Morgunblaðið - 17.01.1946, Síða 14

Morgunblaðið - 17.01.1946, Síða 14
14 MORGUNBLAÐI0 Fimtudagur 17. jan. 1946 larfulla briefið JJhir <i*t)or,otLy t)3. ^JJucjLei 16. dagur Hún reis á fætur. Hann lagði handlegginn utan um hana og þau dönsuðu af stað. Hann dansaði vel — jafnvel enn bet- ur en Jim. Af einhverri ástæðu vakti það undrun h&nnar. Hún lygndi aftur augunum. Henni leið vel í faðmi Nick. Hún gleymdi öllu, nema líðandi stund, þangað til hann tók til máls. „Hefirðu afhent Dow upp- lýsingarnar, sem þú hefir með- ferðis?" Hún færði sig fjær honum og leit undrandi á hann. Rödd hans var ekki lengur vingjarn- leg — augu hans ekki heldur. Þau voru hörkuleg og köld. Hún hristi höfuðið. „Gerðu það ekki‘‘, sagði hann skipaudi. „Af hverju ekki?“ spurði hún. „Jeg hefi varað þig við að treysta nokkrum manni“, sagði hann. „Áttu við, að jeg skuli ekki treysta Dow?“ „Jeg á við, að þú skulir ekki treysta nokkrum manni *— hvort sem það eru vinir þínir eða ekki“, svaraði hann. Hljómsveitin þagnaði — lag- ið var á enda. Af hverju gat hann ekki verið vinujr hennar? Hún þurfti sannarlega á vini að halda, eins og nú stóðu sak- ir. Af hverju gat hann ekki komið í staðinn fyrir Jim? Nei — það var ekki. hægt. Hún gat ekki treyst honum. „Jeg hefi engar upplýsingar“, sagði hún stuttaralega. Kvöldið leið —- eins og vond ur draumur. Þegar þau höfðu 1 myndi altaf verða einhverja stund að athuga hana. Hún fengi frest. Var kjánalegt að dæma hann, þegar hún hafði ekki aðrar sannanir en þessa regnhlíf? í stórborg eins og Nev/ York hlutu að vera til mörg hundruð regnhlífar eins og þessi. Nick myndi koma um hádegið. Ætti hún að áræða að segja honum, að Dow ætlaði að láta sjerfræðing athuga bók- ina? Hún bjó um rúm sitt og af- klæddi sig. Eitt var víst. Hún vaj' örugg þangað til í fyrra- málið. Alt í einu heyrði hún, að það var barið á dyrnar hjá henni. Hún hjelt niðri í sjer andanum og hlustaði. Það var barið aftur. „Hver er það?“ Hún sagði það svo lágt, að engin von var til þess, að það heyrðist fram í ganginn. „Hver er það?“ end- urtók hún hærra. „Það er skeyti til yðar, ung- frú“. Frá Jim? Eða föður hennar? Hún gekk að dyrunum, en nam svo skyndilega staðar. I þessu gistihúsi voru aldrei send brjef eða símskeyti upp á herbergin til gestanna, nema hringt væri áður frá skrifstoíunni. Einhver hafði faliö sig bak við örygg- isdyrnar í ganginum — dyrn- ar, sem aldrei fjellu alveg að stöfunum. „Látið það undir dyrnar“, sagði hún. „Þjer verðið að kvitta fyrir því, ungfrú“. Hún reyndi að tala rólega: „Skiljið það þá eftir niðri við afgreiðsluborðið. Jeg tek það á morgun“. Það var þögn andartak, en svo var aftur barið. Hann gat lokið við að borða, fóru þau í ekki brotið þær — það var ó- leikhúsið og þaðan í eitthvert j gjörningur. „Viljið þjer ekki samkvæmi. Hún vissi ekki, j gjöra svo vel að opna, ung- hver hjelt það. Klukkan var | frú“, sagði röddin. „Skrifstof- tvö, þegar þeir fylgdu henni j an bað mig að koma þessu til heim. „Gleymdu því ekki, að þú ætlar að borða með mjer há- degisverð á morgun, Anna“, sagði Nick. Hún hafði ekki verið búin að yðar, þegar er þjer kæmuð heim. Það er mjög áríðandi". Henni fanst blóðið storkna í æðum sjer. Hún gat hvorki hrært legg nje lið. En svo varð hún alt í einu gripin ofsalegri lofa því, en hún var svo þreytt, ’ reiði. Qvinir hennar hlutu að að hún nenti ekki að andmæla ætla hana algjöran fábjána. ef honum. I þeir hjeldu, að hún ljeti ginn- Dow sagði: „Jeg hringi til | ast á þennan hátt. Hún stikaði að símanum. Hún talaði óvenju hátt, af ásettu ráði: „Þetta er Anna Wickard, á nr. 2137. — Senduð þjer símskeyti upp til mín í kvöld?