Morgunblaðið - 19.12.1945, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 19. des. 1945.
Skáldsagan um verkalýðinn
í byrjun stjeítabaráttunnar,
BRIMAR
VIÐ BÖLKLETT
efíir VILHJÁLM S. VILHJÁLMSSON,
kunnasta blaðamann verkalýðssamtakanna á frumbýlingsárum þeirra. í þessari
innilegu sögu er lýst óbreyttu alþýðufólki, sem stendur bjargarlaust og von-
svikið á strönd bafsins, sem alla tíð heíir fætt það og klætt, en nú hefir brugðist
vegna breyttra atvinnuhátta og nýrra viðhorfa.
Sagan geríst á tímamótum tveggja heima, hins gamla, sem við þekkjum svo
lítið til, og hins*nýja, sem við lifum í.
Kvernig var hinn gamli heimur örbyrgðar, kulda, klæðleysis og umkomuleysis,
og hvaða þrár bærðust í brjóstum alþýðufólksins, þegar vorþytur nýrrar aldar
fór um þorp og bygðir Islands?
Lesið þessa látlausu og heilbrigðu sögu um upphaf alþýðuhreyfingarinnar.
Hún túlkar sjónarmið, sem komið hafa fram í fjölda greina og viðtala þessa
kunna blaðamanns, ást hans á rjettlæti og Umburðarlyndi, fyrirlitning hans á
hræsni, yfirdrepsskap og sýndarmennsku.
Ef dæmá má eftir fyrirspurnum, serii borist hafa undanfarið um útgáfu þessarar
bókar, má gera ráð fyrir að hún verði uppseld eftir stuttan tíma.
Kaupið því „BRIMAR VÍÐ BÖLKLETT“ strax í dag.
Víkingsútgáfan
><»<3x3><$x$x$x^v>X<>><$x3><® Sx§x§><$x$><$x§x$x$>$>3x§x§x§x§x§x§x§x$x§xSx§x§x§x§x$x^<^<§x$xgx£xS>^xS>-§x$xSx$x^3x§x§x§x§x$x$x$>3xSx§x§x$x$x$x$x$K§x§x$>
Höfum fyrirliggjandi m.
• • '
iEldfast gler: Gólfteppi „Sellotapei4
v
Gjafasett, 10 stk.
Randform
Skaftpottar
„Roaster“
stór og smá
Nýkomnar fallegar
Silkiblúndur
Fallegir kökudiskar
Ýmsar leirvörur
Límrúllur |
sem ekki þarf að væta£
V
Margar teg. %
•*•
Cellophane-pokar
ýmsar stærðir, þ. á
Skyrtupokar. $
I
v
X
m.X
7 úrvals-spil
Flest tilvalið til jólagjafa
Símar: 4523 — 5219.
t* *l* ‘X* *£♦ *** *** ♦!* *l* *l*
3>^x$^3>3>^<$>^<^>3x$X$X$X$k$x$k$^X$X$>3x£<$x$^3X$X$X$>^^X^3x$K^<$X$X$X$X§X$^>^X
Speglar
Glerhillur
^JJœrhomnar jólaajaÍL
Ludvig Storr
tr
&&<$><§><&®$><&$>Q>Q>&$><$><&$>&&$><§><M>Q><$<&$<Sx&$><$><$>®<&$><&<&S<$>Q><S><$><&<&<Mx&<S<$<
ÞURRKUN
á málningu, lakki, olíum og raka
Með inn- (Jnfra") rauðum geishim
frá þar til gerðuni rafmagnslömpum, í stað loftþurrk-
unar eða ofnþurrkunar, hefir rutt sjer til rúms á síð-
ustu árum, sjergtaklega í Bandaríkjunum.
Sýnish. af slíkum lömpum eru nú fyrirliggjandi h.jer.
Nánari upplýsingar gefur aðalumboðsmaður á íslandi
fyrir
Fostoria Pressed Steel Oorporation og
Wabash Appliance Overseas Corporation,
Guðm. Marteinsson
rafmagnsverkfræðingur
Laufásveg 2 (gengið inn frá Bókhlöðustíg). Sími 5896%
<»
| Get væntanlega afgreitt á næsta ári pantanir á
Lækningalömpum
Háfjallasólum og Solluxlömpum.-frá Ilanovia Ltd.,
sem berast anjer innan áramóta.
Guðm. IViarteinsson
rafmagnsverkfræðingur
Símar: 5896 og (heimasími) 1929.
•*• v
•{• *••
| Tækifæriskaup
!•. •:♦
•:• Vegna brottflutnmgs, eru ymisleg húsgögn til sölu. £
S Til sýnis á Bergstaðastrffiti 74 A, frá ld. 8—10 í kvöld. •:•