Morgunblaðið - 30.12.1945, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 30.12.1945, Qupperneq 3
Sunnudagur 30. des. 1945 MORGrUNBLAÐIÐ 3 Hálft annað ár. LIÐIÐ ER hálft annað ár síð- an hið íslenska lýðvaldi var stofnað. Þá var ekki þingræð- isstjórn í landinu. eins og mönn um er í fersku minni. Umrót það, sem styrjöldin kom hjer á stað, gerði það að verkum, að þingflokkarnir komu sjer ekki saman um neina stjórn, er nyti stuðnings Alþingis. Tæplega fjórum mánuðum eftir lýðveldisstofnunina kiptu þingflokkarnir þessu í lag, með myndun núverandi þriggja flokka stjórnar. Hefir núver- andi ríkisstjórn lagt grundvöll- inn að framtíð lýðveldisins, markað þá stefnu, sem farið verður eftir a. m. k. á næstu árum. Menn hefðu yfirleitt óskað, að allir þingflokkarnir hefðu tekið þátt í }»ssu starfi. Fram- sóknarflokkurinn bar ekki gæfu til þess að vera mpð. Foringjar hans hafa talið það flokki sín- um og sjálfum sjer til gildis. Þjóðin er á öðru máli. Tals- menn Framsóknarflokksins hafa haldið því fram, að ekki væri starfandi í ríkisstjórn með kommúnistum. Framsóknarfl. væri of fínn fyrir slíkan fjelagsskap. í augum alrnenn- ings í landinu hefir þetta snúist við. Flokkurinn, sem skarst úr leik, þegar taka þurfti miklar ákvarðanir um framtíðaraf- komu þjóðarinnar, hefir, sem eðlilegt er, orðið í augum al- mennings auðvirðilegasti flokk urinn. Foringjar hans vissu, sem aðrir, að þjóðin þurfti á samstarfi þingflokkanna að halda. En Framsóknarbroddarn ir ljetu ímyndaða flokkshags- muni sína sitja í fyrirúmi fyr- ir augljósum þjóðarhagsmun- um. Þessi sjerstaða Framsókn- ar hefír, enn sem komið er, haft lítil áhrif á framfaramál þjóð- arinnar og athafnir ríkisstjórn- arinnar. Hún hefir lækkað gengi þessa eina flokks, sem eðlilegt er. Tröppustig verðleikanna. KOMMÚNISTAR hafa, sem eðlilegt er, gert'alt sem í þeirra valdi hefir staðið, til þess að afla flokki sínum brautargeng- is, með því að benda á hlut- deild hans í ríkisstjórninni. Því verður ekki neitað, að þar stendur han’n betur að vígi en Framsóknarflokkurinn. En eng- inn flokkur getur aflað sjer neinnar syndakvittunar, þó hann geti bent á annan flokk, sem hefir á alvarlegum tíma- mótum þjóðarinnar reynst lak- ari og óhæfari til þess að vinna að vissum vanda- og framfara- málum, sem leysa þurfti. í launkofa. MENN hafa það líka hug- fast, að heimilisástæður komm- únista eru þannig í svipinn, að þeir vilja gjarna sýnast aðrir en þeir eru. Meðan yfirráða- þjóð þeirra barðist við hlið vesturveldanna í hinni ægilegu styrjöld, hölluðust margir á þá skoðun, að- valdamenn hinnar fjölmenntjt bjóðar sem komm- únistar tigna, væru í raun og sannleika lýðræðissinnar.Komm únistar hjer og annarsstaðar hefðu horfið frá einræði og of- beldisstefnu sinni. REYKJAYlKURBRJEF istum fylgis, meðan á vopna- viðskiftum styrjaldarinnar stóð. En síðan hefir þetta breyst, bæði hjer á land og annarsstað- ar. „Hið austræna lýðræði“ hef- ir verið dregið út úr myrkri innilokunarinnar. Alþýða manna sjeð, að valdsherrarnir þar eystra eru óbreyttir. Þar ríkir hið harðvítugasta, misk- unnarlausasta einræði. Og kommúnistar allra landa lúta enn í dag þessu einræði í blindri auðmýkt, alveg eins og þeir hafa gert. Stundargengi kommúnista- flokksins hjer á landi er því liðið hjá. Og það endaþótt for- ystumenn Framsóknarflokks- ins