Morgunblaðið - 28.12.1945, Side 5

Morgunblaðið - 28.12.1945, Side 5
Föstudagur 28. des. 1945 MORGUNBLAÐIÐ 5 vvvvvvvvvv ^yirain óladanS leiLi i / ’ « * verður haldinn í „Þórs-kaffi“ á Gamlárskvöld. Ilefst kl. 8 e. h. með borðhaldi fyrir þá sem þess óska. — Dansinn hefst kl. 10. Þeir, sem hafa pantað og aðrir, sem óska eftir þátttöku, skrifi sig á lista semJ iggur frammi í Þórskaffi í dag og á morgun. Þórskaffi Hverfisgötu 116. JJimtu^ur: Herluf Clausen ótór( aupm. Þeir, sem hafa pantað aðgöngiuniða á ^yJramótadanó feíLt «*♦ «*♦♦% ♦*« «*• ♦*♦♦*♦♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*• í Tjarnareafé, sæki þá í dag frá kl. 10—12 og 1—-3 e. h. | Annars verða þeir. seldir öðrum. 2 Áramótadansleikur fjelagsins verður í Sjálfstæðishúsinu á gamlárskvöld. Hefst kl. 10 síðd. Fjelagar, sækið aðgöngumiða til skemtinefndarinnar. •♦**t**t**í**í**t**I**t**í**t**^**I**I**t**t**t**í**t**t**t**t**t**t**t**t**t**I**í**t**t**t**t**t**t**t**t**I**t*%**t**t**t*****í**t**t*****t*' Aramötadansleikur ¥ verður haldinn í samkomuhúsinu Röðli, gamlárskvöld I § 31. þ. m. Aðgöngumiðar seldir á staðnum frá kl. 5—7 í dag. Símar: 5327 og 6305. V ♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•*♦♦*♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦•<• Jólatrjesfagnaður Almennur jólatrjesfagnaður fyrir börn, verður hald- inn í samkomuhúsinu Röðli í dag, kl. 4. Aðgöngumið- ar á staðmuu. Símar: 5327 og 6305. •t**t**t**t**t**t**t**t*****t**t*****t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t**t*****t**t**t**t**t*****t**t**t**t**t*****t**t**t**^' I Farfuglar! I 5: s4nl,átí& deiidarL lannnar >:♦ verður haldin að „Þórskaffi", Ilverfisgötu 116, í X >•• kvöld (28. des.) kl. 8,30 og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. — Mörg skemmtiatriði, dans. Aðgöngumiðar fyrir fjelagsmenn og gesti seWir í dag í Rafmagn h.f. Vesturgötu 10, Bókaverslun Braga BrynjólfssoUar og Happó, Laugaveg 66. Ath. Húsinu lokað kl. 9. Skemmtinefndin. Unglingur drengur eða telpa, getur fengið vinnu um tíma við innheimtu. orcjun •>•>•>•:••>•:••:••>♦> * * : v V f STÚLKA •♦♦♦.♦*•♦* ::: helst vön saumaskap, getur fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóranum. t Ý >• •> % ^JJÍu tafe lacýid fJöt :j: ••• Þverholt 17. *!• í I *■*♦ ♦> ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ «*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ •*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦“♦ ♦*• ♦*• ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ •*♦ ♦*• •»*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*• ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ »*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ( MAN jeg vel, er Holger Pet- er Clausen fluttist að vestan hingað til' bæjarins. Þá var Herluf á fjórða ári. Fæddist hann í Stykkishólmi 28. des. 1895, en hlaut uppeldi sitt hjer í bæ, og og muna margir Reyk- víkingar foreldra hans, hthn dugmikla atorkumann Clausen kaupmanna og hina ágætu konu hans frú Guðrúnu ,dóttur sr. Þorkels Eyjólfssonar