Morgunblaðið - 06.11.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.11.1945, Blaðsíða 12
VEÐURUTLITIÐ. Faxaflói Swð-Austan gola eða kaldi. — Rigning öðru hvoru. Þriðjudagur 6. nóvember 1945. SÍGARETTUR eru nýr gjald miðill í ýmsum Evrópulöndum. — Bls. 5. Ef mesta leynivopn úiiier Æskulýðsfundurinn í gærkvöldi: Kommúnistar fylgislitlir í rökþrotum GuSmundur ás mundsson 8 HIÐ NÝItJÖRNA Stúdenta- ráð kom saman á fyrsta fund sinn í gær. Fór þá fram kosning i í stjórn ráðsins. Formaður þess var kosinn Guðmundur As- mundsson, stud. juris, frá Vöku, EKTT AF AÐAL leynivopnum Bándaríkjamanna í styrjöldinni gjaldkeri Páll Tryggvason, stud. juris, einnig frá Vöku og Magn- ús T. Ólafsson, stud. med., frá róttækum. vora spi-engikúlur þeirrar tegundar, sem hjer sjást á myndinni. Þær hafa radíókveikju. Með áhöldum, sem bandaríkjamenn höfðu, var hægt að láta sprengjur þessar springa í vissri fjar- lægð frá skoímarkinu. Sprengikúlur þessar voru í notkun í 2 Vz. ar í styrjöldinni, en hvorki Þjóðverjar nje Japanar komust að leyndarmálinu. Samskotafjeð á flug- ipingunni rennur til R.A.F. EINS OG BÆJARBUUM mun kunnugt fór fram fjár- söfnun á Reykjavíkurflugvell- Tv° þeirra inum hinn 15. f. m. í sambandi Belgíumarkað, við flugsýningu þá sem breski. SLglunes. Sölur fiskiskipa í s. I. viku í vikunni sem leið seldu 11 íslensk fiskiskip afla sinn í Englandi og Belgíu, fyrir sam- tals 73.793 gterlingspund. — Við stjórnarkosningu komu fram þrír listar, einn frá -Vöku, einn frá Róttækum og sameigin legur listi frá Frjálslyndum og Lýðræðissinnuðum sósíalistum. Listi Vöku fjekk 5 atkv. og tvo menn í stjórn. Hinir listarnir fengu tvö atkv. hvor, og við hlutkesti á milli þeirra kom hlutur Róttækra upp. — Fengu þeir því þriðja manninn í stjórn ina. seldu afla sinn Eldborgin og flugherinn hafði boðað til þennan dag. Fjárhæð sú, sem inn kom, nam kr. 11700. Breski sendiherrann afhenti síðan rík- isstjórninni helming þessa fjár, kr. 5850, með þeim ummælum, að hún yrði látin renna til ein- hverrar íslenskrar góðgerðar- starfsemi. Þar sem ríkisstjórnin hefir binsvegar litið svo á, að almenn ingur hafi með þessum sam- skotum haft í huga flugafrek breska flugliðsins updanfarin ár og þá þakkarskuld, sem hann stæði í við það, en ekki, verið að gefa til óákveðinnar íslenskr ar hjálparsöfnunar, hefir nefnd fjárhæð verið endursend breska sendiherranum með þökkum fyrir þá hugulsemi, sem gjöfin hefir borið vott um. Sendiherra Breta hefir fall- ist á þetta sjónaTnið og tekið við gjöfinni með þeim ummæl- um að hún muni lögð í styrkt- arsjóð breska flughersins, og hefir hann beðið ríkisstjórnina að færa almenningi þakkir sín ar. (Frjettatilkynning frá ríkisstjórninni). Einkaframfakið vann orusfuna um Bretland PARÍS í gærkveldi: — All- miklar umræður urðu í dag á þingi alþjóðaverkamáíaskrif- stofunnar um þjóðnýtingu og Gyllir 2837 kit fyrir! einkaframtak. Fulltrúar Belga pund, e.s. Huginn 1416 ] höfðu borið fram tillögu að full Aflahæsta skipið var bv. Júpíter frá Hafnarfirði, en hann seldi jafnframt best, 3722 kit fyrir 10.622 sterlingspund. Skipin voru þessi: Es. Edda seldi 1004 kft fyrir 1770 ster- lingspund, Rán 1548 kit fyrir 4.645 8.097 kit, fyrir 5.400 pund, Kári 2526 kit, fyrir 7.603 pund, Sindri 1828 kit, fyrir 5.555 pund, Skallagrímur 3501 kit,^fyrir 9.430 pund, Júpíter 3722 kit, fyrir 10.622 pund og ms. Helgi 1516 kit fyrir 3 396 sterlings- pund. Á Belgíumarkað: Eldborgin 119 smál., fyrir 9.439 og nú síð- ast m.s. Siglunes. frá Siglufirði 100 smálestir, fyrir 7.836 ster- lingspund, Matsalaverkfall PARÍS: Matsalar allir og veit ingamenn gerðu nýlega tveggja daga verkfall hjer í borginni. Tilefnið var óánægja við mat- vælaráðuneytið yfir því að fá of litlar birgðir af fæðuefnum til matsöluhúsanna. Þrír slökkviliðsmenn fórust LONDON: Nýlega kviknaði í flugvjel á flugvellinum Jersey, og er slökkviliðið kom á vettvang, fór ein bifreið þess út af veginum, og fórust þrír slökkviliðsmenn, sem í henni voru, en aðrir þrír meiddust. Engin hátíðahöld LONDON: Keisarinn í Persíu hefir tilkynt, að engin hátíða- höld skuli fara fram á 26. af- mælisdegi hap(s, vegna þess, að enn sje erlent herlið í land- I