hafi, á alvarlegum tímamót- um, sýnt ennþá minni þjóðholl ustu en flokkur sá, sem lýtur erlendri yfirstjórn. Ljelegir forystumenn. NOKKRUM sinnum hefir forystumönnum Framsóknar- flokksins verið á það bent á þessu ári, að mjög yrði það alvarlegt áfall fyrir bænda- stjett landsins, og framtíð sveit anna, ef bændur skipuðu sjer yfirleitt í flokk með einangr- unarsinnum í þjóðfjelaginu. Flokksforusta Framsóknar- flokksins ætlast til, að svo verði. En margt bendir til þess, að framtakssamir menn í bænda- stjett sjeu yfirleitt á annari skoðun. Forráðamenn Framsóknar- flokksins snjerust andvígir gegn öllum nýsköpunarmálum ríkis- stjórnarinnar. Sögðu það húm- búg og leikaraskap, er stjórnin gekst fyrir því, að inneignir þjóðarinnar erlendis yrðu not- aðar strax til þess að greiða fyrir framleiðslu til sjávar og sveita, með auknum og bætt- um tækjum. Framsóknarmenn vildu hafa á þessu alt annan hátt. Þeir vildu bíða. Þeir þóttust vilja að þjóðin lifði á vöxtum innstæðn anna, er voru að vísu sáralitlir eða engir, og nota tímann til þess að rífast um það, hvað kaurgjald ætti að verá í land- inu. Þá langaði í verkföll, sem gátu staðið yfir, meðan verið var að jeta út stríðsgróðann. Að því búnu átti framleiðslan að hefjast að nýju — með sömu tækjum og sama hætti og hjer var fyrir stríð. Þessar fyrir- ætlanir og ráðleggingar ræddu þeir í blaði sínu. Tímanum, og víðar, og þóttust hafa fundið þar þau hollráð, sem myndu ireynast þjóðinni vel. 29. desember. Kyrrstöðumennirnir. ÞEGAR Sjálfstæðismenn hafa ymprað á því undanfarið ár, að einangrun í stjórnmálum væri bændum hættuleg, hafa forkólfar Framsóknarflokksins ætlað af göflunum að ganga. Með allskonar ráðum ætlar flokksforysta Framsóknar sjer að leggja fjelagssamtök bænda undir flokk sinn, Kemur þar fram sami sjergæðingsháttur- inn sem fyrr, að láta flokkshags muni sitja í fyrirrúmi fyrir al- menningsheill. Landbúnaðurinn er þanftig á vegi staddur, að hann þarf á að þalda velvild allra stjetta án þess að þeir þurfi umlíðan um greiðsla. En komið gæti til mála að lána öðrum. Öðru máli er að gegna með ísfiskinn. Síður er í önnur hús að venda en til Breta með sölu á honum fyrst í stað, því hafn- arskilyrði og flutningamögu- leikar til neytenda vart ann- arsstaðar fyrir hendi, eins og ástandið er nú á meginlandinu. Ur fjármála- heiminum. ÞEGAR SAMNINGAR tókust milli Breta og Bandaríkja- manna fyrir nokkru, um stór- feld lán, er Bretar skyldu fá í Bandaríkjunum, til þess að lækna með því fjárhagsleg vand þjóðarinnar. Þetta sjer hver kvæði sín eftir styrjöldina, heilvita maður. Því til þess að þóttu samningar þessir hinir gera framtíð hans örugga, þarf mikilsverðustu fyrir öll heims- stórfeldari átök, sem gera verð ur með meiri fyrirhyggju og víðsýni, en Framsóknarmenn hafa nokkurntíma haft til að bera. Ef t. d. þeir menn, sem telja viðskifti — fyrsta sporið til þess að ljetta af verslunarhöft- um og hömlum og gera versl- unina frjálsa í heiminum þjóða í milli. Ein fyrsta qfleiiíing þessa, sig forystumenn búnaðarmál- fyrir þær þjóðir, sem skifta við anna, halda áfraín einstreng- Breta, virðist vera sú, að þeir ingslegri fastheldni við sama sem eiga innstæður í Englandi dreifbýli, og henta þótti, meðan í sterlingspundum, ættu í ná- hvert kot í landinu var rekið! inni framtíð, að verulegu