Morgunblaðið - 30.12.1945, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 30. des. 1945
Hugleiðingar um verslunarmdlin 1945
Eftir Helga Bergsson
Útflutningur.
í ÁRAMÓTAYFIRLITI í
fyrra var á það bent, að í lok
fímmta -styrjaldarársins væri
análum þannig komið, að 99% G'eynst ástæöulaus, þar sem
af útfluttu verðmæti lands-1 komlð hefur á daginn, að.
manna færi til tveggja þjóða, Bretar œtla síer ekki að kauPa
sem seldu oss aftur á móti hraðfrysfan fisk á komandi
85% nauðsynja vorra. ari-
Iljer er vissulega um stór- Eins og málum horfir í
vægilega grundvallarbreytingu Evrópu nú, virðist þó mega
íi viðskiptaskipan landsmanna gera s.jer allmiklar vonir um
að ræða frá því fyrir stríð, sölu til meginlandsins, en til
icn slík breyting er oss ekki j>ess að tryggja fitamtíðár-,,
íneð öllu ókunn, enda bein sölu þangað kemur tvennt tilistæða B1 að Sefa henni sent
afleiðing algjörar hervæðing- greina, sem 010 í fTrsta loo-í lítrastan gaum og varast öll
ar styrjaldaraðilanna. j
um vel í geð, og í öðru lagi, að' ^ Pyr>r útflutningsverslum
frysta fiskinn stafar af því,
að hann er vörutegund, sem
miklar vonir hafa verið bundn
ar við og, sem eðli sínu sam-
kvæmt gefur landfólki mikl-
ar tekjur líkt og saltfiskveið-
jar vorar áður fyrr, og er því
ih.jer um atvinnugrein að ræða,
sem er mikilvæg frá nýsköp-
Unarsjónarmiði, og er því áj
að þessi afurð falli neytendun |Vlðraðanle£ uiistök.
Það er augljóst, að snögg llm vel 1 «eð> °S 1 öðni Lagi, að'■ r ~TT
umskipti frá þeirri skipan, er Vlð dmfinguná sje gætt nauð-1' hv * • * LL™
, c , i .* , , . 1-1 8vnle£n*ci tc6krnslc°Tft riiðstEf- * ’ nvcrnig tor um sildvGÍð-
tinalm hafa tekið a styrjaldar- s>n ef tæKnis egra aostar I ...
íirunum yfir í friðarskipan, ana- l>anni" að tryggt sje, aði 1 ,
geta orðið all sársaukafull Varan bd-ist ncytendum í þvíj^ miklum
úti.
Á
ef söluerfiðleikarnir Mandi, sem vjer sem fram-
einkum, ei soiuernoieiKarmr -----------» --- •«-- ---- ----- ihaldið
á hraðfrysta fiskinum gerðu leiðenclur teljum hana eiga að
vart við sig, en sú atvinnu- jvera k kemur Þá tn athuS
'lmar, á hvern hátt jnætt
stuðl
en við hana
glæstar vonir
veiðiskipafjölda
grein hefur lagt í margvísleg-
út
voru fluttar
fyrir rvimar
árinu 1944
síldarafurðir
0n 0g mikinn kost.nað á und- sm01a að Því. að sJa þessum |42 milj. kr., eða fjórum og
anförnum árum og stóraukið hl'ýnu hagsipunum vorum far- hálfri milljón meir en árið áð-
framleiðslumagn sitt. En þetta horða> t- <k með þátttöku s-
er vörutegund, sem nýir, væn- Jenskra seljanda í stofnun fyr-
Jegir kaupendur hafa enn lítíl,lrtækja, sem önnuðust dreif-
kynni af o,r afiinguna 1 markaðslöndunum,
féða á annan hátt, er tryggt
'gæti söluhæfni þessarar vöru.
sem engm
þeirri ástæðu gætu snögg um
skipti á núverandi skipan eft
irspurnarinnar haft lamandi 0ss er sem sagt ekki nægilegt
áhrif á sölumöguleika vora og
ur. Enginn vafi l.jek á því,
að opnun Evrópumarkaðsins
í styrjaldarlokin skóp þessum,
atvinnuvegi vorum víðtækari
sölumöguleika en nokkru sinni.
fyrr, jafnvel þótt horfast yrði
í augu við ýmislega greiðslu-
valdið röskun
Um.
