Morgunblaðið - 20.09.1945, Page 5

Morgunblaðið - 20.09.1945, Page 5
Fimtudagur 20. sept. 1945 MORGUNBLAÖIÐ 1 :*: ^ t I j/ fO «j í Áa Wor$ un luisi— l nó „Völsungur“ á Húsavík var stofnað af 10— 12 ára drengjum íþróttafrjettir frá Vest- mannaeyjum íþróttafjelagið 12. APRÍL 1927 komu nokkr ir drengir saman á Húsavík og stofnuðu með sjer fjelag, sem skyldi hafa það takmark að vinna að framgangi íþrótt@.mála staðarins. Á þessum stofnfundi var ákveðið að fjelagið skyldi bera nafnið „Knattspyrnufje- lagið Víkingur“. Var sú nafn- gift af „diplómatiskum“ ástæð um, því að þannig var mál með vexti, að fjelag, sem bar þetta nafn og starfaði á Húsavík að íþróttamálum, en nú var dautt, hafði látið eftir sig fjárfúlgu •— heilar 15 krónur. En til þess að geta slegið eign sinni á þetta fje, urðu drengirnir að láta ungviðið bera það heiti. Á sama ári var nafni fjelagsins svo breytt og það nefnt „Iþrótta fjelagið Völsungur“. Drengirnir, sem stofnuðu fje- lagið, voru á aldrinum 10—12 ára. Settu þeir sjer sjálfir lög, og var þar m. a. það ákvæði, að enginn fjelagsmaður mætti vera eldri en 16 ára. Þetta á- kvæði hrundi að sjálfsögðu um sjálft sig, er stundir liðu, eða þegar stofnendur höfðu náð hinum forboðna aldri. Á stefnu skrá fjelagsins var iðkun allra íþrótta, sem skilyrði voru fyr- ir hendi að æfa, og var áhug- inn á þeim mikill hjá æsku- mönnunum. Fyrst í stað voru það ein- göngu drengir, sem tóku þátt í fjelagsstarfseminni, en árið 1932 tók kvenfólk einnig að iðka fimleika og handknattleik á vegum þess. Þetta ár er sögu legt fyrir fjelagið einnig að öðru leyti. Þá tók það í fyrsta sinn þátt í kepni við utansýslu- fjelag, eða kepti við II. flokk frá Knattspyrnufjelaginu Val, sem þá var á ferð um Norður- land. Þetta sama sumar fór II. flokkur fjelagsins til Akureyr- ar og tók þar þátt í Norður- landsmóti. Eftir þetta fór fjelagið smátt og smátt að færa út kvíarnar og tók þátt í Norðurlandsmót- um í II. flokki og sigraði tvö ár í röð, en vegna atvika, sem ekki verða rakin hjer, tók það ekki þátt í þeirri kepni í þriðja sinn. 1937 kepti fjelagið 1 fyrsta sinn í handknattleik kvenna og síðan hefir það kept þar meira og minna á hverju ári. Hafa Húsavíkurstúlkurnar reynst þar sigursælar. Austfirðinga unnu þær t. d. fjögur ár í röð og urðu Norðurlandsmeistarar 1941—42 og ’44. Þær hafa tek- ið þátt í einu landsmóti, á Ak- ureyri 1942. Árið 1933 stuðlaði „Völsung- ur“ að því, að ráðinn var fim- leikakennari til barnaskólans á Húsavík. Hefir sá kennari síð an kent fimleika hjá fjelaginu á vetrum og sagt til í frjálsum íþróttum að sumrinu. Er allri fimleikastarfsemi fjelagsins haldið uppi við mjög erfið skil- yrði. Skíðaiðkanir hafa fáerst mjög í vöxt