“ Hún beið dálitla stund, með- þín í fyrramálið. Anna. Ef það 1 er nokkuð, sem jeg get gert —“. ★ Hún gekk að afgreiðsluborð- inu og bað um lykil sinn. Eng- | in boð höfðu ennþá komið frá föður hennar. Það var ekki fyrr j an verið var að gá að því. „Nei, en hún var komin upp á loft ungfrú Wickard. Það hefir ekk og gekk eftir mannlausum j ert skeyti komið til yðar í dag“. ganginum að herbergisdyrum I Hún lagði heyrnartólið á og eftir hlustaði. Dauðakyrð hvíldi yf- sínum, að hún mundi manninupi, sem hafði veitt henni eftirför fyrr um daginn. Hvað hafði orðið um hann? Hún hafði ekki sjeð hann í kvöld. Hver var það, sem ljet veita hermi eftirför — Nick, Dow eða einhver, sem hún ekki þekkti? Hún var fegin því að vera loks orðin ein í herbergi sínu. Hún þurfti að vera í friði með hugsanir sínar. Dow myndi hringja til hennar í fyrramál- ið. Af því að hún hafði látið á sjer skilja við hann, að bókin hefði að geyma einhverjar upplýsingar. Hún ætlaði -að af- ir öllu. Hún heyrði ekki annað en sinn eigin hjartslátt. ------Það var tekið að birta af degi, þegar þreytan varð ótt- anum yfirsterkári, og Anna sofnaði. En hún vaknaði aftur klukkan rúmlega níu. Sólin skein inn um gluggann. Hún heyrði skarkalann af umferð- inni í Central Park South og gnýinn af ryksugunni utan af ganginum. Henni fanst nú fá- ránlegt, að' hún skyldi hafa leg ið vakandi mestan hluta næt- urinnar. En hvað svo sem hún kunni að hafa ímyndað sjer hingað til, hafði það ekki ver- j ið var á dyrnar hjá henni í j nótt. Konuröddin í símanum, j sem hafði sagt: „Nei, það hef- j ir ekkert skeyti komið íil yðar j í dag“, hafði og verið j-aun- veruleg. Hún fór í bað, lagaði hár sitt og snyrti neglur sínar. Það hefði verið gaman að fara eitt- hvað út í þessu indæla veðri, ef hún hefði verið sú sama Anna Wickard, sem kom til New York síðastliðinn föstu- dag. En hún var það ekki. Hún var í hættu. Það var ekki hægt að ganga framhjá þeirri stað- reynd -- jafnvel eklci í björtu dagsljósinu. Það ljet nærri, að hún blygðaðist sín fyrir tor- trygni sína í Dows garð. Það var aðeins þetta með regnhlíf- ina — en nú var hún sannfærð um, að Corinna ætti hana. — Dow hafði ekki reynt að veiða neitt upp úr henni. Hann hafði ekki haft hugmynd um neinar leynilegar upplýsingar, fyrr en hún mintist á bókina. Og hann hafði orðið mjög undrandi, þeg ar hann heyrði minst á hana. Faðir hennar hafði treyst hon- um sem lögfræðingi sínum í mörg ár, 6g hvers vegna skyldi hún þá vantreysta honum? Hún hafði aðeins gert það af því að Nick hafði tekist að koma því inn hjá henni, að hann væri ekki allur þar sem hann væri sjeður. Hún vissi, hvað hún átti að gera. Hún átti að fara beina leið til leynilögreglunnar, og segja henni frá þessu. En þegar hún hugsaði sig betur um, sá hún, að. hún hafði ekki næg sönnunargögn í höndunum. Klukkan tíu hringdi síminn. Það var Nick. „Þú ert lifandi ennþá?“ „Já — svo á það að heita“. Honum ætti að vera kunnugt um, að kunningja hans hafði ekki tekist að ginna hana með símskeytinu í gærkvöldi. „Þú ert hress að heyra“, sagði Nick. „Hvar viltn að við borðurn?" Hún athugaði neglur sínar gaumgæfilega. „Jeg geri ekki ráð fyrir, að það gagni neitt, þó að jeg segi þjer, að jeg vil helst borða einhvers staðar, þar sem þú ert hvergi nálægur". „Nei, jeg er hræddur um ekki. Jeg er ekki einu sinni upp með mjer af þessum gullhömr- um. Það er mjög áríðandi, að jeg fái að tala við þig, Anna - eina“. „Já — jeg efa það ekki“, sagði hún stuttaralega. „Við getum borðað hjerna niðri“. „Klukkan tólf?“ „Já — klukkan tólf“. Þá hefði hún allan síðari hluta dagsins til eigin afnota. Hún gæti farið í búðir. Ef Nick ætlaði að halda uppteknum hætti og krefjast þess, að fá að hitta hana daglega, varð hún blátt áfram að kaupa sjer eitt- hvað af nýjum fötum. Ekki svo að skilja, að hún ljeti sig ekki einu gilda, hvernig honum leist á hana. En hann var altaf svo uppstrokinn og fínn, að hún var ekki örugg í návist hans, nema hún væri vel klædd. henda honum bókina. Hann ið ímyndun hennar, þegar bar- BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Stríðsherrann á Mars 2)ren> gfaáaga Eftir Edgar Rice Burrougha. 