Morgunblaðið - 19.12.1945, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 19. des. 1945.
Aðalfundur
Stúdentafjelags Iieykjavíkur, verður haldinn í I.
kenslustofu Iláskólans, miðvikud. 19. þ. m., kh 8,30 eh.
/
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Um herstöðvar á íslandi.
Frummælandi: Jóhann Sæmundsson, læknir.
Stjómin.
»*• **♦ **♦♦*»♦*• **♦ ****** ♦*» v •*» **♦ *l» ♦$* •/ %• %• %»*^* ***
%
m/ jp® b + ®
Yi irlysmg
y
I
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
*
4
Y
I
4
Y
4
4
Y
Y
Y
Að gefnu tilefni tilkynnist, að framleiðsluvörur
þær, lampar og styttur, sem auglýstar eru nú til
sölu í Versluninni Rín, Njálsgötu 23, eru aðeins
eftirlíking af framleiðsluvörum mínum. sem áður
hafa verið þar á boðstólum.
Eftirleiðis munu lampar og styttur frá mjer
verða seldir hjá Raftækjaverslun Júlíusar Björns-
sonar, Austurstræti 12, og hjá Verslun Regínu
Guðmundsdóttur, Laugaveg 86.
Jólagjafirnar eru
^Mramótadanó (eilmr
Virðingarfylst,
'arteinn
Rauðafárstíg 26.
S)te(á>
anóóon
S*Jx$K$x$xíxSx$><$x$x$x$<Sxex$K$K$><$x$x»<íxí><$x$K$x$x$x$x$x$x®x»<®K»<gx»3x»3>^»
^óícieýjcif^L
tr
Skrautlampar sömu gerðir og áður, með lækkuðu
verði. T. d. hestur (lampi), kostaði áður kr. 146,
kostar nú kr. 95,00.
Rendir lampar, vegglampar, vegghillur( útskorn-
ar), styttur í miklu úrvali, t. d. sjómaðurinn með
ljóskerið. Kostaði áður kr. 150, kostar nú kr. 115.
Verslunin RÍN
Njálsgötu 23.
«>^xí>^íx5><i>^x®x^x®x®Kj>^xí^x®>^>^><íxí>^>^x®x®<®x®>^x®<®«>^$x®x$x®^xíx$>^x®x®><>
Lögmannafjelag Islands
Fjelagsfundur verður haldinn í OddfellóWhúsinu, uppi,
miðvikudaginn 19. þ. m., kl. 6 síðdegis.
DAGSKRÁ:
1. Umræður um stofnun lögfræðitímarits.
2. Önnur mál, er upp kunna að verða borin.
Borðhald eftir fund.
Stjómin.
Ljóðmæli
Páls Ólafssonar
Alskinni 110 kr.
Þyrnar
Alskinni 120 kr.
BAFVIRKI
getur fengið atvinnu við gæslu spennistöðva. —
Umsóknir sendist fyrir 31. des. 1945.
Nánari upplýsingar fást, ef óskað er, hjá skrif- |
stofunni. |
Rafmagnsveita Reykjavíkur. |
Öll rii Þorgils
Gjallanda
1400 blaðsíður.
í skrautbandi 250 kr.
Ljóðmæii Sfeiáns
frá Hvftadai
Öll í privatbandi 120 kr.
Njála
I skrautbandi 270 kr.
Ljéð Ólafar frá
I privatbandi 88 kr.
Ljóðmæli Jónasar
Hallgrímssonar
I skrautbandi 310 kr.
JJJfaf.lt
^y4cta(átrceti 18
Minningarspjöld
barnaspítaiasjóðs Hringsins
fást t verslun frú Ágústu
Svendsen A.fialstræti 12
Verður haldinn í samkomuhúsinu Röðli 31. des. (Gaml
% árskvöld).
í Þeir, sem ætla s.jer að verða þátttakendur snúi sjer til
f
X skrifstofunnar, nú þegar. Sími 6305.
I
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■q
Nýtt og glæsilegt úrval af
Sntjdiuöra
^afanoóóam
Gjafabúðin
Skólavörðustíg 11.
SJÓNAUKAR
Við höfum fengið nokkur stykki af amerískum
Wollensaksjónaukum. Sjónaukar þessir eru með
þeim bestu og vönduðustu, sem hingað hafa flutst.
Þeir eru rvkþjettir, 1 jettir og þannig frá þeim geng-
ið að þeir sýna mjög skýrt við slæmt skygni.
Besta jólagjöfin handa vinum yðar er
WOLIÆNSAK-SJÓNAUK.
WOLLENSAK-S JÓN AUKI.
Hans Petersen
Bankastræti 4.
I Framtíðaratvinna
•!•
.;• Ungur, reglusamur og duglegur maður, getur fengið
% atvinnu við iðnað. Tilboð ásamt uppl. um fyrri at-
•;• vinnu, sendist blaðinu, merkt: „Reglusamur“, fyrir
* föstudagskvöld.
%
Y
♦*«
♦’♦ ♦>♦*• ♦*• ♦’♦♦*♦ ♦*• ♦*• ♦’♦ ♦’♦ ♦’• ♦'♦♦'♦ •’• ♦*•
♦,♦ ♦.♦ ♦,*♦.« ♦ ♦ v> ♦*♦♦*♦ ♦’♦
jótc
ctc^reincir
Z Byrjum að selja íslensku jólagreinarnar í dag, komið
&
$ sem fyrst, því að birgðirnar eru litlar.
GREINASALAN Á LAUGAVEGI 7.
■^<^X®X®X®>^<®X®><®»®XÍX®X®X®><®>^X®>^X®>^><®>^X®KÍX®X®XÍXÍ><®X®X®>«X®X®X$^X$X»^X®><$X®X®>
Grænar ba unir
í dósum, fyrirliggjandi.
Eggert Kristjánsson S Co. h.f.
x^x»<®>^>^^x$>^<Í^X®4>«>^x$>^<®^>^xÍ>^x®xJ>^kSx®x$x®><®x®xSx®x®x®<®x®x$x®x®
Best að auglýsa í Morgiinblaðinu