hih síðari ár, enda eru Ekilyrði til þei*ra mjög góð. Vinnur fjelagið nú að skíða- skálabyggingu, sem jafnframt getur orðið sumarheimili fje- lagsins, á mjög skemtilegum stað í svonefndum Krubb ofan við Botnsvatn. Er það um klukkutíma ferð frá bænum. Frá byrjun voru frjálsar íþróttir mjög ofarlega á stefnu- skrá fjelagsins, og hefir það sent menn á kappmót í þeirri grein mörg undanfarandi ár. Fjelagið var stofnandi að íþróttafjelaginu Þingeyingur, sem síðar varð Hjeraðssam- band Þingeyinga og hefir átt marga af þeim íþróttamönnum, sem komið hafa fram undir nöfnum þessara íþróttasam- taka. Eru margir af bestu íþróttamönnum norðanlands í „Völsungi“. T. d. voru allir keppendurnir, sem komu frá Hjeraðssambandi Þingeyinga á mót hjer syðra í sumar, „Völs- ÞAÐ var skorið úr um það á íþróttavellinum á sunnudaginn var, hvaða fjelög keppa til úr- slita í Walterskeppninni og Watsonkeppninni á sunnudag- inn kemur. Það fór svo, að Fram fór í úrslitin í meistara- flokki, en K.R. í 2. flokki. ■— Mætast því Valur og Fram í úrslitunum í meistaraflokki, en K.R. og Fram í öðrum flokki. Annarsflokks leikurinn. fór fyrst fram, og áttust þar við K.R. og Valur. Leikurinn fór svo, að K.R. sigraði með 3 mörkum gegn einu eftir all- skemtilegan, vel fjörugan, en langt frá því vel leikinn leik. Leikurinn var aldrei leiðinleg- ur, til þess höfðu piltarnir alt of mikinn áhuga á því, sem þeir voru að gera. Þarna gaf líka að líta falleg skot og snörp, svo glumdi í markstöng unum og hvein í netinu, en sorglegt var að sjá knattmeð- ferð piltanna yfirleitt, sjerstak lega algert getuleysi þeirra í því að „drepa“ eða stöðva knöttinn, er hann fellur úr hæð. Það ljetu svo að segja allir knöttinn hoppa áður en þeir gerðu nokkra tilraun til að stöðva hann. Þetta er ákaflegá slæmt, því að það fyrsta, sem knatt- spyrnumaður á að kunna, er einmitt að drepa knöttinn. •— Guðjón Einarsson dæmi þenna leik. K.R. skoraði snemma'í leikn- um, Valur kvittaði, og K.R. ungar“, eins og þeir kallá sig. Umhverfi Húsavíkur er sjer- staklega heppilegt til íþrótta- iðkana, en þar ér þó enginn íþróttavöllur. Fjelagið fjekk afnot af landi út á höfðanum nyrst í kaupstaðnum 1936, með íþróttavallarbyggingu fyrir augum. En þegar ákveðið var, að reisa skyldi nýja síldarverk smiðju á Húsavík, var þessi staður valinn henni til handa og var látinn af hendi undir þá byggingu. Fjelagið var bú- ið að fá uppdrátt að íþrótta- velli þarna og framkvæmdir þegar byrjaðar að einhverju leyti. Fjell þetta alt um sjálft sig. íþróttavallarmálin eru því eins og sakir standa algerlega í óvissu, þar sem fjelagið hefir enn ekki fengið neitt landrými í stað þess, er það misti. Það er því núna framtíðarverkefni