á Borg. Það má með sanni segja, að Clausenssystkinin tóku í arf frá foreldrum sínum einbeittan áhuga og kjark til athafna. Fað- ir Herlufs andaðist árið 1901, og voru þá börnin í skjóli kjark mikillar móður, sem kunni ekki að æðrast, en kendi það börn- unum, að þau yrðu að beita öllum kröftum til dáðríkra starfa. Herluf brást ekki þessu trausti. Er hann góður og nýtur Reykvíkingur, kunnur að tápi og starfsorku. Hann lærði það heima að missa ekki kjarkinn, en sækja fram, þó að í móti kynni að blása. Má um hann segja, að hann hefir verið í flokki þeirra, sem ukust að í- þrótt, um leið og gengið var með óskiftum huga að ýmsum vandasömum viðfangsefnum. Herluf Clausen hefir verið framarlega í íþróttalífi bæjar- ins. Var hann meðal stofnenda Knattspyrnufjelagsins „Fram“, hefir hann verið í stjórn þess fjelags og eínnig í stjórn Skíða- fjelags Reykjavíkur. Hjá Her- luf fer saman tápmikill dugn aður og smekkleg snyrtimenska eins og sjá má í híbýlum hans bæði hjer í bæ og á búi hans-í Borgarfirði. Herluf Clausen hefir haft mörgu að sinna um dagana. Er hann nú frnmkvæmdarstjóri í Reykjavík, stjórnandi verk- smiðju, sem hann á mikinn hlut í, og jafnframt rekur hann bú að Lundi í Borgarfirði. Hef- ir hann með kappi lagt stund á verslun, lanabúnað og íþrótt ir, og hefir þannig rækt starf sitt, að menri sáu umfangsmikið starf áhugamannsins, og kynt- ust um leið góðum vini, þar sem Herluf er. Ótrauður held- hr hann sína braut, og vinnur störf sin með marksækinni lund, tápmikill í umfangsmiklu 'æfistarfi, en viðkvæmur um leið, unnandi þv>, serri fagurt Framhald á 8 aífli Tilkynning tii ileiaqímanna KRON • Fjelagsmenn KRON eru áminntir um, að halda til ■ • haga öllum kassakvittunum (arðmiðum) sinum. Þeim ■ ■ á síðan að skila í lokuðu umslagí á skrifstofu fjelags- ■ j ins, Skólavörðustíg 12, strax eftir áramótin. ■ | Munið að fjelagsrjettindi yðar framvegis, eru bund- j in því skilyrði, að þjer skilið kassakvittunum. ■ UJaup fe ia c^ Uey [ja uí[u roc^ nácjrennió », ,♦..♦. .♦. .♦. .♦. ♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ VVWvvvvv4 TIL SÖLU PILCO, 6 lampa viðtæki, fyrir bæjarstrauminn. — Telefunken, 2 iampa, fyrir battery. — 2 aladdin- lampar, — 1 rafmagnsofn, sem nýr, sem hægt er að stilla. — 1 dívan ásamt teppi (rautt pluss), — 1 djixp- ur stóll (jautt pluss) -— Selst frá kl. 3-7 e. h. á Blóm- vallagötu 11, III. hæð t. h. »«,« ♦,♦ «'♦ •'♦«,♦ •%♦,♦ ♦,♦ ♦VvvvVvV •:••:-:• % fjelagið Bagsbrún Jólatrjesfagnaður fjelagsins verður laugardaginn 29. des. í Iðnó og hefst kl. 4 e. h. fyrir börn. Fyrir fullorðna kl. 10. Eldri dansarnir. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu fjelagsins, föstu- dag 28. og laugardag 29. NEFNDIN. g | s—•***'mI»—*—’—*—-*** áda ÍnarÍödur Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá útsölu blaðsins þar, Austurgötu 31. 4- •*—>•>•>•>•>•>♦>♦♦—>•>•>•>*>♦•—>•>•>♦>•> ♦>*>•>*>•>♦>*>•>•>*♦—•••>♦>•>•1—>•>•>*>•>•!••>•>•>•>•>*>•> V t ? I t • 1 ! ¥ y 2 t ! t t t ? \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.