Morgunblaðið - 28.12.1945, Page 11

Morgunblaðið - 28.12.1945, Page 11
Föstudagur 28. des. 1945 MORGUNBLAÐIÐ 11 o&a.a(jób Fjelagslíf K. R. SKÍÐADEILDIN. Skíðaferðin til Skálafells um áramótin (ekki í Hveradali). Á Skálafelli er nú ágætt skíða- færi. Farið verður á laugardag- inn kl. 6 e. h. Farið frá B.S.Í. Farseðlar hjá Skóverslun Þórð- ar Pjeturssonar. JÓLATRJES- SKEMMTUN glímufjelagsins Ár mann verður í Tjarnarcafé • föstvrdaginn 4. jan. og hefst kl. 4,30 e. h. J ólaskemtifundur hefst kl. 10 síðd. að aflokinni j ólatrj esskemtuninni. Skemtiatriði: Dans. Aðgöngumiðar að báðurn iskemtummum verða afhentir í skrifstofu Ármanns íþrótta- Ihúsinu 2. og 3. jan. frá kl. 8' til 10 síðd. — Stjórn Ármanns. SKÁTA- STÚLKUR Ljósálfar Munið mæðrafund- inn í kvöld kl. 8 í Nýju Mjólk íurstöðinni. Nefndin. ADGÖNGUMIÐAR að áramótadansleik skátafjel. í Rvík verða afhentir laugard. 29. des. í Versl. „Áhöld“, Lækj- argötu 6. Nefndin. JÓLAFAGN- AÐUR . fyrir 3. og 4. flokk, verður ihaldinn í Sjálfstæðishúsinu 30. J). m. kl. 3 e. h. Skemtiatriði ÍMyndasýning úr Vestmahna- leyjaförinni, Jólasveinn skenit- ir, Ðans Nefndin. I.O. G.Z Unglingastúkan UNNUR nr. 38 heldur jólatrjesfagnað sinn Sunnud. 30. des. kl. 4,30 e. h. í G;T.-húsinu. Aðgöngumiðar verða afhentir á morgun (laug ardag) í G.T.-húsinu kl. 1,30 til 4 e. h. N Gæslumenn. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- daga og föstudaga. Tapað Tapast hefir svart KARMANNSVESKI Vinsamlegast skilist, gegn góð iUm fundarlaunum á Þórs: götu 14. RAUTT KVENVESKI tapaðist á aðfangadag. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila því á Marargötu 6, kjall- arann, gegn fundarlaunum. &3*$<^<$>^,^>^<^<$>^<®>3><$xS><®'4í>^<$><®^^^G Leiga SAMKVÆMIS- og fundarsalir og spilakvöld í Aðalstræti 12. Sími 2973. 362. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 0.30. Síðdegisflæði kl. 13.00. Ljósatími ökutækja kl. 15.00 til kl. 10.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. Dánarfregn. Á jóladag andað- ist í Vífilsstaðahæll Haukur Frið finnsson 28 ára. Haukur var son ur Friðfinns Guðjónssonar leik- ara og konu hans. Haukur veikt- ist fyrir þremur árum og fór þá í Vífilsstaðahæli. Áður en hann veiktist stundaði hann verslun- arstörf hjer í bænum. Þótti efni- legur piltur og vel látinn af öll- um, er hann þektu. Nýlátinn er í Stykkishólmi Bjarni Magnússon járnsmiður, rúmlega áttræður að aldri. Hann var um langt skeið fangavörður og umsjónar- og innheimtumað- ur hafnarinnar. Síðustu árin var hann farinn að heilsu. 40 ára er í dag Pjetur Biering, Traðarkotssundi 3. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband á Þorláksmessu af sr. Jakob Jónssyni Guðrún Mar- íasdóttir og Sigurður Einarsson útvarpsvirki, til heimilis á Njáls- götu 11. Iljúskapur. í dag verða gefin saman í hjónabánd af sr. Garð- ari Þorsteinssyni ungfrú Ragn- hildur Haraldsdóttir og Sgt. Ric- hard Owen. Heimili þeirra verð- ur fyrst um sinn á Garðaveg 7, Hafnarfirði. Hjónaefni. Á jóladag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Krist- ín Þorbjarnardóttir (Þórðarsonar fyrv. hjeraðslæknis), Marargötu 7, Rvík og Guðmundur Ingvi Sig Vinna STÚLKA óskast í vist. Uppl. Víðimel 31, Sími 4330. Vanur BIFRElÐAVIÐ- GERÐAMAÐUR 32 ára óskar eftir atvinnu. —< Tilboð sendist „B.D.“ Ad- vokatbyrán, Ilantyerkaregat- an 90, Stockholm. Úvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Sækjum. sendum. HREINGERNINGAR Magnús Guðmunds. Teppa- og husgagnahreinsu-. Sími 6290. . HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. urðsso.n stud. jur. (Guðmundsson ar skólameistara á Akureyri). j Hjúskapur. Annan jóladag1 voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Ás- gerður Bjarnadóttir og Jón Snæ- björnsson skrifst.m. —r Heimili þeirra verður á Ægisgötu 7. Hjónaefni. Á jóladag opinber- uðu trúlofun sína Elsa Bach- mann, Háaleitisveg 23 og Björn E. Björnsson skipasmiður, Vest- urgötu 51A. Hjónaefni. