Morgunblaðið - 26.09.1945, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 26. sept. 1945.
(Hárgreiðsludama
= getur fengið keyptan hlut
S í hárgreiðslustofu. Tilboð
1 merkt „Hárgreiðslustofa
a sendist blaðinu fyrir fimtu
dagSkvöld.
luuiiimiiuuiimiumuiunnDnujuiiiuuDiiiiimmns
Herbergi |) Herbergi (1 Sagnaþættír
vantar 1 reglusaman skóla
pilt hið fyrsta. Æskilegt
að fá fæði á sama stað.
Tilboð sendist blaðinu fyr
ir fimtudagskvöld, merkt
„Skólapiltar — 432.
|imimmmnmmmnmm»MUiiffimmiuimiiU! | = mmfl
I Kensla
ranm«n =
inn ; |
=3
= i
~ ;
E
s ■! I
‘ • 1 E E=
S rn
ir= 1
óskast fyrir nemanda í =
Stýrimannaskólanum um s
4 mánuði. Góð leiga. Fyr- S
irframgreiðsla. — Tilboð |
sendist blaðinu, merkt „4 S
mánuðir — 453“. s
2-3 herbergi
Kenni að mála. — Verk-
efni: Púðaborð, dukar og
myndir.
Arnheiður Einarsdóttir
Bergþórugötu 21.
= og eldhús á hæð í nýju
I húsi, á'góðum stað í vest-
| urbænum, fæst til afnota
1 gegn heils dags húshjálp.
5 Tilboð merkt „Vesturbær
§ — 433“, sendist blaðinu
= sem fyrst.
18
ara
= imiimiiiiiimiimmimiiiiimmmiiiiiiiimiiimii = § 'ww—■
Bflr =
I stúlka, með gagnfraeðament =
= un, óskar eftir atvinnu, s. o
5 skrifstofustörf æskilegust. s
I Tilboð merkt „Atvinnulaus 1
H — 452“, sendist blaðinu |
I • fyrir föstudagskvöld. 1
Húsgögn
Borðstofuborð og sex borð
stólar úr ljósri eik, tvö
eikarrúm ásamt skrifborði,
til sölu í Suðurgötu 22, —
milli klukkan 6—8 næstu
daga.
= iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiitmimiiiiiiiiiiiiiiii' = = <
2 =
Nýr
Þvottapottur
til sölu.
Uppl. í síma 2304.
Kauphöllin
er miðstöS verðbrjefa-
▼iSskiftaima. 8ími 1710.
< Ý
eftir Vigfús Kristjánsson frá Hafnarnesi ER NÝ BÓK.
Kemur í bókaverslanir í dag með mörgum myndum.
Þættirnir gerast í Árnessýslu, Austfjörðuin, Englandi
og víðár. Auk þess draumar og fyrirboðar og draum-
vísur.
Húshjálp II u j
ig hjón með 1 barn óska = = ■ I C U
Ung hjón með 1 barn óska
eftir 1—2 herbergjum og
eldhúsi. Húshjálp hálfan
daginn. Tilboð sendist blað
inu fyrir föstudagskvöld,
merkt „Iðnaðarmaður —
461“.
á Chevrolet bíl 1934, ósk-
ast keypt, nýtt eða notað.
Uppl. í síma 5532.
='"iimtiiii!iiiiiiimiimiiimMiiNiiiiiiim"Miiiiiiii’ = =mimmimiimiiiiniiiiiiiiimnniiiinimm!iimiiiil
Steypu-
hrærivjel
til sölu. — Upplýsingar í
síma 4049.
Nýtt hús
í Kleppsholti er til sölu, —
laust til íbúðar nú þegar.
Uppl. 1 síma 5219.
♦
O
| Unglings piltur
óskast til afgreiðslustarfa.
Í3jöm Jlói
Vesturgötu 28.
onióon
|
t
t
1
I
1
Immimiimiiiimmmiiiiiiiiiiiiimmimiiiimiiiiii i'iimmimtimimimiimimmimiiiiiiimiiiiiiiiiiiH
'SJö
| llfvarpstæki
= til sölu, 7 lampa Philips,
= nijög lítið notað ásamt
H borði. Tækifærisverð. Til
§ sýnis í Bíladeildinni, —
BS
Landsmiðjunni.
Þvottastamparj
= = Verð 25 kr. á staðnum. =
I í
Magnús Th. S. Blöndal h.f.
Vonarstræti 4 B.
