Morgunblaðið - 20.09.1945, Qupperneq 1
16 ssður
B2. árgangur. 209. tbl, — Fimtudagur 20. september 1945 Isafoldarprentsmiðja h.f.
Enn rætf um sjálf-
stjórn Indtands
London í gærkvöldi.
í KVÖLD flutti Walvell mar
skálkur, varakonungur Ind-
lands, útvarpsræðu í Nýju-De-
hli, og kvað ráðstafanir myndu
gerðar til þess, þegar eftir kosn
ingar þær, sem nú fara í hönd
á Indlandi, að veita fulla sjálf-
stjórn. Sagðist hann myndu
kalla saman leiðtoga allra
stærstu stjórnmálaflokkanna
indversu strax eftir kosning-
arnar, og vita, hvort þá yrði
ekki hægt að stofna indyerkst
stjórnarráð, en það mistókst
sem kunnugt var á ráðstefnunni
í Simla í sumar.
Nokkru eftir að Walvell hafði
flutt ræðu sína, talaði Attlee,
forsætisráðherra#Breta í útvarp
og ræddi Indlandsmálin mjög á
íjönm Jund og Wavell hafði
gert: — Sagði hann að breska
stjórnin skildi vel þörf Ind-
yerja fyrir sjálfstjórn.
Snarpar deilur um
Indo-Kína
London í gærkvöldi.
ENN ER hin forna nýlenda
Frakka, Indó-Kína, mjög á dag
skrá, og ákæra nú Frakkar
Kínvérja fyrir allskonar ólið-
legheit í sambandi við þetta
land og segja, að Kínverjar,
sem hernema norðurhluta lands
ins, hafi ekki viljað leyfa
frönskum hershöfðingja, Aless-
andre að nafni, að fara þang-
að. —
Út' af þessu hafa Bretar lát-
ið það uppi, að her þeirra, sem
nú er í suðurhluta landsins, sje
þar ekki til annars en að sjá
um, að Japanar verði afvopn-
aðir, og svo hitt, að halda uppi
lög'um og reglu í landinu, uns
franskur her komi þangað, en
hann mun nú vera á leið aust-
ur.
Ibúar Indó-Kína vilja hins-
vegar, eins og getið hefir ver-
ið i frjettum, ekkert hafa með
Frakka að gera, en kjrefjast
fulls sjálfstæðis, og hafa til-
kynt, að lýðveldi hafi verið sett
á stofn í landinu. — Reuter.
Fanpr ftuftir frá
Java
London í gærkveldi:
TIL eyjarinnar Java er nú
komið stórt farþegaskip enskt,
sem á að flytja þaðan eins mik
ið og það rúmar af föng'um þeim
af þjóðum bandamanna, sem
þar hafa verið í haldi hjá Jap-
önum. Munu þeir vera um 6000,
en voru upphaflega yfir 100
þús. Japanar höíðu flutt megn
ið af þeim til meginlands Asíu.
Fangarnir, sem enn eru á eynni
og búast nú til brottfarar, segja
að þeim hafi liðið harla illa í
prísundinni hjá Japönum.
12 miljónir flótfamanna á
flækingi um Þýskaland
Þegar „Hawaian Nars" sökk
Eins og kunnugt er af frjettum, varð það slys nýlega í Banda-
ríkjunum, að stærsti flugbátur, sem liingað til hefir verið bygð
ur í heiminum, og bar nafnið Hawai Mars, hrapaði í sjó niður |
og sökk í fyrsíu reynsluför sinni. Myndin hjer að ofan var
tekin rjett eftir að báturinn sökk. —
William Joyce
cpmrlnf ft} rlcni^
Wtt-JL
Voru reknar
að heiman
LONDON: — MILLI 12
og 14 miljónir manna eru nú
á flækingi um Þýskaland,
vegna þess að þeir hafa ver-
ið drifnir frá heimilum sín-
um, úr austurhlutum lands-
ins, sem nú eru undir pólskri
eða tjekkneskri stjórn, eða
verða það. Er þetta hið ægi-
legasta vandamál fyrir alla
aðila.
Þyrpast til Berlínar.
Talið er, að daglega komi til
Berlínar um 25.000 hálfsoltnir
flóttamenn, og er flest af þessu
fólki gamalmenni, aðallega kon
ur, — og svo börn. Fólk þetta
kemur til borgarinnar, þótt
bannaðar sjeu ferðir þangað. —
Hundruð þúsunda af öðru fólki
leitar sjer hælis hvar sem best
gengur, í hjeruðunum, Meckl-
emburg, Brandenburg og í Sax
landi.
Fær lítinn mat.
Dr. Karl Baier, sem umsjón
hefir í Berlín með flóttafólki,
hefir látið svo um mælt: „Við
höfum hjer í borginni 50 bæki-
stöðvar fyrir flóttafólk og fær
hver maður eina málttíð á dag,
súpudisk og 125 grömm af
brauði. Allt flóttafólk verður
að vera farið úr borginni innan
sólarhrings frá því það kemur“.