inu. trúar skyldu eftirleiðis vera tveir frá atvinnurekendum og tveir frá verkamönnum frá hverju landi, en ekki eins og nú er 1 frá verkamönnum og 1 frá atvinnurekendum. — Þeg- ar um land væri að ræða, þar sem þjóðnýting hefði verið kom ið á, skyldi fulltrúar atvinnu- veitenda vera forstjórar þjóð- nýttra fyrirtækja, en þar sem um væri að ræða land, sem hefði þjóðnýtingu að nokkru leyti skyldi annar fulltrúi vera forstjóri þjóðnýtts fyrirtækis en hinn frá atvinnurekendum. Fulltrúi Breta á ráðstefnunni, Forbes Watson hjelt ræðu og a varði einkaframtakið. „Það var einkaframtakið, sem framleiddi Spitfire flugvjelar og vann þannig orustuna um Bretland“, sagði hann. „Það var einkafram takið, sem vann orustuna um Bretland og það er því að þakka að við erum hjer saman komnir á þessa ráðstefnu í dag. Á fundum í dag var einnig rætt um stöðu ILO innan stofn- unar hinna sameinuðu þjóða og var því máli vísað til sjerstakr- ar nefndar. — Reuter. Ræðumenn Heimdaliar fengu langbestar undirtektir ÆSKULÝÐSFUNDURINN í gærkvöldi var með fjölmennustu stjórnmálafundum sem hjer hafa verið haldnir í Reykjavík. Listamannaskálinn var alveg troðfullur af fólki, svo menn komust þar ekki inn úr dyrum, rjett eftir að fundartími var kominn. ___________________________ Kl. 8 þyrptist klapplið komm únista í skálann og dreifði sjer um salinn. En þegar á fundinn leið, bar tiltölulega' lítið á þeim, vegna þess hve ræðu- menn þeirra voru í augljósum rökþrotum, einkum þegar þeir ætluðu að gylla hið „austræna lýðræði“, þ. e. kommúnista einræði, fyrir fundarmönnum, og telja fundarmönnum trú um, að þeir stjórnarhættir væri að skapi og við hæfi íslendinga. Fyyrstur talaði Jón Emils f. h. Alþýðuflokksins. Næstur tók til máls Björgvin Sigurðsson f. h. Heimdallar, fjelags ungra Sjálfstæðismanna og þá Guð- mundur Vigfússon f. h. komm- únista. Þeir töluðu um bæjar- mál Reykjavíkur alment. En í ræður þeirra blandaðist ýmis- legt um einræðishneigð komm- únistanna. I síðari umferð ræðumanna talaði Jóhann Hafstein fram- kvæmdastjóri f. h. ungra Sjálf stæðismanna. Sýndi hann fram á hve miklar framkvæmdir hafa verið hjer í bænum undir Ólafur J. Ólafsson verslunarfulltrúi kominn ÓLAFUR J. ÓLAFSSON, verslunarfulltrúi, sem hjer var lengi fulltrúi Bandaríkj- anna vegna láns- og leigulag- anna kom hingað í gær frá Norðurlöndum. Mun Ólafur dvelja hjer í nokkra daga, áð ur en hann heldur áfram vest ur um haf. Ólafur hefir dvalið í Dan- mörku í alt sumar, sem full- trúi Bandaríkjastjórnar í verslunarmálum, en hann hef ir nú lokið störfum sínum þar. Frá Norðurlöndum segir Ólafur fátt frjetta. Hjörvarð ur Árnason. listfræðingur var á ferðalagi í Kaupmannahöfn nýlega. Var hatin á ferð umjforystu Sjálfstæðisflokksins, og alla Evrópu fyrir O.W.I. hrakti lið fyrir lið stefnu komm Hann ætlaði að koma til ís- lands, en gat ekki komið því við. Hjálmar Björnsson, ritstjóri er staddur í Stokkhólmi um þessar mundir. Hitti Ólafur hann þar. Segir hann að Hjálmar hafi hug á að koma til íslands, er hann fer vest- ur um haf. Dimilrov fer til Búlgartu SOFIA í gærkveldi: — Leið- tagi búlgarskra kommúnista, Georgi Dimitrov, sem dvalið hefir í Sovjet-Rússlandi síðan hann var sýknaður af ákæru í sambandi við Ríkisþinghúsbrun ann í Berlín 1933, mun koma til Búlgaríu um 20. nóvember. Dimitrov verður í framboði fyrir „Föðurlandsfylkinguna“ í þingkosningunum, sem fram eiga að fara þann 18. nóvember. Reuter. únista, þar sem hann sýndi fram á, að hún á ekkert skylt við lýðræði, en er meira og minna grímuklætt einræði. Kom það mjög greinilega í ljós að ræðu- menn Sjálfstæðismanna á þess- um fjölmenna fundi áttu lang- mestu fylgi að fagna. Ný útgáfa af Völuspá Isafoldarprentsmiðja sendir i&n þessar mundir frá sjer nýja útgáfu af Völuspá. Það er Eirík ur Kerúlf, sem gefur bókina út, en hann mun lengi hafa fengist við fornkvæði, og komið með allmargar nýstárlegar skoðanir á því sviði. — í útgáfu þessari mun gæta margra nýrra og frumlegra hluta og athugana frá hendi Kerúlfs. 30 druknuðu CAIRO: Þrjátíu manns drukn uðu, er almenningsvagn fór út af veginum og ofan í skurð einn hjer við borgina nýlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.