Morgunblaðið - 20.09.1945, Page 9
Fimtudagur 20. sept. 1945
MORG UNBLAÐIÐ
ELISABETH PRINSESSA
ELIZABETH Alexandra
Mary Windsor, prinsessa,
sem á sínum tíma mun ger-
ast þjóðhöfðingi yfir 489.
000.000 af íbúum jarðarinn-
ar sem Elizabeth II, af guðs
náð drottning Stóra-Bret-
lands, írlands og bresku
sjálfstjórnamýlendanna fyr
ir handan höfin, verndari
trúarinnar og keisarinna yf-
ir Indlandi, dvaldist í kyrð
og næði í Windsor kastala
þann 26. júlí. Enda þótt alt
væri á ringulreið í konung-
dæmi föður hennar vegna
skvndilegrar breytingar á
stjórnmálastefnunni og góð
vinur hennar Winston
Churchill hefði fengið heila
skriðu af vinstri mótatkvæð
um framan í sig, þá las prins
essan fögin sín um morgun-
inn, borðaði með nokkrum
vinum sínum og fór svo í
reiðtúr um hinn stóra Wind
sor garð um kvöldið. Hún |
hlustaði á tilkynningu út-
varpsins um úrslit kosning- J
anna og síðar sama kvöld
heyrði hún frá föður sínum,
að hann hefði sjeð Churc-1
hill, boðið honum sokka-
bandsorðuna, en hann hefði
neitað að taka við henni, síð
an hefði hann kallað Cle-'
ment Attlee á sinn fund og
falið honum að mvnda
stjórn. Þetta var sem sje
venjulegur dagur fyrir Eliza
beth, erfingja bresku krún-
unnar, nema hvað kosning-1
arnar settu sinn svip á hann,'
enda þótt hún tæki engan
þátt í þeim.
Vald krúnunnar.
EN ÞESSI stefnubreyting
til vinstri getur komið til
með að hafa varanlega þýð-
ingu fyrir krúnuna, með því
að þjóðhöfðinginn getur haft
mikil áhrif á þær breyting-
ar, sem gerðar verða í Bert-
landi í anda socialismans,
socialisma, sem virðist þó
fremur vera í anda Roberts
(Dwen en Karls Marx. Krún
an gerir menn að lávörðum
og lávarðarnir hafa neitun-
arvald, sem getur tafið öil
frumvörp nema fjárlaga-
frumvarp í lávarðadeildinni
hvorki meira nje minna en
tvö ár. Ef hinir íhaldssömu
lávarðar hóta því, að
beita neitunarvaldi sínu
gagvart hinum socialist-
isku áætlunum verkamanna
flokksins að undirlagi íhalds
flokksins, er líklegt, að
verkamannaflokkurinn
reyni að fylla lávarðadeild-
ina nýjum lávörðum eins og
þégar hefir verið gefið í
skyn, að gert mundi verða.
Krúnan gæti neitað að gera
menn að lávörðum og gæti
komið öðrum kosningum til
leiðar um það atriði eitt,
hvort hún hafi rjett til að
neita að fara að tillögum
verkamannaflokksins. En
þetta er nú nokkuð öfga-
kendur möguleiki og senni-
legt er, að Elizabeth hafi á
kosningadaginn í Bretlandi
lítið verið að hugsa um
mögulega togstreitu milli
krúnunnar og verkamanna-
flökksins. Það eina, sem haft
hefir verið eftir prinséss-
Ríkisarfi Bretaveldis verð
ur aðlaðandi drotning
Eftir William W. White
Fyrri grein
unni er það sem hún sagði,
er frjettirnar bárust um ó1-
sigur Churchill — Ó, það
var synd.
Líert að hugsa alvarlega.
