Morgunblaðið - 28.12.1945, Side 4

Morgunblaðið - 28.12.1945, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 28. des. 1945 Á hreindýraslóðum Öræfatöírar íslands Þessi hrífandi fallega og skemmtilega bók er nú loksins kom- in í allar bókave'rslanir. Bókin segir frá lífi hreindýranna á hálendi Islands, veiði- sögum og svaðilförum. Fjöldi mynda eru í bókinni og marg- ar þeir'ra litprentaðar. Hreindýrin eru ljettstíg og hljóð eins og öræfanáttúran sjálf. Þaðan eru þau úr jörðu runnin, og þangað hverfa þau aftur. [Þau eru orðin órofa þáttur öræfanna og gæða þau holdi klædd- um persónuleik og sjerkennilegu, unaðsfögru lífi. Þau eru ráshvikull andi öræfanna. Fegurðarauki þeirra og dásamleg prýði. VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV' ^<8<$>^X^<8kJxJx^<8x$><8><^^<^<$k$X^<8>^X^<8k^<8k8x»<Í><Ík8k$K^<$X^<^<$X$K^<^<8xSx8~8k Fulltrúaráð Sjálfstæðisfjelaganna: FUNDUR verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfjelaganna í Reykjavík laugardaginn 29. des. kl. 6 síðd. í Kaup- þingsalnum. DAGSKRÁ: Kjömefnd skilar tillögum um framboðslista flokks- ins við bæjarstjórnarkosningamar. Áríðandi að fulltrúar mæti. STJÓRNIN. «k$>^x$k$k$xÍ^x$^k$k®>^x$xÍ><íkSk$kí>^kSx8xSx^^k$>^>^x8^x$>«xí>^k^^xÍk$x8kíx | * | Viðskiptaíræðingur | § óskar eftir % starfi frá áramótum. — Tilboð óskast UTVEGUM FRÁ SVÍÞJÓÐ Fræsivjelar Bílaijekka Járnsagir Með iiiiölulega siuitum aigreiösluiíma Aðálumboðsmenn á íslandi fyrir CORIN & LINDER GÖTABORG A. Jóhannsson & Smith h.f. Njálsgötu 112. — Sími 4616. — Pósthólf 873. >uiiniumuimuuiiuomuuuuioiiuuumuuiiumiiR Aðvörun i !•! Hjeraðslæknirinn í Reykjavík vill vara fólk við því að fara með börn á jólatrjesskemmtanir ef þau % ekki hafa fengið kíghósta, nema þau hafi nýlega ver- :j: ið sprautuð gegn honum og þá í samráði við heimilis- Ý lækni. 'X Reykjavík, 27. des. 1945 5 Til sölu \lý kjólföt og tvíhneptur smoking- jakki á frekar grannan mann. Einnig nýleg ein- hnept smokingföt meðal- stærð. í = $ | ÞÓRH. FRIÐFINNSSON | :j; s klæðskeri, Lækjargötu 6 A| .}. •'umum fdjetc ac^nuó jeCuróóon | Minningarspjöld * bamaspítalasjóðs Hríngsina íást í verslun frú Ágústu v .v Svendsen, Aðalatræti IX X X send blaðinu fyrir 30. þ. man. merkt: „Viðskifta- •:< ❖ fræðingur“. y A ♦ lottaútcjáfi l/l)ennin^arójóÍó : ocj. jf^jóhuinafe facjóinó Þrjár nýjar bækur eru komnar út: Almanak Þjóðvinafjelagsins 1946. flytur grein um lok * heimsstyrjaldarinnar eftir Ilallgrím Ilallgrímsson, rit- ! gerð uin þróun skólamála á Islandi 1874—1944 eftir « Ileiga Elíasson, Árbók íslands 1944 eftir Ólaf Ilans- son og fleira.. , '■ Andvari, 70. árgangur, flytur ritgerð um Þorstein Gíslason eftir Alexander Jóhannesson, lýðveldishug- vekju um íslenskt mál, grein um Skaftárelda eftir * Þorkel Jóhannesson og yfirlit um útgáfustarfsemi Þjóð- •!• vinafjelagsins og Menningarsjóðs. •:• Dóttir landnemans, skáldsaga eftir franska rithöfund- X inn Lois Hémon. Karl Isfeld ritstjóri hefir íslenskað ‘i þessa sögu, sem gerist í nýlendu Frakka í Kanada. !}!Þar segir frá franskri fjölskyldu, sem tekur sig upp * hvað eftir annað og ryður alltaf 'nýtt og nýtt land. •:• Inn í þá frásögn er fljéttað ástarsögu ungrar stúlku, * sem velur á milli þess að hverfa til þæginda stórborga- ••• lífsins eða lifa áfram við hin kröppu kjör landnemans. Arsgjald fjelagsmanna er aðeins 20 krónur. Fyrir það fá þeir nú 5 bækur. Nokkrar af síðustu bókum !}!útgáfunnar eru enn fáanlegar við hinn lága verði. Bækurnar verða sendar til umboðsmanna úti um land jafnskjótt og ferðir falla. — Fjelagsmenn í Reykjavík vitji bókaUna í Safnahúsið, opið kl. 1—7, og í Hafnar- firði í verslun Valdimars Long. Skrifstofa útgáfunnar er að Hverfisgötu 21. efri % hæð, sími 3652, pósthólf 1043. <MKMKMKMtMKMKMKMKMKMKM>‘tMKMKMKMKMKMKMKMKMKMKMKMKM wvvo*:** Auglýsing Frá næstu áramótum verður áskriftagjöld að Vest- ur-Islensku blöðunuyi Lögbergi og Heimskringlu kr. 25,00 árgangurinn (hafa verið kr. 20,00). Þetta er lítil hækkun frá því fyrir stríð, og upphæð, sem eng- an einstakling eða fyrirtæki munar um. En blöðin munar það nokkru vegna aukins kostnaðar. Styðjið blaðaútgáfu Vestur-lslendinga með því að kaupa blöð þeirra, annað eða bæði. Blöðin muna um hvern skilvísan kaupanda. Stuðlið að því, að þeir verði sem fiestir. Blöðin má panta hjá mjer, sem einnig tek á móti á- skriftagjöldum. Ífjörn (ju/vnundó. vnunaóóon Reynimel 52, (Sími 6125). •>•:">•>•>.>.>•>•>•>•>.>•>• .•vvvvv

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.