leyti, sem einskonar dvergsríki, er , að geta breytt pundaeign sinni litla aðstoð fjekk í einu nje ’ í dollara. Verður þetta til mik- neinu, til samgangna nje ann- j ils hagræðis fyrir þær þjóðir, ars, og almenningur undi við sem eiga inni hjá Bretum, en þau kjör, sem þessi frumstæði þurfa á amerískum gjaldeyri kotbúskapur gat veitt honum, ef, segi jeg, toga á bygðina um öll annes og afdali í lengstu lög, samkvæmt löngu úreltum sjónarmiðum, þá molnar grund völlurinn undan landbúnaðin- um að miklu leyti, svo ýms landbúnaðarhjeruð okkar fá, á tiltölulega skömmum tíma, að halda. Bretton Woods sáttmálinn. ALVEG nýlega undirskrif- uðu fulltrúar 28 þjóða sáttmála þann, er lagður var grundvöll- ur að á fundinum í Bretton Woods í fyrra. Lántaka Breta í Ameríku kemur ekki beinlín- sama svip og hinar yfirgefnu ^ is þessu máli við En hún mið- Grænlandsbygðir. hinnar út- ar að því sama. Að leysa versl- dauðu ættkvísla, er þar bjó unarhöftin, gera viðskiftin endur fyrir löngu. Margt bendir frjálsari þjóða í milli. til þess, að forysta Framsókn- ! arflokksins sje á þessu sviði, sem ýmsum öðrum, 30—40 ár á eftir tímanum. , Fjármálamenn og viðskifta- fræðingar eru sammála um það, að ef heimsþjóðum eigi að vegna vel á næstu árum, sár styrjaldarinnar eigi að geta Hraðfrysti fiskurinn. i læknast, og hættan á nýrri ó- AÐ SJÁLFSÖGÐU vakti það friðarbliku að eyðast, þá sje mikinn ugg hjer á landi, er eitt helsta skilyrði þessa, að Bretar skyndilega gerðu þau viðskiftin verði sem frjálsust boð hingað, að þeir myndu eng í heiminum. Að hin þunglama- an hraðfrystan fisk kaupa hjeð lega, einstrengingslega vöru- an á næsta ári. Bátaútvegurinn skiftaverslun milli framleið- byggist nú að miklu leyti á j enda og neytendaþjóða hverfi.- þessari verkunaraðferð og sölu. j Með alþjóðabanka, stórfeldum Hraðfrystihúsum hefir fjölgað gjaldeyrissjóði, sem þátttakend- geysimikið, svo útflutningur á j ur Bretton Woods samtakanna hraðfrystum fiski hefir á síð- j geti gripið til og öryggi gegn ustu árúm orðið sívaxandi þátt hættulegum verðsveiflum verði ur í fiskflutningunum. hægt að komast hjá hinum af- Vonandi er þett'a ekki end- leiðingaríku fjárhagskreppum, anleg neitun frá hendi Breta sem alltaf öðru hvoru gerðu F ramf arahugur. EN ÞEGAR hafist var handa að kaupa af okkur þesskonar vart við sig. Við íslendingar erum, eins og kunnugt er, þátttakendur í fisk. En búast má við, að dragi úr sölu á hraðfrystum fiski um útvegun nýrra landbúnað- þangað. Alt of mikil svartsýni samtökum þessum, þó okkar arvjela, þá reyndist framfara- má ekki grípa um sig út af gæti þar að sjálfsögðu lítið. — hugur bænda miklu meiri en þessu máli. Því nokkuð er hægt Með þátttöku okkar ætti t. d. þeirra manna, sem hafa á hendi að geyma hraðfrysta fiskinn og að mega vænta þess, að meiri stjórn Framsóknarflokksins. leita fyrir sjer með sölu á hon- j trygging sje fyrir okkur, en ella Úti um sveitir landsins ríkir um. I gegn gengissveiflum og vand- hinn mesti áhugi fyrir hinum Ástæða er til að ætla, að með kvæðum sem af því myndu stórvifku ræktunarvjelum. þjóðum, sem vantar tilfinnan- leiða. Hver dugnaðarmaður í bænda- lega roatvörur, verði hægt að j stjett sjer, að stórfeldar örar fá markað fyrir frysta fiskinn. Grundvöllurinn. ræktunarframkvæmdir er Vitað er þegar að Tjekkósló- j MEÐ stórkaupum á