Morgunblaðið - 17.01.1946, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 17.01.1946, Qupperneq 9
Fimtudagur 17. jan. 1946 MORðUNBLADIÐ 9 Geðvonska og geðprýði skiftast í dkveðin tímabil í lífi manna SALFRÆÐINGAR hafa vitað það lengi — og raunar allur almenningur — að það er dagamunur á skapi manpa. Einn daginn er for- stjórinn þægilegur í viðmóti og lætur sig litlu skifta þau smá mistök, sem starfsfólki hans kann að verða á. Aðra daga kann svo að vera, að fyrir smávegis mistök ætli hann lifandi að drepa söku- dólginn. Allar mæður kann- ast við það, að suma daga eru börn þeirra blíðlynd og gæf, en daginn eftir getur verið eins og illur andi hafi komist í þau. Mislvndi er ákaflega al- gengt fyrirbrigði. Maður gengur út frá því serh vísu, að verði maður fyrir ein-1 hverju óláni, komist maður í slæmt skap. Góðar frjettir hafa hinsvegar þveröfug áhrif. Þetta bregst ekki. 33 daga tímabil. OG NÚ koma vísindin til skjalanna og segja að þetta sje mesta vitlevsa. Rexford B. Hersey, prófessor við Pennsylvaníuháskóla, sem í rúmlega seytján ár hefir fengist við að rannsaka sál- arlíf manna, hefir komist að þeirri niðurstöðu, að gleði og ógleði setji að mönnum næstum jafn reglulega og flóð og fjara. Ytri áhrif gera það aðeins að verkum., að flýta eða seinka nokkuð ánægju eða óánægjutíma- bilunum. — Góðar frjettir koma manni í gott skap að- eins um stundar sakir, hafi maður verið í slæmu skapi fyrir. Og sömuleiðis hafa slæmar frjettir minni áhrif, hafi einhverra hluta vegna legið vel á manni, þegar maður fjekk þær. Um það bil þrjátíu og þrem döpum eftir að þú hefir verið kátur eða fýldur, er þetta líklegt að endurtaka sig, því þrjá- tíu og þrír dagar, samkvæmt niðurstöðum prófessorsins, líða á milli þess, að annað hvort sálarástandið hefjist. Hersey var að rannsaka vinnuskilyrði járnbrautar- verkamanna, þegar hann rakst á þessi '„ástandstíma- bil“. Hann bjó sjer til töfl- ur yfir heilsufar þeirra og lundarfar með því að eiga tal við þá fjórum sinnum á dag. Bygði hann ályktanir sínar á því, sem þeir sögðu í þessum samtölum, og fram komu þeirra yfirleitt. Tímabilin fylgja föstum reglum. HONUM til mikillar furðu kom það brátt í ljós, að allar töflurnar virtust fylgja ákveðnum reglmn, Auðsjeð var, að hjá öllum verka- mönnunum bar á óánægju og leiðindum í um vikutíma á hverju tímabili. Tíminn, sem leið á milli þessara tíma bila, breyttist lítið. — Og á milli þessara óánægjutíma- bila kom svo tímabil, þar sem þessir sömu menn voru sæmilega ánægðir með lífið yfirleitt. Hvernig hægt er að forðast að verða geðvonskunni að bráð Eftirfarandi grein birtist upphaí'lega í amer- íska tímaritinu „Redbook“, en var síðan end- urprentuð í „Readers Digest“. — Höfundur greinarinnar heitir Myron Stearns og er grein- in bygð á vísindalegum'rannsóknum amerískra sjerfræðinga, sem athugað hafa sálarlíf manna og komist að raun um, að menn skifta. um skap reglulega, þó ekki sje að ræða um utan- aðkomandi áhrif. Söfnun og eyðsla lífsþróttar. að því, hvenær þú getur vænst þess að þessi tímabil verði, geturðu haft ágóða af, með því að ráðstafa tíma. þínum og vinnu samkvæmt því. Þegar vel liggur á þjer, má gera ráð fvrir að erfið Einn mannanna misti handlegginn í bifreiðaslysi. Þetta skeði er hann var lífs- glaður og ánægður og fyrstu vikurnar, sem hann