Morgunblaðið - 20.09.1945, Side 16
16
llagarfoss kom-
ion með 46
farþega
11 þeirra á
vegum RKÍ
UM KLUKKAN 9.30 í gær-
kvöldi kom es. Lagarföss frá
Gautaborg. ]\íeð skipinu voru
46 farþegar. Þeir komu frá
Danmörku, Noregi og Þýska-
lándi. Tuttugu börn og tuttugu
og sex fullorðnir. — Frá Þýska
landi komu tvær konur með 9
börn, þar af þrjú yfir fermingu.
Fólk þetta komst hingað til
lands á vegum Rauða Kross
Islands. Lúðvíg Guðmundsson
skólastjóri, sem nú er í Þýska-
landi á vegum R. K. í., greiddi
fyrir heimkomu þess.
Farþegarnir eru þessir:
Steingrímur Matthíasson,
læknir, Dr. phil. Sveinn Berg-
sveinsson, frú Vigdís Bruun
Madsen, með 2 börn, frú Inga
V. Jensen, með 2 börnT frú
Maud D. Magnússon, Erik
Ammendrup Christensen, Jó-
hann Karlsson, ungfrú Ingi-
björg Skúlason, dóttir Skúla
Skúlasonar ritstjóra, frú Þor-
björg Landsted, með son, frú
G. Nilsen, Kaj Ólafsson, frú
Kristín Danheim, með 4 börn,
frú Kristín Klingbeil, með 3
börn, frú Elsa Kuhn, með fimm
syni sína. Hún kom frá Þýska-
landi. Hannes Davíðsson»og frú,
með eitt barn. frú Helga Miinch
með 4 börn, þrjú uppkomin,
bún kemur einnig frá Þýska-
landi, ungfrú Kristín Blöndal,
ungfrú Rósa Sigfússon, ungfrú
Jóna Erlendsdóttir, ungfrú
Jóna Kristófersdóttir, Ellen
Mogensen, 11 ára stúlka, frú
Aila Kaaber og Emil Ámunda-
son
Truntðn iær nýsmíSaðan bíl.
TRUMAN FORSETI fjekk nýlsga splunkunýjan Fordbíl, model 1945, að gjöf frá Henry
Ford. Forsetanum líst sjcrlega vrl á leitarljósið, seni hann er að skoða hjer ó myndinni, en
í heimafylki hans ban.iaði lögreglusamþyktin að ha!’a slíkt á bílum. —
Útsöluverð á dilka-
kjöti verður kr. 10.85
Enn er óréðið hvað gert verð-
ur í niðurgreiðshim
Fjsgur fyriríæfci
gera tilboð í flug-
völi í Eyjum
í GÆRDAG kl. 2 e. h. voru
opnuð í skrifstofu flugmála-1
stjóra tilboð í flugvallargerð í
V"63tiiið.nnaevi u rn. A11 s bárust
fjögur tilboð. Hæst var krónur
1.437.300. Lægst kr. 738 þús. og
600 krónur. Tilboðin voru frá
þessum: Helgi Benónýsson,
Vestmannaeyjum kr. 738.600. —
Höjgaard & Schultz A.S. kr.
1 187.960. Ingólfur B. Guð-
mundsson h.fT~kr. 1.351.520, og
frá h.f. Virki kr. 1.437.300.
Frestað var að taka ákvörð-
un um tilboðin.
Flugvöllurinn í Vestmanna-
eyjum á að vera ein braut, 800
metra löng og 60 metra breið.
laugardaginn 8. september s,l,
IlófiS sátu 100 manns. Með-
al heiðursgesta voru Ilr. Ilelgi
II. Eirksson skólastjóri Iðn-
Þetta er verðlagsnefnd ljóst. skólans og frú, frú Sigríður
. . ...... .... En hún treysti sjei^ekki að fara Bernhöft og stjórn Bakara-
lagmngu kjotsms og mjolkur-|hærra með kjötverðiði af ,tta
við að það mundi draga úr sölu
innanlands. Það myndi þá aftur
VERÐLAGSNEFN landbún-j leiðendur seljá sína vöru ein-
aðarafurða hefir nú auglýst hið göngu á innlendum markaði.
nýja kjötverð. Fylgdi nefndin
nú sömu reglu við verð-
»u kjötsins og mjólkur-
mnar, þannig að hækkunin til'
bænda nemur 9.7%, sem þó
25 ára afmæli
Bakarameistarafje-
lags Reykjavíkur
BAKARAM.FJ. REÝKJA-
Fimtudagur 20, sept. 1945
Fisksölur síðusfu
viku
í SÍÐ ASTLIÐINNI viku
seldu þrír togarar og eitt flutn
ingaskip afla sinn í Englandi.