Iiiiimiimituiimmiiimiiimiiimniiiiiiiimimiiitf
I Kliniksfúlka 1
E =
g oskast frá 1. okt. Verð til 1
jj viðtals kl. 6—630 næstu I
f| þrjá daga á Sóleyjargötu §
1“ 5. — Erlingur Þorsteinsi- I
_ son, læknir. I
É __________________________________ I
I TOMtimniMffiBmaararaNBrauimimij l
I I
| 1-2 herbergi (
| og eldhús óskast til leigu i
| i Kleppsholti. Mikil fyrir- I
| framgreiðsla. Tilboð merkt i
| „Strax -— 456“, sendist Í
| blaðinu fyrir annað kvöld. s
illimillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
r = nmmmnnn
nnimnni
Lítill
= A
ibúðarskúri
| selst til burtflutnings. — *
| nánari uppl. gefur Mál- i
| flutningsskrifstofa Einars i
1 B. Guðmundssonar og j
| Guðl. Þorlákssonar, Aust i
| urstræti 7. Símar 2002 og i
3202. í
Stórt, vandað
Auglýsendur j
afhugið!
I að ísafold og Vörður er
E£
vinsælasta og fjölbreytt-
asta blaðið í sveitum lands
ins. — Kemur út einu sinni
i viku — 16 síðurý
Steinhús
í Kleppsholti, til sölu. —
Úppl. gefur Sölumiðstöðin
Lækjarg. 10 B. Sími 5630.
Danskt borð-
sfofuborð
(m. „hollanske udtræk")
og 6 stólar, alt úr ljósri
eik, til sölu. Langeyrarveg
9, Hafnarfirði. Sími 9076. I
iiiiiiiiiiiiiiimmiiifiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiÍ
Kona, sem staðið hefir fyr §
ir hótelum og matsöluhús f
um óskar- eftir
( Ráðskonusföðu |
1 eða forstöðu fyrir matsölu 5
1 eða veitingum. Upplýsing- =
= ar á Kleppsveg 108 kl. 1— I
§ 4 e. h., til föstudags. f
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiniiiiuiDiíi
Betri en nýar
GREEN GIANT
BRANO
PEAS
• í hverri dós er hið besta
af uppskerunni, valdar
baunir að stærð, lit og
bragði, tilbúnar á borðið,
enn angandi af gróðurilmi.
(45—3)
L00K FOR THE.fiREEN GIANT ON THE LABEL
45—3
•>*>•>*>*>*>•>*:••>•>*>•>*>•>->*>•>•>•>*>•>•>.>*>*>•>•>•>•>*>->•>*>->.>•>->•>*><•-:**>•>*>•>*>•:*•>»> >
Orðsending frá Máli og menningu:
»í fjelagsbák ÍSLEKSKAH JURTIR
Hofundurinn, Áskell Löve, hefir stundað nám í grasafræði og eríðafræði
og lauk doktorsprófi við háskólann í Lundi árið 1943, en.hefir síðan unu- •
ið að rannsóknum og ritstörfum.
Áskell segir í formála, að bókin sje rítuð til að „gera sem
'flestum auðið að nafngreina íslenkar;jurtir öruggt og án of
mikilla erfiðleika, meðan ný og fullkomin útgáfa af Flóru
Islands er í undirbúningi. Ilún er byggð á athugunum mín-
um á jurtum heima síðustu árin fyrir stríð, rannsóknum mín-
um á jurtum að heiman í grasasöfnum á Norðurlöndum, sem
og á ritum og ritgerðum, sem birst hafa um íslenskar jurtír
síðustu áratugina.“
Bókin er 290 blaðsíður, og hefir frú Dagny Tande Lid, sein starfar við
grasasafnið í Osló, teiknað í hana yfir 600 myndir. Tveir kaflar í bókinni
eru ritaðir af sjerfræðingum á Norðurlöndum.
Bókin er prentuð í Lundi í Svíþjóð, gefin út af Ejnari Munksgaard, en
Mál og menning sarndi urn kaup á nægum eintakafjölda handa fjelags-
mönnum sínum. Bókin fæst ekki í lausasölu, en er afgreidd til fjelags-,,
manna i Bókabúð Máls og menningar, Beykjavík, og’ hefir verið send um-
boðsmönnum Máls og menningar um allt land.
MÁL OG MENNING.
♦M*C**XMHKMJ*X*‘Hw^,^*M^XMXMH**^*^MM?*^*X**M*'X**^0*J,Mi,f******M'MM,4X**M**H4'*J**»',*'***iMH**iMX**H**J'
§
1
T
X
9
2
i
I
I
I
\
í
I
?
?
•>
«•*>•:-:<
t
T
y
t
T
T
X
!
í
í
9