var á sjúkrahúsinu, hjelt hann áfram að vera í góðu skapi. „Þetta er allt í lagi“, sagði hann. „Kannske jeg reyni að fá mjer betri vinnu“. Þetta fór nákvæmlega eins og hann sagði. Er hann sneri aftur til vinnu sinnar, fekk hann stöðu sem eftir- litsmaður, var hærra settur og hafði betri laun en hann hafði nokkurn tíma áður haft. En um þessar mundir hafði byrjað eitt óánægju- tímabila hans, og í stað þess að gleðjast yfir þessu láni sínu, dró svo úr kjarki hans, að hann sleit trúlofun sinni, en hann hafði verið trúlof- aður fallegri stúlku, sem va*r ástfangin af honum. — ,,Hún mundi sjá eftir því, ef hún giftist mjer“, sagði hann. „Þetta er ekkert nema meðaumkun hjá henni“. þessar stöðugu breytingar á sem hagkvæmastan hátt. — Hann rjeðist því í það, að fylgjast nákvæmlega með geðsbreytingum sjálfs sín. Geðilska og gagnrýni. HANN komst brátt að raun um, að á íímabilum þeim, sem hann var að ein- bilinu stafi að mestu af o- venjulegri hegðun skjald- , , . ,, „ kirtilsins. Sje framleiðsla hverju leyti oanægður, var kirtilsins óvenju mikil, getur hann geðillur og hætti við hringrásin tekið aðeins 3 ÞAÐ, sem liggur að baki1 yerkefm gleðj1 þig og auki þessara ástandstímabila, er |aínve^.f Þmn; Þe§ar söfnun og eyðsla lífsþróttar. ‘ Þu ert leiður oanægður, En framleiðsla og notkun eru hinsve"f hkur lr ^V1 líkamsþróttarins fylgist ekki að -efist uf Vlð lausn algerlega að. Fvrst söfnum Aestra vandamala. - Þegar við meiri þrótti" en við get-1verst hfur a fer’ er dom- um eytt. Afleiðingin verður femd fn. verri en venJu' sú, að okkur líður betur og lega, mmm þitt versnar og betur og verðum þróttmeiri meirihkur fu til að þjer og lífsglaðari með degi hverj skJathst eða ?u ]endir 1 em; um. Þannig kemur Áð því, hvefum erf .ðletkum Val að við notum meiri líkams-1verkefna hmna frir hett-a brótt en líffæri okkar geta;timabl1 ættisamkvæmt þvi framleitt. Og þar kemur, að að vera eitthvað auðvelt og eyðsla þessa aukamagns hef |°brotlð' _ . . „ ,, \ ur sínar eðlilegu afleiðingar.! Þa< hættu egasta við oa- Við verðum — og það stund- nm^lutimabinn ei það, að um mjög skyndilega -1monnum hættir tÚ aðSera þreytt, óánægð og vonlaus.'0i mik!° U1 sma eit]ðieih_ Með því að taka til rann- jum °S ohoPþum; sóknar fleira fólk, komust'TT ”^ættu bess ’ ;seSir dr- þeir Hersey og Benhett að Herse^’ ”að !lta ekkl of stor þeirri niðurstöðu, að undan-I^f1 au^um a smavegis erf- tekningar frá 33 daga tíma-!lðleika;. aoeins. vefa b'ess> að ílla liggur a þjer . að gagnrýna gerðir manna mpira en annars var raun á. Hann vildi komast hjá því, að tala við fólk Hann kom því þannig fyrir, að þegar hann átti í þessum' óánægju tímabilum, gat hann gefið sig algerlega að rannsóknar störfum og forðast alla þá hluti, sem gerðu mikið sjálfs traust nauðsynlegt. En á góða tímabilinu stundaði hann samtöl sín við verka- mennina og flutti fyrir- lestra. Þar næst tók hann sjer fyrir hendur, að reyna að komast að raun um, að Gamall vjelsmiður hjelt’hvaða levti líkamsheilsa því fram, að hann væri ætíð hans lægi að baki þessum í góðu skapi. „Það liggur alt af vel á mjer“. sagði hann. En töflur Herseys leiddu í ljós, að um það bil fimmtu hveria viku hætti honum til að gagnrýna yfirmenn sína meira en hann venju- lega gerði, auk þess sem hann hjelt sig ekki í hópi vina sinna þessa daga