Skip þessi seldu fyrir 32.584
sterlingspund. Hæst sala var
hjá bv. Gyllir frá Reykjavík,
er seldi 3197 kit fyrir 9.891
sterlingspund. Kári seldi 3364
vættir fyrir 9.648 pund. Rán
2240 vættir fyrir 6.046 pund og
flutningaskipið Capitana 2338
vættir fyrir 6.999 sterlings-
pund.
Aðalfundur Fjelags-
hjeraðsdómara
AÐALFUNDUR Fjelags hjer-
aðsdómara hefst hjer í bænum
næstkomandi laugardag 22. þ.
m. og stendur nokkra daga.
Sækja fundinn sýslumenn og
bæjarfógetar hvaðanæva af
landinu og dómarar í Reykja-
vik, en rædd verða þar ýmis
mikilvæg mál, er varða störf
þessara embættismanna o. fl.,
en þeirra störf eru, eins og' kunn
ugt er, fjölþættust allra starfs-
manna ríkisins og snerta flest-
ar ríkisstofnanir.
Fjelag hjeraðsdómara held-
ur aðalfund sinn annaðhvert ár,
en stjórnarfundir eru þess á
milli eftir því, sem þörf krefur.
Fjelag þetta, í þeirri mynd,
sem það hefir nú, var stofnað
í Reykjavik haustið 1941 og eru
allir starfandi hjeraðsdómarar
í landinu fjelagar. Stjórnina
VIKUR miimtist hátíðlega 25 skipa 5 menn. Formaður hefir
ára afmælis síns að Hótel Borg'frá upphafi verið Gísli Sveins-
engan veginn er trygt að bænd-j hefha gín Qg gaf auðveldlega
ur fái, vegna útflutningskjöts
ins.
Samkvæmt hinni nýju verð-
lagningu verður heildsöluverð
bitnað harkalega á framleiðend
um.
Ekki þarf að efa, að ábyrgðar
á dilkakjöti kr. 9.52 og útsölu- í lausir menn munu ráðast á
verð kr. 10.85. Er þá miðað við
1. verðflokk.
Verðlagsnefndin miðár á-
verðlagsnefndina fyrir þessar
ákvaroanir hennar. — Það er
vandalaust verk að gera kröf-
kvörðun sína við það, að verðið, ur, heimta og heimta. En þeir,
til framleiðenda hækki um sem ábyrgð haía á þessurn rnál
9.7%, sem er sú hækkun, sem'um, verða að fara þá leið, sem
' orðið hefir á vísitölu landbún- . líklegust er að minstum
aðarins frá í fyrra. í fyrra var j skakkaföllum valdi. Þetta var
1 verðið til bænda kr. 6.82 kg. og sjónarmið verðlagsnefndar.
9.7% á það verður 66 aurar,
sveinafjelags Islands auk þess
nokkrir aðrir vinir og vel-
unnarar fjelagsins.
Fyrsta atriði ýar að formað-
ur bauð heiðursgesti og aðra
velkonma, því næst var hr.
bakaram. Stefán San#holt
heiðraður
son sýslumaður.
Fundurinn verður settur kl.
2 á laugardag að Hótel Borg.
fsýtf yerð á karf-
öflum
VERÐLAGSNEFND hefir á-
kveðið eftirfarandi heildsölu-
verð á kartöflum, miðað við
100 kg.: Úrvalsflokkur 138 kr.,
1. flokkur 123 kr. og 2. fl. 108
kr.
Smásöluálagning er 25%.
Verð þetta gildir frá 20. sept.
til 1, nóvember.
eða alls kr. 7.48, og er það verð-
ið, sem bændur eiga nú að fá.