ÞRÁTT FYRIR þetta, er
ekki verið að halda því
fram, að Elizabeth hafi ekki
gert sjer ljóst, hvað var að
gerast þennan dag. Þó hún
virðist lifa i konunglegu and
rúmslofti, laus við allar hug
leiðingar, góðar eða vondar,
hefir hún verið alin upp í því
að hugsa alvarlega um hlut-
ina, en segja lítið. 19 ára
gömul er hún vandlega und
fullkomlega viss
síefnur með ráðgjöfum sín-
um og komst að þeirri niður
stöðu, að „Betts“ þyrfti ekki
að ganga í hjálpabsveitir
kvenna eða fara að vinnaíi
í verksmiðju. En Betts var
ekki á sama máli. Það kom
þess vegna engum á óvart,
að hún verð'ur aðlaðandi|að skömmu síðar gaf kon-
ungurinn út tilkynningu
þess efnis, að hann hefði
haft þá ánægju, að veita
krónprinsessunni aðstoðar-
foringjatign í hjálparsveit-
unum.
Enda þútt Elizabeth hafi
aldrei fengið leyfi til að fara
Því miður myndast hún ekki meg strætisvagni eða i leigu
vel með því að aðaltöfrar henn bílj þá lauk hún bifreiða.
stjóraprófi sínu á tveim dög
um stvttri tíma, en tilskilið
l var, eftir að hafa notið
i kenslu í bessari grein og út-
i atað hendur sínar í vjelaol-
J íu. Hún svaf ekki í stöðvum
; hersins heldur ók á hverju
ikvöldi til Windsor Castle
j og mætti altaf klukkan 9
stundvíslega morguninn eft
ir. Nú komst hin tilvonandi
drottning í fyrsta skipti i
það,
drottning. Hæð hennar er ná-
kvæmlega eins og hún á að
vera (5 fet og 6 tomma).
Frá forfeðrum sínum í Hann-
over hefir hún tekið að erfð-
um hinn fagra vöxt, yndisleg-
an litarhátt, sterkar, hvítar
tennur og heilbrigðan líkama.
ar liggja í lítarhættinum. Hin
konunglega framkoma hennar,
sem minnir gamla menn á
ömmu hennar, Mary, gerir sitt
til að vega upp á móti smekk
hennar í klæðaburði. Hún lík-
ist lítið flestum stúlkum á tutt-
ugasta árinu að því leyti, að
hún hirðir lítt um klæðaburð
sinn, hefir oft lítið samræmi í
litum þeim, sem hún
velur sjer. — Stundum
Elizabeth prinsessa.
irbúin og
gengur hún í blárri kápu kvnni.við almúgann og fjekk
og ber þá gjarna grænt a'ð vita, hvernig er að heim-
veski, Hún klæðist fötum, sækja hann. Áður hafði hún
,sem stinga mjög í stúf við aðins þekt, hvernig það er,
um skyldur þær, virðingu og krúnan heldur áfram að djasn þau, er moðir hennar þ0gaj* almúginn heimsækir
takmörk er krúnunni. vera til. Og þetta er Rretum hefir valið henni af mikilli konunginn. ;.Aldrei datt
fylgja. Sjerstaklega hefir mikil gleði. Það er gagnlaust umhyggjusemi. Breskir mjer í hug, að svona mikiJl
lögð áhersla á að j að spyrja Englending, hvers klæðskerar rjeðu sjer ekki undirbúníngur væri undir
“ 1 vegna hann leggi á sig að fyrir gleði,. þegar hún ný- komu konungshjónanna“,
lega Ijet sjá sig með barða-!
áhersla a
>henni á takmarkan-
verið
benda
irnar. jstanda tvo tíma úti í húða-
Bretar hafa ávalt verið að , rigningu aðeins til þess að
minka völd þjóðhöfðingjans: sjá konungsfjölskylduna
síðan hin fvrsta Elizabeth aka framhjá. En þetta gerir
sagði við einn ráðherra hann og líður betur á eftir.
sinn: Hjer vil jeg aðeins hafa J Kostnaðurinn við krúnuna
eina húsmóður, en engan1 er einn þeirra fáu gjaldliða,
húsbónda. Og nú er sáralít-1 sem Bretar greiða án um'-
ið eftir af þessum völdum. kvartana.
Það sem eftir er, er vald til
að veita mönnum lávarðs-
tign, neitunarvald, sem
Aðlaðandi drotning.