þess. skoraði aftur rjett eftir að síð- ari hálfleikur var byrjaður. Síðar settu þeir svo þriðja mark ið. Þeir voru talsvert betri en Valsmennirnir, sem lið og áttu góða skotmenn. Leikur Fram og Víkings. Eftir annarflokksleikinn, hófu Fram og Víkingur leik sinn. Sást þar eins og að lík- um lætur meiri tækni, en hjá annars flokks piltunum,* en oft var leikurinn samt þvælukend- ari. Um tíma í seinni hálfleik var hann samt vel leikinn af hvorutveggjum og mjög skemti legur. Fram hafði mjög mikla sókn framan af leiknum, og um miðjan fyrri hálfleikinn skor- uðu þeir mark sitt. Kom það þannig, að knötturinn hrökk úr þvögu fyrir framan Víkings- markið til Sæmundar, sem stóð mitt á milli vítateigs og miðju og spyrnti þegar lágri fastri spyrnu. Menn skyldu nú halda að knötturinn hefði farið í einhvern af þeim fótum, sem hann fór milli, en það var nú ekki. Anton sá ekki hvar hann kom. Framarar hjeldu nú sókninni út allan fyrri hálfleikinn, en er sá síðari byrjaði, tóku Víking- ar að sækja sig og varð leikur- inn þá jafnari og skemtilegri, en framherjar beggja voru slyppifengir, og, mörk voru ekki skoruð, fyr en um miðjan Framh. á bls. 11. DRENGJAMÓT Vestmanneyj- inga var haldið 25.—26 ágúst. Úrslit urðu þessi: 100 m. hl. 1. Egill Kristjáns- son, Þór, 11,9 mín. 2. ísleifur Jónsson, Týr, 12 sek.. 400 m. hl. 1. Egill Kristjáns- son, Þór 60,9 sek. 2. Jón Jóns- son, Týr, 61 sek. 1500 tn. hl. 1. Eggert Sigurðs son, Týr, 4,62 'mín. 2. Ágúst Ólafsson, Týr, 4,52,8 mín. 4x100 m. bhl. A-sveit Týs, 51,5 sek. 2. A-sveit Þórs, 53,2 sek. Hástökk: 1. Jón Jónsson, Týr 1,59 m. 2. ísleifur Jónsson, Týr 1,54 m. Langstökk: 1. ísleifur Jóns- son, Týr, 5,79 m. 2. Hallgrím- ur Þórðarson, Týr, 5,75 m. Þrístökk: 1. Hallgrímur Þórðarson, Týr, 12,56 m. 2. Jón Jónsson, Týr, 12,16 m. Stangastökk: 1. Hallgrímur Þóðarson, Týr, 3,20 m. 2. ís- leifur Jónsson, Týr, 3,10 m. Kringlukast: 1. Jón Jónsson, Týr, 34,26 m. 2. ísleifur Jóns- son, Týr, 33,15 m. Kúluvarp: 1. Jón Jónsson, Týr, 11,91 m. 2. ísleifur Jóns- son, Týr, 11,46 m. Spjótkast: 1. Óli Long, Þór, 43,17 m. 2. Ingvar Gunnlaugs- son, Týr, 36,26 m. Sleggjukast: 1. ísleifur Jóns son, Týr, 33,10 2. Sigursteinn Marínsson, Þór, Knattspyrnufjelag'ið Týr vann þetta mót, fjekk 53 stig og 9 drengjameistara. Iþrótta- fjelagið Þór fjekk 17 stig og 3 meistara. Flest einstaklings- hlutu bræðurnir ísleifur og Jón Jónssynir. ísleifur hlaut 16 stig og Jón 14 stig, eru þeir báðir mjög efnilegir alhliða íþrótta- menn. Þór vantaði þarna einn sinn besta mann Tor^a Brynj- ólfsson í stökkum og hlaupum, einnig vantaði fleiri góða í- þróttamenn í öðrum flokkum úr báðum fjelögum. Meistaramót Vestmanneyja var haldið dagana 1,—5. sept., úrslit urðu