Morgunblaðið - 17.01.1946, Page 15

Morgunblaðið - 17.01.1946, Page 15
Fimtudagur 17. jan. 1946 morgunblaðið 15 »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦»»♦•»»•♦♦ Fjelagslíf Æjingar í kvöld. í Mentaskólanum: Kl. 9,30—11,15 Handb., karla. Frjáls íþróttamenn! Fundur verður haldinn í kvöld í fjelagsheimili V. R. og hefst kl. 8 hjá drengjum, en kl. 9 hjá fullorðnum. Áríð andi! Mætið allir! Stjórn K. R. Ármenningar! íþróttaæfingar í kvöld % _ íþróttahúsinu. Minni salnum: Kl. 8-9 Fimleikar; drengir. — 9-10 Hnefaleikar. Stóra salnum: Kl. 7-8 I. fl. karla, fiml. — 8-9 I. fl. kvenna, fiml. — 9-10 II. fl. kvenna, fiml. Stjórn Ármanns. , Æfingar I. og Meistarafl. Sunnud. kl. 3—4, í íþróttahhúsi J. Þ. Old Boys mánudaga 8,15— 9, 15 í, Austurbæj arskólanum. Kvennafl. þriðjud., kl. 9,30— 10,30, í íþróttahúsi í. B. R. I. og Meistarafl. Fimtud., kl. 7,30—8,30, í íþróttahúgi Í.B.R. II. og III. fl. fimtud., kl. 9,15 —10,15, í Aústurbæjarskólan- um. Kvennafl. föstud.; kl. 10—11, í íþróttahúsi J. Þ. Sjórn Fram. UMTR Ungmenna- fjelag Reykja- víkur. Æfingar í kvöld í Mentaskólanum: Kl. 7,15—8 fiml. og frjálsar íþróttir karla. Kl. 8—8,45 íslensk glíma. Kl. 8,45—9,30 handknattleik- ur kvenna. I.O. G.T. St. Freyja Fundur í kvöld, kl. 8,30. — Framhaldssagan. Æ. T. UPPLÝSIN GASTÖÐ þingstúku Reykjavíkur, er opin í dag, milli kl. 6—8, í Templarahöllinni, Fríkirkju- ♦♦♦ ♦♦♦♦♦»♦♦♦ ♦♦ Tilkynning K. F. U. M. Aðaldeildin Fundur í kvöld í húsi fje- lagsins, Amtmannsstíg 2 B, kl. 8,30. — Ólafur Ólafsson, kristniboði talar. Allir karl- menn velkomnir. K. F. U. K. Fundur í kvöld, kl. 8,30. — Octavianus Helgason talar. — Guitar-samspil. Allar stúlkur velkomnar. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld, kl. 8,30. Gestir frá Svíþjóð taka þ.átt í samkomunni. ■— Einsöngur á sænsku. — Állir velkomnir. a 17. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5.10. Síðdegisflæði kl. 17.32. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. í. O. O. F. 5 = 127117814 = N. K. Veðrið: Kl. 17.00 í gær var vindur all-hvass sunnan og suð vestan hjer á landi. Skúra- veður sunnan lands og vest- an, en þurt og víða ljettskýj- að — austan lands og norð an. Hiti var víðasthvar 6— 8 stig, mest 11 stig á Dala- tanga. — Á hafinu fyrir sunnan Islands er sunnan hvassviðri. — Lægð milli Grænlands og ís- lands, en háþrýstisvæði um Norðursjó og Bretlandseyjar. — Veðurútlit fyrir Suð-vestur- land til Vestfjarða: — Allhvass sunnan og suð-vestan. Skúrir. Fermingarbörn sr. Árna Sig- urðssonar eru beðin að koma til viðtals í Fríkirkjuna á morgun, föstudag kl. 5 e. h. Fermingarbörn í Laugarnes- sókn, sem fermast eiga á þessu ári, eru beðin að koma til við- tals í Laugarneskirkju (ekki Laugarnesskóla, eins og misrit- aðist í blaðinu s. 1. þriðjudag), í dag kl. 5 e. h., (austurdyr). Fermingarbörn. Eins og áður óska jeg þess' að sem flest af fermingarbörnum mínum gangi til mín tvo vetur fyrir ferm- ingu. Þetta er vitanlega ekki skylda, en mjer hefir reynst það vel, ekki síst vegna barn- anna, þeim verður námið auð- veldara með þessu móti og fyrri veturinn eru litlar kröfur gerð ar til þeirra. Þeir íoreldrar sem óska að sinna þessu, láti því börnin, sem jeg á að ferma 1947 koma með hinum börnunum í Dómkirkjuna til viðtals við mig í dag kl. 5. — Sr. Jó nAuðuns. Hjónaband. I gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Árna Kaup-Sala RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, Hallveigarstíg 6 A. FISKIBÁTAR frá 15—75 smál., til sölu. Ný- smíði kemur til greina. E. Andersen Storegade 73 — Esbjerg — Postbox 141 — Danmark. STOFU SKÁPUR til sölu. — Húsgagnavinnu- stofan, VíÖimel 31. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. ÓDÝR HÚSGÖGN við allra hæfi. Söluskálinn, . Klapparstíg 11. Vinna RREINGERNINGAR Guðni Guðmundsson, sími 5572. <J Sigurðssyni, Guðfinna Erla Valdimarsdóttir, Njálsgötu 52, og Símon Svavar Sigurðsson, Skarphjeðinsgötu 18. Heimili brúðhjónanna er á Ljósvalla- götu 16. Hjónaband. Gefin voru sam- an í hjónaband í Chicago 25. des., Ólína Elíasdóttir frá Akra nesi og Pet Booras. Vísitala framfærslukostnaðar í janúar hafði misritast í blað- inu í gær. Hún er 285 stig, en ekki 185. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást í Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Bókaverslun ísafoldar, úti- búi Bókaverslunar ísafoldar, Laugavegi 12 og Hljóðfærahúsi Reykjavíkur. Embætti. Gunnar Viðár, hag- fræðingur, hefir verið skipað- ur varaformaður bankaráðs Landsbanka Islands. Dr. Sveinn Þórðarson hefir verið skipaður fastur kennari við Menntaskól- ann á Akureyri og fulltrúar hafa verið skipaðir í utanríkis- ráðuneytinu þeir Gunnlauguj Pjetursson og Haraldur Kröyer. Skipafrjettir: Brúarfoss er í Leith, fer væntanlega þaðan 21. þ. m. Fjallfoss kom til Siglu- fjarðar í gærmorgun. Lagarfoss er í Gautaborg. Selfoss er í Leith (kom 28. des. s. 1. Reykja foss fór frá Reykjavík 12. jan. til Leith. Buntline Hitch<fór frá Rvík 7. jan. til New York. Span Splice fór frá Reykjavík 31. des. s. 1. til New York. Long Splice er í Halifax (kom 3. jan. Empire Gallop fór frá Reykjavík kl. 13.30 í gær til New York. Anne er í Gautaborg. Lech fór frá Leith á hádegi í fyrradag. — Balteako er í London. Happdrætti Háskóla íslands. Athygli skal vakin á auglýsingu happdrættisins í dag um for- gangsrjett að númerum. Áríð- andi er að menn vitji númera sinna í síðasta lagi á laugardag, annars geta þeir átt á hættu, að þau verði seld. Aðeins fáir miðar voru óseldir í fyrra, og munu umboðsmenn því neyðast til þess að byrja að selja þau númer, sem seld voru þá, strax og fresturinn er liðinn. Hr. Thomas A. Kelly hefir verið viðurkenndur sem vara- ræðismaður Bandaríkjanna með aðsetri í Reykjavík. 'Sjálfstæðiskvennaf jel. Vor- boði í Hafnarfirði heldur aðal- fund sinn á morgun kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. — Skorað er á fjelagskonur að mæta vel og stundvíslega. Kvennstúdentafjelag Islands biður kvenstúdenta að mæta við Þinghaltsstræti 18 kl. 1.30 e. h. í dag vegna minningarat- hafnar Laufeyjar Valdimarsdótt ur. — Kvenrjettindafjelag Islands biður meðlimi sína að mæta í Þingholtsstræti 18, kl. 13.30, í tilefni að minningarathöfn um Laufeyju Valdimarsdóttur. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Arn- dís Sigurðardóttir, Kristjánsson ar alþm., .Vonarstræti 2 og Kjartan Runólfsson hljóðfæra- leikari, Kjartanssonar kaupm., Hringbraut 187. Leikfjelag Hafnarfjarðar sýn ir sænska gamanleikinn — „Tengdapabba“ í kvöld í síðasta sinn. Til íslendinganná í ófriðar- löndunum: — (Afh. Mbl). — Ó.( Þ. kr. 125,00, D. G. kr. 50,00,' Happdrætti kr. 50,00. Til bágstöddu ekkjunnar: í— N. N. kr. 50,00, G. H. krónur 25,00. Sjiíkraum- i búðakassi i heimilannai úr vönduðum málmi,*:* , •:• með leiðbeiningu a is* lensku um innihald-‘j* ið. | Standið ekki ráð-<! þrota þótt einhver«:* meiði sig. •:• Ahðld Lækjargötu 6. #5M«H***t**»***”*M«<*«MX**»M»*4***X***H»****,***X**«**X********X**«*****M*‘***X***********X***M«*********M»**»4 '’X******************************************************************************************************************************************* 1 *.* ! Menningar og minn- | ' *t* •:• ingarsjóður kvenna | Minningarspjöld sjóðsins fást í Bókabúð * Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Bóka | verslun ísafoldar Austursrræti Útibúi ísafold * ar, Laugaveg 12 og í Hljóðfærahúsi Reykja- t víkur, Bankastræti. % t •:• V Ý *XhXhXhXhXhXhXhX**XhXhXhXhXhXhXhXhXhX**XhX**X**XhX**X* Móðir mín, GUÐRÚN SAKARÍASDÓTTIR, andaðist að 'heimili mínu, Sæbóli, Ingjaldssandi, V. ís., föstudaginn 11. þ'. m. Jarðarförin ákveðin laugar- daginn þann 19. Fyrir hönd aðstandenda. , Ágúst Guðmundsson. Móðir okkar og tengdamóðir, JÓNA JÓNSDÓTTIR, Víðimel 68, andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins, að morgni þess 16. janúar. Börn og tengdabörn. Jarðarför IIALLGRÍMS SCHEVINGS HANSSONAR, fer fram frá Fríkirkjunni, föstudaginn 18. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili dóttur hans, Stórholt 30, kl. 1,30. Aðstandendur. Bróðir minn, ÓSKAR ÚLFARSSON, Fljótsdal í Fljótshlíð, verður jarðsettur frá Hlíðarendakirkju, laugardag- inn 19. janúar, kl. 1 Fyrir hönd vandamanna. Sæmundur Úlfarsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför föður okkar, GUÐJÓNS JÓNSSONAR, Miðstræti 4. Fyrir hönd vandamanna. Angantýr Guðjónsson. i \

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.