FRAM að þessu hefir Eliza-
byggist á yfirstjórn leynd- beth ekki gefið
monnum neina
arraðsms og aldrei er notað ástæðu til að halda, að spá_
og hmn vafasami heiður af
því að skipa forsætisráð-
herra, sem þegar áður hefir
verið valinn af kjósendun-
um.
dómur sá, er einn af eldri
stjórnmálamönnum í Englandi,
Ijet hafa eftir sjer fyrir
skömmu, muni ekki rætast.
sagði hún einu sinni, er húh
stóran, ljómandi fallegan' hafði hjálpað til að undir-
sumarhatt. Hún hefir nú við búa herbúðirnar undir komu
skipti við Norman Hartnell konungshjónanna, og fágað
og er nýbúin að fá annan Qg pússað alla hluti. — En
„minkinn“ sinn.
hjeðan í frá veit jeg það líka
- bætti hún við. Þegar for-
eldrar hennar óku í burt,
eins hafði hún orð á því, að það
Akveðin prinsessa.
Elizabeth er ekki
ljettlynd eins og hin 15 ára væri einkennilegt að horfa
gamla systir hennar, Mar- á eftir þeim og ljet í ljós þá
garet, sem hvað eftir von, að það bilaði nú í fyrsta
annað hefir komið konungs skifti hjá honum Hawes
fjölskyldunni til að veltast gamla vagnstjóra, svo að
um af hlátri við matborðið hún hefði ástæðu til að aka
með því að herma eftir karli og kerlingu heim.
frægum mönnum, er komiðj Flest]r nemendur á öku_
hafa i heimsokn, en hun hef námskeiðinu ]júka
Hefir engin vöíd.
SEM væntanlegur erfingi
Hann sagði: - Hun hefir til að ; ir aftur a motl synt, að hun með þv{ að aka reynsluferð
bera vitsmum. personule.ka og | hefir mikla Vll)afestu til að m London. Það var ákveð_
töfrandi framkomu. Hun verð- bera. Fyrir arx siðan, þegar ig að Elizabeth skyldi sleppa
(svo lengi sem faðir henpar Ur • g°® dr0tnmg' Það getur i f ÞV1 kom, að hun attt að | við þett með því að ekki
meira að segja venft að hun (fara að starfa i þagu lands,þóttj hættandi á> að hin til.
1 mi 1 ,iæ rottnmg. ^ sins ems og hmn \ æntan-. vonandi ríkiserfingi lenti í
Hvort sem hun nu reymst goð | egu þegnar hennar, h]elt neinu slysi. Meðan verið var
drottnmg eða íll, þa er vist um konungunnn langar rað-
lifir, er alltaf sá möguleiki
fyrir hendi, að hann eignist
son) hefir Elizabeth engin
völd. Hún hefir engar kon-
unglegar stjórnmálaskyld-
ur og engin stjórnskipuleg
störf að vinna og tekur als
engan þátt í stjórn StóTa-
Bretlands nje heldur sjálf-
stjórnarnýlendanna. Hún
er ekki einu sinni meðlimur
levndarráðsins hinnar
fornu ráðgjafanefndar þjóð-
höfðingjans, sem ekki er
| kjörinn. Og þótt hún væri
orðin 21 árs mundi hún samt
I engan atkvæðisrjett hafa.
Og þó er hún á einhvern dul
1 arfullan hátt ómissandi fvr-
! ir breska heimsveldið.
Einingartákn.
ÞEGAR hún \rerður
drottning verður hún mörg
um Englendingnum mikils
virði. En fyrst og fremst er
hún einingartákn. Stjórnir
kunna að velta úr sessi,
flokkar geta leystst upp, en
Élizabeth prinsessa og'systir hennar Margarete Rose.
að taka þessa ákvörðun var
Elizabeth að aka dulmáluð-
um bíl utan úr sveií. Hún
kom til hallarinnar eftir að
hafa farið tvo heila hringi
kringum Piccadilly Circus,
þegar umferðin var mest, og
hún tók meira að segja krók
á leið sína eftir Oxford
stræti, til þess að komast í
eins mikla umferð .og hægt
var, eins og hún komst sjálf
að orði.
Hjálpin varð að engu
LONDON: Um 1000 smálest-
ir af byggi urðu ónýtar, og 835
smál. af fötum og skófatnaði fór
sömu leið, er skipið William
Palmer, sem var á vegum
UNRRA. hjálparstofnunarinn-
ár, rakst á tundurdufl og fórst
á höfninni . í .. Trieste fyrir
skömmu.