114. Gat það verið að jeg væri að ganga í einhverja nýja gildru? Voru boðin þá frá óvinunum eftir allt sajjian? Og þá, þegar vonir mínar voru alveg að bresta, öá jeg tvent. Annað var það, að verið var að láta stóran og grimm- úðlegan apta síga niður í brunninn, en hitt voru opnar dyr á brunnveggnum, að vísu ekki stærri en svo, að maður gat skriðið þar út úr honum. Inn í þessi göng lá snærið mitt. Einmitt þegar jeg skreið inn í dimma holuna, seig apt- inn fram hjá mjer og reyndi að ná til mín og öskraði ógur- lega. Nú sá jeg ljóslega þau endalok, sem Salensus Oll hafði búið mjer. Eftir að hafa fyrst kvalið mig með hungri og þorsta, hafði hann nú látið þetta kolgrimma kvikindi síga niður í fangelsið, til þess að gera út af við jnig. Og um leið varð mjer annar sannleikur ljós. Jeg hafði lifað níu daga af hinum tíu, sem líða urðu, áður en Salen- sus Oll gat kvænst Dejah Thoris. Átti aptinn að gera það örugt, að jeg væri dauður fyrir tíunda daginn. Það lá við að jeg hlægi, þegar jeg hugsaði til þess að þessi öryggisráðstöfun Salensus Oll myndi verða til þess að ljetta mjer undankomu mína, því þegar menn kæm- ust að því, að aptinn var einn í Nægtabrunninum, myndu þeir auðvitað halda, að hann hefði jetið mig upp til agna, go engan gruna að jeg hefði komist undan, og mín ekki verða leitað. Jeg vafði nú upp snærið mitt og leitaði að hinum end- anum. En snærið lá áfram eftir göngunum, og engan enda var að finna. Þarna kom þá meiningin í orðunum: Fylgdu snærinu. *Gangurinn, sem jeg skreið eftir, var lágur og dimmur. Jeg hafði skriðið svo nokkra tugi metra, þegar jeg fann hnút á snærinu. „Við hnútana er hætta“. Þrír gortarar voru að tala safnan. — Lítið á mig, sagði einn þeirra. — Jeg er sex fet og tveir þumlungar á sokkaleist- N unum. — Það getur verið rjett, sagði annar. — En jeg er sex fet og fjórir þumlungar, þegar jeg er með hattinn á höfðinu. — Hvað er það? sagði sá þriðji. — Jeg er sjö fet — með regnhlífina mína spenta upp. ★ Tveir Indíánar höfðu fylgst með því af miklum áhuga, með an bygður var viti nálægt stað þeim, sem þeir höfðu slegið upp tjöldum sínum. Eftir að hann hafði verið fullgerður, sátu þeir á hverju kvöldi, reyktu og horfðu á ljósið. Eitt kvöldið gerði mikla þoku og öflugur þokulúður var lát- inn blása á vitanum alla nótt- ina. — Úgg, sagði annar Indíán- inn, ljósið skín og bjallan seg- ir ding, ding og lúðurinn segir bú, bú og samt kemur þoka. ★ Bandaríkjamaður nokkur and aðist eftir langa og atorkusama æfi. Strax og hann var kom- inn hinum megin, birtist honum þjónn, sem vísaði honum til íburðarmikillar íbúðar. „Þetta, herra minn, er íbúð yðar“, sagði hann. „Eina skylda yðar hjer er að hringja þess- ari Jjjöllu og jeg mun þá færa yður hvað sem þjer óskið“. Um það bil mánuði seinna sat Bandaríkjamaðurinn í djúp um hægindastól og við hlið hans voru vindlar, vín, veiði- stengur og byssur, bækur og útvarp — í stuttu máli alt, sem maður gæti helst óskað sjer. Og þó var gamli maðurinn fjúk- andi reiður. Hann hringdi bjöll unn álcaft og-þjónninn birtist honum. „Heyrðu þarna! Jeg vil fá eitthvað að gera, einhverja vinnu!“ „Mjer þykir það leitt, herra minn, en vinna er það eina, sem við getum ekki veitt yður hjerna“. „Hvað meinarðu, maður? Geti jeg ekki fengið að'vinna, vil jeg alveg eins vera í Hel- víti“. „En, kæri herra“, svaraði þjónninn, „hvar hjelduð þjer, að þjer væruð?“ iiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiitiiiiimmiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii n i Alm. Fasteigmasalan a • ~ | er miðstöð fasteignakaupa. f | Bankastræti 7. Sími 6063. S 3 s iiHiiMiiiiiiiii!iiii»iii«niHininuiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii KJÓSIÐ D-LISTANN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.