En þó er eins og fyr segir,
alls ekki trygt að bændur fái
þetta verð fyrir kjötið. Stafar
það af því, að enn er ekki vit-
að hve mikið af kjötinu þarf að
selja á erlendum markaði og
hvaða yerð fæst fyrir það. Verð
lagsneínd ákvað að halaa eftir
1 kr. af hverju kgr. til verðupp-
bótar á útflutta kjötið. Fari svo,
að nota þurfi alt verðjöfnunar-
gjaldið, þá fá bændur raunveru
lega minna i sinn hlut en s.l.
ár, því að þetta gjald er 34 aur.
hærra pr. kg. en hin skráða
Svo sem kunnugt er, hefir
ríkissjóður undanfarin ár greitt
verulegan hluta af kjötverðinu
á innlendum markaði, þannig
að útsöluverðið hefir verið kr.
6.50. Rikisstjórnin hefir ekki
enn tekið ákvörðun um hvort
niðurgreiðslum skuli haldið
áfram og verður því kjötið selt
fullu verði í búðum, fyrst um
sinn.
Þrettán tlrepnir
TEHERAN: Nýlega urðu
nokkrar óeirðir í borginni Ta-
briz, hjer í landi. Gerðu fangar
verðhækkun til bænda nemur. j uppsteit og rjeðust að fanga-
Af þessu er ljóst, að kjöt-
framleiðendur verða ver úti en
mjólkurframleiðendur, þótt
sama verðhækkun sje skráð hjá
báðum, því að mjólkurfram-
vörðunum. Lögregla með skot-
vopn kom á vettvang og varð
bardagi. Voru 13 af föngunum
drepnir, áður en stilt var til
friðar.
Sjera Óskar Þor-
iáksson sækir um
dómkirkjuembæitið
ENN ER kominn nýr um-
sækjandi um dómkirkjuem-
bættið í Reykjavík. Er það sjera
yrir framúrskar | Óskar Þorláksson prestur á
audi mikið og arangursríkt, Siglufirði. Eru þá komnir þrír
starf fyrir fjelagið í 25 ár. umsækjendur um embættið, en
Form. ávarpaði hann nokkr- umsóknarfrestur er til 20. okt.
fv'^’rn nn- 1/ro + j Vnv,- næStk.
........." ........ .... | --------«*—•----
síðan afhenti hanri honum gull'
kringlu, sem lítið táku
þakklætis.
Hr. Theódór Magnússon
mælti fyrir minni fjelagsins,
hr. Karl Kristinsson fyrir
minni Reykjavíkur og hr. Á-
gúst Pjetursson fyrir Tninni
íslands. Auk þess fluttu ræð-
ur og árnaðaróskir þeir hr.
Iíelgi H. Eiríksson, Guðm, B.
Sföðvar fyrir land-
(lugvjelar á sjó
London í gærkvöldi.
TILKYNT hefir verið, að
Bretar hafi fundið upp lend-
ingarstöðvar fyrir landflugvjel
ar á sjó. Var þetta fyrst reynt
i innrásinni, og var þá notað fyr
ir bryggjur fyrir bifreiðar að
Hersir foim. BSFI. sem afhenti komagt í land af skipum. —
Jorm. mjög fagran silfuvbik- Bryggjur þessar voru gerðar úr
ar að gjöf frá Bakarasveina- timbri og segldúk, og var það
fjelagi Islands og Stefán Sand- undirforingi í breska sjóhern-
holt sem afhenti líka gjöf til um, sem fyrst fjekk hugmynd-
fjelagsins frá. þeim hjónunum, ina- Síðar var gerð 500 metra
það var stór „veggplatti“ af lnnS rennibraut, og gatu all-
Jóni Sigurðssyni. Að lokum
þakkaði form. skeyti, ræður
og gjafir, sem fjelaginu hafði
liorist og bað alla viðstadda
að hrópa húrra fyrir fjelags-
samtökum Iðnaðarmanna.
þungar flugvjclar lent á henni,
þar sem hún var á rúmsjó, en
þá varð að hafa allmikið af flot
holtum undir brautinni.
Talið er, að bráðlega verði
reynt að byggja.„eyjar“ á flug-
leiðum á þenna hátt, og þykir
Afmælisfagnaði þessum lauk uppfinning þessi öll hin merki-
kl. 3,J0 eftir miðætti. jlegasta.—Reuter.