„Þar sem engin þýsk stjórn
er til, sem getur gefið fyrir-
skipanir, og engin flutningatæki
fyrir hendi, verðum við að
senda fóikid Durtu gangandi“,
sagði dr. Baicr cnnfremur.
li áheyrendur með nasista-
Scveðju að upplesnum démi.
London I gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun
blaðsins frá Reuler.
WILLIAM JOYCE, öðru nafni „Lord Haw Haw“, sem flutti
útvarpserindi gegn Bretum á styrjaldarárunum frá Þýskalandi,
var dæmdur til dauða í London í dag. Þegar dauðadómurinn
hafði verið kveðinn upp, kvaddi Joyce rjettinn með nasista-
kveðju. Hann mun áfrýja.
Var hann dæmdur fyrir land-
ráð, en hinn opinberi ákærandi
hjelt því fram, að þótt Joyce
væri amerískur, — og síðar
þýskur — ríkisborgari, hefði
honum borið að sýna Bretakon-
ungi fulla hollustu, þar sem
hann hefði breskt vegabrjef, er
hann fór frá Bretlandi til Þýska
lands 1939, — og það jafnvel,
þótt vegabrjefið væri fengið
„með grunsamlcgum hætti“,
eins og það var orðað. Bygði
ákærandinn þetta á lagafyrir-
rnSulum siðciri 1553.
Vcrjandi mótmælir.
Verjandi Joyce mótmáelti
þessari ákæru algerlega, og því
með, að borgari erlends ríkis
þyrfti að sýna öðru ríki holl-
ustu, þótt hann hefði dvalið
þar og fengið vegabrjef þaðan.
Kvað hann Joyce hafa verið
fyrst amerískan og síðan þýsk-
Framii. á 2. slða
Stimson biðst lausnar
Washington í gærkveldi:
HENRY STIMSON, hermála
ráðherra Bandaríkjanna hefir
beðist lausnar frá embætti, og
hefir varahermálaráðherrann,
Patterson, tekið við stöðunni.
Truman forseti hefir af þessu
tilefni látið svo um mælt, að
Stimson hafi verið einn af mæt-
ustu mönnurrí, sem gegnt hafi
opinberu embætti í Bandaríkj-
unum. Stimson var 79 ára að
aldri. — Reuter. — (Svo sem
kunnugt er, kom Stimson hing
að til lands á stríðsárunum). -
Heimta veðreiðar aftur
LONDON: íbúarnir í breska
bærfiun Doncaster hafa skorað
á yfirvöldin, að leyfa aftur veð
reiðar í borginni, en ýmsar af
mest sóttu kappreiðum Eng-
lands voru háðar þar fyrir stríð.
*——... - - .——-—-----+
Farmgjöldin
frá Ameríku
lækka um
23,1 %
VERÐLAGSSTJÓRI hefir
ákveðið 23.1% lækkun á
flutningsgjöldum frá Amer-
[ku. Nær farmgjaldalækkun
þessi til allra vara, nema
matvöru og annarar skömt-
unarvöru.
Lækkun þessi kemur til
framkvæmda frá og með 12.
september. Nær hún því til
tveggja skipa, sem hingað
komu síðast með vörur frá
Ameríku.
Japanskeisara var
vilit sýn
London í gærkveldi:
Blaðamenn bandamanna áttu
í dag tal við Higasi-Kuni, for'-
sætisráðherra Japana, og
spurðu hann meðal annars,
hvort keisarinn ætti ekki sök
á því, að Japanar hefðu farið
í stríðið. Svaraði ráðherrann,
að keisarinn hefði verið blekkt-
ur og honum vilt sýn af hern-
aðarsinnum, og myndi ekkert
hafa vitað um árásina, fyrr en
eftirá. — Sama kom fram áð-
ur í viðtali, sem blaðamenn áttu
við Konoye prins, íyrrum for-
sætisráðherra Japana.
— Reuter.
Yfiriýsíng Spán-
verja vegna
Tangier
London í gærkveldi:
Spánska stjórnin gaf í morg-
un út yfirlýsingu varðandi
Tangiermálin, en stórveldin
samþyktu nýlega, að Spánverj-
ar yrðu að fara með lið sitt úr
Tangierhjeraði og hafa þeir gert
það.
I yfirlýsingunni kveðst
spánska stjórnin harma það, að
stórveldin hafi ákveðið örlög
Tang'iers, án sambvkkis Spán-
verja, og einnig hitt, að Rússar
skuli vera með í rdðum yfir hjer
aðinu.
Þá segja Spánverjar, að or-
sökin til þess, að þsir hafi her-
numið hjeraðið árið 1940, sje
sú, að möndulveldin hafi ætlað
að hertaka það. Segir í yfirlýs-
ingunni, að Bretar hafi vitað
um hcrnám Spánvcrja fyrir-
fram og verið því samþykkir.