Morgunblaðið - 06.11.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.11.1945, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 6. nóv. 1945 MORGUNBLAÐIÐ pr f 11 Fimm mínúfna krossgáta. Lárjett: 1 komum auga á — 6 ennþá — 8 enda — 10 var aS upphæð — 12 fuglinn — 14 dvali — 15 keyr — 16 fornafn — 18 þröngina. Lóðrjett: 2 biblíunafn — 3 fyr- ir utan — 4 afrekuðu — 5 á í Asíu — 7 bragða — 9 koma auga á — 11 flana — 13 stilt — 16 tveir óskyldir — 17 frumefni. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 ólaga — 6 Ara — 8 eir — 10 raf — 12 yifinga — 14 s. 1. — 15 nn — 16 óar — 18 róðrana. Lóðrjett: — 2 larf — 3 ár — 4 garn — 5 Geysir — 7 aflanna — 9 ill — 11 agn — 13 iðar — 16 óð — 17 Ra. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Leiga SMURT BRAUÐ Fundarsalur til leigu á sama stað. Sími 4923 kl. 1-3. SAMKVÆMIS og fundarsalir og spilakvöld í Aðalstræti 12. Sími 2973. ^►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦Mí Tilkynning K.F.U.K. Fundur í kvöld kl. 8.30. Ástráður Sigursteindórsson talar. Alt kvenfólk velkomið. FlLADELFlA: Enn í kvöld bjóðum við alla velkomna á vakningasam- komu kl. 8,30. HJÁLPH) BLINDUM Kaup’ið minningarkort bóka- sjóðs blindra. Fást hjá frú Maren Pjetursd. Laugaveg 66. Körfugerðinni Bankastr. 10 gjaldkera fjelagsins Bókhlöðu stíg 2 og á skrifstofu fjelags- ins Ingólfsstræti 16. Kaup-Sala TVEIR SÍÐIR KJÓLAR til sölu. Upplýsingar í síma 5062. KAUPUM FLÖSKUR Sækjum. — Verslun Venus. Sími 4714. RISSBLOKKIR lyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25. aur. Bókaútgáfa Guðjóns ö. Guð- Jónssonar Hallveigarstíg 6 A. ÞAÐ ER ÓDtRARA lita heima. Litina selur Hjörtúr Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta. verði, — Sótt heim. — Staðgreiðsla. ■— Sími 5691. — Fornverslnnin Grettisgötu 45. 308. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5.55. Síðdegisflæði kl. 18.12. Ljósatími ökutækja frá kl. 16.50 til kl. 7.30. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast B. S. L, — sími 1540. Helgafell 59451167, IV-V-2. □ Edda 59451177 — 1 Atkv. Bjarni Kristjánsson, Fjelags- húsi í Hafnarfirði, verður 85 ára í dag. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Anna J. Nordal og síra Ingólfur Þorvaldsson, Ólafsfirði. Hjónaband. Síðastliðinn laugar dag voru gefin saman í hjóna- band af sr. Bjarna Jónnssyni ung frú Halldóra Sigurðardóttir frá Súðarvík og Baldur Sigurjónsson (A. Olafssonar fyrrv. alþm.), — Hringbraut 148. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Jakobi Jónssyni, ungfrú Sigrún Þórðar- dóttir, frá Ólafsvík og Kristján Albertsson, verslunarm. í Kjöt og Fiskur. Heimili þeirra verður á Öldugötu 57. Hjónaefni. S. 1. laugardag opin Fjelagslíf Æf-ingar í kvöld í Austurb æjarskól an- um: Kl. 7,30—8,30 fiml. 2. fl. _ 8,30—9,30 fiml. 1. fl. 1 Mentaskólanum: - Kl. 9,30—10,15 handbolti kvenna. Stjórn K.R. Kvennskátar! Einkennismerki verða seld á Vegamótastíg í dag, þriðjudag kl. 7—8. .Stjómin. R.S. yngri halda fund í kvöld kl. 8 30 í Verslunar- mannaheimilinu. ÁRMENNIN GAR! íþróttaæfingar fjelagsins í í- Dróttahúsinu í kvöld verða >annig: í stóra salnum: Kl. 7-8 I. fl. kvenna, fiml. i-9 I. fl. karla, fiml. 9-10 II. 'I. karla, fiml. I minni salnum: vl. 7-8 öldungar, fimleikar ?-9 Ilandknattleikur kvenna. Stjórnin. beruðu trúlofun sína ungfrú Frið ný Pjetursdóttir stud. mag., frá Oddsstöðum á Sljettu og Guðjón Guðnason stud. med., Reykjavík. Farþegar með e.s. Fjallfoss frá New York í gær: Ágúst H. Bjarna son, prófessor, Vilhjálmur Guðj- ónsson, Kjartan Guðjónsson, Guð rún J. Waage og barn, Einar G. B. Waage. — Farþegar með s. s. Buntline Hitch frá New York í gær: Árni Ársælsson, Guðrún Dóra Erickson, Walter Farrel, Grímur Hákonarson, Jóhann Jak obsson, Ársæll Jónsson, 5 ára, Agnar Ólafsson, Esther Sigurðss. Á skemmtifundi Skagfirðinga- fjelagsins, sem haldinn verður í kvöld í Tjarnarcafé, verður Þjóð hátíðarkvikmynd Lofts m. a. sýnd. Til íslendinga í ófriðarlöndun- um: (Afh. Mbl.): Gísli Gíslason kr. 10,00, N. N. kr. 100,00, S. S. kr. 35,00, Valgerður Viglundsd. kr. 200,00, J. B. kr. 100,00, áheit kr. 10,00, S. N. kr. 100,00. Bridgekeppni Bridgefjelags Reykjavíkur heldur áfram í kvöld kl. 8.00 að Röðli, Laugaveg 89. Öllum er heimill aðgangur, og er hann ókeypis fyrir fjelags- menn, enda sýni þeir skírteini sín. ÚTVARP f DAG: 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Svítur eftir Kurt Atterberg og Arna Björnsson (Strengjasveit leikur undir stjórn dr. Ur- bantschitsch). 