Morgunblaðið - 20.09.1945, Síða 15
Finitudagur 20. sept. 194C
MORÖUNBLASíP
Fimm mínúlna
krossgáfa
Lárjett: — 1 á sama máli —
6 drykk — 8 á í Þýskalandi —
10 læt af hendi — 12 ungvið-
anna — 14 mentastofnun — 15
óþekktur — 16 hrópar — 18 í
reikningi (þf.).
Lóðrjett: — 2 sönglist — 3
fisk —- 4 göfgi — 5 þjóðhöfð-
ingi — 7 forfeðranna — 9 gælu
nafn — 11 bókstafur — 13 skel
in — 16 gerði klæði — 17 'frum
efni,
Lausn síðustu krossgátu.
Lárjett: — 1 ástar — 6 láð —
8 róa — 10 Ari — 12 orgelið —
14 ta — 15 Fr. — 16 ári — 18
innanað.
Lóðrjett: — 2 slag — 3 tá —
4 aðal —- 5 hrotti — 7 fiðrið —
9 ára — 11 rif — 13 efra — 16
án — 17 in.
Fjelagslíf
ÆFINGAK I KVÖLD
Á íþróttavellinum:
Kl. 7: Knattspynia.
2. flokkur.
Stjórn KR.
SKEMTIFUND
heldur fjelagið n.k.
föstudag kl. 9 í
, Tjarnarcafé. Öllum,
sem.unnu við hluta-
veltuna er boðið. Verðlauna-
afhending frá skíðamóti s.l.
vor og innanfjelagsmótum í
sumar. —• Kaffikvöld fyrir }>á
yngri f jelaga er unnu, við hluta
véltuna, verður síðar.
Stjórnin
FÝRSTI SKEMTI-
FUNDUR
fjelagsins verður
haldinn fimtudag-
inn 20. þessa xnán,
kl. 9 í Þórseafé, Hverfisgötú
116.
Athugið: Þeim, er unniðí
hafa að hlutaveltu fjelagsins,
er boðið á fundinn.
Húsinu verður lokað kl. 10
Stjórnin.
ÍSÍ. KDR.
KNATTSPÝRNUDÓM-
ARANÁMSKEIÐ
hefst mánudaginn 24. sept kl,
8,30 á skrifstofu ISí við Amt-
mannstíg 1.
Nemendur mæti með knatt-
spyrnulögin. Fleiri geta enn
komist á námskeiðið og gefi
jxeir sig fram fyrir 22. ]). m,
við Gunnar Axelsson, Þing-
holtsstræti 24. Sími 5968.
t**---*,* r *-• -j x..xr.'x_^ku«
—V TT- -VI. r-i •
262. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5.15.
Síðdegisflæði kl. 17.38.
Ljósatími ökutækja kl. 20.25
til kl. 6.20.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki.
Næturkastur annast Bifröst,
sími 1508.
I.O.O.F. 5 = 1279208(4 — 9 II.
□ Kaffi 3—5 alla virka daga
Veðurlýsing: Klukkan 18 í gær
var hæg SA-átt á SV-landi,
Faxaflóa og Breiðafirði, en all-
hvass SA norðanlands og aust-
an. Rigning var víðast, en mest
á SA-landi. Hiti 7—11 stig. —
Veðurútlit til hádegis í dag:
Suðvesturland, Faxaflói, Breiða-
fjörður: SA eða A-gola. Skúra-
veður.
Silfurbrúðkaup áttu síðastlið-
inn þriðjudag frú Guðný Guð-
finnsdóttir og Egill Jóhannsson
sldpstjóri, Eyrarlandsveg 12, Ak-
ureyri.
Sextugsafmæli á í dag frú
Guðrún Eiríksódttir, Þórsgötu 22
Skipafrjettir: Brúarfoss er í
Rvík. Fjallfoss er í Rvík. Lagar-
foss fór frá Gautaborg 14. sept.,
I.O. G.T
ST. DRÖFN nr. 55
FundUr í kvöld kl. 8,30. —
Kosning og innsetning em-
bættismanna. Ivaffi á eftir.
TIL FÝRIRGREIÐSLU
á störfum hátíðafundar St.
Freyju nr. 218, annað kvöld
20. sept, kl, 8, veiti jeg mót-
töku ógreiddum ársfjórðungs-
gjÖldum Freyjufjelaga í G.T.-
húsinu kl. 5—8 eftir hádegi
fuxxdardaginn.
HELGI SVEINSSON,
fjármálaritari.
ST. FREÝJA 218
Fjelagar! Munið fundinn og
samsætið fyrir br. Jón Árna-
son í kvöld. Fundurinn hefst
kl. 8.
JJP.PLÝSIN GAST ÖÐ
am bindindismál, opin í dag
kl. 6—8 e. h. í Templarahöll-
inni, Fríkirkjuveg 11.
Kaup-Sala
LEGUBEKKUR
til sölu. •— Sími 4692.
Tapað
GULLPRJÓNN
nxeð amethyststeini, tapaðist
18. ]>essa mán., Vinsaml. skil-
íst gegn fundarlaunúm^ á Loka
stíg 7. Sími 4228.
iMjög ódýr
DÍVAN
til sölu, Bragga 122, Skóla-
vörðuholti.
FERMINGARK J ÓLL
til sölu og sýnis á Frakkastíg
22 í dag.
HAMAR
frá loítpressu til sölu, í góðu
lagi. — JámsmíðaverkstæSið
Laugaveg 54. — Sími 3806.
Selfoss fór frá Siglufirði seinni
partinn í gær til ísafjarðar.
Reykjafoss fór frá Rvík 15. sept.
til Gautaborgar. Yemasse er í
Reykjavík, fer sennilega í dag
til New York. Span -Splice var
væntanleg til Halifax í gær.