Sá kvíði, er
atvinnuhátt-
kemur fram í
oryggi í því, að viðkomandi erfiðleika af hálfu viðskipta-
innkaupaaðilar væntanlegra landa vorra.
kauplanda tryggi okkur Hvernig fór um síldveiðina
greiðslu cif. tiltekna höfn á. «r atriði, sem er fyrir utan
því. sem hjer er sagt,. og sem úieginlandi Evrópu, þar sem hið viðráðanlega ,og' ]>ar að
jeg ljet í ljós við síðustu ára- neytandinn kveður sinn end- auki viðburður, er getur marg
mót að væri fyrir hendi, ])ar anlega dóm upp um fiskinn endurtekið sig, og þarf engan
nieð tilliti til þess ásigkomu- "veginn að fela í sjer hættu
lags og þeirra gæða, er hann um það, að ýmsir væntanlegir
að geta á friðartímum selt til verður í, þegar hann berst markaðir hafi glatast oss um
Bretlands 14 falt það magn, tra smásöludreifistað eigin át.t aldur og eilífð, ]>ótt náttúr-
sem þangað var selt árlega á haga neytandans. an brigðist að þessu sinni,
úrunum 1920—1927, hefur ekki Að drepið var strax á hrað- J>ar sem hjer er um þekkta
,vörutegund að ræða, sem haft
sem það væri órjettmæt bjart-
sýni aða ala vonir um það,
Vörutegundir
Útflutningur jan.—nóv. 1944 og 1945.
Jan.—nóv. 1945 Jan.—nóv. 1944
Magn Verð (kr.) Magn Verð (kr.)
við-
um
Saltf., verk. kg. 167,000 369,680 39,280 162,730
— óverk. — 588,000 718,900 1,170,780 1,470,990
— í tunn — 19,380 31,610 82,350 138,500
Harðfískur .... kg. 295,650 1,548,000 225,900 1,133,200
Isfiskur kg. 117,364,360 100,520,670 138,294,320 111,167,050
Freðfiskur • kg. 25,460,410 55,394,240 19,967,310 43,684,720
Fiskur, niðurs. kg. 251,780 952,540 170,640 675,000
Síld, söltuð tn. 97,282 14,356,170 18,910 3,377,200
Freðsíld kg. 138,000 122,900 50,000 35,000
Lax og silung. kg. 12,080 49,490
Lýsi kg. 7,783,070 30,246,360 6,031,880 21,052,630
Síldarolía .... kg- 13,244,710 12,911,030 26,427,280 26,052,380
Fiskimjöl .... kg. 2,850,800 1,368,990 1,115,200 539,140
Síldarmjöl .... kg. 4,927,900 2,389,770 25,878,600 12,551,290
Hrogn, söltuð tn. 11,707 2,881,600 5,373 1,126,560
Æðardúnn .... kg. 417 76,510 91 21,100
Freðkjöt kg. 277,750 1,470,930 1,729,020 8,801,820
Saltkjöt tn. 1,781 804,150 2,164 913,870
Garnir, saltaðar kg. 8,470 29,850
Garnir, hreins. kg. 15,000 613,960 21.600 581.130
Ostur kg. 23,220 125,290
Ull • kg. 38,630 568,670
Gærur, salt. tals 452,006 3,948,710 506,450 4,179,410
Gærur, sút. ... .’ tals 17,573 646,480 9,070 259,560
Refaskinn .... tals 87 • 18,520 2,075 423,620
Minkaskinn tals 9,193 1,142,830 1,623 162,050
Selskinn tals 5,677 428,350
Ski'nn, sölt. ... • kg. 163,700 474,170 201,410 377,630
Skinn, rotuð . . kg. 163,700 474,170 82,250 553,340
Skinn, hert . kg. 1,080 31,220 290 8,160
Ýmsar vörur .. 8,493,180 417,190
Útfluttar ísl vörur 242,609,500 239,990,600
'hefir mikla þýðingu í
skiptalífi margra þjóða
jlangan aldur.