þessi: 100 m. hl: 1 Gunar Stefáns- son, Týr, 11,6 sek. 2. Torfi Bryngeirsson, Þór, 11,9 sek. 200 m. hl: 1 Gunnar Stefáns- son, Týr, 24,lsek. 2. Ingólfur Árnason, Þór, 25.5 sek. 400 m. hl: 1 Gunnar Stefáns- son, Týr, 55,1 sek. 2. Símon Waagfjörð, Þór, 58.3 sek. 800 m. hl: 1. Gunnar Stefáns son, Týr, 2:13,1 mín. 2. Símon Waagfjörð, Þór, 2,15,5 mín. 1500 m. hl: 1 Gunnar Stefáns son, Týr, 4,53,4 mín. 2. Eggert Sigurlásson, Týr, 4,54 mín. 5000 m. hl: 1 Ágúst Ólafsson, Týr, 18,32 mín Hástökk: 1. Guðjón Magnús- son, Týr, 1,65 m. 2. Gunnar Stefánsson, Týr, 1,65 m. Iyangstökk: 1. Quðjón Magnús son, Týr, 6,28 m. 2. Oddur Ólafs son, Þór, 5,87 m. Þrístökk: 1. Guðjón Magnús- son, Týr, 12,56 m. 2. Hallgrím- ur Þórðarson, Týr, 12,45 m. Stangastökk: 1. Torfi Bryn- geirsson, Þór, 3,48 m. og er það nýtt drengjamet, fyrra metið átti Hallgrímur Þórðarson, Týr, var það 3,45 m. Árangur Torfa er mjög góður eftir aðstæðum, blautt og kalt veður. 2 og þriðji, Guðjón Magnús- son og Hallgrímur urðu jafnir á 3,35 m. Kúluvarpa: 1. Ingólfur Arn- arson, Þór, 11,83 m. 2. Gunnar Stefánsson, Týr, 11,74 m. Kringlukast: 1. Ingólfur Am arson, Þór, 36,21 m. 2. Valtýr Snæbjörnsson, Þór, 34,50 m. Spótkast: 1. Ingólfur Arnar- son, Þór, 45,27 m. 2. Óli Long, Þór, 42,42 m. Sleggjukast: 1. Áki Gráng, Þór, 35,25 m. 2. Símon Waag- fjörd, Þór, 34,1 m. Knattspyrnufjelagið Týr fjekk 10 meistara af 15 og hlaut 44 stig gegn 40. . Gunnar Stefánsson, Týr var fimmfaldur meistari og hlaut 19 stig. Veður var ekki hagstætt á þessu móti, oftast kalsa veður og einn daginn rigning og sje miðað við það þá er árangur mjög sæmilegur. Meistaramót í handknattleik kvenna stendur nú svo að A-lið Týs og Þórs hafa 5 stig hvort og þurfa því að keppa aftur til úrslita, B-lið Þórs vann B-lið Týs með 3:2 mörkum. 3. flokkur Týr og Þórs keptu 9. sept. úrslit urðu þau að Týr vann með 2:0. Millilandakepni ] Svía og Flnna í frjálsum íþróltinn í ÁGÚSTMÁNUÐI síðastliðn um-fór fram millilandakepni I Stokkhólmi milli Svía og Finna — sú fyrsta í frjálsum íþrótt- um síðan 1940. Unnu Svíar þessa kepni með 105 stigum gegn 79. Var kepnin yfirleitt mjög hörð og skemtileg. Tveir bestu árangrar í hverri grein urðu sem hjer segir: 100 m. hlaup: 1. L. Strand- berg, Svíþjóð, 10.9 sek. 2. O. Laessker, Svíþjóð, 11.0 sek. 400 m. hlaup: 1. A. Sjögren,. Svíþjóð, 48.7 sek. 2. B. Stor- skrubb, Finnland, 49.2 sek; 800 m.'hlaup: 1. B. Stor- skrubb, Finnl., 1:50.8 mín. 2. H. Liljekvist, Svíþjóð, 1:51.2 mín. 1500 m. hlaup: 1. G. Hiigg, Svíþjóð, 3:51.8 mín. 2. L. Strand, Svíþjóð, 3:51.8 mín. Framhald á bls. 11. Knattspyrnaná sunnudag Urslitin milli Fram og Vals og K.R. og Fram

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.