Morgunblaðið - 28.12.1945, Qupperneq 8
ð
MOEGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 28. des. 1945
►❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖
1 Danskur heildsali I
❖ x
❖ , *
X óskar eftir sambandi við kaupmenn, sem selt geta álna ❖
vörur, iðnaðarvörur o. fl. X
X
#
3
I. Kublitz
Griffenfeldtsgade 29, Köbenhavn N.
•>❖❖❖❖❖❖❖❖*>❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖'
<S>
I Pappírspokar
Pappírspokar allar stærðir fyrirliggjandi.
Eggert Kristjánsson & Co. h.f.
Lokað i dag
frá kl. 12 á há-
degi vegna jarð-
arfarar
tJePiL Sandaei'Íi
Lokað É morgun
faitcjarcl. 29- deó. j^rá hl.
11 p.L. tii Li. 3 e. L.,
uec^na JarÍar^arar
Búðlr Halla Þórarins
\Jeitarc^öta 1 7
^JJuer^ió^ötu 39
— Á innlendum
velfvangi
Framh. af bls. 6.
blæða. Sveinbjörn Erlingsson
vjelstjóri gekk um og bað skips
fjelaga sína ásjár. Þetta eru alt
mestu ágætismenn, sem ekkert
aumt mega sjá, eins og sjómönn
um er lagið. En þó vildi enginn
leggja eyrisvirði af mörkum til
kommúnistanria. Styrkbeicfandi
hafði þó skrifað 500 krónur á
listann frá sjálfum sjer.
Og auðvitað hefir þessi
tryggi flokksmaður fært kom-
múnistunum fórn sína, enda
birta þeir í Þjóðviljanum sjer-
staklega myndarlega grein eft
ir sjálfan hann. Það er bara sá
galli þar á, að hann er logandi
hræddur um að útgerðin fari á
höfuðið vegna þess hve atvinn-
an gengur vel. Svo er hann
líka að hugsa um að gera yng-
ingartilraun á Stefáni Jóhanni.
En bara að hann geri ekki ann-
að verra í misgripum. — Þetta
er kommúnisti og þeir taka oft
hliðarhopp, svona eins og í Falk
ur útgerðinni.
Óðinsfjelagi.
- Herluf (lausen
Framh. af bls. 5.
er. Þetta vita vinir hans, sem
þekkja hann.
Herluf Clausen er nú á besta
skeiði, og því verða mörg verk-
efnin, sem bíða hans. Honum
er það í blóð borið að leggja
ekki árar í bát. Þar sem Her-
luf Clausen er, má sjá góðan
borgara Reykjavíkur, frábær-
an búsýslumann, en um fram
alt góðan og tryggan vin. Jeg
man eftir litla drengnum í for-
eldraheimkynnum hans, þar
sem grundvöllur var lagður að
framtíð hans. Mjer hefir ávalt
þótt vinátta hans góð og árna
nú í dag 50 ára æskumanni
framtíðarheilla.
Bj. J.
i! barna-
spífalasjéSs Hrings-
ins
SÍRA JÓN THORARENSEN
afhenti fjáröflunarnefnd Hrings
ins kr. 10.000 að gjöf frá ó-
nefndum vini sínum.
Stjórn Hringsins hefir beðið
blaðið að þakka gefandanum
innilega fyrir þessa höfðinglegu
gjöf. i -Jsate
^$$x$x$$<$$<$$$<$$x$x$x$$$$$x$<$<$<$<$$<$$$x$<$x$x$<$<$<$$<$<$$<$x$$$x$x$$$<
Afgreiðsla vor
verður lokuð þ. 29. og 31. þessa mán.
JddpansjóLur UeijLjauíLar
ocj. nácjrennió
$$x$$$$$$$$$$$$$$$x$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$<
£ ❖
I Slökkviliðsmenn I
? ❖
f.j.
1 tilefni af jarðarför, sem fram fer næstk. laugar- ijt
dag, eru allir slökkkviliðsmenn beðnir nú í dag að hafa •*♦
Y
tal af Kristni Eyjólfssyni, sími 2732 eða Sigurgísla ij!
|*Guðnasyni, sími 4350 eða 1520. ❖
& . STJÓRNIN. ❖
❖ X
->❖❖❖❖4
X I I
IDönsku straujárnin |i
eru komin í Raftækjaverslun Lúðviks Guðmundssonar. < >
<>. Laugaveg 46. Sími 5858.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Prjónles og iðnaðarvömr
x
••♦
.•• Tilboð oskast sem fyrst um allskonar iðnaðarvörur, •!♦
*:*
ull, bómull, silki og ólnavörur. ■— Verð og sýnishorn £
sjeu látin fylgja. ❖
EINER ANDERSEN, %
f.
Box 3, Gentofte, Danmark.
:
$>$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$«$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$<
$«&$<$<$>&®<$<$<$<$<$<$><$<®<$x$>Qx$<$<$®<$<$®<$x$>G><$x$<&<$<$»$<$>®<$&$<$<$><&$<$<$<$><$»$x
Kjólföt
í öllum stærðum. — (Eitt hvítt vesti fylgir.)
>$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$>$$$$$$$$$$$$$$$$
Eftir Robert Sform i
Morguninn eftir. Apinn: Jeg var að hugsa, Glám-
ur. Og jeg vonaði, að við hefðum ekki skilið eftir
nein hjólför nærri járnbrautinni. — Glámur: Þú
ert bara að verða gáfaður, Api sæll! — Apinn: Já,
jeg sá kvikmynd einu sinni, þar sem lögreglan tók
mót eftir hjólförum. — Glámur: Það haldast nú
engin hjólför í annari eins dembu og var í nótt.
Og hann rignir enn. — Á meðan kemur X-9 með
öðrum manni á sjónarsviðið. — Jim, fjelagi hans:
Þetta hlýtur að vera vagninn. — X-9: Varlega, Jim,
stígðu ekki í neinn af þessum pollum.