Á sviði síldveiða og síldar-
vinnslu, bæði til franileiðslu
Innfluttar útl. vörur
276,327,331
taki voru að sem mestum við-
gangi þessarar atvinnugrein-
ar.
1 Saltfiskframleiðslan á árinu
hefur enn orðið mun minni
en á undanförnu* ári, bæði að
magni og verðmæti, og virð-
ist svo sem, að þessi höfuðat-
vinnugrein Islendinga fari'
Má gera ráð fyrir, að unnið
,verði að því á næstunni að
endurlífga þennan atvinnuveg,
þar sem styrjaldarástandið og
það yiðskiptaöngþveyti, er
ríkti í flestum markaðslönd-
um vorum fyrir stríðið, mun
hafa átt drýgstan þátt í þeirri
þróun, sem átti sjer stað í
saltfiskframleiðslunni síðast-
iiðin ár.
Ber að hafa það í huga, að
á uppgangsárum saltfiskveið-
ianna, seldum vjer úr landi yf-
ir 80 þús smáfestir af söltuð-
Um fiski, og sjest best, um
239,990,600 ]lvaga magn er að ræða, þeg-
219,720,390 (ar litið er á það, að heildar-
lútflutningur á söltuðum, hert-1
um, frystum, ísuðum og nið-j
ursoðnum fiski nam á tíma-
bilinu jan.—nóv. 1945 ca. 148
þús. tonnum þar af saltfiskurj
’rúmlega 1000 tonn, og að á|
árinu 1928, sem má telja nokk- *
urnveginn síðasta „normal“
árið fyrir síðustu heimskreppu
voru flutt út matvæli irr dýra-
ríkinu fyrir rúmar 61 milj.j
íkr,, en þá keyptu þrír bestu
saltfiskkaupendur vorir af
oss fyrir yfir 38 mil.j. kr. S.je
•þessi markaður enn fyrir
hendi er tímabært að hefja
athugun á því, á hvern hátt
unnt s.je að nýta hann, því,
enda þótt enn sje of snemmt
að gera sjer glæstar vonir um
endurreisn alþ.jóða verkaskipt
ángar og marghliða alþjóða 1
verslunar, þá er það síst ný-1
byggingaráformunum í hag,.
ef vjer yrðum um of síðbúnir
til mai’kaðslieita. Sömuleiðis
ber að gæta þess, að í þessu
sambandi er um marga aðia
aðila að ræða, sem allir sam-
anlagt gætu haft sína þýðingu,
og má hjer nefna löndin fyr-
ár botni Miðjarðarhafs, Af-
ríku og Suður-Ameríku.
Ef málunum horfir hinsveg-
ar þannig við, að saltfiskur
eigi sjer ekki uppreisnar von
í fyrverandi markaðslöndum
Vorum, sem telja verður ó-
líklegt, þá er jafnvel enú
meiri nauðsyn að hafin verði,
fyrir tilstilli verslunarerind-
reka, ítarleg athugun á því,
á hvern hátt megi endurvinna
þessa markaði fyrir aðrarj
s.jávarafurðir vorar, og vora.'
við því búnir að taka upp
verslunarviðskipti strax og
færi gefst,
ísfisksalan verður senni-
lega alvarlegt vandamál 1
framtíðiniý, þar sem telja
verður víst, að framleiðsla
Breta hljóti að vaxa hröðum,
skrefum á' næstunni, og sam-1
fara slíkum vexti muni gæta
tregðu af þeirra hálfu að
kaupa af oss allt það magn,
sem um hefir verið að ræða
á síðustu árum. Fari svó að
draga verði xir ísfisksölunni
til Bretlands, er ósennilegt
að ljett verði að finna aðra
lnarkaði fyrir þá vöru svo
nokkru skipti, nema ef sölu-
■möguleikar skyldu opnast í
(Þýskalandi, er fram líða stund
ir.
| Ber því flest að sama brunni
að, ef tryggja á nýsköpuninni'
'nægilegt lífsafl, þá þurfi að
afla stærri og öruggari mark-
aða en nokkru sinni áður,
ekki aðeins fyrir alt það fisk-
'magn, er nýsköpunin hlýtur
að leiða af sjer, heldur og
fyrir mikinn hluta þess magns.
