um aldri og er Kjrtan einn eftir á lífi. Meðal bræðra hans, er voru 8, voru Bjarni skipa- smiður, dr. .Jón landskjalavörð ur, Páll, kunnur frönsku- og tungumálainaður og Einar, skrifstofustjóri Alþingis og rithöfundur, sem er nýlátinn. Kjartan er greindur maður og prýðilega fróður og kann hann frá mörgu að seg.ja. Var á ljetta skeiði mikill vexti og glæsimenni að vallarsýn svo sem hann á kyn til og má enn sjá þess glögg merki, þrátt fyr if háan aldur og sjónleysi í 12 ár. Kjartan var mesti hug- sjóna- og framfaramaður á sinni tíð og brautryðjandi í ýmsum umbótamálum í h.jer- aði sínu, svo sem stofnun Bún- aðafjelags Staðarsveitar, bætt um póstsamgöngum, endur- reisn verslunar að Búðum og þá síðast enn ekki síst fyrsti upphafsmaður að kenslu í org anleik og til fegrunar kórsöng á Snæfellsnesi, ásamt mörgu fleiru, sem ekki verður talið1 hjer að sinni. Kjartan var kvæntur Sig- ríði Kristjánsdóttur frá Arn- artungu í Staðarsveit, mestu merkiskonu. Er húp látin fyr- ir nokkrum árum. Varð þeim 9 barna auðið. Af þeim eru á’ lífi 2 dætur og sonur, Bjarni, þjóðhagasmiður og fróður, sem þeir frændur fleiri. Kjart- an dvelur nú hjá fósturdóttur sinni, Elísabetu og manni hennar, Jónasi í ILagaseli og hafa þau annast um hann með hinni ákjósanlegustu um- hyggju og hjartahlýju. Færir sá er þetta ritar þeim hjart- kærar þakkir fyrir. Gamall Staðsveitungur. “*-<Mxí^<Sxí>4>4^S>^^<5«'<ÍH«-^t><l?x«>^>4x$xft<íxÍKÍ>8>^<t>^x$-!Í-S><Síx*><txíx8^^xí-a>-Sxt«^-M Skrilstofustúlka Stúlka, vön bókfærslu og vjelritun, óskast. Tilboð, ásamt kaupkröfu, sendist Morgunblað- inu, fyrir föstudagskvöld, auðkent: „Skrif stof ustúlka“. IAfgreiðslustúlkur | geta fengið fasta atvinnu hjá oss. 1 Upplýsingar í skrifstofu vorri. | Mjólkursamsalan I 255. dagur ársins. Árdegisílæði kl. 10.10. Síðdegisflæði kl. 22.35. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.50 til kl. 6.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Litla Bila- stöðin, sími 1380. □ Kaffi 3—t alla virka daga í. O. O. F. 5 = 1279138% = Unglinga vantar til að bera Morgunblaðið til kaupenda. Talið við afgreiðsluna. Sími 1600. Veðurlýsing: I gærkveldi var S-átt á Austurlandi, en annars SA- og A-átt, mest 8 vindstig I Vestmannaeyjum og 5 vindstig víða á Suðurlandi. Úrkomulaust en NA-hluta landsins en annars staðar rigning. Hiti 7 stig á Horni, annarsstaðar 10—14 stig. Alldjúp og víðáttumikil lægð fyr ir sunnan land. — Veðurútlit til hádegis í dag: A- og SA-kaldi, allhvass undan Eyjafjöllum. — xligning öðruhvoru. Sextíu ára er í dag Ólafía Hall grímsdóttir, Reykjavíkurvegi' 3, Hafnarfirði. Hjónaband. S.l. föstudag voru gefin saman í hjónaband af síra Jóni Thorarensen Sigriður Sig- urðardóttir og Sigurður Haralz rithöfundur. Heimili þeirra er á Sogabletti 8. Hjónaband. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni, ungfrú Katrín Oddsdóttir, Laugaveg 130 og Ei- ríkur Ásgeirsson, verslunarm., Bollagötu 5. — Heimili ungu hjón anna verður fyrst um sinn á Laugaveg 130. Hjónaband. Síðastliðinn laugar dag voru gefin saman í hjóna- band Sigríður Pálsdóttir versl- unarmær, Mýrarholti og Eyvind ur Valdemarsson cand. polyt, sama stað. Iljónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband í New York, Herdís Jónsdóttir og Haraldur Árnason (B. Björnssonar gull- smiðs). Ungu hjónin halda til á Pennsylvania Hótel í New Yörk. Hjónaband. Gefin voru saman í hjónaband í Sct. Poulskirkju í Bradford, Englandi, ungfrú Maja Örvar og Eric Weatherlake. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Rósa Guðjónsdóttir, Túng. 41, Siglu- firði og Ólafur Karlsson prent- nemi, Spítalastíg 2, Reykjavík. Fundur í Fulltrúaráði Sjálf- stæðisfjelaganna í Reykjavík — verður haldinn í kvöld kl. 8V2 í Kaupþingsalnum. Framsöguræð- ur flytja Bjarni Benediktsson, borgarstjóri, og Pjetur Magnús- son, fjármálaráðherra. — Full- trúar eru, beðnir að mæta vel og stundvíslega. Farþegar með E.s. Brúarfoss frá Englandi 12. sept. 1945: —- Mr. Cawley, Mrs. Cawley ,.og barn, Mrs. Olga Andcrson, Mrs. Halla Abramowska, Mrs.Seex og 2 börn, Mrs. Þórunn Brown, Miss S. Bogason, Mr. Haraldur Ólafs- son, Sgt. H. Hansen,, Mrs. G. K. Olgeirssón og barn, Mr. Arngrím ur Kristjánsson, Mr. Jón Bjarna- son, Mr. Ragnar Þórðarson, Mr. S. Sigurjónsson, Dr. Kjartan Guð mundsson, Mr. J. A. Johnstone, Dr. Björn Jóhannesson, Mr. Ebbe Walther. ÚTVARPIÐ í DAG: 15.30 Miðdegisútvarp. 19.15 Söngur Stefáns Guðmunds sonar. — Útvarpað úr Gamla Bíó. 21.00 Frjettir. 21.20 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon). 21.40 Hljómplötur: Lög leikin á ýms hljóðfæri. t I I t :f :f ❖ t 1 ? •> t y y X ? í Viðskiltamenn vorir eru beðnir að athuga að til viðbótar sprautumálningu framkvæmir málninga- verkstæði vort hreinsun og waxbónun. Einnig eru bílar hreinsaðir að innan með lofti. ' .5. t ? * t t ❖ V i f ? t t ♦*♦ t ❖ ❖ x t t t t ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖•X—X-X*4-X'-X—X—X,*X—X—X—X-x—X—X*4—X—Sx t^»3<$ftifr^<fr^fr^ý><S><3K$*S><»<»<3>^><$<3-8*»<S>3xSxSxS*SxS~S><3xfr$«$»3xfr<3»8x3»gxg.§x3><$>3«» Sparta opnar í dag nýja sölubúð í Garða- stræti 6 Veggr/óðnr Mikið úrval af fallegu sænsku veggfóðri nýkomið. Málarinn Bankastræti 7. 4 o $ 4 & & Fyrirligg jandi Prentfarvi fl. litir og tegundir Valsadeig Þynnir (Boiled Oil). Garðar Gíslason Sími 1500. t Jarðarför NJÁLS SÍMONARSONAR fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 14. þ. m., og hefst með húskveðju að heimili hans, Freyjugötu 7, kl. 1 eftir hádegi. Börn, tengdaböm og bamaböm. Kveðjuathöfn vegna hjónanna, GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR og JÓNS ÞORLÁKSSON AR verður að Baldursheimi á Seltjamamesi föstudaginn 14. sept. kl. 2. — Jarðarförin fer fram frá Akranes- kirkju daginn eftir og hefst kl. 2. Eftir ósk hinna látnu, eru blóm og kransar afbeðnir. 1 nafni dætra þeirra og annara vandamanna, Sólbjörg Magnúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.