nýjum helsta leiðin til þess að fleyta vakía, Svisslendingar, Frakkar, framleiðslutækjum, bátakaup- bændastjettinni yfir aðsteðj- Hollendingar, Belgir, ítalir og um, togarakaupum o. s. frv., andi örðugleika. Tafir og bið í jafnvel Pólverjar hafa hug á hefir verið lagður grundvöllur Þessi feluleikur með stjórn- iþessum efnum yrði til þess eiris, að kaupa af okkur fisk. Sumir að bættri efnahagsafkomu þjóð málastefnuna aflaði kommún- að bjóða erfiðleikunum heim. ættu að geta keypt þessa vöru arinnar á næstu árum. Tækin eru keypt. Sum þeirra komin til landsins. Ekki langt að bíða hinna. Fyrir forgöngu ríkisins hefir þetta verið gert, að miklu leyti. Stjórn landsins verður að miða að því, að þessi nýju tæki komi að sem bestum notum. — Um annað er ekki að ræða. Hjer verður að afla nýrra hagfeldra markaða og sjá um, að hin væntanlega stóraukna framleiðsla komist í viðunandi verð. I Finnmörk. NORÐMENN voru sem kunn ugt er mestu keppinautar okk- ar um fiskmarkaði. Meðan Þjóðverjar rjeðu í Noregi, bygðu þeir mörg hraðfrystihús. Norðmenn gera ráð fyrir að framleiðslan á þessh. fiski auk- ist mikið og ört á næstunni. Á friðartímum var fiskiútflutn- ingur þeirra allt að því þre- faldur á við útflutning okkar. í Norður-Noregi og Finn- mörku lifa menn því nær ein- göngu á sjávarútvegi. Fram- leiðslan þar var talsvert á 2. hundrað þúsund tonn á ári. Þar er nú alt í rústum á stórum svæðum vegna niðurrifs og eyði leggingar þýska hersins. Bygðinni þar norður frá hef- ir verið hagað eftir þörfum og kringumstæðum manna, meðan þeir notuðu árabáta og fram- leiddu saltfisk og harðfiSk. Þar sem alt er í rústum hugsa Norð menn að haga bygðinni full- komlega eftir þörfum nútím- ans, byggja verstöðvar, færri en áður voru, en hafa þar öll tæki og aðbúnað til margskonar fiskverkunar, hraðfrystihús, nið ursuðu, lýsisstöðvar og allt sem fuílkomnast, svo aflinn verði fullunnin í hinar verðmætustu afurðir. Hver vinnustöð eða verkunarsamstæða geti tekið við 30 tonnum á dag. Þar sem þarna verður alt reist frá grunni, er líklegt að fróðlegt sje að sjá, hvernig þar er geng- ið frá hinum nýju stöðvum. „Obreytt ástand“. ANDSTÖÐUFLOKKAR Sjálf stæðismanna í bæjarstjórn hafa tekið upp hvert málið af pðru sjer til brautargengis í bæjar- stjórnarkosningunum í næsta mánuði. Alt amstur þeirra hef- ir komið þeim að engu gagni. Sumar tillögur þeirra hafa ver- ið meg þeim hætti, að allur al- menningur hefir sjeð, að þær væru gerðar út íloftið. Engin alvara á bak við þær. Til til- breytingar hafa kommúnistar og Alþýðuflokksmenn tekið til umræðu ýms mál, sem Sjálf- stæðisflokkurjnn hefir haft á stefnuskrá sinni. Hefir þeim jafnóðum verið bent á, að Sjálf stæðismönnum sjálfum er best trúandi til að vinna að þeim málum, sem Sjálfstæðisflokkur inn hefir gert að sínum. Þegar ritstjórnir Þjóðvijans og Alþýðublaðsins hafa alveg gefist upp við að finna sjer ný áhugamál í kosningaáróðri sín- um, slöngva þeir því út, að Sjálf stæðismenn hjer í bæ, bæði bæj arfulltrúar og aðrir kjósi að á- standið í bæjarmálunum hald- ist óbreytt. í mótsetning við minnihlutaflokkanna, sem vilji að ástandið breytist. Sjálfstæðismenn hjer í Rvík vilja vissulega að sú öld fram- fara, sem hjer hefir verið und- anfarna áratugi haldi áfram. Franth. á 5 síðu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.