'er átt liefur öruggan markað
á undanförnum stríðsárum.
í stríðslokin er þeim þætti,
útflutningssögunar lokið, að:
aðeins tvö lönd kaupi 99%
allra útfluttra vara frá Is-J
landi; í nóvemberlok er hlut-
fall þetta ekki nema 82,1% '
ög það þrátt fyrir hliðstæðan. I
útflutning að verðmæti miðað
við árið á undan. Um leið og
þessi breyting skeður, verðum
vjer enn á ný að standa á
eigin fótum um sölu afurða
vorra, og þá reynir á kaup-
sýsluhæfileikana, hversu sling-i
ir sölumenn vjer erum, því
það er ekki nóg að vera sjálfir
sannfærðir u-m ágæti sitt og
ágæti framleiðslu sinnar, vjer
verðum líka að sannfæra alla
væntanlega kaupendur uni
það.
Svo veigamikil útflutnings-
vara er lýsið orðið í þjóðar-
búskap vorum, að það nemur
hvorki meira nje minna en;
12,5% af heildarverði iit-
fluttra vara og er verðgildi
þess ca. 9 milj. kr. meir nú en
síðastl. ár; sjest best af þessu,
Jive mikils er um ,það vert,
að vel takist í framtíðinni um
sölu þess.
Margir munu binda miklar
vonir við framtíðarmöguleika
okkar á sölu niðursoðinna fisk
afurða, og ber að stuðla að
,því á allan hátt, að þessi iðn-
grein geti þróast hjer á landi,
þar sem vegurinn til besta
jnögulega lífsviðurværis ligg-
ur ekki eingöngu í skynsam-
legri fullnýtingu fiskimiðanna
sem hráefnagjafa, heldur einn-
ig og ekki síður, í skynsam-
legri og markvissri hagnýt-
ingu þessara hráefna til fram-
leiðslu í landinu sjálfu á hinni
fullgerðu neysluvöru. Á þann
hátt framleiðum vjer varning,
sem gefur þjóðarbúinu meira
verðmæti í aðra hönd en áð-
ur, og gerir oss kleift að hlífa
fiskimiðunum við vaxandi
rányrkju.
Ú tflutningur I andbúnaðar-
afurða hefir yfirleitt orðið'
mun minni en í fyrra, að und-
anteknum selskinna- og minka
fekinnaútflutningi, sem hefur
prðið um 1,4 milj. kr. meirl
en árið 1944. Þá hefur ullar-
útflutninguri'nn * orðið rúm-
lega I/2 milj. kr., en var eng-
inn árið á undan.
| Sala á ísl. ull hefur reynst
nokkrum erfiðleikum bundin
hvað það snertir, að afla við-
Unandi verðs, og hefur all-
mikið verið rætt um það í
seinni tíð, að nauðsyn beri
til þess að útvega til lands-
ins ullariðnaðarvjelar og nýta
úllina að fullu innanlands en
selja hana ekki út úr landinu
sem hráefni. Verður naiuyast
sjeð að vinnsla hennar h.jer
innanlands við ríkjandi erð-
iagi ráði bót á núverandi sölu-
vandræðum ullarinnar og
sömuleiðis verður það naum-
ast talið til hagsbóta fyrir sam
keppnishæfni útflutningsversl-
unarinnar, ef innanlandsmark-
aðinum er ætlað að veita hinni
fullunnu ullarvöru viðtöku,
þar sem það hlýtur að* vera
keppikefli okkar að s.já neyt-
endunum fyrir sem ódýrustum
neysluvarningi, því á þann
hátt getum við stuðlað að því,
að útflutningsvarningur yor
verði sem ódýrastur.
Freðkjötsútflutningurinn á
árinu, sem er að líða, hefur
orðið til muna minni bæði að
Framh. á bls. 7.