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrjet Sigurveig Sigurðardótt ir, Fagurhól, Sandgerði og Hjálm ar Thomsen, Suðurey, Færeyjum. — Sama dag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Sigríður Valdi- marsdóttir og Sveinn Einarsson, Hólakoti. — Ennfremur ungfrú Aðalheiður Björnsdóttir Tjarn- arkoti og Gunnar Valdimarsson, Uppsölum, Sandgerði. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hjörtfríður Hjartardóttir verslunarmær, Stykkishólmi og Jón Steinn Hall dórsson sjómaður, Ólafsvík. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Steinunn Halldórsdóttir og Bjarnhjeðinn Þorsteinsson bílstjóri. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásdís Ing- ólfsdóttir frá Víðirhóli á Fjöll- um og Guðjón Eymundsson raf- virki, Veltusundi 1, Rvík. Hjónaefni. Á annan jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðríður Þórðard., Vatnsnesi, Grímsnesi og Gunnar Friðriks- son bifreiðarstj., Grund, Selfossi. Hjónaefni. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Ingvarsdóttir, Sólvalla- götu 40 og Sveinn Jónsson versl- unarm., Bergþórugötu 27. Hjónaefni. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrjet Þorsteinsdóttir Lauga- veg 49 og Jón Halldórsson, Karla götu 9. Til bágstöddu hjónanna: S. V. 50 kr. H. G. 50 kr. Áheit frá barni 10 kr. Guðjón Jónsson 20 kr. Imba 10 kr. Óskar Bjarnason 50 kr. Lilja 25 kr. Kaup-Sala DANSKUR HEILDSALI óskar eftir sambandi við ís- lenskan útflyt.janda, sem versl- ar með góðar vörur. Tilboð merkt: „4059“ sendist Po- lack’s Annoncebureau, Köben- havn V. FRlMERK J ASKIFTI óskast. Sendið 100—200 teg. íslensk og jeg sendi sömm tölu % sænsk. . J. Nerby. Tavastgatan 45, Stockholm. Alúðarþökk fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför, ELÍNAR ÞORSTEINSDÓTTUR frá Ási. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför mannsins míns og föður okkar, MAGNÚSAR JÓNSSONAR, Engjabæ. Hrefna Eggertsdóttir og börn. Maðurinn minn, KRISTJÁN GUÐJÓNSSON, prentari, andaðist 26. þessa mánaðar. Kristín Guðmundsdóttir, ,rPiiiiiy j Traðarkotssundi 3. Það tilkynnist hjer með að bróðir okkar, BJARNI BRYNJÓLFSSON, bóndi í Engey, andaðist á Landakotssjúkrahúsi 25. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Systkinin. Maðurinn minn, KNÚTUR ARNGRÍMSSON, skólastjóri, andaðist að heimili okkar, Ránargötu 9, að morgni 26. þessa mánaðar. Ingibjörg Stefánsdóttir. Sonur minn og. bróðir okkar, VIGNIR GUÐBJÖRN STEINDÓRSSON, andaðist hjer heima í gær, annan dag jóla. Jarðarförin tilkynnt síðar. t Steindór Björnsson og börn, Sölvhólsgötu 10. Það tilkynnist hjer með að maðurinn minn, EINAR EINARSSON, kaupmaður, andaðist fimmtudaginn 27. þ. mán. að heimili sínu, Vega mótum, Seltjarnarnesi. Anna Loftsdóttir. Jarðarför litlu dóttur okkar, SIGURRÓSU ÞORSTEINSDÓTTUR, fer fram frá heimili okkar, Laugaveg 91A„ laugardaginn 29. des. kl. 10 f. h. Margrjet Jónasdóttir, Þorsteinn Guðmundsson. Jarðarför slökkviliðsmannanna, SIGURBJÖRNS MARÍUSSONAR, Sólvallagötu 60 og ÁMUNDA HJÖRLEIFSSONAR, Vesturgötu 16B, sem ljetust af slysförum þ. 20. desember s.L, fer fram næstkomandi laugardag 29. desember frá Dómkirkjunni og hefst með húskveðju á heimilum hinna látnu kl. 1 e. h. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík, Jón Sigurðsson. Jarðarför konunnar minnar og dóttur okkar, SIGRÍÐAR SÓLVEIGAR ÓLAFSDÓTTUR, er andaðist í sjúkrahúsi Stykkishólms 14. þ. mán. fer fram að heimili foreldra hennar, Vestmannaeyjum, laugar- daginn 29. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. Kjartan Jónsson, Sílvía Guðmundsdóttir, Ólafur Ó. Lárusson. Litla dóttir og sonardóttir okkar verður jarðsungin föstudag 28. þ. m. (í dag). — Athöfnin hefst með bæn á heimili okkar, Baldursgötu 6A, kl. 1,30 e. h. Stefanía Sigurðardóttir, Árni Kristinsson, Vilborg Guðvarðsdóttir, Kristinn Árnason. ARNDÍS dóttir okkar verður jarðsungin í kyrþey frá heimili okkar í dag. Jóhanna Haraldsdóttir, Bjarni Bjarnason. Jarðarför elsku móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÍÐAR INGIBAJRGAR JÓNSDÓTTUR, fer fram frá heimili hennar, Aðalgötu 1, Keflavík, laug- ardaginn 29. desember kl. 1 e. h. Haukur H. Magnússon. Haraldur Kr. Magnússon. Sigrún Ingólfsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.