Larranaga fór frá Rvík 7. sept.
til New York. Eastern Guide fór
frá Reykjavík 6. sept. til N. Y.
Gyda er í Rvík. Rother kom til
Rvíkur kl. 2 i gær frá Leith.
Baltara er í Englandi. Ulrik Holm
er í Englandi. Lech er í Rvík,
fer sennilega í dag til Englands.
Mentaskólanemendúr. Þar sem
frönskunámsbók Páls Sveinsson-
ar er nú með öllu ófáanleg hjá
bóksölum, er mjög brýnt fyrir
væntanlegum nemendum 5.
bekkja Mentaskólans að hafa út-
vegað sjer bókina, áður en kensla
hefst. Jafnframt er skorað á
eldri nemendur að láta bókina
af hendi.
ÚTVARPIÐ f DAG:
8.30 Morgunfrjettir.
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Söngdansar.
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.00 Frjettir.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór-
arinn Guðmundsson stj.).
20.50 Frá útlöndum •— (Björn
Franzson).
21.10 Hljómplötur: Caruso syng-
ur. —
21.30 Upplestur: „Eftir mið-
nætti“, bókarkafli eftir Irmgard
Keum (Sigurður Grímsson lög-
fræðingur).
21.50 Hljómplötur: Dauðadans-
inn eftir Liszt.
22.00 Frjettir.
Dagskrárlok.
Japanskf blað
RISSBLOKKIR
íyrir skólabörn og skrifstofur.
Blokkin 25 aur.
Bókaútgáfa Guðjóns ó. Guð-
jónssonar Eallveigarstíg 6A.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta., verði, —
Sótt heim, — Staðgreiðsla. —
Sími 5691. — Fornverslunin
Grettisgötu 45.
London í gærkveldi:
MAC ARTHUR hershöfð-
ingi hefir sett tveggja daga út-
gáfubann á eitt af Tokioblöðun
um, vegna þess að þar var sagt
í gær, að bandamenn hefði brot
ið alþjóðalög, er þeir vörpuðu
atómsprengjum á Japan, þar
sem þær væru ekki hernaðar-
tæki, sem samþykt hefði verið
að nota í styrjöld. — Banda-
ríkjamenn hafa náð öllum nema
fjórum af þeim mönnum, sem
þeir settu á stríðsglæpamanna-
lista sinn í Japan. — Tojo for-
sætisráðherra heldur áfram að
batna eftir sjálfsmorðtilraun-
ina á dögunum. — Reuter.
iNWkWWWWmm
.MWtfVWWVWVSMMn
Hjartanlegustu þakkir vil jeg færa þeim vinnu-
fjelögum mínum hjá H.f. Akri, er færðu mjer hina
rausnarlegu peningagjöf er jeg varð skyndilega veik-)
ur. Guð blessi ykkur alla.
Farsóttahúsinu, 19. sept. 1945
Jóhann Guðmxmdsson, Silfxirtúni 6.
}
j
w"-M-rvwu%r^%r-r^ww%^rww,-,wwwv,-v-n.,s^-Bv,-vivyvw,'-“-“-“-“
Hjartans þakkir til allra þeirra er glöddu mig
með gjöfum, blómum, heimsóknum og heillóskaskeyt-
um á 60 ára afmæli mínu 17. þ. mán. og gjörðu mjer
daginn ógleymanlegan.
Guðbjörg Guðmundsdóttir, Grettisggötu 17.
•*♦ Alúðar þakkir fyrir mjer auðsýnda vinsemd og
virðingu á 75 ára afmæli mínu.
Svíar smíða fjés í
verksmiðjum
STOKKHÓLMI: — Fyrsta
fjósið, sem smíðað hefir verið
í verksmiðju í Svíþjóð, er nú
komið þangað, sem það á að
standa, og er verið að reisa það
þar. Þetta er á Skáni, og þykir
svo vel hafa til tekist, að brátt
verður farið að framleiða slík
fjós í stórum stíl.
Það er nefnd sænska ríkisins,
sem teiknar hús í sveitum, sem
gert hefir uppdrætti að fjósum
þessum. Talið er, að verksmiðj
urnar muni geta framleitt um
2.500 slík fjós árlega. Þegar
efmð er komið á staðinn, þar
sem fjósið á að standa, er tal-
ið að það taki bóndann aðeins
mánaðar tíma ásamt 3—4 hjálp
axinönnum að reisa 20 kúa fjós.
Árni Einarsson, kaupmaður.
,:M:**:**x*í-:MX**:**x**:'*:M:MX**:*,:'*:<*x**:'*:**:**x**:*':**:M:'*H'í.',H,t:MK*^t*'H4*:MXH:*
Stúlka
óskast á Hótel Borg.
Upplýsingar í skrifstofunni
Garðyrkjumenra
Hafnarfjarðarbær vill ráða garðyrkjumenn
vegna væntanlegra garðyrkjufranikvæmda í
Krýsuvík. Umsóknir um starfið, ásamt náms-
skírteinum og meðmælum, skulu afhentar bæj-
arstjóranum í Hafnarfirði fyrir 1. okt. er
gefur allar nánari upplýsingar.
BÆJARSTJÓRINN.
k'
VASK- &
KLOSETHREINSUNARTÆKI.
3 tegundir, nýkomnar.
LUDVIG STORR.
OPA
jókrinaar oij ítenqur
Margar stærðir fyrirliggjandi.
GÍSLI HALLDÓRSSON H.F.
Sími 4477.
Tannlækningastofa
Ábyggilega stúlku, ekki yngri en 25 ára, vantar á
tannlækningastofu. Vinnutími kl. 10—4. Umsókn merkt
„Staðfesta", sendist blaðinu fyrir laugardagsltvöld.