20.45 Erindi: Atómorkan (Stein- þór Sigurðsson magister). 21.15 fslenskir nútímahöfundar: Gunnar Gunnarsson les úr skáldritum sínum. 20.05 Lög og Ijett hjal (Einar Pálsson stud. mag.). Tapað SÁ, SEM TÓK Ijósbláan frakka í misgripum í Fjelagsheimili Verslunar- manna, síðastliðinn sunnud., g'jöri svo vel að skila honum þangað og taka sinn eigin. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Vinna STÚLKA óskast hálfan eða allan dag- inn. Sími 4109. ÓSKA EFTIR að taka heim frágang fyrir prjónastofu eða annan ljettan iðnað. Upplýsingar á Hverf-: isgötu 108, III. hæð. HREIN GERNIN GAR Magnús Guðmunds. Sími 6290. I.O.G.T. VERÐANDl Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn- taka nýliða. Kosning og inn- setning embættismanna. Á þessum fundi hefja starfsfl. starfsemi sína. I. flokkur annast hagpefndaratriði. , íþaka 194 Fundur í kvöld, kl. 8,30. Ivosning og vígsla embættis- manna. HREIN GERNIN G AR . Jón Benediktsson. Sími 4967 HREIN GERNIN G AR Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. ÚTVARPSVIÐGERÐASTOFA Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á út- rarpstækjum og loftnetum. Sækjum. Sendum. HREINGERNINGAR. HÚSAMÁLNING Óskar & Óli. Sími 4129. BÓKHALD reikningaskriftir. Ólafur J. Ólafsson, Hverfisg. 108. Sími 1858 til kl. 17. Hús til söln Hús í smíðum í Vesturbænum, einbýlishús í Klepps- holti og lítil, en góð íbúð á Digraneshálsi. Sölumi ðstö ðin Lækjargötu 10 B. -— Sími 5630 Móðir okkar, SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR, andaðist á Elliheimilinu Grund^ 3. nóvember. Fyrir mína hönd og bræðra minna, Þuríður Benediktsdóttir. Minningarathöfn móðir minnar, ÞÓRDÍSAR PJETURSDÓTTUR frá Þórukoti, sem andaðist 30. fyrra mánaðar, fer fram frá líkhúsi Landakotsspítala, þriðjudaginn, 6. nóvember, kl. 5 e. h. Fyrir hönd vandamanna, Björn Daníelsson. Jarðárför JÓNS KR. JÓNSSONAR, frá Eskifirði, fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudag, 7. nóv., kl. . 2 e. h. Húskveðja hefst á heimili hans. Njarðargötu 35 kl.l. Athöfninni í-kirkjunni verður útvarpað. F. h. vandamanna Svava Jónsdóttir, Steinunn Valdemars. Jarðarför, INGVELDAR GUÐMUNDSDÓTTUR Framnesveg 25, Reykjavík, fer fram frá Bragagötu 1, Akranesi, miðvikudaginn 7. þ m. og hefst kl 2 eh. Eyrún Guðmundsdóttir Jóna Vilhjálmsdóttir Hendrik Steinsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför dóttur minnar, SVÖVU FREDRIKSEN. Amalía Jósefsdóttir. Mitt hjartans þakklæti færi jeg öllum nær og fjær, sem sýndu mjer hluttekningu við andlát og jarðar- för dóttur minna'r, SIGRÍÐAR FRÍMANNS. Guð blessi yður öll. Brynhildur Jónsdóttir. Hjartans þakkir fyrir alla samúð og kærleika, mjer og börnum mínum auðsýnda í sorg okkar, vegna and- láts mannsins míns, ' MORITZ V. BIERING. Þórbjörg Bie’ring. Öllum þeim, sem veittu mjer mafgvíslega hjálp og sýndu mjer samúð við fráfall móður minnar^ GUÐNÝJAR JÓNSDÓTTUR, sendi jeg mínar hjartans þaltkir. Svava J^nsdóttir, Víðimel 35. Mitt alúðarfylsta hjartans þakklæti votta jeg mín- um ástkæru vinum og vandamönnum, næ’r og fjær, fyrir ógleimanlegar kærleiks fórnir, sanna vináttu í raun og innilega samúð auðsýnda við fráfall og útför míns elskaða sonar, BRYNJÓLFS VILHJÁLMSSONAR. Guð á himnum, sem nöfn ykkar þekkir, auðgi ykk- ur æðstu blessun sinni og umlyki hamingju og friði og gefi ykkur að lokum .himnesku launin í eilífri gleði. Sigríður Hansdóttir, Traðarkotssundi 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.