og vildi helst ekki tala við nokk urn mann. Gera sjer bað ekki ljóst. HJER um bil undantekn- ingarlaust perðu mennirnir sjer ekki ljóst, að um þess- ar lundarfarsbreytingar var að ræða. Þeim þótti, sem hjer væru utan að komandi lundarfarsbreytingum. — I samráði við dr. Michael J. Bennett, sjerfræðing við sjúkrahús í Philadelphíu, ljet hann, í meira en ár, taka sig vikulega til ræki- legrar heilsufarslegrar rann sóknar. Hann komst að þeirri nið- urstöðu, að vinna og fram- leiðsla lifrarinnar og ýmissa kirtla líkamans tók .viku- lega töluverðum breyting- um. Þannig tekur fram- leiðsla skjaldkirtilsins. sem ákveður frekar ölium öðrum líffærum geðsmunabreyt- ingar manna, reglulegam breytingum að magni til. —- Þessi stöðuga hringrás — frá vikur, eða jafnvel skemmri tíma. Sje framleiðsla hans hinsvegar lítil, getur tíma- biiið orðið allmörgum vik- um lengra en venjulegt er með heilbrigðum mönnum. Hersey hefir veitt því eftir- tekt, að tímaþil hans hefur lengst með aldrinum. Sam- kvæmt honum, eru þau nú um þrem dögum lengri en þau voru fyrir tíu árum síð- an. Enginn mismunur virð- ist vera á lengd þessara á- standstímabila hjá karl- mönnum og kvenmönnum. Hægt að fylgjast með. SJÁ MÁ strax, hversu mikilsverðar þessar niður- stöður geta orðið þjer. — í fyrsta lagi geturðu minkað þau áhrif sem óánægja eða hverskonar óvissa um fram tíðina kann að hafa á þig, með því að gera þjer grein fvrir, að þetta leiðindakast getur verið eðlilegur og skýr anlegur þáttur í lífi þínu og að brátt muni taka við tíma- bil ánægju, sjáifstrausts og bjartsýni. Hversu svört, sem framtíðin getur virsts þjer, geturðu ekki hjá því komist, að þjer líði betur innan skamms. . . í öðru lagi geturðu fvigst með ástandstímabilum þín Fædd 5. mars 1926. Dáin 3. ianúar 1946. Kveðja frá vinstúlku. Okkar er hinsta komin kveðju- stund, þvi klöknar sál vina mín kær, á Guðs er gengin fund, bín góða sál. Meðan að æskan batt þinn blómasveig þjer bar hinn kaJdi dauði sína veig. Þótt nóttin falli d;mm um dapra jörð í dagsins spor og vindar næði nakinn yfir % svörð, þá nálgast vor. Aldrei var lífið slíkum harmi háð áhrif að verki. Ástæðurnar því tímabili, sem framleiðslu fyrir ógleði þeirra voru auð fundnar, að því að hver ein- istakur þeirra hjelt: hann hafði sofið illa, rifist við kc-nuna sína, eða veðrið var kalt og leiðinlegt.. Hersey vildi komast að raun um það, hvernig á þessum ástandstímabiium stóð og hvernig nota mætti magnið er minnst, þar til það verður mest — tekur fjórar til fimm vikur. Hers- ey og Berínett komust að þeirri niðurstöðu sameigin- lega, að eðlilegt timabil milli ánægjutímabilanna annars vegar og óánægju- tímabilanna hinsvegar, væri milli 33 og 36 dagar. _ um, svo að þú vitir því sem að hugraun a]la bœtti ei næst, hvenær þú getur vænst þess að ánægja eða óánægjutímabilin hefjist. — Merktu bara á almanakinu þína þá daga, sem þú ert ó- venju svartsýnn og leiður. — Óánægjutímabilin eru reglu bundnari en ánægjutímabil in, en þau eru stutt, sjaldan meira en nokkra daga eða viku. Eftir að þú hefir komist drottins náð. Leiðirnar skilja, lokið þinni för við lifsins dyr. Eilífðin geymir öll hin duldu svör, þá andinn spyr. Bæn min þjer fyigir, vina, farðu vel, jeg veit þú lifir, engu grandar hel. G.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.